Þjóðviljinn - 03.01.1958, Page 5
Föstudagur 3. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Mikill meirihluti á
móti eldflaugum
Skoðanaköimun bendir til að þsrri Breta sé
andvígur utanríklssteínu Mcmíllans
Almenningsálitiö i Bretlandi hefur lýst yfir vantrausti
á utanríkisstefnu íhaldsstjórnár Macmillans og krefst
þess aö horfiö veröi frá valdstefnu A-bandalagsins.
Þetía kom á daginn í skoðana-
könnnii: um utanríkismál, sem
írjáislýnda blaðið News Chron-
icle bi-rti rétt fyrir jólin.
85ó vilja fund
æðstu nianna
Eins og kunnugt er hafa rik-
isstjórnir Bretlands og Banda-
fíkjanna í sameiningu hafnað
þverléga öllum tiiiöguin, jafnt
bandamanna sinna sem spvét-
stjórnarinnar, um að æðstu
menn stórveidanna komi saman
á i'und til að reyna .að binda
endi á vígbúnaðarkapphlaupið
og kalda stríðið.
Sköðanakönnunin, sem brezka
Gallupstofnunin framkvæmdi,
/sýnir að í þessu máli gengur
brezka stjómin i berhögg við
vílja þorra kjósenda sinna. Mcð-
■al aðspurðra, sem eiga að gefa
‘ nokkúrn veginn réttan þverskurð
af brezku þjóðinni, voru 85 af
hundraði þess fýsandi að efnt
yrði til fundar æðstu manna
stórveldanna. Langt er siðcn
. skoðanakönnun hefur , sýnt svo
einróma almennjngsálit í utan-
ríkismálum Það sem mest kem-
ur á óvart er að hlutfallstaia
Eldflaugastöðvar og
vetnisflug
Umræður um utanríkismál í
Bretlandi hafa undanfarið mjög
snúizt um samþykki ríkisstjóm-
ar Macmillans við beiðni Banda-
ríkjamanna um að fá að koma
sér upp stöðvum fyrir kjarnorku
eldflaugar í Bretlandi, og þá
vítneskju að bandarískar flug-
vélar frá stöðvum í Bretlandi
hafa með sér vetnissprengjur á
eftirlitsflugi.
Hreinn meirihluti aðspurðra,
55%, vilja ekki leyfa stöðvar
fyrir bandarískar kjarnorkueld-
flaugar í Bretlnndi og sama hlut-
fallslala var andvíg vetnis-
sprengjuflugi Bandaríkjamanna
frá fiugstöðvum í Bretlandi.
Voru það í báðum tilfellum um
tveir þriðju þeirra, sem létu
skoðun í ijósí.
Meira en fjórir af hverjum
fimm aðspurðum Bretum telja
að Sóvétríkin séu að vinna kalda
stríðið og 62% telja að emi sé
hægt að komast að friðsamlegu
samkomuiagi við sovétstjórnina
um lausn ágreiningsmálanna.
Spúftiik I.
«8 íal
er skoðun
manna, að spútnik fyrsti
muni í dag eða næstu daga
koma niður í svo þéit lofílög
að hann hrapi og eyðist.
Stjórnandi stjörnuathugana-
stöðvarinnar í Jodrell Bank í
Engiandi segist ekki hafa
crðið gervitungisins var síð-
an 2'S. des. 1 gær hafði það
| verið á lofti í 91 dag og farið
j 1367 hringi umbverfis jörð-
ina.
Landbériaðarvöryr
hækka í verði
Verölag landbúnaöarafuröa hefur haldiö áfram aö
hækka jafnt og þétt undanfarin tvö ár,'segir í skýrslu
frá Efnahagsnefnd Sarneinuöu þjóöanna fyrir Evrópu.
(ECE) og F/O — Matvæla- og landbúnaöarstofnun-
inni.
reisn i
Á fundi með fréttamönnum í
gær sagði Nehru, forsætisráð-
herra Indlands, að stjórn sín
fagnaði tillögu Póllandsstjórnar
um beiti í Evi-ópu, þar sem eng-
ínn kjarnorkuvígbúnaður eigi
sér stað. í dag er von á Siroky,
forsætisráðhérra Tékkóslóvakíu,
til Nýju De'hi í 12 daga opin-
bera heimsókn. Búizt er við að
þeir Nehru ræði um tillögu Pól-
verja, sem Tékkóslóvakía styður.
Sltýrslan cr samin af tvcim-
ir fyrrncfndum stofnunum i
:ameiningu 03- er komin út fyr-
r nokkrum d"gurú. Skýrslan
efnist á ensku: „Prices of
tgricultural Products and Fer-
ilizers 1956—1957“ Verðlag
andbúnaðarafurða og áburðar
956—1957). Skýrslurnar bera
íeð sér, að bæði smásöiuverð
mdbúnaöarafurða og fram-
úðslukostnaður liafa aukizt
Iverulega á þsssu tímabili og
■ ð virðist ekki útlit fyrir að
r'tt lát sé á verö.liækkunum.
Almennt hafa matvæli liækk-
jað í: verði um sern svarar 2—
14%. Finnland cr það iand,. þar
sem matvæli liafa hækkað
' cxnna mest í verði undanfarið.
i Sjálf vcröhækkunin útaf fvrir
ng, jafnvel hámarkstalan 4%,
: þykir ckki stórvægileg. Hitt
■ te'ur skýrs’an alvarlegra, að
verðhækkanir halda áfram og
það svo, að jað virðist vera
að skapast gremja yfir háu
vcrölagi á landbúnaðarafurðum,
scm meðal annars kemur frnm
í því, að fólk dregur við sig
nevz'u, t.d. á mjólk og mjólk-
uraí'urðum.
Ástæðau er aukinn i'ram-
leíðslukostnaðar
Aulcning f r a m 1 c: ð slu lcos tn a ð -
arins, segir í skýrslunni; er
meginorsök hækkandi verðlage
landbúnaðarafurða og koma þá.
fyrst til greina hækkandi laun.
Af landbúnaðarafurðum lief-
ur mjólkin hækkað mest. í þvd
sambandi bcndir FAO á, að
sumstaðar sé mióikurverðið
oro:ð svo hátt, að hætta sé á,
að fólk fari að draga úr mjólk-
urneyzlu sinni. í mörgum lönd-
| um hefur þess þegar orðið vart,
| að menn hafa minnkað mjólk-
í urkaup sín, jafnvel þótt tekj-
! ur hafi hækkað hlutfallslega
jmeira í , þessum löndum en
! mjclkin.
i Aukin velmegun almennings-
j svo að segja alistaðar liefur
að sjálfsögðu aukið eftirspurn.
! eftir matvælum og er það önn-
i ur ástæða fyrir verðhækkunum
já. landbúnaðarafurðunum. Það
jcr helzt kjct og kjötafurðir,
j sem eftirspurn hefur aúkizt
cftir.
! Einustu landbúnaðarafurð-
I irnar, sem lækkuðu í verði á
j síðari helmingi (oss tímabils,
i sem skýrslurnar ná yfir, eru
—” i egg og svínakjöt.
þeirra, sem hafna stefnu íhalds-
stjórnarinnar i þessu málí er
hærri meðal íliaidskjósenda
(91%) en kjóseiida Verkamanna-
flokksins (84%).
Þrír fjórðu vilja
hlutlaust Þýzkaland
Stjórnir vestrænu stórveld-
ann.a hafa hafnað öllum tillögum
um að Þýzkaland verði kjarni
hlutlauss beltis um Evrópu
miðja. í síðustu umræðum um
utanríkismál ó brezka þinginu
lagði Selwyn Lloyd ulanríkisráð-
herra sig í líma að sýna fram
á, að þessi tillaga miðaði að því
að leysa upp A-bandalagið og
steypa Vesturveldunum í glöt-
ún.
Gallupstofnunin komst að raun
nm að næstum þrír af hverjum
fjórum Bretum, sem mynðað
hafa sér skoðun á þessu máli,
eru á öndverðum meið við rík-
isstjórnina. Af aðspurðum vildu
56% að Þýzkaland yrði hlutlaust,
20% voru því andvígir en 24%
viidu hvorki segja af eða á.
Nýr forstjóri Evr-
ópuskrifstofu
Forstjöri Evrópuskrifstofu
Sameinuðu þjóðanna í Friðar-
'höilinni í Genf, Adrian Pelt,
sem er Hollendingur, lét af
störfum í lok fýmrárs súkum
aldúrs.
í hans stað hefur Dag Hamm-
arskjöid, aðalforstjóri skipað
ítalskan mann, Pier Pasquale
■ Spíhelli.
Hinn nýi forstjóri hefur lengi
Starfað í uíanríkisþjónustii
ítálá. -
Venezuela
Einræðisherra Venezuela, Pér-
ex Jiménez, sagði í útvarpsræðu
í gær, að herinn hefði barið nið-
ur uppreisnartilraun sveita úr ^
flugher og landher.
Associated Press hefur það
eftir útvarpsstöð í böndum upp-
reisnarmanna, að þeir hafí hér-
að nærri höfuðborginni Caracas '
á valdi sínu. í gær kom ílugvél
með 13 uppreisnarforingja frá
flugstöðinni Maracay til ná-
grannaríkisins Kólumbíu.
Todkn liækk-
str í verdi
Verð á vodka og öðrum vín-
um. var hækkað í gær í Sovét-
ríkjunum. Pravda segir að
hækkunin muni bæta ríkinu upp
missi tekna af skatti á ógiftu
fólki og bamlaúsum hjónum,
sem afnuminn hefur vcrið Einn-
ig segir blaðið að verðhækkun-
in muni stuðia að því að draga
úr ofneyzlu áfengra drykkja,
sem vart verði njá takmörkuð-
um hópi manna
ísland aðili að
samþykkt
ísland er fyrsta landið af
Norðurlöndunum til að sam-
þykkja alþjóðasamþykktina um
höfundarétt (copyright). Áður
liöfðu 29 þjóðir gerzt aðilar að
þcssari alþjóðasamþykkt, sem
samin er á vegum IJNESCO,
Menntunar-, visinda- og menn-
ingarstofnunar Sameinuðu þjóð-
ánna.
SNAMlBi* úrelt íiifLgshei§ti
í hughreystingarrætfu Eisenhowers til bandarísku þjóðariimar
eftir komu spúlnikanna á loft, var Játið mikið af fjarstýröa
flugskeytinu Snark, sem liitt hefur mark á 8000 kni færi. Nú
liefur Jaines H. Douglas, flugmálaráðhena Bandaríkjanna, skýrt
þmgnefnd í Washington frá því að ákveðið hafi verið að minnka
framleiðslu Snark skeyta imi helming, vegna þess að þau yrðu
gagnsíiiil i hernaði. Thoinas D. White, yfirhershöfðingi banda-
ríska flughersins, sagði þingmönnunr að Snark stæði í engu
framar venjuiegri sprengjuflugvél. Kúlubrautarskeytin, sem fram-
leidd ern i Sovétríkjunum og Bandarikjamenn eru að rcyna
að kornast upp á lag með að smíða, hafa gert skeyti eins og
Snark úrelt, sagði Douglas ráðherra. Skeyti af þessari gerð
fljúga svo lágt og fara svo hægt, að loftvarnir duga eins vel
viö þeim og sprengjuflugvélum með áhöfn innanborðs. Mynd-
Irnar eru af Snark á flugi, sú fyrri af flugtakinu en á þcirri
neöii er skeytið í fulhi hreð til hægri en ein af flugvclunum
sem fylgdu þ\ í á leiðarenda til vinstri.
Itibisstyrkir í flestnm löndum
í næstum því öllum löndum,
sem skýrslurnar ná j’fir
nýtur landbúnaðurinn opinberra
styrkja í einni eða annarri
mynd. Sumstaðar cr um beina
styrki að ræða, eða styrkir eru
vejttir með niðurgreiðslum til
bænda.
Margar þjóðir hafa neyðzt
til þess að taka t.il nýrrar at-
hugunar framkvæmd niður-
greiðslufyrirkomulagsins og
sumstaðar liefur því verið
breytt til muna. Þe.ð hefur t.d.
sýnt sig, að hætta er á of-
framleiðslu á þeim vöram,
sem ríkið greiðir niður. Með
nýjum reglugerðuni og öðrum
ráðstcfunum 'hafa yfirvöldin
reynt að fá bændur til þess að
jafna framleiðsluna eftir þörf-
um almennnings frekar en
þeirra eigin.
Albanir grípa
enska flugvél
Á gamlárskvöid knúðu alb-
anskar orustuflugvélar brezka
flutningaílugvél til að lénda
nærri Vallóna. Segir í tilkynn-
ingu Albana, að vélin hafi flogið
inn í albanska lofthelgi í heim-
ildarleysi.
Frakkar, sem gæta hagsmuna
Breta í Albaníu, vinna að því að
vélinni, sem var á leið frá Diiss-
eldorf ‘til Singapore, verði leyft
að halda áfraiv ferð sinni. Sex
manna áhöfn er . ’élinni. Brezk
yfirvöld hafa ekki fengizt til að
g'reina frá farmi vélarinnar.
ÚtbreiSiS
ÞjóBvil'ianrt