Þjóðviljinn - 15.12.1957, Blaðsíða 16
lUÚÐVUJINII
Enginn oroaði einræði, kúgun, ofbeldi né eyðilegg
mgu Reykjavíkur — eeda íhaldið orðið að athlægi
Sunnudagur 15. desember 1957
22. árgangur ■—- 824. tbl.
Kosningalagafrumvarpið var til 1. umræðu á fundi
neðri deildar Alþingis 1 gær. Varð umræðu lokið og
málinu vísað til 2. umræðu og allsherjarnefndar með
samhljóða atkvæðum.
Það vakti athygli, að Bjarni Benediktsson hélt ein-
ungis tvær stuttar ræður og var miklu hógværari en
samflokksmenn hans í efri deild, að ekki sé talað um
tóninn í Morgunblaðinu, rosafyrirsagnir um „eyöilegg-
inguna á Reykjavík“ og annað álíka gáfulegt!
- - - Wf
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
samhljóða atkvæðum og til alls-
herjarnefndar.
herra flutti framsöguræðu, lýsti
málinu og mótmælti ýmsum
þeim bábiljum sem fram hafa
verið færðar gegn því. Kvað ráð-
herrann þegar orðið ijóst að
menn væru almennt ánægðir
með frumvarpið, nema lítil klíka
ofstækismanna í Sjálfstæðis-
ílokknum.
Bjarni Benediktsson tók til
máls -andmælti frumvarpinu,
en mjög iiniega þó. Kvað hann
þftð til marks um fánýti þess,
eð unohaflega hefði umboðs-
mönnum flokkanna verið bannað
að hsfa með sér markaskrá í
vasantim inn á kjörfund. Taldi
Eysfemn að ónauðsyniegt væri
með ö"u að hafa t. d. marka-
skrá Sjálfstæðisflokksins á kjör-
fundum.
Nú lét Bjarni svo ummælt,
að ekkj væri það stórvægilegt
atriði hvenær kjörfundur hætti
að kvöidi, og mundi enginn á-
greiningur um að hætta að
kjósa kl. 12. Það stefndi að
vísu í þá átt að torvelda mönn-
um að kjósa að hætta kl. 11, en
það hefði enga úrslitaþýðingu.
Hinsvegar næði frumvarpið ekki
tilgangi sínum að friða kjördag-
inn, og endurtók Bjarni þá hót-
un Gunnars Thoroddsen að smal-
ar Sjálfstæðisflokksins yrðu
sendir í húsin til þeim mun
meira ónæðis sem þeir vissu
nú mínna um hverjir hefðu kos-
ið.
Loks lýsti Bjarni því yfir að
vel hefði mátt komast að sam-
komulagi um kjörfundartíma og
það athugað, hvort ekki væri
,--------------------------------
hægt að takmarka hve kjósend-
ur væru ónáðaðir á kjördegi, ef
um það hefði verið talað við
Sjálfstæðisflokkinn áður en
kosningaskjáifti fyrir bæjar-
stjórnarkosilingarnar hefði kom-
ið til!
Eysteinn og Bjarni töluðu báð-
ir aftur nokkur orð og loks
Ólafur Björnsson. Fleiri tóku
ekki til rnáls og var frumvarp-
inu vísað til 2, umr. með 19
íslenzk útgáfca á rífverki
Halíbergs um Kiljan
Fyrsta bindi komið út í þýðingu
Björns Th. Björnssonar
Út er kominn & íslenzku fyrsti hlutinn af hinu mikla
ritverki Peters Hallbergs um Halldór Kiljan Laxness og'
skáldskap hans.
Þjóðviljinn hefur áður skýrt
frá ritverki Hallbergs; það kom
út í tveim bindum 1954 og 1956,
samtals 995 síður. íslenzka út-
gáfan hefur að geyma fyrri
hluta fyrra bindis. Nefnist 'bókin
á íslenzku Vefarinn mikli, Um
æskuskáldskap Hal’dórs Kiljans
Laxness, en þýðinguna gerði
Björn Th. Björnsson. Tilvitnán-
ir allar í þessari útgáfu eru
teknar stafrétt úr handriiunum
eða fyrstu útgáfum prentaðra
bóka, en í næsta bindi verður
nafhaskrá, a'.liugasemdir og skýr-
ingar á þessum hluta verksins.
Vefarinn mikli er 200 síður,
útgefandi Helgafeli. en Víkings-
prent hefur annazt prentunina.
Bókin er bundin í sama band og
heildarútgáfan á verkum Kíljans.
Gufffinna Þorsteinsdóttir
f iliskjéfe — frássgnaþættir af kjör-
manna
Enn hefur bætzt ný bók í safn frásagna og þjóðlegra
fræöa, og í þetta sinn góð bók og skemmtileg. Nafn bók-
arinnar er Völuskjóða, höfundurinn er Guðfinna Þor-
steinsdóttir.
Atlanzbandataffsftmdiir
Undirtitill bókarinnar er Frá-
sagnaþættir um ýmis efni, og
þættir bókarinnar eru þessir:
Kílakotsbóndinn; Hrakninga-
saga Stefáns Alexandersonar og
Ólafs Tryggvasonar; Sagnir af
síra Stefáni Jónssyni, Þórarni
bróður hans og Þorgrími presti í
Hofteigi; Halldór Hómer; Tilvilj-
un eða hvað?; Gekk Þorsteinn
við þennan staf?; Hrakningasaga
Stefáns Jónssonar frá Möðrudal;
Gilsárvalla-Gvendur, Guðný
Árnadóttir skáldkona, Rauða
púltið og eigandi þess; í Stein-
þórsbylnum; Jón Eyjólfsson;
Svipmyndir úr lífi heiðarbyggja;
Sagnir af Metúsalem Kristjáns-
syni; Jóhann „beri“; Fimmtán
ára drengur liggur úti; Ferð yfir
Haug og loks Dularfull fyrirbæri.
Flestir þessara þátta segja frá
fólki sem nú er gengið undir
græna torfu. Þar er ekki aðeins
á skemmtilegan heldur og'mjög
skilningsríkan hátt brugðið upp
____________________-___________<s>
myndum af liðinni tíð; ekki að-
eins af alnbogabörnum lífsins,
er margir þættirnir fjalla um,
heldur og jafnframt gefin innsýn
í viðhorf og þróunarstig þess tíma
er þættirnir gerast. Svipmyndir
úr lífi heiðarbyggja er góð heim-
ild um hin kröppu kjör áður
fyrr. Og hér geta menn lesið
söguna af því þegar „Bjartur í
Sumarhúsum" vildi eiga kaup
við andskotann um kvonfang.
Meðal annarra frásagna eru tveir
Framhald á 3. síðu.
Framhald af 1. síðu.
ar betur eða verr, er víst að til
boð sovétstjórnarinnar um samn-
inga verður rætt á Parisarfurd
inum. Meginatriði orðsendinga
hennar eru þessi:
1) Gerffur verði griðasáít-
máli milli Atlanzbandalagsins og
Varsjárbandalagsins,
2) Kjarnorkuvígbúnaður verði
bannaffur á stóru svæði i Evrópu,
3) Stórveldin skuldbindi sig
til að hætta að hlutast tii um
mál landanna fyrir botni Miff-
jarffarhafs,
4) Haldinn verffi nýr fundur
stjómarleiðtoga austur- og vest-
urveldanna.
Það er einkum önnur tillagan
sem fengið hefur góðar undir-
tektir í Vestur-Evrópu. Brezka
ihaldsvikuritið Spectator telur
hana athyglisverða og New
Gustur í Gustshluthafa:
Yill fá 75 þúsund króna bætur
fyrir hneisn og f jártjón
Þjóðviljinn hefur að undanförnu vakið athygli á því,
að aðalverkfræðingur Hitaveitunnar, Sveinn Torfi
Sveinsson, hefur haft þann hátt á að loka vinnuvélar
Hitaveitunnar inni en iætur í staðinn nota vinnuvélar
frá h.f. Gusti sem liann er hluthafi í. Ekki hefur verið
gerð nein tilraun til þess af hálfu íhaldsins að rétt-
læta eða verja þessa ráðsmennsku; liins vegar liefur
verkfræðinguriim flúið á náðir meiðyrðalöggjafarinnar
og stefnt ábyrgðarmanni Þjóðviljans fyrir brot á lienni.
Auk þess sem hann krefst „þyngstu refsinga sem lög
Ieyfa“ vill liann fá 75.000 kr. í „bætur fyrir hneisu
og fjártjón“.
Hneisuna liefur verkfræðingurinn bakað sér sjálfur, en
fjártjónið rökstyður liann eflaust með því að þétta
dæmi um sukkstjórn íhaldsins muni stuðla að því að
svipta það meirihluta — og þar með gæðingana að-
stöðu til að mata krókinn á koStnað bæjarbúa.
Afbragðsgóð sildveíii
Faxaflóa í gær
Afbragðsgóð síldveiði var við Faxaflóa í gær og bezti
afladagurinn á vertíðinni. Munu hafa borizt á land ekki
minna en 12.000 tunnur.
Um 19 bátar voru væntanlegir
til Keflavíkur í gær. Von, Vísir,
Gunnar Hámundarson og Ólafur
Magnússon höfðu hátt í 300
tunnur, von var á Hilmi með
allt upp í 400 tunnur, en skip-
verjar á honum voru búnir að
fá 300 tunnur á hádegi í gær
og áttu þá eftir 20 net í sjó.
Treystu þeir sér ekki til að draga
nema helminginn af aflanum í
þeim netum, en annar bátur beið
álengdar og ætlaði að taka af-
ganginn.
Gizkað er á að Keflavikurbát-
ar hafi verið með samanlagt um
eða yfir 3.500 tunnur.
Ágæt veiði var hjá Hafnar-
fjarðarbátum. Snemma í gær-
kvöld voru fimm bátar kömnir
að og höfðu 100—150 tunnur
hver og Fagriklettur var á leið-
inni með mikinn afla og Frarn
með 150 tunnur.
Áætlað er að tíl Akraness
^hafi komið um 2.500 tunnur
sildar af átján bátum. Bjarni
Jóhannesson var með um 300
tunnur og nokkrir bátar með
um eða yfir 200 tunnur.
Til Grindavíkur komu í gær
fimmtán bátar með samtals 2.368
tunnur. Þorbjöm hafði 277 tunn-
Statesman, vikurit brezka sósí-
aldemókrata, segir að samkomu-
lag um hana inuni „verða stórt
skref í þá átt að losa Mið-Evrópu
úr viðjum kalda stríðsins.“
„Það væri hörmulegt".
Tribune, málgagn Bevans, ut-
anríkisráðherraefnis Verka-
mannafloklvsins, tekur enn dýpra
í árinni:
„Hverjn eiga vesturveldin aS
svara tiilöguin Búiganíns? ÞaS
væri hönnulegt éf skoffa ber ný-
lega yfirlýsingu herra Dullesar
sem svar Atlanzbandalagsins.
Afstaffa hans er sú að viffræður
við Sovétríkin séu gagnslausar,
nema samiff sé úr valdstöffu. ...
Okkur virffist sem tillögur Búlg-
aiííns séu til þess fallnar aS
stöffva sjálfsglötunarkapphlaup-
ið. Affildarríki Atlanzbandalags-
ins koma saman á fund í París
í næstu viku. Hinar rússnesku
umleitanir ættu aff vera þar
efst á dagskrá.“
Þessi afstaða brezkra sósíal-
demókrata gerir vart við sig
imeðal þeirra, uáðairtnna sem
sitja fundinn í París og það í svo
ríkum mæli, að Paul-Henri
Spaak, framkvæmdastjóri
bandalagsins, sá sig neyddan
til þess gær að lýsa yfir, að
hann gæti með engu móti skil-
ið afstöðu þeirra ráðamanna i
Vestur-Evrópu sem ekki vilja
þiggja bandarísk kjarnorkuvopn.
Affallega einkaviffræffur.
Allir þeir ráðherrar sem sitja
fundinn í París eru nú komnir
þangað. Eisenhower Bandaríkja-
ur, Hafrenningur 259, Fróða- j forseti og Adenauer, forsætisráð-
klettur 246 og Merkúr 200 tunn-
ur.
Eínn bátur frá Grindavík
missti um það bil helminginn af
netum sinum sem voru yfirfull
af síld og sukku.
Fjórtán Sandgerðisbátar fengu
alls 2.090 tunnur í fyrradag og
í gær komu þeir með 2.480 tunn-
ur. Aflahæstur var Muninn II
með 282 tunnur, en lægsti bátur-
inn var með 114 tunnur.
Síldin veiddist 8—10 sjómílur
suð-suðvestur af Eldey og var
sögð betri en í fyrradag og frek-
ar góð.
Bátarnir reru flestir ekki í
gærkvöld vegna slæms veðurs.
herra V-Þýzkalands, voru með-
al þeirra sem komu þangað í gaV-
Eisenhower virtist vera hinn.
sprækasti, hins vegar var Aden-
auer þreytulegur, enda mun.
hann engan þátt taka í ráðgerð-
um veizluhöldum.
Dagskrá fundarins hefur verið
ákveðin og mun mestur hluti
fundartímans fara í einkavið-
ræður milli smáhópa fulltrúa, en.
samtals sitja þeir saman á fundi
í aðeins 8 klukkustundir.
BeiHafundir
Munið að fundir eru hjá
cilum deildum annað kvöUl
samkvæmt bréflegri boðun.
Þióðviliinn frestar ekki happdrætti — Gerið skil — Dregið 23. des.