Þjóðviljinn - 21.11.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Leck Fischer:
var í. Nei, þaö er ekki ást. Þaö er eitthvað allt annaö,
sem ég held stundum aö sé miklu meira en ást, það er
vinátta. Ást er oft svo flöktandi, háð sálrænum skilyrö-
um. Vináttan er tryggö hvort viö annaö. Gæzka. Eg
hef blessað litla kortið þitt í kvöld, Tómas. Þú svík-
ur mig ekki. .
— Já, augun í þér ljóma þegar þú minnist á hann.
Þannig hefur það alltaf verið. Hálfdán var stuttur í
spuna. Hann lét sem hann væri afbrýðisamur. Eg hef
aldrei séö hann í því hlutverki fyx*r.
— Þaö er kannski ástæöa til þess, þótt ég hafi aldrei
verið ástfangin af honum.
Þannig hrósaöi ég þér í kvöld, Tómas. Svona glöö
var ég yfir að fá kortið frá þér. Eg skil alls ekki hvern-
ig þú hefur komiö því svona fljótt í póstinn. Þú hefur
sjálfsagt farið 1 morgungöngu og ekki gleyrnt því aö þú
varst meö kort í vasanum.
— Já, þú losnar heldur aldrei frá þessari skrifstofu,
ekki einu sinni í huganum. Hálfdán ýtti frá sér boll-
anum, svo aö skeiðin datt glamrandi í gólfið. Eg veit
ekki meö vissu hvort hann var æstur í raun og veru,
eöa. hvort þetta var tóm uppgei'Ö, en ég fékk samúö
með honum, dálítinn vott. Hefur hann rétt fyrir sér?
Er eitthvað satt í því sem hann segir. Hefði það veriö
betra fyrir okkur að ég hefði aldrei unnið fyrir nein-
um peningum? Ef ég heföi verið ósjálfstæö kona sem
var í-eiöubúin að bursta skória hans og sárbæna um
peninga?
svip.
Og það er auðvitaö hægt aö vera tillitslaus. Andrúms-
loftið varð hvimleitt. Háldán virtist viðutan. Hann
vonaði að hann heföi nægilegt benzín til heimferöar-
innar.
Einhvem daginn kemur hann aftur, en ég svaraði,
að það væri ekki víst aö ég yröi heima. Það er liðið sem
liðið er.
Og ég er víst vaxin upp úr því aö- vera ævintýra- og
sumarleyfisafþreying.
XVI
Þaö hlýtur að hafa gerzt ýmislegt dularfullt á Fi'iö-
sældinni í gærkvöldi meðan ég naut sumarkvöldsins
og sveitalagkökunnar í félagsskap Hálfdáns. Morgun-
mjólkinni varö bjargað með einhverju móti og við
fengum meii'a að segja aukreitis morgunbrauö. Ilm-
andi og bústin vínarbi'auð sem gáfu frá sér bökunai’-
lykt langar leiðir meö væmnu bragði af kanil og plöntu-
feiti. Og þaö var ekkert tilefni til þessa bruðls. Elísu
blessaöa langaði bara til að gleöja okkur.
Og Ejlersen leitaöi mig uppi fyrir hádegið, þar sem
ég sat á Predikunai'stólnum, klæddur svörtum sunnu-
dagsfötum, og spurði hvort mig vantaöi eitthvaö úr
bænum. Hann ætlaði þangaö að kaupa sér skó. Ef
ég þyi'fti á einhvei'ju að halda, þá væri hann þénustu-
reiöubúinn.
Þetta bar keim af hrífandi hugulsemi. Þetta er í
fyi'sta skipti sem ég hef séð Ejlersen uppábúinn. Hann
stóð þama þerxnan sólbjarta sumardag 1 þungum svört-
um fötum, sem stóöu næstum ein og gáfu frá sér
daufan naftalínsþef. Á fótuixum var hann með vel-
burstuö stígvél. Og þessi stígvél voru í í'auninni æviix-
týri líkust. Þau voru stór og hyrnd og tíixians tönn
hafði uxxnið á þeim, en þau voru vel bui'stuö. Nxi haföi
hann fengiö dálítið kaup og ætlaöi í bæinn að kaupa
sér skó.
Eg heföi sjálfsagt átt aö nálgast herra minn og íxxeist-
ara knéki’júpandi, svo að hann yrði undirgefni nxinixar
áþreifanlega var. Eg heföi átt aö gera mig veika, svo að
hann gæti oröiö sterkur. Þó eru til hjónabönd, þar sem
báöir aöilar hafa sína atvimxu, og blómgast samt, án
þess að nxaöurinn veröi leikbrúða. Þaö eru víst ekki
foi-min sem skipta máli heldur fólkiö.
Það var svo hiægilegt að við skyldum sitja þarna,
veröa hræró og rekja fram minningar og blása aö eldi,
sem löixgu var búið aö fela undir ösku. Hann getur
ekki logaö aftur. ÞaÖ er liöið sem liðið er og þaö
getur ekki komiö aftur eins og kvikmynd sem snúiö er
afturábak. Hálfdáxx meö miklu framtíöaráætlanirnar
hefur endaö sem tóbakskaupmaöur uppi í sveit. Hertha
Niedermann situr enn á skrifstofu og er kölluö hýenan.
Og þess vegna svai'aöi ég bara: — Ef til vill, eix af
hvei'ju erum við aö rifja þetta upp núna?
— Maöur hugsar oft aftur í tímann. Hann hallaði
sér fram yfir borðiö. Hönd hans snart handlegg
minn af tilviljun.
Eg horfði út yfir sjóinn. Annaö sumar og strönd meö
skeljum og kuöungum. Ungur maöur fleytti kerling-
ar með snxásteiixum sem sentust dansaixdi yfir vatixs-
flötinn. Og á eftir vot, sendin hönd sem hjálpaöi mér
á fætur. Hönd sem brann eins og eldur við hönd mína.
En nxaður eldist. Eldurinxx hefur legiö of leixgi uixdir
ösku.
Mér var einskis vant. Eg lxafði haft í hyggju aö vimxa
fyi’ir hádegi en skrifstofan var aflæst. Elísa haföi fariö
til bæjarins og læst á eftir sér. Jafnvel Ebba val' gátt-
uö og er hún þó ýmsu vön.
Þaö er líka ævintýri líkast að Ejlersen skuli hafa
fengið kaup. Það var auðséö á hoxxunx. Hann stóö og
tvísté með hattinn í hendinni og langaöi til aö gera
eitthvaö fyrir mig. Hann var gagntekinn svo mik-
illi gleöi aö hann hafð’i efxxi á að xitbýta henni. Jafix-
vel hatturinn var svartur og virtist hafa verið viö-
staddur margar jarðarfarir.
— Þér getið reyndar keypt fyrir xxxig sígarettur. Eg
veit ekki hvaða púki stóö bakvið stólinn minix og hvísl-
aöi aö mér, þegar ég nefndi nafn Hálfdáns og búö-
ina hans og ákveöna sígai'ettuteguixd sem ég hef aldrei
—-—-—------------—-------—!1-------.—:---------------—
Skyrtublússur
— Þaö kólnar með kvöldinu, sagöi ég. Maður felur
sig svo oft bakviö innihaldslaus orö. Þau veita maxxni
hjálp. Maöur fær þrek til aö brosa.
— Og þaö er gott aö konan þín og dóttir eru svona
heppnar meö veöriö.
— Æ, þegiöu. Hann var gramur. Haxxn talaöi svo
lxátt aö þjónninn leit til okkar meö eftirvæntingar-
u IX'ÖI’
Aöt’STS GtÐJÓNSSONAR
sjómanns, Vífilsgötu 20, sem lézt 12. nóvember sl. verð-
ur gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. nóvember
og hefst kl. 13.30. Athöfninni verður útvarpað. Þeim
sem vildu minnast hins látna er bent á minningarspjöld
Slysavarnafélags íslands.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigríðxir Unnbogadóttir.
Stundum er sagt að pils og J $ er pjjs úr vönduðu efni sem
blússur sé einkennisbúningur j krypplast ekki og lítið sér á,
vinandi kvenna. Það er ef til j þú er ótniiegt hve lengi er
vill ekki svo fráleitt, enda er j hægt að nota það í vinnuna,
það einhver hentugasti búning- j og sé notuð við það sparilegri
,ur sem hugsázt getur. Ef val-j
Húsnæðismiðluniit
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
Seljum í dag
smávegis gallaðar vörur.
Tóledo,
Fischersundi
Brimnes hi.
Nýkomið
í Plymouth ’12—’4S.
Hurðir
Kistulok
Vatnska ssali 1 í f a r
(Grille)
Upphalarar
Afturljós
IXremsuljó.s
Uuktárliringir
Parkljós
Flautuhringir
Kistulokslæsingar
Fígúrur (á húdd)
Húnar
Stuðarapönnur
Krómlistar
Brimnes h.f.
Mjóstræti 3. Simi 19194
Munið
happdrætti
frjóðvilfans
blússa er maður sómasamlega
klæddur hvar sem er.
j* ... <
Blússurnar á myndunúhi erú ’
annars fyrst og fremst vinnu-
blússur. Þær eru báðar úr hinu
yndislega viyella efni, sem
breytist ekki vitund við þvott
og er auk þess hlýtt og hent-
ugt. Sniðið á þeim báðum er i
iiið sama, þetta sigilda skyrtu-
snið, sem aldrei fer úr tízku.
Smáköflótta blússan er hvít og
brún og notuð við brúnt pils
og drapplitan hatt, en rönd-
ótta hlússan er dökkblá og
hvít og pilsið er dökkblátt.
*
4
}
1
í
1
«