Þjóðviljinn - 03.01.1958, Qupperneq 12
r
Anægfuleg ámmót í Heykjavík
Engin icljandi slys — Lílii ölvun — flær 70 hrermur ©g glaður manníjöldi
Árámótafagnaöur Reykvíkinga var einn hinn bezti Kalt var fremur í veðri og óku
sem veriö hefur. Nær 70 brennur voru víðsvegar um bæ- menn hringakstur á götunni á
menn sér þar ágætlega. Þrátt fyrir fyrrnefhdum kafla.
! Niðri í miðbæ tók lögreglan
nokkra stráka er voru með
heimatilbúna elda og sprengjur,
en síðan voru þeir fluttir heim
til sín um miðnættið.
Framhald * 10. siði’
ínn
og skemmtu
gífurlega umferð uröu engir bifreiðaárekstrar og engin
slys af völdum skotelda. Ölvun var sízt meiri en á venju-
legu laugardagskvöldi.
Fyrir
strákar
áramótin voru ungir
i'nnum kafnir við að
hlaða bálkesti víðsvegar á opn-
um svæðum, og leituðu þeir
leyfis lögreglunnar og nutu
jafnframt aðstoðar hennar á
ýmsan hátt.
Kveikt mun liafa verið i
fyrstu bálköstunum uppúr kl.
8 og voru margir þeirra brunn-
ir fyrir kl. 11. Stærstu brenn-
urnar voru á æfingavellinum á
Háskólalóðinni við Hringbi’aut
og sunnan íþróttavallarins í
Laugardalnum. Hafði lögreglan
hátalara á báðum stöðunum og
útvarpaði músik. Var gífurleg-
ur mannfjöldi við báðar brenn-
urnar. Bílaröðin náði alla leið
austan frá Miklatorgi ,og vest-
ur að sjó á Hringbrautinni.
Lýsa DsIIes óhælcsn
utanrikisráðherra
New Yoik Times og New York Hexald
Txihune saka hann um að spilia
iyxit Bandaiíkjunum
Tvö áhrifamestu blöö Bandaríkjanna birtu í gær grein-
ar, þar sem dregið er í efa aö heppilegt sé að John Fost-
er Dulles gegni lengur embætti utanríkisráöherra.
Jafnframt hallast bæði blöð-
in að því að taka beri boði
Hálítíma bæjarstjórnaríundur í gær
Kosnmgafum Ihaldsins
komið í algíeyining
Einn stytzti reglulegi fundur
í sögu bæjarstjórnar Reykja-
víkur var í gær og stóð hann
um hálfa klukkustund
. Á dagskrá voru 8 mál, en
raunar aðeins eitt, hafnar-
Imálatillögur Holsteinsklík-
unnar, til umræðu fallið, en
um það átti að vera síðari- og
lokaumræða.
Mál þetta er þannig vaxið
að Holsteinsklíkan skipaði á-
róðursnefnd bak við hafnar-
stjórn — til að gera áróðurs-
tillögur fyrir kosningarnar
um hafnarframkvæmdir
Reykjavíkur. Tillögur þessar
voru svo lagðar fram á bæj-
arstjórnarfundi — og þvínæst
fór hafnarstjórn að fjalla um
.málið! Einnig var rnálinu vís-
að til umferðarnefndar, er
samdi ýtarlega áhtsgerð, en
hana fengu bæjarfulltrúar í
hendur á fundinum í gær!-
Borgarstjóri hafði enga
framsögu fyrir málinu! Ingi
R. Helgason, er talaði næstur,
kvaðst enn verða að hefja
mál sitt með því að kvarta
um vinnubrögðin, Bæjarfull-
trúum væri ætiað að ræða
um málið, án þess að hafa
fengið tíma til að lesa álits-
gerðir nefnda um málið. Slíkt
væri bæjarstjórn með öllu ó-
samboðið. Greip þá borgar-
stjóri fram í og kvað bezt að
fresta málinu. Var það síðan
samþykkt og fumii slitið!
Krústjoffs um fund æðstu
manna Bandaríkjanna og' Sov-
étríkjanna.
Jteyndin sker úr
I Nevv Heralíi Tribune segir
Joseph Alsop, að nú sé mjög
rætt um „samtal milli risamia“,
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna. Engin leið sé að segja,
hvort slíkar viðræður geti kom-
ið einhverju til leiðar, fyrr en
þær hafi átt sér stað.
„En eitt er víst“, sagði Als-
op. „Samtal milli risanna er ó-
framkvæmanlegt meðan Dulles
er utanríkisráðherra. Slikt sam-
tal, þar sem Dulles væri lielzti
ráðgjafi Eisenhowers forseta,
myndi af sjálfu sér spiundra
bandalagi Vesturveldamia,
vegna þess að bandamenn
Bandaríkjanna tortryggja hann
og skortir traust til lians".
Sjálfbirgingsleg stirfni
New Yorlc Times segir í for-
Framhaid á 10. síðu.
Á a? b"í
Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Lagöui’ hefur veriö fram listi Alþýðubandalagsins viö
læjarstjórnarkosningarnar hér á Húsavík og eru 7 efstu
menn listans þessir:
Jóhann Hermannsson bæjar-1 arsson sjómaður, Sigurpáll ís-
fulltrúi, Ásgeir Kristjánsson j fjörð klæðskeri, Guðjón Björns-
bæjárfulltrúi, Helgi Kristjáns- j son skipstjóri og Sigríður Arn-
son sjómaður, Eysteinn Gunn-1 órsdóttir húsfrú.
Goður vsuafli í
•>
Vcstmannaeyjum
Undanfarið liafa nokkrir bát-
ar róið með ýsulóðir frá Vest-
mannaeyjum og aflað ágætle'ga.
Bæði fyrir jólin og eins milli
hátíðanna, þegar á sjó gaf, var
afli hinn bezti og höfðu sjó-
menn m. a. orð á því að þeir
hefðu sjaldan eða aldrei séð eins
þétta ástöðu á iínu og nú á
ýsuveiðunum. — Afli einstakra
báta mun hafa nálgast allt að
tíu lestum.
iðlðÐVILimN
Föstudagur 3. janúar 1958 — 23. árgangur — 1. tölubiað.
Við fiverja er áff?
HemámsIiSið boUi til „UNGLINGHDANS-
LEIKS" — sem íyisia liös í „hinni miklu
áætlun áisins 1958 íyiir imglinga"!
Aöfaranótt 2. jan. flutti útvarpsstöð bandaríska her-
námsliösins tilkynningu um „unglingadansleik“ sem
haldin yröi í Skátaheimilinu í kvöld, og væri „fyrstí
þáttur hinnar miklu áætlunar ársins 1958 fyrir ung-
linga“.
Tilkynning hemámsútvarpsins var á þessa leið:
. . . Teenage Dance (ivjU)
be held Friday, January Uu-
3rd, from 7.3» till 10.30 p.nv.
at Scout Haven. There will
be a 5-piece Orchestra, lots
of refreshmeaits and a full
evening of fuu.
Tliis is the first event in
tlie big 1958 scedule for teen-
agers. So put on your Sunday
. . . ., come with or without
date and be prepared for the
best tbne you've ever had
this Friday nlgbt at sevem
thirty at Scout Haven.
Remember: Tíiat’s the
Teenage-Dance. Teenager —:
betvveen the 6th and ali the
way tkrougli Higii-Scliool.
Á íslenzku:
. . . Ung'linga-danzleikur
(verður) haldiiui íöstudaginn
3. janúar, frá ki. 7.30 til 10.30
e. h. í Skátaheimilinu. Það
verður 5-nnamia hljómsveit,
nægar veitingar heils kvölds
gaman.
Petta er fyrsti þáttur hinn-
ar miklu áætlunar ársins 1958
fyrir unglinga. Farðu þvi í
sunnudágsfötin, konidu með
eða án kunningja og vertu
búin(u) undir beztu skenunt-
un sem þú liefur lifað næst-
komandi fösitudagskvöid kl,
7.30 í Skátaheimilinu.
Mundu: Það er unglinga-
danzleikuriim (Teenager Þýð-
ir unglingur, sem er á þeiin
aldri sem árafjöldinn er tákn-
aður með töluni sem enda á
.... tán (teen), sem sé
þrettán til iiítján. — Atlis,
Þjóðviljans.) Unglingar: frá
gagrfræða- til og með
menntaskóla.
Orðalag tilkynningar þess-
ardr er dálítið óljóst Hvaða
,,Skátaheimili“ er átt ' við?
Það er ekki vitað að banda-
ríski herinn sé nein sérstök
unglingastofiiun og því vafa-
samt fyrir hverja þessi mikta
sókn — sem hafin er meö
„unglingadansleik“ — er
gerð. Við livaða unglinga er
átt? — sem boðin er ,.bezta
skemmtun sem þeir hafa lif-
að.“! .
Við þessu vilja ístendingar
gjarna fá skjót og skýr svör.
Bærinn Dragháls braon á nýársnótt
*
Bærinu Dragháls í Bor.gar-
firði brann tii gnuma á nýárs-
nótt.
Á Draghálsi býr Sveinbjörn
Beinteinsson skáld, en hann
dvaldi hér í bænum í vetur og
kpmst ekki heim fyrir jólm, en
hjónin Guðjón Hafliðason og
Jórunn Guðmundsdóttir gættu
bús lians.
Hjón þessi komu að Þóris-
stöðum, næsta bæ við Dragháls,
um kl. 2 á nýársnótt og sögðu
þær fréttir að kviknað lieflði í
húsinu á Draghálsi um kl. 8
um kvöldið, og það brunnið til
grunna. Hús þetta var tvær
hæðir og kjallari, timburliús,
og þótti vandað á sínum tíma.
Frekari fréttir tókst Þjóð-
viljanum ekki að fá af jiessu.
Sveinbjörn Beinteinsson fór til
bús síns í gær og Jón Stein-
grimsson sýslumaður og Gísli
Búason hreppstjóri á Ferstiklu
voru að rannsaka mál þetta í
gær, en ekki tókst að ná sam-
bandi við þá. Langt er á milli
bæja þar efra og vegir lokað-
ir bílum vegna snjóa.
Lögregla Osló
í verkfalli
Á nýársdag hófu 1000 lög-
regluþjónar í Osló verkfall. f
gær lýsti ríkisstjórnin verkfallið
ólöglegt og skipaði lögregluþjón-
unum að skila einkennisbúning-
um sínum og einkennismerkjum.
Formaður lögreglufélagsins hef-
ur kært yfir því að tilskipun
ríkisstjórnarinnar um bann við
verkfallinu sé stjórnarskrárbrot.
Fámennt lið lögregluþjóna utan
af landi heldur nú uppi brýn-
ustu löggæzlu í Osló.
j Frá Happdrætti Þjóðviljans :
Virniingsnúmerin verða birt í blaðinu n.k. %
Z sunnudag. Það ern því eindregin tiimæli J
5 til allra, sem enn haía ekki gert skil, að ;
; gera það í dag eða á morgun.
I Happdrættisseíndin •
• •