Þjóðviljinn - 07.11.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 07.11.1957, Side 5
Haldinn verði stórveldafundur --- Fimmtudaffiir 7. nóvembcr. 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Þingseta kvenna í efri deild gerir lávarða æfa Innrás kvenna í efri deild brezka þingsins, lávarðar- deildina, mun ekki ganga hljóðalaust. Framhald a£ 1. síðu. mikltt betri en samkeppni í smíði múgdrápstækja, sagði Krústjoff. Manndýrkunin og Stalín Krústjoff ræddi nokkuð um 20. flokksþingið og þau tíma- mót sem það hcfði markað og minntist í því sambandi á gagn- rýnina á manndýrkunina. Hann sagði m. a.: „Við kommúnistar gagnrýn- um manndýrkunina vegna þess að hún er í ósamræmi við kenn- ingar Marx og Leníns, af þvi að liún er annarlegt fyrirbæri í kommúnistaflokki, í sósíal- istísku þjóðfélagi. Flokkurinn gerir ailt til að fyrir það sé byggt> að slíkt eigi sér nokkurn tima stað framar. En við get- um ekki samsinnt þeim sem reyna að notfæra sér gagnrýn- ina á mamidýrkuninni til árása á kommúnistaflokkinn. Jafn- framt því sem flokkurinn gagn- lýnir það sem aflaga fór í starfi Stalíns, mun liann berj- ast gegn öllum þeim, sem undir því 3'firskynii að þeir séu and- vígir manndýrkuninni, gefa rangar og afskræmda mynd af öllu því timabili í sögu og Etarfi flokks okkar, þegar J. V. Stalin hafði forustu mið- stjóniarinnar á hendi“. Framtíðarhorfur og verkefni Krústjoff ræddi þvi næst um framtíðarhorfur og verkefni við uppbj-ggingu kommúnismans í Sovétríkjunum og færði rök fi-rir því, að búast mætti við stórfelldum framförum í Sov- étríkjunum á næstu árum og áratugum. Sovétríkin eiga nú fullkominn og afkastamikinn iðnað, sem ræður yfir allri tækni nútím- ans og vélvæddum landbúnaði, sem er í miklum uppgangi. Sovétríkin eiga í öðru lagi framúrskarandi hæfa iðnverka- menn, sem leyst geta þau flóknu verkefni, sem tækni- fræðingamir fá þeim. 1 þriðja lagi má nefna hinn glæsilega árangur sovézkra vísinda og tækni. Sovétríkin ráða í fjórða lagi j-fir ótæmandi náttúru- auðlindum. Fara fram úr Bandarikjumun Kn'jstjoff sagði síðan: „Á- ætlimarstofnanir okkar hafa reiknað út að Sovétríkin geti á næstu 15 árum ekki aðeins náð heldur og farið fram úr framleiðslu Bandaríkjanna í mikilvægustu '•iðngreinum eins og hv'in er nú. Að sjálfsögðu getur framleiðslajt einnig auk- izt í Bandaríkjunum á þessu tímabili, en ef við gætum að því, að þróunarhraðinn í iðn- aði okkar er miklum mun meiri en í iðnaði Bandaríkjanna., þá getum við fyllilega álitið það raunhæft, að við getum lej-st af hendi þetta verkefni á stuttum tíma og sigrað, Bandáríkin í friðsamíegri sa.mkeppni“. Hið nýja heimskerfi Krústjoff ræddi síðan um þær brej-tingar sem orðið ltafa í heiminum síðustu áratug- ina. Á þessum tima hefur auð- valdsheimurinn minnkað og margar nýjar þjóðir hafa tek- ið upp sósíalistíska stjórnar- hætti. Sú þróun mun halda. á- fram, en þegar í dag er þriðj- ungurinn af iðnaðarframleiðslu heimsins í hinum sósíalistísku löndum. Á 20. flokksþinginu var því lýst j-fir, að margar leiðir lægju til sósíalismans, en þegar hef- ur í mörgum löndum fengizt reynsla af meginatriðum hinn- ar sósíalistísku uppbyggingar. I>að verður enn að auka við þessa rej’nslu og læra af henni. Henni verður að breyta í fullu samræmi við þær aðstæður sem rílcja með hverri einstakri þjóð, í hverju einstöku landi. Þjóðfélag sósíalismans mun þannig stöðugt þróast, vaxa og sigrast á öllum erfiðleikum og hindrunum. Boðberar i'ramtíðarinnar Krústjoff lauk r£eou simii með þessum orðum: ,,Sá árangur sem náðst hef- ur á þeim 40 árum sem liðin en.i frá liinni miklu sósíalist- ísku októberbyltingu sýnir hví- líkan heimssögnlegan sigur verkalýðsstéttin hefur unnið i baráttu sinni fyrir sósíalism- anum. Meira en 1050 milljónir manna búa nú við sósialistíska stjórnarhætti. Áður sögðu menn að skært skinu stjörn- urnar í Kreml, en nú hafa sovétþjóðimar með skapandi starfi búið til nýjar stjömur og sent þær út í geiminn. Spútn- ikarnir em boðberar framfar- anna, þeir bera boð um hinn milda sigur sovézkra vísinda og tækni. Framtíðarbraut okk- ar er björt og stórfengleg. Flokkurinn og fólkið mun leysa af hendi verkefni sín í öruggri vissu og fullu trausti á sig- ur hinna skapandi afla, á sigur kommúnismans". Mao og Gomulka Mao Tsetung, forseti Kína, tók fyrstur til máls hinna er- lendu gesta. Hann bar fram þakkir þjóðar sinnar til þjóða Sovétríkjanna fj’rir að hafa mtt alþýðu heimsins brautina til sósíalismans og sagði að þjóðir Kina og Sovétríkjanna væru tengdar órofaböndum. Gomulka, leiðtogi pólsks V erkamannaflokksins, talaði næstur og bar einnig fram þakkir þjóðar sinnar fj-rir brautryðjendastarf Sovétríkj- anna og alla þá aðstoð sem þau hefðu veitt Pólverjum. Fj’rír því sjá sumir eindregn- ustu stuðningsmenn íhalds- stjórnarinnar, sem hefur sett sér að koma þessu nj'-mæli fram. Foringjar stjómarand- stæðinga, bæði Verkamanna- flokksins og frjáislyndra, í lávarðadeildinni hafa hins veg- ar heitio nýjabruminu fullum stuðningi. Óttast afnám Lávarðadeildin hefur ekki lengur vald til að hindra fram- gang mála, sem hin þjóðkjöma Lokið er við að taka þau at- riði kvikmymlarinnar „Bonjour tristcssc4' (eftir samnefndri skáldsögu Francoise Sagan) sem tekin verða í Frakklandi. Kvik- myndatökustjórinn Otto Prem- inger og aðalleikonan Jean Sc- berg eru lögð af stað til Banda- rikjanna, þar sem lokið verður við töku myndarinnar. Frum- smíð uugfrú Sagan befur komið út í islenzkri þýðingu og er þar rangnefnd „Sumarást“. neðri deild hefur samþj’kkt, lengur en í eitt ár. Þetta frest- unarvald er þó þýðingarmikið fyrir íhaldsmenn, sem ailtaf hafa haft yfirgnæfandi meiri- hluta í deildinni, og auk þess þykir þeim af hugsjónaástæðum miklu máli skipta, að viðhalda þessum leifum lénssk'pulagsins. Verkamannaflokkurinn hefur á stefnuskrá sinni að afnema. lávarðadeildina. Ihaldsmönnum þj-kir vænlegasta ráðið til að torrelda f ramkvæmd þeirra r fyrirætlunar, að brejda skipun lávarðadeildarinnar, svo að seta þar verði ekki eingöngu arf- gcng. „Óhæfar til stjórnmála- starfsemi“ Rikisstjórn Macraillans hef- ur nú gert alv."ru úr þessum fyrirætlunum íhaldsmanna um að lífga við lávarðadeildina. Hefur liún boðað löggjöf, sem á að heimila ríkisstjórn Bret- lands að skipa karla jafnt og konur til ævilangrar setu í deildinni, en hún á ekki að ganga í arf. Hingað til hafa konur ekki mátt stiga fæti í lávarðadeild- Framh. á 11. síðu Felix GaiJlard myndar stjórn Eins og bú;zt hafði verið við •veitti franska þinrúð Feíix Gail!- ard, hinum unca fjármálaráð- herra í fráfarandi stjórn, traust til stjórnarmyndunar. Traust á hann og stjórn hans var sam- þykkt með 332 atkvæðum gegn 173 og fékk hann því stuðning rúms melrihluta þingmanna. s Leggjum áherzlu á góðar Yeitingar á sanngjörnu verði. Komið og njótið þeirra á vistlegnm stað Þórsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.