Þjóðviljinn - 24.11.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Stin.imda.gur 24. nóvember 1957 J><W. A I dag er sunnndagurinu 24., nóv. — 327. dagur ársins — Chrysogonus — Tungl í há- i suðri kl. 14.55. Árdegishá- ílæði kl. 6.51. Síðdegishá- ilseði kl. 19.12. frTVARPIÐ 1 DAG: 9.20 Morguntónleikar: a) Draumur úr óp. Hans og Gréta eftir líitmperdinck. b) Mater ora f’ium eftir Arnold Bax. — Tóniistar- spjall (Guðm. Jónsson). c) Etýður eftir Debussy. Kantr'ta nr. 210 (Brúð- kaupskantate) e. Bach. 11.00 Mes a í Kirkjubæ, félags- heimiii Óháða safnaðar- ins í Reykjavík. 13.10. Sunnudagserindið: — Söguleg frásagnarhefð og mótun hénnar (Björn Þorsteinsson sagnfr.). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Forleikur að Orfeus í undirheimum eftir Offen- baeh. b) Svíta fyrir flautu, fiðlu, víólu, selló og hörpu op. 91 eftir d’Indy. c) Fernando Cor- ena syngur ítölsk lög. d) Sinfónía nr. 2 í C-aúr op. 61 eftir Sibelius (Sinfón- iuhljómsveit Islands leik- ur: Hermann Hildebrandt stjórnar. 15 30 Kaffitíminn: a) Óskar Cortes, Pétur Urbancic og Árni ísleifsson leika! vinsæl F-g á fiðlu, selló: og píanó. b) Létt lög. 3 6.30 Á bókamarkaðnum: — Þáttur um nýjar bækur. 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): Lestur úr nokkrum barnabókum — tónleikar. 18.25 Veðúrfr. — 18.30 Mið- aftanstónleikar: a) Lúðra sveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar 1 b) Samleikur á flautu og píanó: Hubert Barwahser og Felix de Nobel leika . sónötu eftir P. Gaubert og lítinn va)s eftir André Canlet pl. c) Ungversk þjóðlög, sungin og leikin. 20.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur. Stjórnandi: Hans- Joachim Wunderlich. a) Paso Doble úr óperett- -unni Micaela fagra eftir ; Hans Killies. b) Nýtízku 1 intermessó eftir H. Rietli- múller. c) Sveitadans eft- ir H. J. Wunderlich. d) Disnev-svita (Andrés önd } Öskubuska og Mikki Mús) eftir P. Hellmuth. ! e) Lagasyrpa úr óperett-j unni Káta ekkjan eftir Leiiár. f) Ólgandi blóð, I polki eftir Strauss. 20.50 Upplestur: Ljóð eftir H. S’gfússon (Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona). 21.00 Um helgina. Umsjónar- menn: Páll Berg’pórsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- bj'rnsdóttir kynnir pl. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 13.15-Starfið í sveitinni; II. 18.30 ‘Fornsögulestur fyrir börn. 38.50 Lög leikin á ýmis hljóð- færi (pF-tur). 19.05. Þingfréttir. Tónleikar. ?20.3Q Éinsöngur: Guðm. Jón.s- . ,.son svngur; F'ritz Weiss-j Uiapnel leikur undir ■''TÍTí ■ I tnáno. S0:50 'Um daginn og veginn (Loftur Guðmundsson). El.iO Énska skáldið William ' ■ | ' ■'te Blake, erindi, upplestur og tónleikar: Þóroddur Guðmundsson talar um skáldið, og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikkona les ljóð eftir Blake í þýðingu Þórodds — Ennfremur syngur Uta Graf lög eft- ir George Antheil við kvæði úr flokknum „Songs of Experience" eftir Blake; tónskáldið leikur undir á píanó. 22.10 Ur heimi myndlistarinn- ar (Björn Th. Björns- son listfræðingur). 22.30 Kammertónleikar: a) Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Saint- Saens. b) Annar strengja kvartettinn eftir Roger Session. 23.10 Dagskrárlok. ■■*T7r.‘*wr ' - SKIPIN Skipaútgerð ríldsins Hekla er á Vestf jörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er í Karls- hamn. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Vestmannaeyja. Eimskip Dettifoss fór frá Rvík 21. þm. til Helsingfors, Leningrad. Kotka, Riga og Ventspils. Fjall- foss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 18. þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Leith og K-höfn. Lagarfoss kom til Hamborgar 21. þm. fer baðan til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 21. þm. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá N Y 13. þm. Skipið kemur að bryggju kl. 8 á morgun. Tungu- foss fór frá Gdynia 22. þm. til K-hafnar og Rvíkur. Dranga- jökull kom til Rvíkur 21. þm. frá Rotterdam. Ekholm fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fór 18. þ.m. frá Rejkjavík á- leiðis til St. Johns og New York. Jökulfell er á Húsavik. Dísarfell kemur til Rendsburg í dag. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er væntanelgt til Batumi 28. þ.m. Etly Danielsen lestar gærur á Austf jarðahöfnum. Finnlith átti að fara frá Stettin 22. þm. Loftleiðir Saga, millilandafhigvél Lóft- leiða, kom í morgun kl. 7.C0 frá New York. Fór til Osló, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30. Einnig er Hekla væntanleg kl. 18.30 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20.00 til New York. V e ð r i ð í dag er spáð suðvestan eða vestan kalda eða skúrum og slidduéljuiri, Hiti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: New York C stig, Kaup- mannahöfn 3, París 7, Þórshöfn 8, London 4, Hamborg 1. Mestur hiti híér á landi kl. 18 var 9 stig á nokkrum stöðum suðvestanlands, en kaldast -var í Möðrudal, 1 sti». í Reykjavík var 8 stig og á Akureyri 3. DAGSKRA ALÞINGIS Efri deild: mánudaginn 25. nóv. kl. 1,30. 1. Fyrníngarafskriftir, frv. — 1. umr. Neðri (iftild: ■ 1. Umférðarlög. frv — 1. innr.- n í SI. fimmtudagskvöld var haldin miðnæturskemmtun þar sem fram komu margir okkar Jón Sigurbjörnsson fremstu listamanna, jafnt „klassískir" sem „dægurlista- menn“. Skemmtunin nefnist réttilega Tónaregn. Komú fram átta söngvarar, sem sungu létt lög og vinsæl með undirleik Skúla Halldórssonar og hljómsveitar Gunnars Ormslevs. Söngvurun- um tókst misjafnlega vel upp; skiljanlegt með tvö þeirra, sem komu nú fram í fyrsta skipti opinberlega. Sérstaka athygli vakti söngur Guðmundar Guð- jónssonar, en hann hefur bjarta og fagra tenórrödd, sem hann beitir mjög fallega. Hinn vin- sæli söngvari Sigurður Ólafs- son var aftur á móti ekki í essinu sínu. Guðrún Á. Símon- ar og Jón Sigurbjörnsson sungu vinsæl dægurlög með mestu prýði. Sumir hafa orð á því að menntaðir og góðir söngvarar eigi eklci að leggja sig niður við slík , ,ómerk ileglieit1 ‘, en þau hafa einmitt hæfileika til að gera dæguriögum þau skil, sem til er stofnað. — Ekki inn- antóm stæling með tilheyrandi Fyrir vini og ættingja j’ðar erlend- is úrval þjóðlegra muna: Silfiunuinir Ullarvörur Vefnaður Útskurður Leirmunir Leðurvörur Ýmsar málmvörur Myndabækur, jóla- og póstkort i miklu úrvali. Komið og veljið þar sem úrvalið er mest. — Sendum nú sem áður til allra land. — Örugg þjónusta. Baðsíoia Ferðaskriísioíunnar innantómum fettum og brett* um. Haukur Morthens, Gunnar Ormslev og félagar vöktu mikla og verðskuldaða hrifn- ingu. Ekki má gleyma nöfnun- um Baldri Georgs og Baldri Hólmgeirssyni, sem báðir voru skemmtilegir. Tónaregn ætlar að endurtaka skemmtun sína í kvöld og ætti enginn að vera svikinn af að sækja hana, því þarna er eitt- hvað fyrir alla. — S. J. Félagslff Háskólatónleikar verða í hátíðasalnum í dag kl. 5 stundvíslega. Flutt verða af hljómplötutækjum skólans verk eftir Sibelius. Dr. Páll Isólfs- son skýrir frá tónskáldinu og verkunum. Öllum er heimill ö- keypis aðgangur. Kvennadeiíd Mír Aðalfundur mánudaginn 25. nóv. í Þingholtsstræti 27, ki, 9 e.h. Stundvísi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Önnur mál. — Stjórnin Samtök Svarfdæla, Reykjavík efna til samkomu í Tjarnar- kaffi uppi þriðjudaginn 26. nóv. kl. 8.30. Svarfdælingar eru áminntir um að mæta vel og stundvislega. Lífsspeki Martínusar Fundur annað kvöld kl. 8.30 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Fundarefni: Hrynjandi heims- menning. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í bamaskól anum við Digranesveg þriðju- daginn 26. nóv. n. k. kl. 8.30. Dagskrá: — Ýmis félagsmál; skuggainyndir. Framhaldsaðaifundur Sósial- istafélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld, mánudag- inn 25. nóv., og hefst kl. 8.30 að Tjarnargötu 20. Fundarefni: Reilmingar félagsins. Kosning fulltrúa á 11. þing Sameining- arflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins. Önnur mál. Krossgáta nr. 54. Lárétt: 1 tímarit 6 hljóð 7 hljómsveit 8 auð 9 borg 11 frostbit 12 skst. á dönsku blaði 14 verk- j smiðja 15 beitir hornum. I Lóðrétt: 1 bíða 2 labb 3 tveir eins 4 1 til skrauts og varnar 5 12 mánuðir 8 vei’kfæri 9 skipu- lcggja 10 beinir 12 fuglamál 13 ármynni 14 samtenging. Ltusn á iir. 53. Lárétt: 1 fæ 3 stór 7 ask 9 ára 10 í sala 11 áð 13 an 15 loku 17 Rín 19 fas 20 alla 21 Ra. Lóðrétt: 1 fastara 2 æsa 4 tá 5 óra 6! raðhúsa 8 kló 12 sof 14 Níl 16 j kái* 1S nt." ‘ ' ' •- l Nú stendur yfir samsýning í Sýningarsalnuni á verkum 2ja málara og er myndin af mál- verki eftir Guðrúnu Svövu Guðmundsdóttur. í dag er opið frá kl. 2-22.00. ■■■ ■" " G L í M U 1) E I L D Á R M A N N S Glímumenn munið aðalfund deildarinnar í Aðalstræti 12 kl. 4 í dag. Mætið vel. Stjórnin. l’nSQf Ú'íQ-ú k ■, /> 4 í Borgarafundur um afnám vínveit- inga í ríkisveizlum Borgarafundur. Stórstúka íslands og Þingstúka Reykjavikur gangast fyrir borgarafundi í Góðtemplarabús- inu annað kvöld, mánudag kl. 8 30 stundvíslega. Rætt verður um þingsályktunartiilögu þá sem liggur fyrir Alþingi, um afnám áfengisveitinga í veizlum ríkisins og stofnunum þess. Sýning Guðmundar Pramh.ald af 12. síðu. flest gerð með vatnslitum. Eru það allt myndir sem ekki hafa verið sýndar áður, en Guð- mundur hafði sýningu í vinnU- stofunni i desember i fyrra. Auk málverkanna eru nýjar höggmyndir af Magnúsi Guð- björnssyni hlaupara, Páli Er- lingssyni o. fl., auk stærri mynda eldri sem geymdar eru í vinnustofunni. Sýningin verður opin í dag frá kl. 10-22. en frá kl. 14-22 á virkum dögum. Fólki er ráð- lagt að skoða sýninguna fiek- ar við dagsljós, því sem getur komið á þeim tíma, og þeir sem hafa hugsað sén - að kaupa myndir eftir Guðmund ættu •heldur ekki að draga að sjá sýninguna, ef sajan skyldi Verðá éins or og þegar sýningia val'óbttuði' axifis'-úl Vib'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.