Þjóðviljinn - 15.12.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15-. desember 1957 ÞJÓÐVILJINN
(3
L|ósim á nerska jólatréiiu lendEuð í dag
Frá einu húsmæðrakvöldimi.
O B
Undanfarið hefur KRON hald- kaupfélagið og starfsemi þess.
ið 6 húsmæðrakvöld fyrir félags-! A!ls sóttu kvöld þessi á fjórða
konur sínar. Kjartan Sæmunds-! hundrað húsmæðra, .eða eins og
son kaupfélagsstjóri ávarpaði fé-
'iagskonur og bauð þær velkomn-
ar, og gat hann þess að hér væri
um nýbreytni að ræða hjá félag-
'inu, sem ætti rót sína að rekja
til tillögu sem samþykkt var á
síðasta aðalfundi félagsins,
Sýnikennslu í smurðu brauði
og ábætisréttum annaðist frú
Hrönn Hiimarsdóttir húsmæðra-
kennari. Að lokinni kennslu var
drukkið kaffi og bragðað á rétt-
unum. Frú Ragnheiður Mölier
flutti erindi og ræddi um störf
samvinnufélaga á Norðurlönd-
um meðal húsmæðra. Frú Guð-
rún Guðjónsdóttir talaði um
JéEakveija frá Strangez borgarsljóra í ösló
Eins og undanfarin jól hefur Oslóarborg sent Reykvík-
ingum stórt og myridarlegt jólatré aö gjöf.
Hcfur því verið komið fyrir á
Austurvelli að venju, og verður
kveikt á trénu kl. 4 í dag. Lúðfa- sem þjóð vor hefur tekið á móti
sveit Reykjavíkur mun leika j og lært af. anda hins gamla A.1-
húsrúm frekast leyfði. Húsmæð-
ánægðar með í
ur voru mjog
þessa starfsemi félagsins og' létu
í ljósi óskir um að haldið yrði
'áfram fræðslu og kynningu með-
al félagskvenna.
istenzk myndlist frá fyrri
nðn 72220 kr.
Nokkur undanfarin kvöld.hafa
reykvískir skátar faiað um bæ-
inn og safnað fé og fatnaði fyrir
Almenna bókafélagið hefur sent frá sér myndabók.
Heitir hún íslenzk rnyndlist frá fyrri öldum og héfur aö
geyma 70 úrvalsmyndir af íslenzkum listgripum og lista-
verkum frá elztu tímum og allt fram á 19. öld.
símdlif h'á sér nýtt
lag við texta efílr
Steíán Jénsson
22 ár eru liöin sfðan tón-
skáidið sendi frá sér sitt
fyrsta lag og síðan hafa
birzt eftir hann allmörg
lög, bæði scnglög og dægur-
lög.
Lagið sem hann sendir
frá sér nú, heitir ,,HVERS
VEGNA“, og textinn er eft-
ir Stefán Jónsson rithöfund,
og nöfn þeirra beggja eru
trygging fyrir því, að hér
er gott verk á ferðinni, sem
ungu kynslóðinni mjmdi
þykja góð jólagjöf.
1001 einiök verða tölusett
og árituð af höfundi lagsins
Og verða þau til sölu í sýn-
ingarsiúnum við Hverffegötu.
Ekki þarf að efást' um áð
lag þetta nái vinsældum, ef
dæma má eftir þeim lögum
sem tónskáldið hefur látið
frá sér fáfá áðúf, óg næg-
ir þar að nefna „Litlu flug-
una“, sem flaug inn í hugaj Eftirfárandi jólakveðja hefur
allra landsmanna, og er á-; borizt frá Rolf Stranger horgar-
nægjulegt að tónskáldið j stjóra Osló til * Reykjavíkur-
skuli láta heyra til sín á ný. : borgar:
„Eg sit í Ráðhúsi Oslóar og
hugsa með gleði um það, að
stórt jólatré, höggvið í skógum
Oslóarborgar, er á leiðinni tii
Reykjavíkur, grenitré, sem á að
vera jólatré og viriarkveðja Osló-
j arborgar til Reykjavíkur og í-
j búa hennar. Eftir heimsókn rnína
l til Islands í ágústmánuði sl„ fékk
| ég æskudraum minn uppfylltan.
Eg kom til íslands, þar sem ég
fann hinn sterka sögulega vængja
þýt og tók eftir þvi, hve nálægt
þessar tvær þjóðir hafa staðið og i
að styrkja þúsundára sambandið,
og til þess að þakka fyrir það,
stundarfjórðung áður.
Anibassador Norðmanna á Is
landi, Torgeir Andersen-Rysst,
mun afhenda ti'éð, . en Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri, veita
þv'í viðtöku. Frú Magnhild Org-
land kveikir á trénu, og dóm-
Jdrkjukórinn syngur undir stjórn
dA’.Páls ísólfssonar.
'Pólíc er hvatt tilfað .gæta þés*
að börnin komist sem nfeát' iirð'
ingunni, en íari þó ekki inn fyr-
ir hana.
lélakveðia fiá Osió
Lagið mun koma í hljóð-
færaverzlanir á morgun.
þingis á Þingvöllum. Það er til
þess að votta, að báðar elska
þjóðir vorar frið i daglegu lífi
sínu og í samvinnu við aðrar
þjóðir.
Eg vildi gjarnan hafa verið
Reykjavík, þegar ljósin verða
kveikt á trénu, með Dómkirkjuna
í baksýn og fólk, sem safnast
'néfur' sa'máh á strætum og siíg-
um, til þess að sjá hi'ð lýsandi
tré, sem tákn friðar á .jörðunni
og vináttu, sannrar vináttu, er
hinn eilifi og sígildi jólaboðskap-
ur hefur a'ð flytja. Eg þakka fyr-
ir þá miklu gleði, er sumir okk-
ar úrðu aðnjótandi í ágústmán-
uði sl._' í Reykjavik og á íslandi,
[fyrvr hclnd Oslóa.rborgar óska
ég íbúum Reykjavíkur og íslands
gleðiTegra og friðsælla jóla og
farsæls komandi árs,.“
Dr. Kristján Eldjárn ritar skýringar og íor-
mála um íslenzka alþýðulist
Bókin er í stóru broti og mynd-
irnar flestar heilsíðumyndir.
Þeirra á meðal eru 14 litmyndir.
I Flestar eru myndirnar teknar af
hlutum í Þjóðminjasafni Islands,
en nokkrar eru af íslenzkum
Vetrarhjálpina. í Vesturbænum listmunum, sem geymdir eru í er-
söfnuðu þeir 22.582 krónum, í
Austurbænum 33.962 kr. og í út-
hverfunum 15.672 krónum. Sam-
tals nemur skátasöfnunin því
72.220 krónum og er það allmiklu
minna en i fyrra, cn þá söfnuðust
100.3o6 krónur. Auk peninga
söfnuðu skátar nokkru af fatn-
aði í ferðum sínum.
Peningagjafir til Vetrarhjálp-
arinnar til viðbótar skátasöfnun-
inni námu í gær um 5.100 krón-
um, en auk þess hafði nokkuð
borizt af fatnaði og matvælum.
í gær höfðu 400 einstaklingar
lendum söfnum. I bókinni getur
að líta sýnishorn af flestum
greinum islenzkrar listar: tró-
skurði, málverki, handritalýsing-
Fjöítefli í kvöld
1 kvöld (sunnudagskvöid)
kl. 20, mun Guðmundur Pálma-
son skákmaður tefla fjöltefli á
vegurn ÆFR í salnum að Tjarn-
argötu 20. Væntanlegir þátttak-
endur eru beðnir að skrá sig á
sama stað. Öllum er heimil þátt-
og fjölskyldur. leitað aðstoðar Itaka’ og skulu Þáttlakendur hafa
Vetrarhjálparinnar. I með sér töfl.
Framhald af 2. síðu
starfið í sveitinni; III.
(Guðmundur Jósafatsson
bóndi í Austurhlíð í
Blöndudal).
15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Fornsögulestur fyrir
börn (Helgi Hjörvar).
standa frá því Ingólfur Arnarson | 2Q 3Q Einsöngur Guðrún Þor-
varpaði öndvegissúlum sínum1
fyrir borð til þess að finna bú-
um, útsaumi, vefnaði og málm-
smíði.
Bókin er prentuð hjá C. Wolf |
& Sohn í Múnchen, en Kristján
Eldjárn þjóðminjav. hefur að
öðru leyti séð um útgáfu hennar,
skrifað skýringar með mvndurv
um auk ýtarlegs formála um is-
lenzka alþýðulist, lcjör hennar
og viðfangsefni. Fæst bókin bæ'ði
með íslenzkum og enskum texta.
Prentun myndanna í bókinni
héfur, eins og í fyrri myndabók-
um Almenna bókafélagsins, tek-
izt með miklum ágætum og fulV
yrða má að hún mun vekja milcla
athygli hér heima og erlendis.
Kvenréttindafélag íslands
Jólafundur verður haldinn
þriðjudaginn 17. desember að
Hverfisgötu 21 kl. 8.30 síðdeg-
is. kélagskonur fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
stað sinn.
Oslóarborg sendir hið háreista
jólatré til Reykjavíkur, til þess
Framhald af 16. síðu.
af forumönnum gamla timans.
önnur hin hrjúfa mynd Gilsár-
valla-Gvendar, en hin fíngerða,
mjúka mynd sem brpgðið er upp
af Haraldi Hómer.
Höfundur bókarinnar, Guð-
finr.a Þorsteinsdóttir, er garnal-
kunningi flestra ljóðelskenda,
ljóðabók hennar: Hélublóm,
kom út 1937 undir höfundarnafn-
inu Erla, og Fífulogar 1945. —
Enginn sem ann þi&ðlegum
fróðleik og góðri frásögn ætti
að láta sig vanta síðrstu bók
hennar: Völuskjóðu.
Völuskjóða er 176 bis. Útgef-
andi er Iðunn.
steinsdóttir syngur;
Fritz Weisshapel leikur
undir.
20.55 Um daginn og veginn
(Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður)
21.10 Samleikur á tvær blokk-
flautur og sembaló: Inge
Scbmidt, Ingibjörg Blön-
dal og Stefán Edelstein
leika.
21.25 Jólin nálgast; a) Nokkr-
ar hugleiðingar fyrir hús-
mæður (Hrönn Hilmars-
dóttir húsmæðrakennari).
b) Samtalsþáttur um
blóm (Edvald B. Malm-
quist ræðir við Ingimar
Sigurðsson garðyrkju-
bónda og Hendrik Bernd-
sen verzlunarstjóra).
22.10 Hæstaréttarmál.
22 30 Kammertónleikar. (pl.);
Tríó nr. 7 i B-dúr op. 97
eftir Beethoven.
23.10 Dagskrárlok.
O
ai !ffa inn
Mikið úrval af skjalatöskum. skjaiamöppum. Taílboro
og taílmenn. Spil.
Góð bék er bezta jélagjöfin.
BÓKABÚÐ MáLS 0G MENNINGAR
Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55.