Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 10
2) — Óskastundin Öskastundin — (3 Sýslumaðurinn skellti hurðum og varð hinn versti, þegar ég bar hon- um skilaboðin. Hann vissi, að hann yrði að greiða skaðabætur. Snemma morguninn eft- ir kom hann og fékk Salómon og þrjá aðra menn með sér. Þeir lögðu af stað inn í skógmn með byssur á öxlunum og fjóra hunda. Þeir komu aftur heim jólum. Þeim var aðeins harað kvölds og morgna. Sigríður gamia í Króki sagðist ekki muna eítir öðru eins haustj, síðan hann Hannes hennar fót- brotnaði í Skógár'giliriu, þá var hann Sæmundur þeirr.a tveggja ára, og nú var hann tvítugur, Loksins, þremur vikum fyrir jól, gerði fannkomu svo að einn moigun var Eg g’eymdi því á auga- bragði, hvað ég átti hon- um grátt að gjalda. Eg mundi ekki annað en það, að Lubbi var gamall vinur minn, sem var kominn hefm og átti bágt. Og mig langaði til að hjálpa honum eins og ég gæti. Eg sætti Iagi, þegar enginn var á ferlí heima við bæinn og kallaði á hann inn í smiðjuna. Það var varla, að hann gæti dregizt á eftir mér. Eg Per Sivle: Saga af hundi að Hvoli um kvöldið. Hundarnir höfðu orðið varir við óargadýrið efst uppi ó Lindarbrekkum. Hvatur hans Óla hafði hætt sér of langt og fannst rifin á hol Lubbi lagði á flótta upp í fjall- ið. Þeir sendu fimm skot ó eftir honum og voru ekki vonlausir um, að eitt hefði hitt Hann hafði auðvitaðekki verðskuldað betra. En satt að segja kenndi ég ofurlítið i brjósti um hann, ræfilinn. Eftir þetta fannst engin skepna bitin og hundsins varð ekki vart. Allir héldu, að hanr. væri dauður. Það var góð tíð þetta haust. Bæði geitur og kindur gengu fram að komið ágætt skíðafæri. Þá varð það ég, sem varð kátur. Skíðin mín höfðu beðið lengi tilbúin úti í smiðju. Eg flýtti mér að borða og hljóp út í smiðju. Hún stóð spöl- kom frá hinum bæjar- húsunum. Eg var að binda á mig skíðin, þegar ég he.vrði allt í einu eitthvert væl og ýlfur bak við smiðj- una Hvað gat þetta ver- ið. Eg hljóp þangað. Var það mögulegt? Já, það var áreiðanlega enginn annar en Lubbi, sem lá þarna, þó áð hann væri ekki líkur sjálfum sér. Hann var grindhor- aður, ekkert nema bemin og bjórinn. Hárið hékk í sneplum og skrokkurinn var allur i sárum tók gæruskinn, sem lá uppi á bita, breiddi það undir hefiibekkinn og lét Lubba leggjast á það. Hjai-tað barðist íbrjósti mér — en ég gat ekki arnað: En laumaðist heim í skemmuna eftir b.júga handa honum. Eng- inn sá mig. Þá fór ég út í fjós og mjólkaði eina kúna í tréskó, sem ég fann í smiðjunni. Seinna um daginn hljóp Snati út að smiðju og gjammaði eins og hann væri vitlaus. Eg þaggaði niður í honum í það skipti. En ég vissi ekki, hvernig þetta 'mundi allt fara og þorði ekki einu sinni að hugsa um það. Þennan dag bar ekkert ti’- tíðinda. Dagmn eftir laumaðist ég út i smiðju með kjötbita. Lubbi lá rólegur á sama stað. Og glaður varð hann, þegar hann sá míg, þefaði vina- lega af mér og dillaði róf- unni, Nú var hann hress- ari í bragði en daginn áður, og mórauðu, góð- látlegu augun hans urðu fjörugri. Gátan nm peimanit Óskastundin. Tvisvar sinnum nú að undanförnu hefur birzt í blaði ykkar, með stuttu rnillibili, gátan um penn- ghn. Þótti mér gaman að sjá þennan gamla kunn- Bréf Framhald af 1. síðu Vertu svo blessuð og sæl kæra Óskastund, Hanna Gunna 14 ára. Bréfið hennar Hönnu Gunnu hefur legið hjá okkur nokkra stund og biðjum við hana velvirð- ingar á því. Við vonum að það verði henni sára- bætur að daman hennai var valin úr heilum hóp, sem við höfum fengið frá góðvinum okkar, því mið- ur sjáum við okkur ekki fært að setja þær allar í blaðið og ekki heldur að haf,a danslagatexta i hverju blaði, Þið viljið gjaman. líka lesa ljóð, er það ekki? Við vonum það. Systrum Hönnu Gunnu þökkum við fyrir mynd- irnar og þær eru svo vel gerðar að þær geta áreið- anlega teiknað eiíthvað annað og sent okkui'. Hvei’nig væri að reyna að myndskreyta vísurnar Afi minn fór á honum Rauð og Vorið góða grænt og hlýtt. Mynd við hverja línu vísnanna. Ef þetta væri vel gert gæti það skreytt forsiðu blaðs- ins okkar, en munið nú að teikna með blýanti eða bleki. ingja á prenti, en gallinn er bara sá að méi finnst að það vænti í vísuna -tvær ljóðlínur, og skal ég þá fara með hana hér á eftir eins og ég lærði hana þegar ég var ungl- ingur. Þá verður hún svona: Treður túnið slétta tvo ber fæíur netta. Magur á munni gekk. Lúðist lítt við þetta leið fór jafnan rétta fylgd ef góða fékk. Heyri lýðir enn lítið drekkur í senn. Sjónlaus sína fæðu fann. Ferilinn í'öktu menn. Sporin urðu að orðum allt svo stóð í skoi’ðum. Eg sendi ykkur þetta, því ég hygg það sé rétt- ara en hinar fyi'ri pi'ent- anir á vísunni, sem áður eru nefndar. Vinsamlegast, 7, nóv. ’57. Erlingur Guðmundsson Galtastöðum Amessýslu. Tízkudömur Öllum litlum stúlkum sem hafa sent okkur tízkudömur sendum við þakkir og kveðju. Við höfum mai-g oft haft orð á því við ykkur að ekki er gaman að hafa alltaf það sama í blaðinu og viljið þíð ekki til til- breytingar teikna mynd af brúðunni ykkar og segja okkur eitthvað um hana. Hvað hún heitir og fleira markvert. HVAÐ MERK- IR NAFNIÐ Jóhannes: guð er almátt- UgUl'. Jósep: bæti ha.in við. Kolbeinn: í.vartur uní fatur. Rristján: maður frá Lár- entsborg. Nai'fi sá sem bindur. Ráðningiri á gí tunni er ullarkambarnir. HEILABROT Finnið orðið, sem vant- ar. Það er allsstaðar eins, ei: ^ merkir sitt hvað. Ég bað ....að selja mér ---, og þegar hún kemur með hann, segir hún bara: ...! ... sagðist ekki geta komið vegna ... Syngdu þröstur Syngdu um æsku syngdu um ástir og yndi, er angar kjarr þitt á ný, Syngdu um æsku, syngdu um ástir og yndí, er vermir það vorgolan hlý. Hljótt væri, þröstur, ! hlíðum, hljómaði ei kjarríð af söng. Vaggast nú lyngið og blómin við þinn brag og í blævarnið sóldægi'in löng. Syngdu um æsku syngdu um ástir og yndí, því Ijóst er í lofti á ný, Syngdu um æsku, syngdu um ástir og, yndí, svo ómi viö heiðgullin ský, L. Guðmúndssonu 10) -— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. janúar 1958 \ Ræða Guðmundar Framh. af 8. síðu um að fá liei’skálaíbúðunum sú að allt til þessa hefurfólki í óhæfu og heilsuspillandi hús- næði farið fjölgandi. Og eitt er vist: Heilsuspill- ! væri ekki verkefni bæjar- : stjómarinnar, sbr. hina frægu yfirlýsingu Bjarna Benedikts- ! sonar á fundi í Nýja bíó 18. ; janúar 1938: ,,Við Sjálfstæðis- menn teljum það yfirleitt ekki vera í verkahring hins opin- hera að sjá fyrir þessum ; þörfum manna“. I samræmi við þetta hefur ! íhaldiö lengst af markað stefnu bæjarins í húsnæðis- ! málunum, nema að svo miklu leyti, sem ]:að hefur verið ■! knúið til undanlialds af and- 1 stæðingunum og almennings- í álitinu. I Allt heiidaryfirlit og mark- 1 viss forusta af hálfu bæjar- félagsins hefur verið hindruð. ‘ Um það hefiir ihaldið séð með meirihluta sínum í bæj- srstjórn á hverjum tíma. Og afleiðihgamar þekkja allir: ' Húsnæð:sskortur og liúsnæðis- 1 okur hefur verið þyngsta böl reykvískrar alþýðu í nærfellt tvo áratugi. Er ómæld sú líkamleg og andleg kvöl, sem þetta ástand hefur valdið þúsundum alþýðufólks i Rvík., ungum og öldruðum, á undan- . förnum árum. 1 Ömui'legust hefur þó verið vistin í herskálunum, þar sem : á ] "iðja þúsund manns hefur hafzt við fyrir tilstilli bæjar- stjórnaríha Idsins og þar af mikill fjöldi barna. Það er því engin furða þótt baráttan t við íhaldið í húsnæðismálun- urn hafi oft snúizt verulega útrý'mt — og hafa verkefnin þó vissulega einnig verið ærin á öðrum sviðum húsnæðis- vandainálsins. Bygging leiguíbúöa á vegum bœjarins nauösynjamál Eftir að íhaldið var hrakið á það undanhald að bærinn yrði þó eitthvað að aðhafast í byggingamálunum hefur meginágreiningurinn staðið um hvort bærinn ætti að selja þær íbúðir sem reistar era á hans vegum — og nú síðast með verulegri ríkisaðstoð — auk lána úr byggingarsjóði ríkisins, eða byggja leiguíbúð- ir. Við Alþýðubandalagsmenn höfum haldið því fram að athafnir bæjarins yrðu að miðast við að engin f jölskylda yrði útilokuð frá að komast í sómasamlegt húsnæði vegna fátæktar, og að þessu yrði ekki fullnægt nema með bygg- ingu leiguíbúða á vegum bæj- arins. En íhaldið hefur haldið fast við sölusjónarmiðin. Síðan í- búðimar við Skúlagötu voru reistar á grundvelli nýsköpun- arlaganna um aðstoð ríkisins við sveitarfélög til að út- rýma heilsuspillandj húsnæði, hafa allar íbúðir sem bærinn hefur byggt verið seldar. Og afleiðingin hefur orðið andi og óhæfu húsnæði í Reykjavík verður aldrei út- rýmt nema með byggingu leiguíbúða. Það er einnig leið- in til að lækka húsaleiguna almennt, sem nú hvílir með ofurþunga á f jölda alþýðu- og millistéttarfólks. Ósvífni og skilningsleysi í- haldsins í þessum efnum má bezt greina á því, að kaupend- um íbúðanna, sem bærinn hef- ur nú í byggingu við Gnoðar- vog, og byggð em á grund- velli fíkisframlags og vænt- anlegra lána að auki frá byggingarsjóði ríkisins, er ætl- að að borga út 90 þús. kr. fyrir 3ja herbergja íbúð ög er þó eftir að ganga frá innrétt- ingu, sem ætla má að ekki verði undir 40—50 þús. kr. Hverjum kemur til hugar, að húsnæðismál fátækra barnafjölskyldna í herskálum, skúrum og saggakjöllurum Reykjavikur verði leyst með þessum hætti, nema þá blind- ingjum íhaldsins. Og þó verð- ur að ætla að þeir viti betur. Fyrir fnimkvæði Alþýðu- bandalagsins, og þá ekki sízt ■núverandi félagsmálaráðherra, er nú verið að byggja upp á grundvelli laga frá siðasta Al- þingi öflugan byggingarsjóð á vegum ríkisins. íhaldsstjórn Ólafs Thors skildi við þau mál í algeru öngþveiti eins og öll önnúr. í því efni hallaðist hvorki á um loforðin eða svik- Fyrir atbeina verkalýðs- hreyfingarinnar, ekki sízt í sambandi við viðræðurnar um efnahagsmálin á þessu hausti, á að fást enn aukið fjármagn til aðstoðar við það dugmikla fólk sem verið hefur og er að brjótast í að byggja yfir sig, en séð hefði fram á alger vandræði ef ekki hefði orðið alger umskipti í lánamálun- um. Jafnframt þessum ráð- stöfunum hafa verið stómm aukin framlcg til Byggingar- sjóðs verkamanna og fi-am- lag ríkisins til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis hækk- að. Allt miðar þetta að því að greiða fyrir íbúðabyggingum á næstu áram og þui'fa þó að koma til aukin átök og nýjar aðferðir á grundvelli félags- legs framtaks og skipulagn- ingar, undir forustu bæjarfé- lagsins. Viðunandi lausn verð- ur ekki fundin með öðmm hætti. Það væri vissulega freist- andi, að dí'epa á fleiri mikils- verða þætti bæjarmálanna, þar sem stefmjágreíningjjrinn er mestur milli íhaldsins og Alþýðubandalagsins. En það ýrði of langt mál, enda gefst væntanlega tækifæri til þess síðar. Aði-ir ræðumenn hér í kvöld munu líka gera ýmsum þessum málum skil. Alþýð'a Reykjavíkur fylkir liði af þrótti og sóknarhug Eg vil að lokum minna á það, að stofnun og þátttaka Alþýðubandalagsins í Alþing- iskosningunum 1956 olli mikl- Ljm og tíma.bæmm straum- hvörfum í íslenzkum stjórn- málum. Ihaldið var hrakið frá völdum í landinu og vinstri ríkisstjóm mynduð. Verka- lýðshreyfingin féltk aðstöðu til að móta verulega stjórn- arstefnuna og áhríf á lausn hinna þýðingarmestu þjóð- mála. Stefnt er að uppbygg- ingu þróttmikils og heilbrigðs atvinnulífs í landinu og marg- háttuðum framkvæmdum sem eiga að koma þjóðinni að gagni í nútíð og framtíð. Það hefur verið gengið á hólm við verðbólgudraug íhaldsins, seni allt var að færa í kaf og eyðileggja efnahagsgmndvöll þjóðarinnar. Mikill og giftu- samlegur árangur hefur náðst og eru þó mörg verkefni ó- leyst eða hálfleyst og þá ekki sízt að tryggja önigglega lífs- kjör fólksins til frambúðar og skapa möguleika fyrir nýrri sókn á því sviði, losna við er- lent herlið úr landinu og tryggja hlutleysi þess og frið- helgi. En eitt er vist, þessi braut verður ekki gengin til farsældar alþýðustéttum Is- lands og þjóðinni í heild nema burðarás stjómarstefnunnar og samstarfsins, verkalýðs- samtökin og stjómmálasam- tök þeirra, Alþýðubandalagið, reynist sterkt og vaxandi að trausti og áhi'ifum í þeim kosningum sem nú eru fram- undan, bæði í verkalýðsfélög- unum og til bæjarstjóma Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.