Þjóðviljinn - 03.01.1958, Page 9

Þjóðviljinn - 03.01.1958, Page 9
Föstudagur 3. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hallsteinn Hini Stjórn handknattleikssam- bandsins bauð öllum þeim hand- knattleiksmönnum, sem valdir voru til þess að taka þátt í æfingum undir heimsmeistara- keppnina, ti! íundar sJ. mánu- dagskvöld,-til þcsa að ræða um. fyrirhugaðar æfingar undir keppnina i febrúar n, k., og ennfrehiúr'til að lysá fjárhags- ástæðum' Sambandsihs er ferð- ina varðar. Á fund þennan var einuig boðið fréttamönnum blaða og útvarps til að lofa þeim að fyigjast með því sem er að gerast í þessum málum. Formaður sambandsins, Árni Árnason, setti fundinn og bauð menn velkomna til fundar þessa sem væri hinn fyrsti sem hand- knattleikssambandið efndi til með handknattleiksmönnum til umræðu um fyrstu þátttöku íslands í heimsmeistarakeppni í handknattleik, og' væri því æði sögulegur fundur. Gat hann þess að til stefnu væri.röskur hálfur annar mán- uður þar til iagt yrði af stað í ferðina, en það væri hugað að fara héðan 20. til 24. febr., en þann 26. febr. yrði flokkur- inn að vera kominn til þeirr- ar borgar sem hann ætti að leika fyrsta leik sinn en það er í Magdeburg. Keppa íslend- ingar þá við Tékka, 1. marz við Rúmena og 2. marz við Ung- verja. Þau tvö liðin sem verða efst í riðlinum halda áfram i keppninni í milliriðli. Þá gat Árni um kostnað við ferð þessa og kvað hann hann mundi komast uppí 85 þús. og lýsti einstökum liðum. Benti hann einnig á nokkra tekjuliði, sem sambandið hefði von um að fá í sambandi við ferðina. Einn af þeim tekjuliðum sem hann ræddi var það, að þeir sem þátt tækju í ferðinni greiddu 1000 kr. í ferðasjóð vegna hins slæma fjárhags og á þann hátt tækju þeir einnig þátt í því fjárhagslega að gera fei'ðina mögulega á þessu frum- býlingsskeiði. Árni upplýsti einnig að gerð hefðu verið drög að því að fá erlendan þjálf- ara, en um það yrði ekki end- a.nlega vitað fyrr en eftir 2 daga. Annars væri Hallsteinn Hinriksson ráðinn til þess að vera aðalþjálfari liðsins, er starfaði í samráði við iandsliðs- nefndina. Mætum sterkum liðum — verðum að æfa vel. Næstur tók til máls Sigurð- ur Norðdal sem er annar Jandsliðsnefndarmaðurinn, og gat þess í upphcfi að i heims- meistarakeppni kvenna s.l. sum- ar hefðu Danir oi'ðið í 8. sæti en hefðu leikið sér að því að vinna Norðuriandakeppnina síð- ustu með sænsku gtúlkumar í öðru sæti. í efctu sætin í HM- keppninni hefðu rcðað sér lið frá Austur-Evrópu eða þeim sömu iöndum og karlafiokkarn- ir ættu , að- keþpa : við í karla- keppninni í vetur. Það væri því ekki ástæða til ■ að efast um það, að þeir flokkar væru ekki hlutfalislega miklu lakari og því ekki annað að gera en að reyna að mæta þeim eins vel Hallsteinn Hinriksson þjálfaðir og tök væru á. Tékk- ar byrjuðu að æfa í júní í sumar, og þeir sem þar væru í æfingum væru flestir úr hern- um og hefðu nægan tíma og fyrsta. flokks þjálfara. Er mik- il áherzla lögð á það austur þar að vel sé æft, og sem dæmi um það gat hann þess að stúlk- urnar sem kepptu á HM í sum- ar æfðu tvo tíma á dag! Þeir leggja því mikið uppúr þoli leikmanna. Hann gat þess að »það væri skoðun sænskra sérfræðinga að sænskir handknattleiksmenn æfðu of lítið. Þeir segðu að 2 æfingar á vikú og einn leikur væri of lítið. Þeir héldu því fram að ef hús væru ekki til ættu þeir að hlaupa úti og á þann hátt ná fullu þoli; þeir bættu því líka við að enginn, sem valinn er til þess að taka þátt í landsleikjum getur komið fram nema fullþjálfaður. Sig- urður tók undir þetta og undir- strikaði nauðsyn þess að vera í líkamlega góðri þjálfun fyrir þcssa hörðu leiki sem framund- an væru. Æft fjóriun sinnum í viku. Sigurður sagði að nefndin hefði orðið sammála um það að gera fasta áætlun um þjálf- unina. þennan tima. Hefðu ver- ið gerðir samningar við frjáls- íþróttadeildir KR og Á um að þeir mættu koma til þeirra kennara sem þar stjórna æf- ingum, en þeir eru sem kunn- ugt er Benedikt Jakobsson og Eiríkur Haraldsson, báðir á- gætir kennarar, sem hafa mikla þekkingu í því að þjáifá. Eru þessar æfingar fyrst og fremst húgsaðar til þess að byggja upp hina líkamlegu þjáifun, þar sem leikfimi o. fl. verður uppi- staðan. Þá er.til þess ætlazt, að þeir mæti á tveim öðrum æfingum þar sem aðallega verða- knatt- æfingar og leikur. Ætlast nefndin til að menn komi 30 min. fyrir hverja æfingu til þess að hita sig upp með hlaup- um úti áður en sjálf knatt- æfingin byrjar, en hún er stutt, aðeins 55 mín. Þessar fjórar æfingar eru ekki endanlegar; vera kann að fimmtu æfingunni verði bætt við, enda er það svo að menn þola meiri æfingu. Margir þessara manna eru í góðri æfingu og er því ætlun- in á þessum lokaspretti að byggja eins og hægt er ofan á það sem fyrir er. Gerði Sigurður ráð fyrir að liðið sem fer mundi endan- lega valið í byrjun febrúar. Leilini — Skipulag — Hraði, Hallsteinn Hinriksson, aðal- þjálfari liðsins, sagði m.a. að lið okkar mundi mæta mikilli leikni og snjöllu skipulagi sem yrði erfitt viðfangs og því fylgdi mikill hraði. Því væri ekki hægt að mæta með öðrum vopnum en þeim sömu, en til undirbúnings því værum við ver settir en þeir sem við eigum að keppa við og veldur því að við höfum ekki hús af sömu stærð og leikið verður í, sem þeir hafa. Við verðum þó að gera. sem við getum til að not- færa okkur þá aðstöðu sem við höfum og leggja við það eins mikla rækt og frekast er unnt. Allir þeir menn sem við kom- um til með að mæta hafa sér- æ.ft hin óteljandi atriði sem fyrir koma í leiknum. Þetta verðum við að reyna líka eins og við frekast getum og nota tímann vel, var álit Hallsteins, Töluverðar umræður urðu á fundinum um þessi mál, og tóku ýmsir tO máls og ræddu um þjálfunina og þó sérstak- lega fjárhagsmálin. Æfingarnar hefjast í kvöld og væntanlega verður f jölmennt og samhugur um það að gera þennan undirbúning eins góðan og frckast er hægt. Áætlun sú sem nefndin hefur gert um þjálfun mannanna er ágæt og það er skynsamlegt að reyna að mæta leikni og hraða mót- herjanna með eins mikilli þjálf- un og hægt er, ef leiknin og skipulagið er ekki eins full- komið og þeirra. Til þess að leiða þjálfunina hafa verið valdir að því er séð verður færustu menn hér, svo að það er undir leikmönnunum sjálf- um komið, hver árangurimi verður, og að svo stöddu er ékki ástæða til að vantreysta því að þeir láti sitt eftir liggja. Nýtt dilkakjöt Grænmeti, þurrkaðir ávextir Álegg Hamborgarhryggur Nautakjöt, buíí og gullash Wienarschnitchel MáT¥ÖBUBÚÖIR QsM' KópavogsbúaT munið hangikjötið góða úr Beynisbúð Sími 1-76-75. Sendum heim allar matvörur. Fossvogsbúðiimi Sími 19-8-40. Beynisbúð Sími 1-76-75. Verzlunin Hamborg Skjólakjöfbúðin Nýtt kjöt, hangikjöt, svið, lifur, Nýtt og saltað dilkakjöt og nýtt trvppakjöt, svið, bjúgu og hangikjöt. dilkakjöt og nýru. 1-86-44 VESTFIRZKL'R steinbíts- riklingur. Reyktur rauðmagi. Verzlunm Skeifan, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. Kjöthúðin Sólvallagötu 9. Húsmæður. Lifur, hjörtu, nýru, svið Úr\mls hangikjöt. Reynið viðskiptin í kjörbúð okkar. Rúmgóð bílastæði. Sendum heim. Nesvegi 33. Sími 1-98-31 Kjötbcrg h.f. Búðagerði og Háaleitisveg. Sími 34-999 og 32-892. Verziunin Straumnes, Sími 1-98-40. Úrvals hangikjöt, Nýtt, reykt hangikjöt. Svið, lifur, lijörtu, blóð- mör og lifrapylsa. SS Kjötverziunin Grettisgötu 64. nýtt kjöt og- svið. Nýir ávextir. Bæjarbúðin Sörlaskjóli 9 Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, sníttur, Höfum ailt í jólamatinn. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32. Sími 1-96-45. nautakjöt i buff, gúllasch og hakk. Búrfeil, Skjalúborg við Skúlagötu. Sími 1-97-50. Auglýsið í Þ 'jóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.