Þjóðviljinn - 07.11.1957, Síða 8
8) —ÞJÓÐVUINN —■ Fáimrtudaeur 7. nóvember 1957
ÞJÓDLEIKHÚSID
COSI FAN TUTTE
eftir Mozart.
Gestaleikur Wiesbaden-
óireriuuiar.
Hljárnsveitarstjóri: A. Apelt
Hátíöasýning laugardaginn 9.
nóvember kl. 20.
Hækkað verð.
t’ ru nisýni n ga rgestir vitji miða
OJUMr f dag.
Önmir sýning sunnudag
kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag
kl. 20.
Fjórða sýning miðvikudag
kL 20.
Aðgönguxniðasalan opin frá
kl. 13.15 tí- 20.00
Tekið á móti pöntunum
Síml 13-345, tvær linor.
I’antanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Siml 18930
Gálgafrestur
(Three hours to kill)
Hörkuspennandí og viðburða-
rík, ný amerísk litkvikmynd
gerð eftir sögu Alex Gottlieb.
Aðathlutverk:
Dana Andrews ásamt
Donna Reed,
Eem hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn í kvikmynd-
inni „Héðan til eilífðar“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
rv\ r ' l'l ' e
Inpoltmo
Síml 1-11-85
Með skammbyssu í
hendi
(Man with the Gun)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd
Robert Mitehum,
Jan Sterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Simt S-20-7Í
Hættulegi turninn
(Tlre Cruel Tower)
Óvenju spennandí ný amer-
ísk kvikmynd.
John Ericson,
Mari Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síml 1-64-44
Siglingin mikla
(Wortd in his arms)
Spennandi amerísk stórmynd
í litum.
Gregrory Peek
Ann Blyth.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
wKfÁyíKmy
Sími 13191
Taimlivöss
tengdamamma
77. sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðaeala eftir kl. 2
í dag.
uiLRBIO
Simi 5-01-84
3. vika;
Sumarævintýri
(Summer madness)
Heimsfræg ensk-amerísk stór-
mynd í technjcolorlitum.
Öll myndin er tekin í Feneyj-
um.
Aðalhlutverk:
Katarína Hepburn
Rossano Braz/.i.
Danskur skýringartextL
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 1-15-44
CARMEN JONES
Heimsfræg amerisk Cinema-
Seope Iitmynd, þar sem á
tilkomumikinn og sérstaeðan
hátt er sýnd í nútímabúningi
hin sígilda saga um hina
fögru og óstýrilálu verk-
smiðjustúlku, Carmen.
Aðalhlutverk;n leika:
Harrý Belafonte,
Dorothy Dandridge,
Pearl Bailey,
Olga James,
Joe Adams,
er öll hlutu heimsfrægð fyr-
ir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára
Slmt 11384
Austan Edens
(East of Eden)
Áhrifarík og sérstaklega vel
leikin, ný, amerísk stórmynd,
byggð á skáldsögu eftir John
Steinbeck, en hún hefur verið
framhaldssaga Morgunblaðs-
ins að undanl'örnu.
James Dean,
Julie Ilarris.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Húsnæðismiðlunin,
Ingólfsstræti 11 .
Sími 1-80-85
7. nóvember
K HAFNARFIROI
00
Mf0
Samkoma að Hótel Borg í kvöld
klukkan 20.30
1. Samkoman sett, Kristinn E. Andrésson
2. Ræða, Þórbergur Þórðarson
3. Fiðluleikur, Klímoff
4* Söngur, Gnatjúk
5. Söngur, Guðrún Á. Símonar
6. Djassleikur, gullverðlaunaliljómsveit Gunnars Ormslev.
7. DANS.
Kynnir: Jón M. Árnason.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu MÍR, Þingholt sstræti 27, í dag
kl. 5—7 og við innganginn, ef eitthvað verður óselt.
-<í>
Sími 1-14-75
Undir suðrænni sól
(Latia Lovers).
Skemmtileg bandarísk
söngvamynd í litum, gerist að
mestu í Rio de Janeiro.
Lana Turner
Ricardo Montalban
John Lunð
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hifnarfjarðarbii
Síml 50249
Læknir til sjós
(Docíor at Sea)
Bráðskemmtileg, víðfræg ensk
gamanmynd í Ijtum og sýnd í
VISTAVISION
Dirk Bogardc
Brigitte Bardot
Sýnd kl. 7 og 9.
REYKVÍKINGAR — REYKVÍKINGAK
A. A. kabarettinn
Síml 22-1-40
Happdrættisbíllinn
(Hoilywood or Bust)
Einhver sprenghlægilegasta
mynd, sem
Dean Martin og
Jerry Lewis
hafa leikið í
Hláturinn lengir lifii.'
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stórkostleg'asta skemmtun ársins. Sá albezti
kabarett, sem til landsins hefur komið.
2 síðustu sýningar í dag kl. 7 og 11.15
Einstakt tækifæri. — Aðgöngumiðasala er t
Austurbæjarbíói — Sími 1-13-84
0RVAL AF PlPUM
Vertl frá Jcr. 21.00 tU kr. 75.00
SENDUM 1 PÓSTKRÖFU
SÖL0TURNINN viS fimailiól |