Þjóðviljinn - 07.11.1957, Page 12
prsfjérniii
GuSmundiir Vigfussou og Alfreð Gíslason fluttu um
það tillögu 7. marz sJL sem afgreidd verður í dag
Á fundi í bæjarstjórn Reykjavíkur 7. marz s.l. íluttu
þeir Guömundur Vigfússon og Alfreð' Gíslason tillögu um
stofnun Byggingarsjóðs Reykjavíkurbæjar er hafa skyldi
það verkefni að greiða fyrir byggingu íbúðarhúsa í bæn-
um. Var tillögunni vísað til bæjarráös og 2. umræöu
frestaö. Bæjarráð fól síðan Tómasi Jónssyni borgarlög-
manni athugun málsins og hefur hann skilað allítarlegri
greinargerð. í dag er málið á dagskrá bæjarstjórnarfund-
ar og hafa íhaldsfulltrúarnir tekið tillöguna upp í nokk-
uð breyttu fonni, og má vænta að hún nái fram að
ganga.
Tillaga Guðmundar og Alffeðs umræðu og afgreiðslu í bæjar-
var svohljóðandi:
„Bæjarstjórn ákveður að
stofna sjóð, er neínist Bygging-
arsjóður Reykjavíkurbæjar. Fé
sjóðsins skal varið til að greiða
fyrir byggingu íbúðarliúsa í
bænum, enda séu húsin reist af
bæjarfélaginu, eða félagssam-
..tökum, er starfi samkvæint regl-
um, er bæjarstjórn samþykkir.
Starfssvið sjóðsius skal vera á-
kveðið í reglugerð, er bæjar-
stjórn setur. Árlegar tekjur
sjóðsins skulu vera:
----
1. Framiag úr bæjarsjóði, eins
og ákveðið er í fjárhagsáætlun
livert sinn.
2. Hagnaður, sem • verður á
rekstri íbúðarhúsa, sem hærinn
á;
3. Afborganir og vextir af
iánum, er bærinn liefur veitt
vegna húsa, er hann hefur selt.
4. Afborgarnir og vextir af
iánum, er bærinn hefur veitt
til íbúðabygginga eða greiðslu á
húsaieigu.
5. Hluti af hagnaði af húsa-
tryggingum bæjarins, að feng-
inni nauðsynlegri lagabreytingu,
og eftir nánari ákvörðuu bæjar-
ráðs hverju sinni.“
Þótt um skeið hafi legið fyr-
ir álitsgerð borgarlögmanns þar
sem m, a. er viðurkennt að eign-
ir sjóðsins gætu þegar í byrjun
numið milli 50 og 60 millj. kr.
hefur Gunnar borgarstjóri ekki
sýnt þá sjálfsögðu háttvísi að
taka tillöguna um álitsgerðina til
Þjóðviljann vantar
röskan ungling til blað-
burðar á
Teiga
og Lönguhlíð
Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS
ími 17 - 500.
ráði. X þess stað taka íhalds-
menn tillöguna upp efnislega og
flytja hana svohljóðandi í bæj-
arstjórn í dag:
„Bæjarstjórn samþykkir að
stofna Byggingarsjóð Réykja-
víkurbæjár í því skyni .að greiða
fyrir byggjngum íbúða til þess
að útrýma heilsuspillandi íbúð-
arliúsnæði í bænum.
A. Stofnfé sjóðsins skal vera:
1. Lán bæjarins til kaupenda
íbúða í Hringbr.aut 37—47,
Lönguhlíð 19—425, Bústaðahverfi,
skv. reikningi bæjarsjóðs pr. 31.
des. 1956 Kr. 17.514.042,67
2. Framlög bæjarsjóðs til í-
búðabygginga 1955—1957
24.500.000,00
1. Vaxtatekjur.
2. Fr.amlög úr bæjarsjóði, eft-
ir ákvörðun bæjarstjórnar.
3. Væntanleg framlög úr rík-
issjóði til útrýmingar heilsu-
spillandi húsnæði í bænum.
4. Aðrar tekjur.
Bæjarstjórn felur bæjai--
ráði að semja frumvarp að
í-eglugerð fyrir Byggingarsjóð-
inn, þar sem gert er ráð fyrir
því m. a. að sjóðurinn geti tek-
ið lán til starfsemí sinnar.“
Efnislega virðist ihaldið þann-
ig- liafa gefizt upp lið ándstöðu
sína gegn stofnun byggingar-
sjóðs, en auðvitað reynir það
eftir föngum að draga úr þeim
tekjum sem til hans falla, ehis
og auðvelt ei- að ganga úr
skugga um með samauburði - á
tillögunum.
ðoviumic
B. Árlegar
skulu vera:
Kr. 42.014.042,67
tekjur sjóðsins
Fimmtudagur 7. nóvember 1957 ■— 22. árgailgur —251, tölublað
Skoiradalsbændur sigra
í deilunni um hækkun Skorradalsvatns
Skorradalsbændur hafa nú sigrað í togstreitunni um
hækkun Skorradalsvatns. Hefur veriö fallið frá 2ja m.
hækkun vatnsins.
Þjóðviljinn sagði frá því á i un þessa, — og láta þá sætta sig
sínum tíma er bændur í Skorr.a- við orðinn hlut.
dal sameinuðust til að hindra að | Upphaflega mun ætlunin hafa
hækkað yrði í Skorradalsvatni. ver'ð að hækka í vatninu nokk-
Bændum var allþungt í skapi,! uð á annan metra, eða allt upp
þar sem þeir töldu að átt hefði í tvo metra', í því augnamiði að
að fara á bak við sig með hækk- fá þannig varabirgðir af vatni
fyrir Andakílsárvirkjunina, til
afnot'a 'á • vetrum • þegar vatns-
renns'ið kcmst í tógmark.
I-að . samkomulag . hef ur nú
náðst í þessu ■ máli að hækkáð
verður í vatn'nu . um M>. m,. en
við það eigá að, fást vatiisbirgð-
ir sem endást Andakílsárvirkj-
uninni 3—4 vikur. Hækkun
þe'ssi er báð því skilyrði fið telji
bændur m'klar skemmdjr hljót-
ast- af hækkuninni verði stiflan
ek-k;. notuð. Hinsyegar er . ekki
talín hætta á að miklár skemmd-
ir hljótist af þéssari. hækkun.
'í' haúst hefur verið unnið að
því að leegjá nýja vegj' 'með-.
, .. ! fram vatninu béggja vegna, en
A siðasta bæjarstjornarfundi flutti Einar Ogmundsson ; „9rn,u vegirnir lágu viðásthvar.
eftilfai-andi tillögu. | alveg meðfram vatnsborðinu.
„Bæjarstjórn samþykkir að framkvæma breikkun á ■------- :
Suðurlandsbraut móts við viðkomustaöi strætisvagn-
anna, þannig að farþegar geti livortveggja, yfirgefið og
tekið strætisvagn utan aðalakbrautarinnar“.
Sósíalfstar
Kópavogi
Aðalfundi Sósíalistafélags
Kó'avogs, sem ha'da átti í
kvöld, er frestað til n.k. þriðju-
dags, 12. nóv.
¥®rða útskot fyrlr strætisvapana
til þess að draga úr slysahættunni?
Fangaoppþot á
Litla-Hraimi
Fangar þeir á Litla-Hrauni
sem brugðu á strok, og frá hef-
ur verið sagt náðust aftur dag-
inn eftir, en einn meirra, Jó-
hann Víglundsson undi ekki
þeim málalokum og brá enn á
strok. Fannst hann í fyrrakvöld
niðri á Eyrarbakka, þar sem
liann hafði falið sig í olíubíl og
ætlaðj að komast sem laumu-
farþegi til Reykjavíkur. Nokkru
eftir að hann hafði verið flutt-
ur í einangrunarklefa á Litla-
Hrauni í fyrrakvöld fóru að
héyrast óánægjuraddir í föngum
á hælinu, varð mótþrói þeirra
svo mikill að sveit lögreglu-
manna var send austur í gær-
morgun, fangavörðunum til að-
stoðar.
Einn fanganna í hselinu lézt
þar í gærmorgun, en dauði hans
er ekki settur í samband við
uppreistarhug fánganna. Sýslu-
imaðurinn í Árnessýslu rannsak-
aði mál þetta í gær.
7. HÓy-hátíðin
í kvöid
í kvöld efnir MÍR til hátíðar
á Hótel Borg í tilefni af 40
ára afmæli níssnesku bylting-
arinnar. Sjá auglýsingu á 8.
síðu.
Einar rökstuddi tillögu sína
með slysahættunni í sambandi
við viðkomustaði strætisvagn-
anna á ejnni mestu umferðar-
götunni, en einmitt á þessari
götu hafa orðið alvarleg slys
þegar fólk hefur verið að fara
út úr vögnunum.
Eínar Thoroddsen kvað mál
þetta hafa komið til umræðu í
umferðarnefnd, en það mætti
mjög mjkilli andspyrnu frá
strætisvagnastjórunum, sagði
hann, sem töldu þetta ófært þar
sem það myndi verða til þess
að þeír kæmust ekki inn í um-
ferðina aftur fyrr en eftir langa
bið.
Tjllögu Einars var vísað til
bæjarverkfræðings og umferðar-
nefndar, til umsagnar er liggi
fyrir á næsta fundi, en sá fund-
ur er í dag.
Mikil snjókoina var norðan-
lands í fyrrinótt og gær. Veg-
ir voru illfærir og töfðnst mjólk-
urbílar mjög, bæði í Eyjafirði og
víðar. Úti í Ólafsfirði var snjó-
dýptin í gær orðm nokkuð á
annan metra, — og þar var einn
mjólkurpósturinn 3 klst. að
komast 2ja kra, vegalengd!
Mynd Jiessi birtist í sovézku blaði og sýnir hún mynd af geimtíkinni Dömku í hinum sérstaka
búningi sem lmn er í á ferð sinni um geiminn. Hún hefur einnig sérstaka súrefnisgrímu sem
gerir lienni fært að matast. Búninguriun verndar hundinn gegn Jieim þrýstingsbreytingum sem
verða þegar homun er skotið út í geiminn og einnig er honum verður skotið áleiðis til jarðar.
Munið happdrætti Þjóðviljaris