Þjóðviljinn - 21.11.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957
4. **
ymn
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósialistaflokkurinn. — Ritstjórar
Maíinús Kiartansson (áb.i. Sigurður Guðniundsson. — Fréttaritstjori. Jon
Biarnason — Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfusson,
Xvar H Júnsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - Auglys-
ingastjóri: Guögeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiöia: Skólavörðustíg 19. - Simi: 17-500 (5 linur). - Askriftarverð' kr. 25 6
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. - Lausasoluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja ÞJóðviljans.
Frakkar gruna Bretlavid og
Banclaríkin um græsky
Telja að fyrir þeim vaki aS ná undir
sig olíulindum og námum No-Afriku
Ólafur skreppur suður með sjó
Olaíur Thórs brá sér í fyrra-
kvöld suður með sjó og var
erindið að messa þar yfir
þröngum og trúverðugum hópi
nokkurra íhaldsmanna sem
ka’laðir eru „fulltrúaráð Sjálf-
stæðisflokksins í Gullbringu-
sýalu". í gær fá svo lesendur
Morgunblaðsins öriítinn for-
smekk af boðskapnum sem
Ólafur hafði að flytja þessum
sanh'.rúuðustu stuðningsmönn-
um sinum, Er grein legt að
ástæðan til ferðar flokksfor-
mannsins tii Keflavíkur að
þessu sinni er hinn ágæti og
umræddi fundur Alþýðubanda-
lags.ns sem þar var hald;nn
fyrir skömmu og sú rökfasta
og ýtarlega yfirlitsræða um
efnahagsmálin og sjávarútveg-
inn, sem Lúðvík Jósepsson
sjávarútvegsmálaráðherr.a flutti
á fundinum og skýrt hefur
verið frá hér í blaðinu.
Augljóst er að Ólafi Thórs
svíður það meira en flest
annað að sú staðreynd er nú
fástmótuð í v tund allra iands-
manna að hann skildi ekki að-
eins við framleiðsluna á barmi
gjaldþrots og stöðvunar heldur
hafði hann og flokkur hans
bókstafiega engar tillögur .að
gera t.l lausnar á vandanum
þegar fyrir lá að taka ákvarð-
anir í því efni á Alþingi. Þetta
þykir Ólafi Thórs súrt í broti,
€ii hann á ekkert ráð annað
en að viðurkenna uppgjöf
síaa með þögn'nni. í Keflavík-
urræðunni gerir hann enga tii-
raun til að bera þeita af sér
en fimbulfambar í þess stað
um. önnur og óskyld efni.
T raun og veru er þessi
frammistaða Óiafs Thórs
ekkert undrunarefni. í þýðing-
armestu þjóðmálum hefur í-
haldið enga stefnu aðra en þá
að vera á móti ríkisstjórninni
og úrræðum hennar. Hitt er
svo annað mál hvernig aimenn-
ingj fellur slík framkoma í
geð. Ekki er t.d. ólíklegt að
sjómenn og útvegsmenn á Suð-
urnesjum og annarsstaðar á
landinu hafi ætiazt t.l ein-
hvers annars af stærsta flokki
landsins og formanni hans en
néikvæðs narts og innantómra
hrópyrða að þeim, sem voru
að bjarga framleiðsiunni frá
því öngþveiti sem óstjóm og
getuleysi Ólafs Thors sjálfs
háfði leitt yfir hana. En þeir
sem búizt hafa við annarri og
ábyrgari afstöðu af íhaldinu
eru nú reynslunni rikari.
Strandmennirnir láta öllum
ilium iátum og arga & björgun-
arsvéitina. Það er e.'na fram-
iagið sem frá íhaldinu hefur
sézt síðan Ólafur Thóx's valt
úc. va.’dastóli við lítinn orðs-
tír.
i
jKað er engjn furða þótt Ólaf-
* Ur Thórs þykist þurfa að
skýra þetta fyrir Suðurnesja-
mönnum. En allar líkur eru
til að ferðin hefði að þessu
sinni verið betur ófarin.
Flokksformaðurinn hafði ekk-
ert fram að færa nema gamal-
kunnan galgopaskap, útúrsnún-
inga og karlagrobb. Tilraunir
hans til að neita .staðreyndum
breyta því ekki að hin nýju tök
á sjávarútvegsmáiunum juku
þátttökuna í útgerðinni á síð-
ustu vertíð um 25%, að nú er
unn.'ð af stórhug og framsýni
að aukníngu fiskiskipastólsins
og að sú aukning hefur nú orð-
ið meiri á einu ári en áður á
þremur árum í hans eigin
stjórnartíð. Ólafur getur held-
ur ekki neitað þeirri stórfelldu
breytingu til batnaðar fyrir út-
gerðina sem orðið hefur með
lögunum um útflutningssjóð.
Útvegsmenn hafa ekki gleymt
skuldahalanum mjkla sem
,,kerfi“ íhaldsins dró á eftir
sér. Þeim er og jafnkunnugt
um hitt, að um leið og. síað-
ið hefur verið í skilum með
framlög útflutningssjóðs á
þessu ári hefur íhaldshal'nn
að mestu verið greiddur niður.
Þetta hefur gjörbreytt aðstöðu
útgerðarinnar og ekki er það
stórmannlegt af Ólafi Thórs að
koma eftir á og kenna sam-
starfsmönnunum um frammi-
stöðuna. Hann var sjálfur sjáv-
arútvegsmálaráðherra í fyrr-
verandi stjórn og honum bar
öllum öðrum fremur að sjá um
að staðíð yrði við gefin loforð
og yfirlýsingar. Ólafur getur
því ekki skotið sér undan á-
byrgðinni á óreiðunni og van-
skilunum sem einkenndi við-
skipti hans við sjávarútveginn.
TT'kki tekst Ólafi betur upp
•*-* þegar að því kemur að
skýra fyrir ejnvalaliði íhalds-
jns í Keflavík þá ómótmælan-
legu staðreynd, að undir stjórn
hans á sjávarútvegsmálunum
hröktust um 200 sjómenn í land
af fiskiflotanum. Nú á þetta að
vera að kenna of háu kaupi
landverkafólks! Sannleikurinn
er þó„sá, að það sem olli þess-
ari þróun var hið sk pulagða
hermang íhaldsins á Keflavík-
urflugvelli og algert skeyting-
arleysi þess um hag sjómanna
og útvegsmanna og uppbygg-
ingu sjávarútvegsins. í þessu
efni horfði til vandræða og
auðnar meðan Ólafur fór með
sjávarútvegsmál.'n eins og
dæmin sanna.-oÞað var ekki
fyrr en Alþýðubandalagið átti
þess kost að móta stefnuna í
sjávarútvegsmáiunum, undir
forustu Lúðvíks Jósepssonar,
sem snúið var af óheillabraut-
inni. Fyrir margháttaðar að-
gerðir núverandi ríkisstjórnar
til stuðnings og eflingar út-
gerðinni og hag sjómanna hef-
ur sú breyting gerzt að fleiri
íslendingar stunda nú sjó-
mennsku en veriö hefur um
margra ára bjl.
Hreyfing Pierre Po.ujade í
Frakklandi, sem mynduð;
var skömmu fyrir síðustu þing-
kosningar og kom fimmtíu
mönnum á þing öllum á óvart,
hefur haft írekar hægt um sig
undanfarið. Flest benti til að
farið vær.i að dofna yfir þess-
um nýfasistisku samtökum, að
þau myndu leysast upp smátt
og smátt. En í síðustu viku dró
til tíðinda, sem forustumenn
Poujadista gera sér vonir um
að blási nýjum lífsanda í
„Samband fra'nsks bræðralags“,
eins og þeir kálla nú félags-
skap sinn. Ákvorðun rík.is-
stjórna Brétlahds Ög ' Banda-
ríkjanna að senda vopn til
Túnis í fullri óþökk frönsku
ríkisstjórnarinnar hefur vakið
í Frakklandi reiðiöldu, sem
Poujade leggur nú allt kapp
á að virkja sér og sínum mál-
heilsa upp á monsieur Eisen-
hower, en hvernig?" hrópaði
hann til fylgismanna sinna.
„Með bareflum“, öskraði þing-
heimur.
TJoujade er ekki sá eini af for-
ingjum hægri flokkanna í
Frakklandi, sem krefst hern-
aðareinræðis. Jaques Soustelle,
fyrrverandi landstjóri í Alsír,
sagðj í ræðu í Lille að Dulles,
utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, ætti sök á þvi að fransk-
ir hermenn úthelltu nú blóði
sínu í Norður-Afríku. I fyrra
hefði Dulles bjargað Nasser
með því að stöðva herferð
Breta og Frakka til Súez. Nú
hefðu Bretland og Frakkland
tekið að sér hlutverk Krupps
að sjá fjandmönnum Frakk-
lands fyrir vopnum. 'Soustelle
klykkti út með kröfu um að
Tveir fulltrúar sjálfstœðishreyfingar Alsír, sem ferðuð-
ust um Norðurlönd í haust til að kynna málstaö Alsír-
ðiia, dr. Ahmed Francis (t.v.) og Abderrahman Kiouane.
stað tj.l framdráttar. Á sunnu-
daginn iauk landsþingi hreyf-
ingarinnar í Strasbourg, og
Poujade lýsti yfir að hún væri
nú „öflugri en nokkru sinni
fyrr“. Þ.'ngið .skoraði á Charl-
es de Gaulle hershöfðingja og
Alphonse Juin marskálk að
hrifsa völdin „til þess að
bjarga Frakklandi". Pierre
Poujade hellti sér yfir Eisen-
hower Bandaríkjaforseta og
hét því að hann skyldi fá að
kenna á rejði Frakka, þegar
hann kemur til Parísar í næsta
mánuði tíl að sitja fund æðstu
manna A-bandalagsríkjanna.
„Já, við skulum svo sannarlega
T/-eflavíkurreisa Ólafs Thórs
verður ekki tíl að auka
hróður þessa kokhrausta en
úrræðalausa strandkapteins.
Hann má gera betur ef honum
á að takast að rétta við póli-
tískan hag íhaldsins. Og sízt
verður það til að bæta mál-
staðinn að verða til aí tyggja
upp tilhæfulaus ósannindi og
áróðursþvætting Bjarna Ben.
um lánbeiðni ríkisstjómarinn-
ar hjá Atlanzhafsbandalaginu
og almenn samskot innan þess
íslendingum til handa. Lægra
verður varla lagzt af manni
sem gegnt hefur stöðu forsæt-
isráðherra og á að heita for-
maðúr í stærsta stjómmála-
flokki landsins.
olíufélaga á sérréítindasvæð-
um Breta vjð Persaflóa,- gegn
því að Bretar hjálpi Banda-
ríkjunum að ráða Alsír og þar
með Sahara undan Frökkum.
Fr
jtrakkar liafa lengi haft íllan
bifur á fyrirætlunum
Bandarikjamanna í Norður-
de Gaulle yrði fengið alræðjs-
vald, svo að Frakkland mætti
á ný verða öflugt og sjálfstætt.
Skrif franskra hægriblaða sýna
að það er útbreidd skoðun
franskra ráðamanria, að vopna-
Er.lend
íídindi
Afriku. í Marokkó hafa banda-
rískir. kaupsýslumétin' notið for-
réttinda. síðan á nítjándu . öld
og eftir heimsstyrjöldina siðari
hafa þejr auk.ð ítök sín stór-
um. Bandáríski flugh'érinn hef-
ur komið sér þar upp fimm
flugstöðvum fyrir' langfleygar
sprengjuflúgvelar. Síðan Mar-
okkó fékk sjálfstæði hefur
komið á daginn, að ' Sidi Mú-
hameð konungur telur ráðleg-
ast að lejta stuðnings hjá
Bandaríkjastjórn til að varð-
veita völd sín. í sjálfstæðis-
baráttunni gegn Frökkum
studdust konungur og þjóðem-
issinnaflokkurinn Istiqlal hver
við annan, og nú er konungur
ófús að verða. við óskum þjóð-
ernissjnná um lýðræðislega
stjórnarhætti. og þjóðfélagsum-
bætur. Hanii hefur einnig ver-
ið hálfvolgúr í stuðningi við
sjálfstæðishreyfingu Serkja í
Alsír, en hún- stefnir að því að
afnema lénsskjpulagið, sem
hefur orðið nýlenduvéldunum
svo notadrjúgt. Sidi- Múhámeð
er nú á förum til Washington á
fund æðstu rnanna Bandaríkj-
anna. Habib Bourguiba, for-
sætisráðherra Túnis, ræðír við
konung áður en hann leggur
af stað.
Ríkisstjórn Túnis á tröppum þinghússins í Túnisborg.
salan til Túnis sé upphaf á
framkvæmd brezks-bandarísks
samsæris um að bola Frökkum
burt úr Norður-Afríku, svo að
þessum bandamönnum Frakka
veitist auðvelt að klófesta olíu
og málma, sem fundizt hafa í
jörðu í Sahara. Frakkar telja,
,að Bandaríkjastjóm hafi heit-
ið Bretum því að láta af stuðn-
ingi við ásælni bandarískr
TVTýlega lauk i Túnis ráð-
stefnu æðstu manna sjálf-
stæð.ishréyfingarinnar í Alsír.
Þeir hafa átt griðland í Túnis
allt frá því Frakkar afsöluðu
sér þar völdum. Bourgiba hef-
ur hvað eftir annað lýst yfir,
að Túnisbúar hafi fulla samúð
með sjálfstæðisbaráttu frænda
sinna í Alsir, en hann er ekki
Framh* á 10. siðu