Þjóðviljinn - 07.11.1957, Side 11
Leck Fischer:
< • • • *■**• ••••••••«•••
minn eigin penna, spur'öi ég:
___ Hvers vegna þekkir mamma þín ekki kærastann
þinn?
___Hann er svo sem ekkert sérstakt. Hann var lærling-
ur í garöyrkjustöðinni. Svo sendu þau boö eftir honurn
heima. Við höfum verið saman í tvö ár án þess aö . . .
án þess að . . . . >
Hún sagöi ekki meira. Maímánuður var fallegur í ár
og apríl dásamlegur. Og voriö var skírnarvottur.
Helzt vill maöur trúa því áð ástarfundir séu fallegir.
Mads sagði mér einu sinni frá einu reynslu sinni með
fullorðnum manni sem hún hitti á balli. Hann hafði
verið svo kurteis í danssalnum og alls staöar þar sem
bjart var. Seinna .... nei, ég vil ekki skrifa um þa'ö.
Mads grét fögrum tárum meðan hún sagöi mér frá
þessu.
—Hvenær ætlarðu þá að tala viö rnömmu? Ebba
hvíslaði og teiknaði me'ö fingrinum á borðið: — Segöu
henni aö Haraldur sé ekki neitt sérstakt, en hann er
góður náungi. Hann veröur mér alltaf góöur, og það er
mikils viröi.
— Já, en er þaö nóg ....
— Þaö er nóg fyrir mig . . . núna. Hún lagði sérstaka
áherzlu á síðasta orðið: — Viltu lofa mér því aö tala
við mömmu í dag. Ég vil helzt ljúka þvi af. Mig langar
til að komast burt, áöur en — áður en konurnar fara
að horfa á eftir mér.
Eg lofaöi því. Maöur gefur svo mörg loforö og vill
gjarnan standa við loforð sín. Loks fékk ég leyfi til
að vera í friöi viö blöðin mín og tölumar. Þetta var
ömurlegt á að líta. Helminginn af bókhaldinu vantaði.
Eg gat eklri áttað mig á bréfmiðum meö undarlegum
tölum og letri. Mikiö var skrifað aftan á almanaksblöö.
Meöan ég sat þarna komu nokkrar upphringingar. Þær
voru ekki léiðiníegar. Slátrari inni í þorpinu hótaiji að
koma á staöinn og hella úr skálum xeiði sinnar. Eg baö
hann aö gera þaö í símann og hann lét ekki standa á
því. Hann hafði ekki mikið álit á þeim viðskiptavinum,
sem verzluöu a'öeins viö hann meöan þeir höföu láns-
traust.
Eg var honum sammála 1 hjaria mínu. Eg heyrö á
röddinni að hann var dagsdaglega lieiðarlegur og’
frómur maöur sem gætti vel heimilis og verzlunar, en
samt sem áöur var samtalið erfitt. Eg var of ókunnug
staðreyndum til aö geta svaraö honum. Á eftir hringdi
kaupmaöur sem afgreitt hafði koks veturinn áður.
Hann stama'öi af reiði. Já, þetta var lærdómsríkur
morgunn.
Og klukkan tvö- nam Hálfdán staðar í bíl sínum fyrir
utan aöaldyrnar til aö sækja mig. Eg sat uppi í préd-
ikunarstólnum þegar Ejlersen kom röltandi og sagöi
mér aö karlmaöur væri aö spyrja eftir mér. KarlmaÖ-
urinn var svo óþolinmóöur aö hann fór úr bílnum og
gekk yfir grasið og hló við mér. Hann bar engin merki
um svall gærdagsins. Iíann var klæddur nýpressuöum
buxum og Ijósum sumarjakka og göngulag hans var létt
og fjaörandi. Ég sá líka að hann var nýklipptur, Þaö
er vani hjá mér að taka alltaf eftir hárinu á karlmönn-
um. Tómas hefur aldrei hirt vel á sér hárjð.
Var þaö heimskulegt af mér aö láta telja mig á aö
aka meö? Ef til vill. En hvers vegna þarf ég alltaf aö
vera skynsöm. Það var ég sem haföi sigraö. Hann kom til
móts viö mig og þaö skipti mig engu a'ð hann kom. Það
heföi getaö veri'ö hvaða karlmaöur sem var. Hann kom
til að efna loforð sitt. Ég átti aö hitta konuna hans.
Þaö boð gat ég ekki afþakkaö. Ég er þó eiriti annaö en
manneskja.
Viö ókum þangaö í snotrum, skikkanlegum bíl. Ég
veit ekki hver átti hann. Hálfdán snerti tækin og viö
ókum. Hann sat og iét hendurnar leika um stýrið og ók
allhratt. Konah iians átti von á mér. Þetta var næstum
óraunverulegt. Við Hálfdán saman í bíl um hábjartan
dag. Við vorum ek.kx að aka heim úr neinni veizlu. Viö
földum okkur eicki í myrkil leigubíla, Þau ár og þær
nætur voni liðin hjá.
Það var satt aö þaö var beöiö eftir okkur. Vingjarn-
- ung kcma tók á móti mér, og heimi var ekki full-
Fimiatudag'ur 7. aóvember 1957 — ÞJÍ®VILJINN — (11
komlega ljóst hvemig hún átti að vera við mig. Hún
var ljóshærð og grönn ,og með mjög hvasst nef. En hún
hafði tekið fram bezta kaffistelliö sitt og lagt á borö á
svölunum á handsaumuöum dúk, einn þeirra sem tekur
heila eilífö að sauma í og marga klukkutíma aö strjúka.
Lítil telpa kom í ljós og rétti mér nýþvegna hönd. Hún
var svo hrein og nýgreidd að hún stundi af feginleik
þegar hún var búin aö heilsa mér og mátti fara. Ami-
ars líktist hún móðui’inni. Það var ekki hægt aö villast
á þessu nefi.
Draumaprinsinn minn bjó í þrem herbergjum og
eldhúsi. í boröstofuhorninu haföi telpan leikföngin sín,
og stór, brúnn tuskubangsi staröi á okkur, hvar sem viö
sátum í þeirri stofu. Hálfdán sýndi mér sjálfur íbúöina.
Ég vildi ekki trúa því að þetta væri sami maöurinn sem
eitt sinn hafði gert mig ringlaða af hamingju. MaÖur-
inn sem neyddi mig til aö halda áfram méö atvinnu,
sem ég heföi fúslega viljað fórna, ef hann hefði beðiö
mig þess. En hann bað mig aldrei um þaö. Hann kæröi
sig ekki um þrjú herbergi og svalir með mér.
Ég hefði átt aö hafa meö mér súkkulaöi eða brúðu
handa litlu stúlkunni, en ég haföi ekki hugsaö mér
hana svona stóra. Ég kom þangað full af yfirlæti og
hitti konu sem hafði víst aöeins hugboö um samband
okkar Hálfdáns hér á ámnum. Hún hafði keypt nægar
kökur handa sex og vandaði til alls. Og ég bjó yfir ótal
spumingmn. Já, en hvernig og hvernig?
Ég hafði fengið svar við fyrstu spurningunni á leið-
inni. Hálfdán haföi dvalizt þarna í sumarleyfi þegar
hann kynntist konunni sinni, og þar sem hann var
hættur viö nám og faöir hennar lofaöi að hjálpa þeim
að eignast búö, þá lét hann tilleiöast. En þessi saga er
alltof einföld til aö ég vilji trúa henni. Hálfdán hafði
allt aðra möguleika áður fyrr. Hvers vegna skyldi hann
allt í einu verða nægjusamur.
Þaö hlýtur einhvers staðar aö vera dulin gáta, sem
ég má ekki leysa. Ef ég á aö hafa upp á sannleikanum,
verð ég aö leita hans á eigin spýtur.
Hálfdán ók mér aftur heim og sýndi mér enn ýtrustu
kurteisi. Þessi Hálfdán gerir mig óörugga. Ég þekki
manninn frá í gær. Þar bar mest á áfengi og óáreiöan-
leika. HvaÖ vill maöurinn í dag? Ætlar hann aö gera
mig örugga. Og hvað býr undir því aö hann vill gera
mig örugga. Eöa stafar allt þetta bara af löngun manns
til að sýna litlu dóttur sína og eiginkonu og herbergin
þrjú og kaffidúkinn sem hún hefur saumað í árum
saman. Hann talaði ekkert um aö hit(ast aftur. Ég
gæti gengiö framhjá búðinni ef mig langaði til þess.
Ég býst ekki við að mig langi til þess. Ég verð að
viðurkenna að dagurinn olli mér vonbrigöum. Hvaö er
unnið við þaö aö sigra, þegar sigurinn er svona lítil-
fjörlegur?
Byltingin
Framhald af 7. síðu.
k þýðan hefur tek'ið
völdin i þriðja hluta
heims og. heldur þeim þar. Sá
tími er liðinn og kemur aldrei
aftur að yfirstéttum veraldar
takist að kæfa frelsishreyfing-
ar hennar i blóði í hverju
landi heims á fætur öðru. Héð-
an af er sósíalisminn orðinn
það vald i veröldinni, sem ekki
verður brotið á bak aftur. —
Alþýðan á í þeim löndum, sem
hún er sigursæl í, við ýms
vandamál síns nýja þjóðfélags
að etja, — en það er þegar
byrjað að ryðja þá braut, er
liggur fram til þjóðfélags sam-
eignarinnar, mannfélags frels-
is og allsnægta, þar sem eigi
aðeins stéttaskipting og stétta-
kúgun, heldur og fátækt og
rikisvald eru horfjn. Og sú
bi-aut verður brotin ti) enda.
Alþýða íslands samgleðst
eins og aðrar alþýðustéttir
heims þeirri alþýðu, sem með
hetjuskap sínum og dýru fórn-
um hóf að ryðja þessa brauf
7. nóvember 1917, alþýðu Sov-
.étríkjanna og forustuflokki
■ hennar, Kommúnistaflokkj Sov-
étríkjanna. íslenzkum verka-
lýð og flokkum hans, befur
allt frá upphafi verið það ljóst
að „ósigur Sovétríkjanna
mundi vera ósigur fyrir verka-
lýðinn um allan heim“, —
eins og stendur í stefnúskrám
Sósíalistaflokksjns ■ og AI-
þýðuflokksins.
Þess vegna þakkar íslenzk-
ur verkalýður alþýðú Sovét-
ríkjanna í dag á hennar sögu-
ríka byltingardegi allt, sem
hún hefur afrekað, allar fóm-
ir, sem hún hefur fært, ti).
þess nð sósíalisminn mætti
verða veruleiki, — tjl þess oð
þjóðfélag alþýðunnar verði
ekki framar þurrkað út af
þessari jörð.
Þingseta kvenna
Framhald af 5. siðu.
ina nema einn dag á ári, dag-
inn sem þing er sett. Ymsir 1
hópi lávarðanna kæra sig ekki
um neina brevtingu á því fyrir-
komulagi.
Ur fiska
Fislírönd: 150 g þunnar fransk-
branðssneiðar bleyttar vel út
2y2 dl sjóðandi mjólk, en siðan
er 1 matsk. smjörlíki, 3 eggja-
rauðum, ca. 250 g hölckuðum
soðnum fiski, salti, ögn af
múskati og að lokum stifþeytt-
um hvítunum hrært i. Deiginu
hellt í velsmurt, raspstráð rand-
form og soðið í vatnsbaði í ca.
V2 klst. við ekki of mikinn hita.
Soðið gi-ænmeti, kartöflur eða
rúgbrauð og brætt smjörliki
borið með.
Fisligratín: 60 g smjörlíki,
75 hveit . og 3l/2 dl sjóðandi
mjólk bakað upp og látið sjóða
vel, siðan er jafningurinn kæld-
ur lítið eitt og í hann hrært
3 eggjahvítum, einni í senn, 1
matsk. sykri, salti, icgn af pip-
ar, 75 g kúrennur eða rúsínur,
ca. 250 g soðnum hökkuðum
fiski og stifþeyttum hvítunum.
Deiginu hellt í vel smurt rasp-
stráð eldfast fat, raspi stráð
yfir og þetta bakað i ca. 1
klst. við meðalkita. Brætt
smjöriíid, soðið grænmðti eða
fgöngum
hrátt salat og rúg- eða fransk-
brauð borðað með.
Fiskbúðingur: y> kg soðinn
fiskur hreinsaður, roð og bein
fjarlægð og hann hakkaður
smátt 4 bretti eða. í hakkavél.
Síðan er hært i 25 g bræddu
smjörlíki, 1 matsk. hveiti, 1
matsk. rasp, salti, 1 tsk. sykri,
ögn af múskati, paþriku, 3 dl.
mjólk eða rjóma, 4 samaíi-
þeyttum eggjarauðum og loks
stífþeyttum hvítunum. Deiginu
hellt í velsmurt, raspstráð mót
og búðingurinn soðinn í vatns-
baði í klukkustund við meðal-
hita. Brætt smjörlíki með hökk-
uðu, hai’ðsoðnu eggi i og hrátt
salat eða soðið grænmeti borið
fram nieð.
AuglysiS í
Þ]óSviljanum
í síðustu viku fór Glasgow
lávarður hörðum orðum um
fyrirætlanir flokksbræðra sinna
við umræður i deildinni. Lá-
varðlirinn er 82 ára gamall.
„Svo er mál með vexti, að við
einm nokkuð margir sem kær-
uni okkur ekkert um að fá
kvenfólk hér í deildina", sagði
hann. „Við kænim okkur ekki
um að sitja við hlið þeirra á
þessum bekkjum, og okkur
langar ekkert til að fá þær I
bókasefnið. Þessi deild er fyrir
karlmenn, fyrir lávarða. Okkur
langar ekkert til að hún verði
bæði fyrir lávarða og lafðir.
Konur eru, að fáiun undan-
skildum, óhæfar til þátttöku í
stjórnrnálum, þær láta hjartaö
ráða meira yfir sér en höfuð-
ið“.
Lávarðurinn hét á meðdeild-
armenn sína að standa ,fasi:
gegn kröfunni um jafnrétti
kvenna til -sótu í ’Vávafðadeild-
inni og kivkkti út með orðun-
ura:
,,Eg er þeirrar skoðunar, að
það sé ekki nema lítill núnni-
hluti í ykkar. hópi, sem vill
gera þessa .deild að tóvtóaaaja-
komu“.