Þjóðviljinn - 03.01.1958, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.01.1958, Síða 10
10) ÞJÓÐVILJINN Föstudcgur 3. janúar 1958 Skreiðarframleiðslan Framhald af 7. síðu. verður hún óhjákvæmilega fyrir kjararýrnun af þessum sökum, og 1 ví -meiri sem premian er hærri. Þetta er því same:gin:egt hagsmuna- mál útgerðar og sjórnanna að úr þessu verði bætt.' Þá vil ég undirstrika þessi atriði í sambandi við að- gerðina í land’, þegar fiskurinn er undirbúinn á hjallana. Það verður að vanda hausinguna á fiskinum, krummabeinið má ekki fylgja bolnum, að meira eða mmna leyti. Fjarlægja verður allar innýflaieyfar frá fiskbolnum. Þá vií ég sérstak- lega benda á, að hnakkablóð sem ekki er vel hreinsað burt úr góðu hráefni sem gæti orð- ið Ítalíuskreið, getur valdið fiskeigenda alvarlegum skaða. Fða með öðrum orðum, það er vísast til að fella Fskinn milli gæðaflokka, meðan á herzlu stendur. Við, sem höfum met- ið skreiðina til útflutnings á undanför.ium árum, h"fum séð það fvrirbr'gð' í talsvert stórvim stí1, r.ð fiskur með útlit fvrir ítaliumerkað, hefur orð ð að fara í Afríkuskreið, f'í ,1 cr n r.11 ve!Zríp ^ess, að hnakkablcðið . hafði úldnsð meðan á herzlu stoð og losað um einn til tvo fremstu hryggjaliðina, þá er það þýð- ingarmikið að spvrðuböndin séu ncgu löng, svo dálkur fisksins beyg'st ekkí utan um rána. Og eitt er það ennþá sem aldrei má gVvmast þeg- ar nnnið er að skreiðarfram- leiðslu, en það er gr.ður og vandaður þvottur á fiskinum. Á hjöllunum er nauðsvnlegt ,nð hafa daglegt eftirlit, og Minningarorð F’-amhalr) af fi siðu sagði, það ssm hann gerði, það | fannst honum sjálfum satt og rétt. Þar var harn sjáifur,: skapgerð hans og vilj' Hann var gæddur mikilli samvizkusemi og vandvirkni. I Skyldurækni hans ■' störfum var einstök. Hann hugsaði einnig vandlega hvert mál, sem hann fjallaði um, unz það var orðið hluti af honum sjálfum, gæta þess vel að fiskar liggi ekki saman, svo hengiflekkir myndist ekki. Otlit skreiðarinnar í ár er með allra bezta móti, og hún er að mestu laus við jarð- slágasvepp. En hinsvegar eru gæði skreiðarinnar í fjölda tilfellum ekki í samræmi við ytra útlit. Skreiðarmat í ár lvefur því verið vandasamara en nokkurt annað ár, síðan ég fór að fást við það starf. Út- lit skreiðarinnar skapast fyrir hagstæða' veðráttu í sumar, og veðráttan á s.l. vori. og sumri var yfirleitt mjög hag- stæð t’l skreiðarherzlu, væri '■ráefnið ferskt og gott sem upp. var hengt, og ekki komn- ir of miklir hitar þegar hætt var upphengingu. Hinsvegar tel ég,, að tíð hafi ekki verið hagstæð í vor og sumar, til herzlu á lélegu hráefni, til þess voru þurrkarnir of mikl- ir. Þegar fiskur sem er orðinn of gama’l , geymslu og far- inn að skemmast við hrygg- bein eða hefur losnað frá hrvgg að meira eða minna Ieyti vegna of mikils þrýst- ings, er hengdur upp í skreið, þá situr oft vatnsvessi við hrvggbeinið. Þetta vatn þarf að fá tíma til að síga: niður i gegnum fiskinn, því lokist það inni, þi úldnar það og veldur skemmdum. En það er einmitt þetta sem hefur skeð í ár veym. hins mikla þurrks, og af þeim ástæðum er skreið- in í nr'rgum tilfellum ekki eins góð og ytra útlit gefur til kynna. Eins og ég hef 'sýnt fram á í þessari grein, þá er út- koman of léleg hjá okkur í skreiðarfremleiðslunni. Við þurfum að geta framleitt meira af góðri skreið fyrir dýra marliaði, því það mundi bæta afkomuna. Einstök fyrir- tæki hafa þó þrátt fyrir þessa heildarútkomu, sýnt all sæmi- lega útkomu í skreiðarverk- uninni og geta þó stórlega umbætt, með því að vanda betur hráefnið. Og þá leið verða allir skreiðarframleið- endur að fara ef þessi fram- ieiðsla á að verða trygg. 28/12 — 1957 Aramot Framhald af 12. síðu. ,,Kjallarinn“ varð aldrei full- ur vegna ölvaðra manna um kvöldið, og er slíkt óvenju- legt, hinsvegar fylltist hann þegar leið á nótt og fólk fór að koma út af áramótadans- leikjunum. Hált var á götunum og munu margir hafa dottið, og fengu i ýmsir þeirra aðgerð í Slysa- : varðstofunni, en um alvarleg j meiðsli mun ekki hafa verið að í ræða. I Hafnarfirði voru einnig smábrennur, en engar stærri brennur. Kvöldið var þó mjög friðsamt en glettihgar í mesta brcðerni við lögregluna, þannig að strákar drógu þáta úr upp- sátri í fjörunni og settu þá þversum á Strandgötuna. Með- j an lcgreglan kom bátnum á I sinn stað drógu þeir annan bát 1 annarsstaðar upp á götuna. j Fór þessi leikur fram með friði ' og spekt, — og myndi ekki | hafa til hans komið ef strákun-| um hefði verið fengið verkefni við einhverja stóra brennu. Á Akureyri vorn áramótin róleg og friðs"m, enda fengu j Akreyringar mikla snjókomu svo erfitt var umferðar um bæinn og menn því lítið á ferli. í gær var mjög erfitt yfir- ferðar, bæði innanbæjar á Ak- ureyri og í sveitunum við Eyja- fjörð. Drengur á slcða ívrir bífreið Seinnipart dags í gær, um hálf sexleytið, varð 8 ára dreng ur á skíðasleða fyrir bifreið á : Grensásveginum. Kom hann á sleðanum á móti bifreiðinni á ! öfugum kanti, en bílstjórinn sá 1 til hans í tæka tíð, svo hann ; gat forðað verulegu slysi. Drengurinn skall framan á bíl- j inn og hlaut smávægileg meiðsl í andliti; braut í sér tönn og j hlaut skurð á vör. j Foreldrar ættu að brýna fyrir j börnum sínum að vera ekki að j leik úti á vegum, því mjög mikil j hálka er á öllum vegum, og í erfiðara fyrir ökumenn að hafa j stjórn á farartækjum sínum I en ella. S.M.F. Jólafagnaður og árshátíð félagsins verður haldinn, þriðjudaginn 7. janúar á Hótel Borg. Jólafagnaðurinn hefst.kl. 3 e. h. Árshátíðin hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað laugardaginn 4. janúar kl. 3—5 e. h. Skemmtinefndin. til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsluna í Málaskólanum MlMI. Kennslan er jafnt ifyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnutíma. Þér lærið að TALA tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í sinni réttu mynd. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega Htinn tíma aflögu til náms, fer aldrei hjá því að þeir hafi gagn af kennslu sem fer að mestu leyti fram á því tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef yður ianga,r t.d. að skreppa til Kaupmannahafnar að vori, get:5 þér æft yður í dönsku með því að tala við danskan- úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðinni er lieitið eitthvað annað gegnir sama máli um 'önnur tungn- mál, þér getið talað við Spánverja á spönsku Þjóðverja á þýzku o. s. :Prv. Hringið milli 5 og 8, ef l»ér óskið eftir nánari upp- lýsingum. Mákskóiinn MÍMIB, Hafnarstræti' 15 (Ellingsen). Sími 22865. Jólatrés- skemmtanir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verða haldna r í Tjarnarcafé 7. og 8. janúar n.k. og hefjast kl, 4 e. h. P Félagar V.R. eru sérstaklega minntir á að íryggja sér miða í ííma. AðgöngumiðasaJa í skrifstofu V.R. Vonarstræti 4„ sími: 15293. skaDgerð hans. reyns’u hans. —-------------- Ég held að okkur ,.yngri“ rzzzzrzxz'lfa óhæfan til starfa flestum finnast það ómaklegt að vikna við fráfall hans. Víst vitum við það, að liann fór of snemma, lífsreynsla hans ög Framhald af 12. síðu. ustugrein um embættisfærslu Dullesar: Stjórn með engu móti hafna boði Sovétríkjanna, heldur beri[ henni að ganga til viðræðna. , kunnátta til starfa var mikil og enn hefði hann megnað að leysa fjölmörg verkefni á far- sælan háít. En það eru til menn sem eru svo lifandi, þótt gengnir séu að, þeir halda á- fram að fylla hópinn. Þeir eru 1 með. Atvikin. starfið og gleðinj allt sem Iiðið er he'dur áfram að lifa í minni þeirra sem þekktu þá. Þannig finnst mér saga þín Magnús, og þegar þú sjálfur varst þannig, að þrek þitt óx í raun, hví skyldu þá aðrir vikna. ! Magnús var kvæntur ágætri I konu, Sigurlínu Ebenezerdóttur og eignuðust þau 4 óælur. Ég sendi fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur. Stefán Ögmundsson. „Vissulega er utanríkisráð- herranum jafn annt um friðinn og hverjum öðrum Bandaríkja- manni, en star.fsaðferðir hans eru þannig að oft fær umheim- urinn ekki skilið hvað fyrir okkur vakir og fyllist tor- tryggni á hvötum okkar. Bandarísk utanríkisstefna má engu írekar við því að komið sé fram af sjálfbirgingslegri stirfni en undanlátssemi, Við viljum hvomgt og höfnum hvorutveggja“. Ncw l'ork Times slær því föstu að ekkert sé því til fyrir- stöðu að Bandaríkin og Sovét- ríkin búi saman í fi-iði. Grípa verði sérhvert tækifæri til að reyna að ná samkomulagi við Rússa og því megi Bandaríkja-, Skálaræða Krústjoffs Bollaleggingar um viðræður æðstu manna Sovétríkjanna og Bandaríkjanna hafa fengið byrí undir vængi um áramótin. Þeir Voroshiloff, Búlganín og Krústjoff sendu Eisenhower skeyti með nýársóskum, þar! sem látin er í ljós von um bætta sambúð ríkjanna. I veizlu í Kreml á nýársnótt mælti Krústjoff fyrir minni Bnndaríkjanna og Eisenhowers og óskaði þess að Bandaríkin j og Sovétríkin mættu bera. gæfu til að binda endi á það ástand, sem kallað væri kalda stríðið. Væri vígbúnaðarkapphlaupinu haldið áfram sleitulaust, hlyti því fyrr eða síðar að ljúka með ósköpum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins Kosningaskrifstofa Alþýðnbamlalagsins hefur verið opnuð að Tjarnargötu 20 (II. liæð). Skrifstofan verð- ur fyrst um sinn opin alla virka tlaga frá kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Sími skrifstofunnar er 17511. Skrifstofan gefur allar upplýsingar um kjörskrá í Reykjavík og á öðrum stöðiun þar sem kosningar fara fram 26. janúar n.k. — Kærufrestur er til 5. janúar n.k. Stuðningsmenn Alþýðubantlalagsins eru beðnir að haf a samband við skrifstofuna og gefa upplýsingar ttm þá„ sem kunna að verða fjarstatldir á kjördegi, svo og ann- að það, er að gagni mætti koma við undirbúning kosn- inganna. SKIPULAGSNEFND ALÞÝÐUBANDALAGSINS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.