Þjóðviljinn - 21.11.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957 , w MÓDLEIKHÚSID Kirsuberja- garðurinn Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Horft af brúnni Sýning föstudag kl. 20. Romanoff og Júlía eftir Peter Ustinov Þýðandi: Sigurður Grimsson. Leikstjóri: Walter Hudd. Frunisýning laugardaginn 23. nóvember kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tij 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 22-1-40 Presturinn með boxhanzkana (The leather saint) Frábærlega vel leikin og á- hrifamíkil amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Douglas John Derek Jody Lawrence Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Austan Edens (East of Eden) Áhrifarík og sérstaklega vel leikin, ný, amerísk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck, en hún hefur verið framhaldssaga Morgunblaðs- ]ns að undanfömu. James Dean, Julie Harris. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sæflugnasveitin Sýnd kl. 5. Sími 18936 Dansinn í sólinni Bráðskemmtileg ný þýzk dans- og söngva- og gamanmynd í lítum. Gerð i Andalúsíu, töfra- héruðum sólarlandsins Spánar. Cecile Aubrey Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. Launsátur Hörkuspennandi litmynd með Randolph Scott. Sýhd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. !LEIKFÉMGJÍ| ^REYKJAVÍKOyö Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftjr kl. 2 í dag. HAFNARFIRÐ! r r Sími 5-01-84 Norskar hetjur StórfengJeg norsk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr síðasta stríði. Nokkrar af hetj- unum leika sin eigin hlut- verk í myndinni. Myndín hefur allstaðar á Norðurlöndum verið sýnd við met aðsókn. Leif Larsen Sýnd kl. 7 og 9 Myndjn hefur ekki verið sýnd óður hér á landi. Bönnuð bömum. Danskur texti. np / r-irt rr Inpolibio Sími 1-11-82. Elskhugi Lady Chatterley (L’Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný, frönsk stórm'ynd, gerð eftir hinni margumóeildu skáld- sögu H. D. Lawrence. Sagan hefur komið út á íslenzku. Danielle Darrieux Erno Crisa Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. r ' Sími 1-14-75 Þú ert ástin mín ein (Because You’re Mine) Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í lltum. Mario Lanza Dorretta Morrow James Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Eltingaleikurinn mikli (No place to Hide) Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, tekin á Filipseyjum og í De Luxe litum. David Brian, Marsha Hunt. og litlu drengirnir. Hugh óg Ike. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs „Leynimelur 13“ gamanleikur í 3 þáttum eftir Þrídrang Leikstjóri: Sigurður Scheving Frumsýning Iaugardaginn 23. nóvember kl. 8 e. h. í Bamaskólanum við Digranesveg. Næstu sýningar sunnudaginn 24. nóvember kl. 4 og 8.30 e. h. Aðgöngumiðasala á allar sýn- ingarnar j Bamaskólanum fimmtudaginn 21. nóv. kl. 6—8 e. h. Simi 1-15-44 Dóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Tilkomumikil CinemaScope mynd er fjallar um eitt af viðkvæmustu vandamálum nú- tímans. Aðalhlutverk: Ginger Rogers Michael Rennie. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 eftir ósk margra. Sími 1-64-44 Forboðna landið (Drums across the river) Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd. Audie Murphy Lisa Grlaye. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 iafnarfjailtarfi^ Sími 50249 Sarne Jakke Hin fræga bráðskemmtilega litmynd Per Höst. Sýrid kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Guðrim Brunborg Félagslf f Farfuglar. Munið tómstundakvöldið í kvöld kl. 20.00 >að Lindargötu 50. Sýnd verður kvikmynd og lesin framháldssaga. Nefndin. Tvímenningskeppni í bridge hefst í skála félagsins við Ægissíðu, föstudaginn 22. þ. m., kl. 20. Knattspyrnufélagið Þróttur Auglýsing Til atvinnurekenda varðandi Jaunauppgjör vegna fólks á skylduspamaðaraldri: Með skírskotun til iaga um liúsnæðismálastof’nun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga o. £1., er gengu í gildi 1. júní '1957, er hérmeð lagt fyrir alla atvinnurekendur, svo og aðra er laun greiða, að þeir gefi upp laun þeirra er þessi lög taka til (þ.e. fólk á aldrinum 16—25 ára) í tvennu lagi, þ.e. frá 1/1—31/5 og hinsvegar frá 1/6— 31/12 1957, svo unnt sé að ákveða fjárhæð þá, er skylduspamaður reiknast af. Reglugerð um lög þessi er til útbýtingar á Skatt- stofu Reykjavíkur. SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK. CRVAL AF PÍPUM — Verð frá kr. 21.00 ti’. kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN við Arnarhól Bókmenntakynning 1 kvöld kl. 9 e. h. gengst Almenna bókafélagið fyrír | kynningu á verkum Guðmundar Fríðjónssonar. J Verður hún í hátiðasal háskólans. Dagskrá: | Erindi: Dr. Þorkell Jóhannesson, háskólarektor, j Upplestur: Dr. Broddi Jóliannesson, Finnborg Örn- ólfsdóttir, Helgi Hjörvar, Karl Kristjánsson, al- 1 þingismaður, Þorsteinn Ö. Stephensen. \ Þorvaldur Steingrímsson, Jóhannes Eggertsson, og Fritz Weischappel leika þjóðlagasjTpu. í Aðgangur ókeypis. — ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. , I Sósíaiistafélag Reykjavíkur: Framhaldsaðalf imdur Sósíaiistafélags Reykjavíkur verður haldinn mánu- daginn 25. nóvember 1957 kl. 8.30 e.h. að Tjamargötu 20. FUNDAREFNI: 1. Reikningar félagsins. 2. Kosning fulltrúa á 11. þing Samein ingarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. 3. Önnur mál. Félagsmenn geta komið á framfæri uppástungum til fulltrúakjörsins í skrifstofu félagsins í dag milli kJukkan 4 og 7.30 e.h. Stjórnin r 1 ©I» anum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.