Þjóðviljinn - 03.01.1958, Side 4

Þjóðviljinn - 03.01.1958, Side 4
4) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. janúar 1958 Trúlofunarhringir Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull Önnumst viðgerðir á SAUMAVÉLUM Afgréiðsla fljót og örugg S'YLGJA Laufásvegi 19, sími 12656. Heimasími 1-90-35 Leiðir allra sem aetla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 31. Sími 1-90-38. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Sími 1-83-93. BARNARÚM Húsgagna- búðin h.f. Þórsgötu 1. LÁTIÐ VOGA- ÞVOTTAHÚSIÐ straua skyrtuna og þvæ þvottinn og þið verðið ávallt ánægð. V ogaþvottahúsið Gnoðarvog 72. Simi 3-34-60. Var áðyr Langholtsveg 176. , VIÐT/íKJAVINNUSTOFA OG VIÐTÆKJASALA •MJTlSVta 4) £{M1 1301 VIÐGERÐÍR á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. SKINFAXI Klapparstíg 30. Símí 1-64-84. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. HÖFUM ÚRVAL af 4ra og 6 manna bílurn. Ennfremur nokkuð af sendi- ferða- og vörubílum. Hafið tal af okkur hið fyrsta. BÍLA- OG FaST- EIGNASALAN Vitastíg 8 A. Sími 1-432-05. M-INNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi. sími 1-3786 — Sjómannáfél Reykja- víkur,'sími 1-1915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 1-4784 — ÓJafi Jó- hannssýni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, srmi 1-37-69 — Nesbúðinni, Nesveg 39 — Iíafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, sími 19-800. SKINFAXI h.f Klapparstíg 30. Simi 1-6484. Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. PÍANÓ- og orgelviðgerðir. Harmonía Laufásvegi 18. Sími 1-41-55. ÞorvaSdur Ari Arason, hdl. LÖG M ANN3S K K1FSTOFA SkólavörðuKtíg 38 c/o Páll Jóh Uorleifsson h.f. — Pósth 62] Stmar 15416 og 15417 — Símnetnt Ari ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. dðn Sipundsson , Skortjnpaver/lun Símanúmer okkar er 1-14-20 BIFREIÐA- SALAN Njálsgötu 40. ^JBúaócdan ^luerliócjötu 34 Stmi 23311 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. KAUPUM hreinar prjónatuskur Baldursgata 30 SAMÚÐAR- KORT Siysavarnaféiags fsiands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu féiagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekki. GÓÐAR ÍBÚÐIR jafnan til sölu víðsvegar um bæinn. Ingi R. Helgason Austurstræti 8. Sími 1-92-07 BARNA- LJÖSMYNDIR okkar eru alltáf í fremstu röð. Laugavegi 2, sími 11980. Heimasími 34980. Leitin að Skrápskinnu — Fáránlega vitlaus út- varpsþáttur — Úrlausnirnar alltof auðveldar Andleg menning djúpt sokkin. STÍGUR SKRIFAR: „Bæjar- póstur. Ástæða þess að ég ó- náða þig í þetta skipti er sú, að þú gerir ekki skyldu þína. Það ert þú, sem vera skalt sam- vizka þessa bæjarfélags. Svo lætur þú það óátalið, að við hér í þessum bæ, já meira, við hér í þessu landi skulum þurfa að vera vltni að því á hverju miðvikudagskvöldi, hve djúpt andleg menning á íslandi getur sokkið. Það er eðlilegt að hún geti sokkið djúpt, en þó varla svo djúpt, sem þrjú undanfar- in miðvikudagskvöld. En hvað sem um það er, við kærum okkur ekki um að vera vitm að því. Ég skal segja þér nötur- legan sannleika. Frá upphafi sinna vega hefur Ríkisútvarp- ið aldreí flutt svo fáránlega vitlausan þátt sem Leitina að Skrápskinnu. Brúðkaupsþáttur- inn í fyrra var gull á móti þessu. Það, sem einkum varð honum fótakefli var það, hve tilbreytingalítill hann varð þeg- ar fram í sótti. Þessi þáttur hefur ekkert til að bera nema fábjánaskap. Það er fyrirgef- anlegt að mönnum mistakist. Það eru mistök og stafa af mis- skilningi. þegar af stað er far- ið að ætla sér að leita tíl hlust- enda um úrlausnir, úrlausnir, sem eru svo auðveidar, að flestir geta ráðið þær í einu vetfangi, og svo kemur stjórn- andi þáttarins og talar um þetta í fúlustu álvöru, sem á þó að vera grín. Satt er það, að sjálfur verður hann næsta skrítin grínfígúra, en varla að eigin vilja. Þessar úrlausnir frá hlustendum myndu með innskoti sínu eyðileggja hvaða gamanleik sem væri og hvaða gildi hafa þær svo? Einn maður fær að segja nafn sitt í útvarp og ráðningu, sem hlustendur eru búnir að finna 'fyrir löngu, ef þeir kæra sig um Hlustend- ur fá að heyra einn mann segja nafn sitt í útvarp, Er þetta ekki dásamlegt kannskí? En nú er þáttur þessi ekki gamanleikur og reyndar ekkert og þessvegna er ekkert að eyðileggja. Ekki veit ég hver hefur bú- ið þennan þátt til. Trúað gæti ég, að höfundar væru að minnsta kosti tveir. Af nokkr- um setningum þarna og svo af vísunum, en þær eru með því skásta, hef ég mínar skoðanir á því, hverjir höfundarnir eru. Sé það rétt hjá mér, veit ég, að þeir geta betur. Hvers vegna í ósköpunum setja þeir þó sam- an annan eins þvætting? Hvað kemur til að útvarpið leyfir sér þvilíkan ósóma sem þann að flytja svo ofboðslegt kjaftæði? Það var búið að lofa framhalds- leikriti á miðvikudögum og svo kom íslandsklukkati. Á þetta að vera mótleikur? Eða finnst förráðamönnum útvarpsins, að þetta séu mjög ámóta verk? Svo voðalegur er þessi .þáttur, að það er ekki hægt að nefna nein sérstök atriði hans án þess að fá uppsölu. Hvað kemur þá til að leikarar, sem auðvitað vilja að við höfum listamanns- nöfn þeirra í heiðri, skuli láta sig henda að taka þátt í þess- um fábjánahætti? Hvernig stendur á því, að þekktur eft- irhermusnillingur tekur þátt í þessu og hefur þannig upp raust sína í hverri viku miðri, að svo lítur út sem haiirí sé að herma eftir einum og sama manni? Hvers vegna að leggja þann mæta mann í einelti? Hvers vegna ekki að hafa hin- ar persónurnar einnig frá lif- andi fyrirmyndúm? Varð það •ef til vill svona að vera til að fylla cyður vorðieikarma í þætdnum rr.eð dónaskap og rætni heldur en engu? Eg skal segja þér, Bæjarpóst- ur, og svo gelur þú sagt það öðrum, ef þér sýnist, að það er til á þessu sennileg skýring. Þeir aðilar allir, sem hlut eiga að því máli, að þessi þáttur er fluttur, eru vaxnir upp úr vits- munum sínum og líta nú svo stórt á sig, að þeir halda sig vera andlega yfirstétt. Sjálíir vita þeir mætavel, að þátturinn er einskisvirði og verri þö en það. En nú ætla þeir að fara að stiga niður til okkar hinna og skemmta okkur. Þeir koma til okkar, tala við okkur tæpi- tungu og halda sig nú loksins hafa fundið efni, sem tilheyri okkar gáfnastigi. Um hitt þegja þeir, að auðvdtað hafi þeim aldrei dottið í hug, að neinn hafi gaman af þessu, sem hefði greindarvísitölu yfir sextíu. Ég ætla að biðja þig að segja þeim það, að ég hef ekki gaman af þessu heldur. Auk þess þekki ég engan, sem hefur garnan af því, hvort sem greindarvísi- tala hans er há eða lág. Aunað mál er það, að við höfum gam- an af spaugi. Þetta er nefniiega ekke’rt spaug. Þarna hef ég séð mannlega eymd. birtast í eínna átakanlegastri mynd. Nei, þetta er ekki spaug.. Það er böl að annað eins skuli þurfa að koma fyrir. 18. des. 1957. — Stígur.. PÓSTURINN viðurkennir fús- lega að hann hefur rækt illa skyldu sína sem „samvizka þessa bæjarfélags1' síðustu vik- urnar. Hefur hann goldið þess, að jólin eru fyrst og fremst hátíð sölumennskunnar, sem auglýsir sína makt með fyrir- ferðarmiklum auglýsingum í dagblöðunum. En nóg um það. Eg er . sammála bréfritara um það, að þátturinn Leitin að Skrápskinnu er eitthvert ó- merkilegasta léttmeti, sem út- Varpið hefur boðið hlustendum upp á, og auðvitað ætti útvarp- ið allra aðil sízt að verða til að flíka slikri dellu, sem þátí- urinn er; nóg er nú samt. — Hinsvegar er ég ekki allskostar ánægður -með þá skýringu, að Framh. á 11. Mðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.