Þjóðviljinn - 07.11.1957, Qupperneq 3
Fimmtudagur 7,...nóvember 1957 ÞJÖÐVILJjíNN — (3
V i s 11 e g v e i í 1 ss g a § i o I a
Sverrir CíniliMMiiíIssoM kosliin
Veitingastofan Miðgarður, Þórsgötu 1, var opnuð á nýjan ioik í gær efiir gagngerðar breyt-
ingar. Heiur veitingastofan uú skipt nijög úm svip, eáns og myndin gefur Iiugmynd um.
(Ljósmyndastofa Sig. Gaðm.).
Er íhrfdlS bjr1«. uitdksn-
hestdlS í tog&mniáliim?
MorgrniWaðið byrfað að haMa því íram, að það eitt hafi vakað fyrír
lormaðiiF Baldiirs á Isallrili
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Baldur á ísafirði var
haldinn 14. október s.l.
Formaður félagsins, B.iörgvin
Sighvatsson, gerði grein fyrir
helztu störfum og verkefnu.m
félagsins á liðnu starfsári. Á
árinu voru haldnir 14 fund.r,
þar af þrir fundir í trúnaðar-
man.naráði félagsins, en það er
skipað 25 mönnum, auk stjórn-
armanna félagsins.
Verkalýðsfélagið Baldui tók
virkan þátt í margskonar sam-
starfi við hin stéttarfélögin í
bænum, svo sem 1. maí hátíða-
höldunum, jólatrésfagnaðj stétt-
arfélaganna, tónlistarfræðslu
fyrjr alþýðu o.fí.
Á árinu voru engir nýir kaup-
og kjarasamningar gerðir.
I samstarfi við Alþýðusam-
band Vestfjarða starfrækti fé-
lagið skrifstofu á ísafirðj, sem
hafði með höndum daglcg störf.
Eignir félagsins eru samtals
kr. 158,660.89. Þar af eru eignir
Sjúkrasjóðs kr. 137,088,32.
Eignaaukning á árinu 1956 var
kr. 8,077,78.
Tveir stjórnarméðlimir skor-
uðust eindregið undan þvi að
láta endtírkjósa sig í stjárn ftV
Eggsrt Stefáns-
iagsins, þeir Björgvin Sigbvats-
son, sem verið hefur formaður
þess undanfarin ár, svo og Guð-
mundur Eðvarðsson, ritari • fé-
lagsins. . .
í stjórn Baldurs voru kosnir:
Formaður: Sverrir Guðmunds-
son, rjtari Jón Magnússoii,
gjaldkerí Sisurður Jóhannsson,
fjármálaritari, Guðmundur
Bjarnason.
Ég get reíkoaS
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
gefið út byrjendabók í re.kn-
ingi eítir Jónas B. Jönsson,
fræðslustjóra. Nefnist hún „Eg
get reiknað“. Tvö heíti eru þeg-
ar komin út, 32 bls. hvort í
stóru broti. Fyrra heftið er
myndskreytt af Þóri Sgurðsyni
kennara. Ilann hefur einnig gert
káputeikningu. — Heftin eru
dæmasöfn eða æfingabækur,
nokkurskonar hjájpartæki við
reikningskennslu bæði heíma og
í skóla. Svo er til ætlazt, að
börnin reikni í heftin, sem því
verða eins konar vinnubækur í
reikningi. — Einnig er hægt að
nota dæmin til hugarreiknings.
— Lita má stóru stafina í fyrra
heftinu og sömuleiðis myndirn-
íhaláinu sem íulltmai þess íelídu í bæjarsfjóm!
Ihaldið I Reykjavik er þeg-
ar orðið hrætt vio e.ístöðu
fulltrúa sinna í bæjarstjórn til
aukningar togaraflotans í
Reykjavik. Það líefur ekki
farið fram hjá flokksxorust-
unni og þeim sem skrifa
Morgunblaðið að bæjarbúar
eru almennt undrá.ndi á því
að sjálf bæjarstjórnin skuli
ekki geta orðið sammála- um
að gæta hagsmuna Reykja-
túkur í sambandi við þá aukn-
ingu togaraflotans sem nú er
í undirbúningi.
fekur affur við stjóm
Kariakórs Reykjavíkur
Þann 20. f.m. hélt Karlakór
Reykjavíkur aðalfund sinn. í
byrjun fundarins skýrði for-
maður frá því, að Sigurður
Þórðarson hefði látið til leiðast
að taka á ný við söngstjórn
kórsins,.en vegna vanheilsu lét
hann af því starfi fyrir einu
ári.
Sigurður hefur verið óslitið
eöngstjóri kórsins frá stofnun
að. undanskildu síðasta ári, er
dr. Páll ísólfsson stjórnaði
kórnum. Vænta kórfélagar þess,
að þeir fái að njóta starfs-
krafta Sigúrðar serri lerigst, en
fiTimar öllu má þakka honum
þær vinsældir, sem kórinn hef-
ur hvarvetna hlötið.
Stjórn ikórsins var öll endur-
kýírin, en hana skipa þessir
menn:
Haraldur Sigurósson, formað-
“ur, jJón Gnðmundsson, gjald-
;keri, -Þorvaldur ^Ágústsson, rit-
• ari,. Hélgi. Kristjáússon og
"■] Sveinn ' G. , BjöbnSson, méð-
j Stjórnendur.
i Kóræfingar eni • hð hefjast
um þessar mundir.
Þessi ótti íhaldsforustunn-
ar kemur skýrt fram í Morg-
unblaðinu síðustu daga. I
fyi-stu var reynt að láta líta
svo út sem ihaldsfulltrúana í
bæjarstjórn hefði skort ná-
kvæmari upplýsingar til að
geta tekið jákvæða afstöðu til
tillögu Guðmundar Vigfússon-
ar, og þess vegna hefði verið
réttmætt að vísa henni frá.
Þeir þurftu m.ö.o. að fá að
vita hvar skipin yrðu smíðuð,
hve stór þau yrðu, hver
kostnaðurinn yrði o.s.frv. Og
þá þurftu þeir ekki sízt upp-
lýsingar um hvort ríkisstjórn-
in hefði gert ráðstafanir til
að trvggja nægilega marga
sjómenn á togaraflotann!
Auðvitað snertu þessi atriði
öll málið í heild en ekkert
þeirra hefur ráðið úrslitum
um áhuga annarra byggðar-
laga í landinu fyrir því að
tryggja sér aukin fiskiskipa-
stól. Vitanlega verður stærð
skipanna ráðin af fróðustu
og beztu manna yfirsýn, og
hagkvæmustu tilboðum tekið
í smíði þeirra, og kostnaður-
inn svipaður og við þá tvo
Fyrstu 9 mánuði þessa ára
hafa Loftleiðir flutt 20.577 far-
þega, en á sama tíma I fyrra
var farþegatalan ekki nema
17.432 og er því aukning 18%.
Vöruflutningar hafa aukizt um
9% og póstur mn 35%.
togara sem nú er verið að
smiða erlendis fyrir íslend-
inga. Hér er áhætta Reykja-
víkur sízt meiri en annarra
bæjarfélaga og einstaklinga,
sem hafa þó látið í Ijós ó-
skiptan áhuga fyrir að koma
til greina við úthlutun nýju
togaranna. Ekki verður því
annað séð en að það eitt hafi
Framhald á 9. síðu.
Sendiherra
Portúgala
Hinn nýi sendiherra Portúgal
á Islandi, Dr. José do Sacra-
mento Xara Brazil Rodrigues,
afhenti í gær forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlega
athöfn á Bessastcðum, að við-
stöddum utanrikisráðherra.
Að lokinni athöfninni snæddu
sendiherrahjónin og utanríkis-
ráðherra og frú hans hádegis-
verð í boði forsetahjónanna, á-
samt nokkrum öðrum gestum.
Sendilierra Portúgal á íslandi
hefur búsetu í Osló.
Hin nýja vetraráætlun fé-
lagsins hófst 15. október og
er gert ráð fyrir að engin
breyting verði á henni fyrr en
í næstkomandi maímánuði, en
þá verður ferðunum .fjölgað á
ný. . - - ------.
haldið samsæ$i í tildni
úikomu nýju békarinnar
Vinir Eggerts Stefánssonar
söngvara héldu honum samsæti
að Öldugötu 2 s.l. laugardag, í
tilefni af þvi að þriðja bindi, í
sjáifsævitögu hans: Lífið og ég,
er nú prentað og er að koma
út.
Margt manna var þárna sam-
ankomið, vjnir Eggerts úr öilum
stéttum og flokkum. Heiðursgest-
urinn ávarpaði gestgjafa og vini
sína og las kafla úr hinni nýju
V.R.
Jngvar N. Pálsson sagði frá
starfsemi lífeyrissjóðs V.R.
Sjóðurinn er nú orðinn nær 4
mi’ljónir og félagsmenn um 700
talsins. Einn.'g gerði Ingvar
grein fyrir nokkrum breyting-
um sem gera varð á regiugerð-
sjóðsins til þess að hann íengi
staðizt að dómi Tryggingarstofn-
unar ríkisins.
Gunnlaugur J. Br.em skýrði
frá málum í sambandi við líf-
eyrissjóð K.RON. Sjóðurinn hef-
Ur þegar verið staðfeslur, en
gera þarí nokkrar breytingar á
reglugerð hans íil þess að hann
sé í samræmi við reglugerð hins
almenna lífeyrissjóðs V.R.
Standa vonir til þess að sam-
komulag verðj um þa:r breyting-
ar.
Umræður voru töluyerðar Um
ar.
í fyrsta heftinu eru rúmlega
1000 dæmi úr samiagningu og
frádrætti. í öðru hefti eru um
1500 létt dæmi úr samlagningu,
frádrætti, margföldun og deil-
ingu. í þessu hefti eru einnig
samlagningar- og margföldunar-
töflur. Um það segir höfundur
í formálsorðum: „Samlagningar-
taflan er hér tekin upp að nýju.
Er án efa mjög nytsamt fyrir
byrjendur að læra þá töflu alveg
eins og margföldunartöfluna.
Báðar töflurnar iærast bezt með
stöðugri æfingu'*. í þriðja hefti,
sem kemur út síðar í vetur,
þessi mál. Var talið nauðsjm-
legt að samstarí hinna ýmsu líf-
eyrissjóða í landinu væri gagn-
kvæmt og náíð, með tilliti til
þess að auðvelda sjóðsfélögutn
flutning á millj sjóðanna, e£
skipt er um atvinnu. Einnig var
stjóm V.R. falið að raunsaka
hvort lííeyrissjóðir þeir, sem
stofnaðir höfðu verið fyrir til-
komu hins almenna sjóðs V.R.
veittú jafnmikil réttindi og hánn
og fá úr því bætt, ef svo væri
ekki.
Til máls tóku á f imdiijum,
auk frummælenda: Böðvar Pét-
ursson, Björgúlfur S’gurðsson,
Valdimar Halldórsson, Sverrir
Hermannsson og Hannes Þ. Sig-
urðsson auk formanns Guð-
mundar H, Garðarssonar.
Eining ríkti á íundinum og fór
hann hið bezta fram.
Loffleiðir fluffu yfir 3000 far-
þega í sepfembermánuði
Flutningai íélagsins stöðugt vaxandi
í síðast liönum september mánuöi fluttu Loftleiöir
námlega 3 þúsund farþega, 15 tonn af vörum og 2.5 tonn
af pósti, en þaö er talsverð aukning miðaö viö september
mánuö í fyrra.
verður kennt að geyma og taka
bók sinni við mikla hrifningu. til láns.
Lífeyrlssióður verzlimar-
manna nemur 4 millg. króna
Nauðsyn samstarfs milli lífeyrissjóða landsins
þrið'judagskvöldiö þann 23. f. m. boðaði stjórn V.R. til
almenns félagsfundar. FundarefniÖ vai' lífeyi’issjóðsmál