Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 1
Deildarfundir Fundir í öllum flokksdeild- um á mánudag á venjulegu»*s«'i um stað og túna. Stjórn Sósíalistafélags ' Eeykjavíkur. ) Laugardagur 11. janúar 1958 — 23. árgangur — 8. tölublað Tryggið sigur A-Iistans í DagsbrúiL Svarið atvinnurekendalistanum á verðugan og eftirminnilegan hátt Hannes M. Stephenseu formaður Tryggvi Emilsson varaformaður Eðvarð Sigurðsson ritari Stjcrnarkjör íer íram í Dagsbrún laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. þessa mánaðar. - Frestur til að leggja fram lista rann út í gær og komu íram tveir listar. Listi Dagsbrúnarmanna — listi uppstillingaineíndar og trúnaðarráðs Dags- brúnar, sem er A-listi, og Morgunblaðslistinn — listi íhaldsins og atvinnu- rekenda, borinn íram á þjónustuíúsum herðum nokkurra hægri krata. . Þáð er móðgun við heiðarlega Dagsbrúnarmenn að Morgunblaðsklíkan, svartasta aíturhald landsins, skuli dirW að bera íram lista í Dagsbrún. Það er ekki aðeins móðgun við Dagsbrúnarmenn heldur og alla alþýðu og vinstri sinnaða menn í Reykjavík, að þeir ístöðuleysingjar sem ljá íhald- inu nöfn sín, og gera því fært að stilla upp, skuli reyna að dulbúa Júdasar- blutverk sitt með nafni alþýðu. Hver ærlegur Dagsbrúnarmaður er staðráðinn í því að nota hverja stund íiam að kosningum til þess að svarið við þessari móðgun verði lengi mun- að. Listi Dagsbrúnarmanna, A-!Ist- Ragnar Gunnarsson er þannig skipaður: Hannes Stephensen formaður Tryggvi Emilsson varaformaður JSSvarð Sigurðsson ritari Tómas Sigurþórsson gjaldkeri Guðmundur J. Guðmundsson fjárnaálaritari og Jónas Hallgrímsson og Kristján Jóhannsson meðstjórn- endur. Varastjórn: Skafti Einarsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Stjórn Vinnudellusjóðs: Formaður: Vilhjálmur Þorsteins- son. Meðstjórnendur: Kristinn Sigurðsson og Halldór- Stefánsson. Varamenn í stjórn Vinnudeilu- sjóðs: Hjálmar Jónsson, Eggert Guð- mundsson. Endurskoðendur: Ari Finnsson og Valgeir Magnús- son og varaendurskoðandi Árni Guðmundsson. Tórnas Signrþórsson gjaldkeri Listi Dagsbrúnarmanna, A- listinn, hafði verið lagður fram fyrir allnokkru, en í gær var lagður fram annar iisti, B-list- inn', borinn fram af Kristínusi F. Arndal, Magnúsi Hákonar- syni og Jóni Hjálmarssyni. Að vanda þurfti ýmislegt að leiðrétta á lista atvinnurekenda og voru 10% af stuðníngsmönn- um listans ýmist ekki í Dags- brún, aukafélagar eða skuldug- ir. Dagsbrúnarmenn- Svarið á verðugan hátt þeirri móðgun að atvinnurejkendur hyg-gist koinast til valda í Dagsbrún. Takið strax til starfa við að tryg-gja lista Dagsbrúnar- manna. A-listanum, glsesileg- an sigur. Guðmundur J. Guðmundsson fjármálaritari Jónas Hallgrimsson meðstjórnandi -'í ÍOIBÍ ermanns esie ÞjóðvUjinn siurðist í gær- kvöld fyrir um það hjá blaða- fulltrúa ríkisstjórnarinhar hvort Hermanni Jónassvni for- sætisráðherra hefði borizt bréf frá Búlganín. Svaraði hann því neitandi. Búast má við að slíkt bréf verði afhent einhvern næstu daga. Pineau, utanríkisráðherra' Prakk/~;\ds, mun fara til Lond- on á föstudaET'nn t.il viðræðu við Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra Breta. 5 bátar hófu veiðar í fyrrakvöld í fyrrakvöld héldu 5 foátar á Akranesi út til veiða og var búist viö þeim aö landi um 8 leytið í gærkvöldi. Fréttaritari Þjóðviljans Akranesi skýrði svo frá' í gær, að í fyrradag hefði verið fund- ur í Sjómannafélaginu og þar samþykkt að róðrar skyldu hafnir með nánar tilteknum skilyrðum, en deilan stendur sem kunnugt er um hækkaða kauptryggingu sjómanna. Sam- kvæmt niðurstöðu fundarins, sem ekki eru enn kunnar, hófu 5 bátar vertíðina og fleiri munu koma á eftir, en bátarnir eru yfirleitt ekki tilbúnir til veiða og horfur á manneklu, nema útlendingar verði ráðnir Atvinnulíf á Akranesi hefur verið gott og hefur sérstak- lega verið mikil vinna í sam- bandi við sementsverksmiðjuna. Mestallar afurðir hafa verið fluttar brott og frystihúsin mega heita alveg tóm. Búizt er við allmörgum aðkomumönn- um á næstunni fyrst vetrarver- tíðin er hafin. Þegar Þjóðviljinn átti tal við Akranes í gærkvöldi voru 4 bát- anna komnir að landi o'g höfðu fengið 4—6 lestir á bát og var helmingur aflans ýsa Bátarnir Framhald á 3. síðu. Atlas-flugskeyti reynt í Flórida Flugskeyti af gerðinni Atlas var í gær skotið frá tilrauna- stöðinni i Cape Canaveral í Flor- ida i Bandaríkjunum. Þetta er í annað sinn sem tilraun með slíkt skeyti heppnast, tvær fyrri tilraunir höfðu mistekizt. Þetta er eina skeyti Banda- ríkjamanna sem er sambærilegt við þau skeyti Sovétríkjanna sem fara meginlanda á milli. Það á áð geta farið 8000 km, en hefur enn ekki verið skotið nema 1000 km. Kristjan Jóhannsson meðstjórnandi Kosniffigasióður Al m þýðuAMindc^agsiii! * Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til að taka söfnunargögn í kosningaskrifstofunni, Tjarn- argötu 20. Skrifstofan er opin kl. 10—10 daglega.' Eflum kosningastarfiö — Söfnum í kosningasjóð. Fjáröflunarnefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.