Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. janúar 1958 i) — Matreiðslumenn Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður hald- inn 20. þ.m. kl. 10 e.h. í Breiðfirðingabúð uppi. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Skeiðvallarhappdrætti „ F Á K S “ Vinningsnúmerið er: 8 8 6 5 1 Handhafi gefi sig fram við skrifstofu Fáks, Smiðju- stíg 4. — Opið kl. 5—7 alla daga. Happdrættisnefndin. | Tilboð óskr.st í nokkrar fólksbifreiðar. 2 senduerðabifreiðar, 1 pickup, 1 strætisvagn, 1 International jarðýtu T.D.-9. Áðurgreind tæki verða til sýnis mánudaginn 13. þ.rn. kl. 1—3 að Skúlatúni 4. Tilboð verða opnuð sama dag á skrifstofu vorri kl. 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tiiboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Aoglýsið í Þjjóðvilijairmm Hjólbarðar — Slöngur Framhald af 12. siðu. ' ^ borgarstjórinn er iátinn grípa 1 inn í til bjargar. Á brið.iudaginn kemur er fyr- irhugaður klíkufundur í ..Þrótti*' og hefu.r bví ver.'ð líst yfir að borgarstjórinn mæti á beim fur>di til viðræðu um bæjar- vinnu Þróttarmanna og hugsan- legar breytingar varðandi skipt- ingu beirrar ' vinnu. Veitingum hefur einnig verið lofað til upp- fvHingar og frekari áherzlu að menn mæti. Á sama. tíma og betta gerist, og auðsveipustu málpípur stjórn- arinnar ganga um meðal binna atvinnulausu félagsmanna „Þrótt- ar“ kiyfiaðir atvinnuloforðum í bak og fyrir (hó|ánimar koma seinnal. bá er nafn sjáifs borg- arstjórans notað til afskinta á viðkvæmastu og um leið afdrifa- ríjíasta máli stéttarinnar, at- vinnumálinu. Almenningur í bessum bæ veit ! þvi miður ekkí sem skyldi um þau fantatök sem viðhöfð hafa i verið á undanförnum árum. af j þeim mönnum sem ráðið hafa . Þrótti". Almenningi er heldur ekki l.ióst það hróoandi misrétti sem ríkt hefur og varið hefur verið af ráðamönnunum undan- farin ár. Það er ljót saga sem barf að seg.iast umbúðalaust hvemig misréttið og rangsieitnin hafa þróazt i alvínnumálum þessa félags undir verndarvæng húverandi forustu í Þrótti og náð hefur hámarki í sambandi við akstur til Keflavíkurflug- vallar á vegum Eimskipafélags íslands. Sú siðlausa spilling sem þróazt hefur í þeirri vinnu, og hefur verið variu og vernduð af forustu „Þróttar“ er aðeins dæmi, en þó ljótt, um hvað ó- fyrirleitnír atvinnurekendur bjóða verkalýðssamtökunum upp á, þegar þeim er ljóst að engin hætta er á að þeir verði krafð- ir reikningsskila frá viðkomandi verkalýðsfélagi. Hlafhdafanéur Loftleiðir h.f. halda almennan hluthafafund í Silf- urtunglinu, laugardaginn 18. þessa mánaðar, kl. 2 siðdegis. DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar samkvæmt 4. og 27. grein fé- lagssamþykktarinnar. 2. Önnur mál. STJÓRNIN Þakpappaverksmiðjan SILFURTÚNI. Geturn aftur tekið á móti pöntunum á •þa.kpappa. Utan- og innanhúspappi fyrirliggjandi. Þakpappaverksmiðjan h.f. Silfurtúni, sími 50001. Aðalfundur Kópavogsséknar verður haldinn eftir messu kl. 2 sunnudaginn 12 jaa. Fundarefni: 1. Venjuieg aðalfundarstorf. 2. Kirkjubyggingin. Saf na ðar nef ndin. Nauðnngaruppboð sem auglýst var í 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtiqga blaðsiiis 1957', á hluta í Melavöilum við Hlíðarveg, hér í bænum, eign Juno, kemisk verksmiðja h.f., fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 16. janúar Í958 Id. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. s; giT frá Soviet-ríkjunum komnir til landsins í eítirtöldum stærðum: 560x15 700x15 500x16 600x16 650x16 750x16 900x16 750x20 825x20 1000x20 1200x20 — Verðið hagstætt — Tökum við pöntunum næstu daga. — Ósk- um eftir umboðsmönnum úti á landi. Mars Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. Iíenni dans í einkatímum eldra fólki sem yngra. Allir geta lært að dansa á 6 tíma námskeiði með þeirri kennsluaðferð sem ég hef. Flsaiaskar Kvenbomsu? og kuldastígvél margar gerðir Sigurður Guðmundsson Laugavegi 11 3ja hæð til hægri. Sími 15982. HECTOR-, Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Útsalan byrjar í dag. Hattar frá kr. 50,— HattafeúSin Huld, Kirkjuhvoli, Sínu 1-3660. Trúlof unarh rin gir Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. guil MARKAÐURINN Laugaveg 89.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.