Þjóðviljinn - 07.11.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.11.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVIJINN — Fimmtudagur 7. nóvember 1957 ★ í dag er iimjntudaguriiui 7. nóvember. •— 311. dagur ársins — 40 ára byltingar- aí'maili Ráftstjómarríkjanna — Jón Arason og synir hans liálshöggnir 1550 — Ji'ullt tungl, kl. 13.32. Ar- (legisháflueði kl. 5.05. Síð- degisháflæfti kl. 17.20. Ctvarpið í DAG: Útvarpið á morgun: 12.50—14.00 Á frívaktinni, sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Fornsögulestur f; r:r börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frö sku. 19.05 Þing. réttir. Tónleikar. 20.30 Kvö ’vaka: a) Björn Th. Bj"r isson listfr. les kafla úr bok eftir Peter Hall- berg: Halldór Kiljan í klaustri Saint Maurice de Clervaux. b) Islenzk tón- list: lög eftir Árna Björusson. b) Finnborg Örnólfsdóttir les kvæði eftir Helga Valtýsson. d) Ólafur Þorvaldsson þing- vörður flytur. minninga- brot um séra Þórarin Böðvarsson i Görðum. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússón kand. mag.). 22.10 Söngsins unaðsmál: — Guðrún Sveinsdóttir talar um þróun sönglistar. 22.40 Tónleikar: Kingsway Promenade hljómsveitin le;kur l"g eftir Jerome Kern: Stanley Black stj. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpift á inorgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto. 20.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni, sem leið; II. erindi: Nap- óleon keisarafrændi (Þ. Björnsson lögfr.). 20.55 Islenzk tónlistnrkynning: Verk eftir Pál Isólfsson. •— Guðm. Jónsson. Krist- inn Hallsson, Þorsteinn Hannesson og Ævar Kvaran syngia; Garl Billich og Fritz Weiss- happel leika fjórhent á pianó: hljórrisveit Ríkis- útvarpsins ieikur undir stjórn dr. Victors Urban- cic. — Fritz Weisshappel undirbýr tónlistarkynn- inguna. 21.30 Útvarpssagan: Barbara. 22,10 Upplestur: Saga Akra- ness, bókarkafli eftir Ól. B. Björnsson. 22.30 Sinfónískir tónleikar: — a) Forleikur að óperunni , ,Meistarasöngva ra rnir‘ ‘ eftir Wagner. b) Sinfónía' ,nr. 2 í h-moll eftir Boro- din. 23.05 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. W&KSe&ííM-m Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- tir 16-10 í dag frá Hamborg, K- höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið. lunanlandsflug’ I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Loftleiðir Saga er væntanleg til Rvíkur kl. 18.30 i dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N. Y. klukkan 20.00. TÍKIN eða ÍHALDJB? I gær hringdi maður til Þjóð- viljans og fór með eftirfarandi visu, er hann kvaðst hafa heyrt, en vissi þó ekki um höfund að: Gervihnöttinn hræðast þeir, himinferðúm óar við. Hvort telur þú að taki út meir tikin eða Ihaldið? Stúdentar Þeir, sem ætla að taka þátt í söngæfingum Stúdentakórsins í vetur em hvattir til að lcoma á fyrstu söngæfinguna, er verð- ur á Gamla Garði kl. 9 í kvöld. Sérstaklega er óskað eftir kven- röddum. Væntanlegir kórfélag- ar, sem ekki geta komið í kvöld, eru beðnir að hafa sam- band við einhvern eftirtalinna stjórnarmeðlima kórsins, Bolla Gústafsson, Nýja Garði, sími 14789, Skúla Thorarensen Fjölnisvegi 1, sími 12338 eða Unnar Stefánsson Gamla Garði, sími 15918. Happdrætti Knattspyrnu- sambands íslands Vinningurinn, Fiatbifreið, kom á nr. 15166. Eigandi vinnings- ins viti hans til Jóns Magnús- sonar, framkvæmdastjóra happ- drættisins, í skrifstofuna í Hafnarstræti 18. (Birt á ábyrgðar). SKIPIN F.imskip Dettifoss fór frá K-höfn 3. þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis i dag. FjallfOss fór frá Seyðis- firði 5. þm. til AkUreyfar, Húsavíkur, Hjalteyrar, Ölafs- fjarðar, Siglúfjarðar, Þingeyr- ar, Patreksfjarðar, Hafnar- fjarðar og Rvikur. Goðafoss fór frá Rvík 31. fm. til N.Y. Guli- foss fór frá Rvík 5. þm. til Norðfjarðar, Þórshafnar i Fær- eyjum, Hamborgar og K-hafn- ar. Lagarfoss fór frá Rvik kl. 5 í morgun til Keflavíkur og þaðan tit Grimsby, Rostock og Hamborgar. Reykjáfoss kom til Hamborgar 5. 11. frá Reykja- vík. Tröllafoss fer frá N. Y. 7.-8. þm. til Rvíltur. Tungufoss fór frá Ákranesi 5. lm. til Bíldudals, Þingeyrar, Flatevrar, Isáfjarðar, Skagastr., Sig’Iu- fjarðar og þáðan til Gautaborg- ar, Aarhus, Kaupmannahafnar og Gdynia. Drangajökult lestar í Antwerpen 15. þm. t.il Rvikur. Herman Lanereder fór frá Rio de Janeiro 23. fm. til Rvikur. Næturvörftur er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1 17 60. Slysavarftstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. — Sími 15030. Frá skrit'stofti borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 20.-26. okt. 1957 samkvæmt skýrslum 26 (26) starfandi lækna. — Hálsbólga 31 (50) Kvefsótt 63 (85) Iðrakvef 12 (24) Infiúenza 651 (438) Hvot- sótt 6 (16) Kveflungnbólga 8 (8) Rauðir hundar 1 (0) Munn- angur 5 (2) Hláupabóla 3 (2). HJÖNABAND: Nýiega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Áreiíusi Ní- elssjmi, ungfrú Ragnhildur Gestsdóttir frá Hraungerði, Ár- nessýslu, og E-irikur Þórarins- son frá Suðureyri, Tálknafirði. Heimili þeirra er á Fjótugötu 23. — Ennfremur: Ungfrú Hjördís Morthens og Þorður Kr. Guðmtmdsson, bifreiðavirki. Heimili þeirra er á Snorrabraut 36. — Ungfrú Anna M. Einars- : dóttir (Einars AndrésSonar) og Halidór Jónsson, bílstjóri. Heimili þeirra er á Hjallaveg 27. —- Ungfrú Þóra Guðmunds- dóttir og Marinó Gestur Krist- jánsson, .fiugafgreiðsiumaður. Heimili KeflavíkurfiugVöllur. Hringkonur athugið að fundurinn er í kvöld kl. 8.30 í Garðastræti 8. Þið eruð velkorr.in í Fé- lagsheimili ÆFR. Þar getið þið átt ánægjulega og rólega kvöldstund. DAGSKRÁ ALÞÍNGtS Ef'ri deitd: 1. Otflutningssjóður o. fl., frv. — 2. umr. Noftri deild: 1. Veltuútsvör, frv. 1. umr. Afgreiftsla Minningarspjalda Barnaspítalasjófts Hringsius: Verzl. Refill, Aðalstræti 12, Verzl. Árna. B. Björnssonar, Lækjargötu 2, Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Verzl. Álfa- brekka við Suðurlandsbraut, Holtsapótek og Landsspítalinn. — Gjörift svo vel að Iíma þessa tilkyaningu í sSinasltrána. Krossgáta nr. 47. Lárétt: 2 hvetja 7 erl. skst. 9 rytju 10 lík 12 farvegur 13 samstöfur 14 skst. 16 for 18 bók eftir Zola 20 átt 21 spilið. Lóðrétt: 1 fuglinn 3 tveir eins 4 veggja 5 skst. 6 bardúsar 11 burt- feyktu 15 mánuður 17 ending 19 gan. Lausn á nr. 46. Lárétt: 1 ss 3 kaun 7 kúa 9 ata 10 orga 11 LF 13 tó 15 kúga 17 ill 19 nón 20 riss 21 la. Lóftrétt: 1 skortir 2 súr 4 AA 5 ull 6 naflann 8 aga 13 tún 14 Óli 16 gól 18 LS. Veðrið í dag á ,að þykkna upp með r,\V " "Nú ’ 'skúlton' 5*'ý§Ö rétt sem ’ÍÍnöggVaát/ athuga með líðan tPálsen. Hann vaknaði þennan •'morgxm ákaflegá úrillur, því " f iiann hafði dreymt illa um t móttina. Ekki bætti það heid- f ’Ur skapið, er honum varð [ íiugsað tíi nndanfnririna ófara í leikhúsinu. Nei, það blés ekki byriega fj'rir viní okkat fæssa stun.dina. Ríkka var komin, en, hún var vön að mæta. alltal' á mínútúnni, ekkert sást til Veru, sem liafði lofað að koma meö bréf- ■ ið. Snnehringin ralvf ’mrgleið- ing-ar hans — betta var bankastjórinn, sem hafði pen- inga Veru með höndum. Ilann gði Pálsen allt af létta. „Þeir eru komnir langt út í buskann á bílnum“, sagði hann að lokum, Páláén reýndi að saitnfæra hann-um aft lög- reglunni myndi brátt takast að hafa hendur í hári þeirra. Nú var boð látið ganga tO allra smærri lögreghistöðva í nágrenninu -- síminn hringdi enn, og nú \rar það Vera, sem hafði úivariegar frétíir að . fórx - ‘ • ■'• vaxandi suðaustan átt, segjr í veðurspánni. Kl. 18 í gær var í Reykjavík N 4, liiti 1 stig og loftvog 1014 mb. Á Akuréyri var hiiinn 1 stig, í London 7, París 5, Kaupmatinahöfn 8, Stokk- hólmi 9, New York 11, Þórshöfn 3 og Osló 7. Cí e 3i g i ð Kaupg. Sölug. 1 Sterllngspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænsk&r krónur 814.45 316.50 100 finnsk mörk — 6.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 úelgiskif frankar 32.80 32.90 100 (Srvissn. frankar 374.80 376.00 100 veMurþýzk mörk 390.00 391.30 100 gutlkrónur = 788.95 Rapþfrskr., 1000 Urur 23.94 26.02 100 gyúlnl 429.70 431.Í4 - 100 ttetítk' rtfóniír 225.72 C9«.«f V-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.