Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 10
22) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. desernber 1957 Gleðileg jól! NAFTA H.F. Gleðileg jjól! Efnagerðin Stjarnan iileðileg jwI! Verzlunin Gruncl, Klapparstíg Gleðileg jjól! Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16 Gleðileg jói! Þórscafé íwieðiieg jjól! Fiskbúðir, Bústaðaliverfi og Sogavegi Gleðileg jjól! Veitingaliúsið, Laugavegr 28 B Gleðileg jjól! Vöruhúsið, Laugavegi 22 og Snorrabraut 38 Gleðileg jwU Verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8 og Háteigsvegi 20 Gleðileg jwH Verzlunin Vegur, Framnesvegi Gleðileg jól! Kexverksmiðjan Frón h.f. Gleðileg jól! Verziunin Brynja h.f. L desember 1957 Framhald af 21. síðu. Gleðileg jél! en úti, ekki sízt í þeim voða- veðrum, sem yfir okkur munu dynja, ef þriðja heimsstyrjöld- in skellur á. Og því spyr ég: er ekki reynandi að hverfa aftur til þess hlutleysis, sem stóð við vöggu hins íslenzka fullveldis 1918? Ég veit, að íslenzka þjóðin skiptist í tvennt í afstöðu sinni til hersetu á íslandi og þátttöku íslands í hernaðarbandalagi. Og svo sem íslenzkra er siður vöndum við hVer öðrum ekki kveðjurn- ar: Landssölumaður—Rússa- dindill! svo fátt eitt sé nefnt. Við getum án efa. haldið á- fram um stund að senda hver öðrum tóninn á þessa lund, slík skeyti eru ekki mann- skæð, En á þeirri stundu er ísland dregst inn í heims- styrjöld stórveldanna, þá verður ekki spurt mm það hvort þú ert Rússádindill eða landsölumaður, þá verður ekki til kommi eða krati, Sjálf- stæðismaður eða Framsóknar- maður, jafnvel Þjóðvarnar- maðurinn verður þá ekki til. Islenzka þjóðin mun þá þurkkast út úr til- verunni, enda erum við ekki margir, tæplega 9 herfylki, ef með eru taldir hvítvoðungar og gamalmenni, og það mun- ar ekki um svo lítinn kepp, þegar slátrað er á stórbúum. Vera má, að einhverjir Rúss- ar og Bandaríkjamenn muni lifa af þessa Harmageddonor- ustu. Þeir geta þá byrjað aft- ur á þeim sama áfanga þró- unarinnar og í ái'daga, fyrir um hálfri milljón ára, er mannskepnan hóf sína löngu, villuráfandi för um jörðina, með steininn einan að vopni. En Islendingar munu ekki taka þátt í þeirri för, og dag- ur hins íslenzka þjóðfrelsis verður þá einnig máður af snjöldum sögunnar. Þá verða íslendiugar allir orðnir að heimsku dufti og ösku. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12 Gleðileg jól! Blikksmiðjau Grettir, Brautarholti 24 Gleðileg jól! Gleðileg jól! Afgreiðsla Laxfoss Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Gleðileg jói! VÍKINGUB H.F. Gleðileg jól! ÚtbreiSlS ÞjóSviljanum Trúlofunarhringir Steinhringir Hálsmen 14 og 18 Kt. gull Almenna byggingarfélagið h.f. Gleðileg jwH Vatnsvirkinn h.f., Skipholti 1 Gleðileg jói! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Baftækjastöðin h.f., Laugavegi 48 B Nú mega þeir koma sem kaupa vílja verðiækkað- ar jólabækur — Mikið úrval af góðum jólabókum fyrir böm og fullorðna BÓKASKEMMAN Traðarkotssundi 3 (við Þjóðleikhúsið) Gleðileg jól! Freyja, sælgætis- og konfelctgerð Gleðileg jól! Verzlunin Dísafoss, Grettisgötu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.