Þjóðviljinn - 13.12.1957, Page 10

Þjóðviljinn - 13.12.1957, Page 10
10) —ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. desember 1957 Nýkomið Amerískir gólflampar með silkiskermum, skálum og þrískiptu ijósi VerzluRÍa ElN, Njálsgötu 23. Simi 1-76-92. Þýzkir klukko- lampar margar gerðir Verzlunin HiIJ, Njálsgötu 23. Hollenzkir borðlampár Tuttugu tegundir. — Verð frá kr. 45.00 Verzlunin RÍN, Njálsgötu 23. Lítil borð meðblaða- grindum Nokkrar gerðir Amerísk reykborð með ljósum. Verziunin EÍN, Njálsgötu 23. Hollcnzkir skraut- lampar með ljósum skreytt- nm st.vrishjólum, vit- um, skipum, luktum o. ri. o. fl. Verz'unin HÍN, Njálsgötu 23. /. : - »■ ■ ■ i .. ■ ;. \. Happclrættisbíll Þjóðviljans. Aluminíum kaffikönnur katlar pottar (allar stærðir) matarfötur nestisbox desilítramál ausur fiskspaðar hnetubrjótar sleifar Járnvöruverzlun Jes Ziemsen, Hafnarstræti 21. Húsnæðislán Framhald af 7. síðu. sem meira bolmagn hefur til þess að byggja húsnæðið og koma því í kring og ljúka því. Því að þegar byggt hefur ver- ið nægilegt húsnæði fyrir þá aðila, sem búa í bæjunum og hér í þessu landi, þá er ekki þetta vandamál lengur við að stríða, sem erfiðleikarnir stafa af, þ. e. a. s. húsnæðis- skorturinn. Hafi þeir fátæk- ustu, eða þeir, sem minna J efnum eru búnir, þá ekki að- 2 stöðu til þess að útvega sér • nægjanlega hagkvæmt hús- • næði með leigukjörum eða • kaupum frá öðrum, ja, þá « verður auðvitað það opinbera, % bæði bæjar- og sveitarfélögin J og ríkisvaldið að halda áfram • sínum ráðstöfunum til þess að • jafna á milli þjóðfélagsborg- 2 aranna í þessu efni, eins og 2 svo mörgum öðrum. STil liggur leiðin Að virkjuninni við Efra Sog vantar faglærða irésmiði og járnsmiði nú þegar eða strax eftir áramót. Upplýsingar á vinnustað (Landsímastöð Efra Sog) eða á skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur. Efrafall ' mm/ MaawiMaM - W.FASLEY Þessi fræga saga segir frá undraverðum sevintýrum, Aleks hins unga og gæðingsins Kolskeggs, á sjó og á landi. Jolabók ísafoldar Meistarafélag húsasmiða í Re.vkjavík Félagsfundur cz verður haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna föstu- daginn 13. des. klukkan 8.30 síðdegis. Fundaréfni: Kosning iðnráðsfulltrúa. Ýmis félagsmál. Félagsmenn eru áminntir um að fjölmenna. Stjórnin Skíðafólk Skíðafólk Þeir sem ætla að eyða jólafríinu uppi á fjöllum, glej'mið ekki hinum hlýju og vönduðu skíðasokkabuxum Framleiddar sérstaklega fyrir vetrarferðalög. Odýri markaðurinn Templarasnndi 3 ARZAN vr alltuí vinsivlttsiuv. J»«r svut hann vv ú fvrð. gvrast hin óivúlvgustu afrvh. Nýjusiu TARZAN-bækurnar eru: TARZAN hinit ócgiurlegi og TARZAN og fiýnda borgin. Allir drengir vilja lesa TARZAN frekar öðrum bókum. Það er vegna þess að TARZAN-söguraar eru viðburða- ríkastar og skemmtilegastar allra drengjabóka. ★ MÖ(i €b U - bæku rnar er nýr bókaflokkur handa nngu stúlkumuun, þar sem aðalsöguhetjan heitir MAGGA. Hún og félagar hennar stofna svo leynifélagið, sem lætur til sín taka i ýmsum vandamálum, sem félaginu þykir þurfa leiðréttingar við. Fyrsta bókin i þessum víðkunna lrókaflokki heitir svo MAGGA og leynifélagið SIGG1J- bækurnai [ þeim bókaflokki handa ungu stúlkunum er komið: Sigga og Solveig. Sigga og Zigeuna- sfiúlkan. Nýútkomnar: Sigga og félagar. Sigga getwr allfi. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.