Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 11. janúar 1958 ★ í tlag er laugardagurlmi 11. janúar — Hyglnus — l>jóð- hátiðardagur Albana — Brettívumessa — 12. vika vetrar. — Tungl í hásuðri kl. 5.14 — Árdegisháflseði kl. 9.18 — Síðdegisliáflæði kl. 21.47. títvarpið dag: SKIPIN Skipadeild SÍS Hvassafell kemur til Riga á morgun. Arnarfell væntanlegt til Helsingfors í kvöld. Jökul- fell er á Reyðarfirði. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er á leið til Norður- iandshafna. Helgafell fór frá Keflavík 5. þm. áleiðis til N.Y. Hamrafell fór frá Batumi 4. janúar áleiðis til Rvíkur. MESSUR Á MORGUN: Óháði söfnuðurinn Barnasamkoma kl. 11 í fyrra- málið í félagsheimilinu Kirkju- bæ við Háteigsveg, Sögur, söng- lir, kvikmyndasýning. — Oll börn velkomin. Séra Emil Björnsson. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslög'u. 16.00 Fréttir og veðurfrc'mir. Raddir frá Norðurlönd- um; IX. 16.30 Endur- tekið efni. 17.15 Skákþáttur IBaldur Mölier). Tónleikar, ■*n 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.30 Utvarpssaga barnanna: Glaðheimakvöld. 18.55 í kv"ldrökkrinu: Tón- leikar af plötum. 20.20 Leikrit: „Brimhljóð“ eft- • ir Loft Guðmundsson. — Flytjandi: Leikfélag Ak- urevrar. Leikstjóri: Jón- as Jónasson. Leikendur: Arina María Jóhannsd., Þráinn Karlsson, Emil Andersen, Björg Bald- vinsdóttir, Freyja Ant- onsdcttir. Guðm. Gunn- arsson, Jóhann Ögmunds- son. Rtefán Halldórsson, Aðalsíeinn Gnðnason, Kjartan Ólafsson, Rafn . Sveinsson. Jón Ingimars- Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykja- vík vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á leið frá Akureyri til Reykja- víkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavik i gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Krossgáta nr. 74. Láréft: 1 húðkvilli 6 hvílandi 8 skák- son. Kristján Kristjáns- son. Haukur Haraldsson og Anna- Jónsdótt.ir. 23.30 Dans'ötr nl. .. 24.00 Dagskrárlok. Arbók landbúnaðarins, 4. hefti 1957, er fyrir nokkru komin út. og flytur eftirtalið efni: Tala og fallþungi dilka 1956; Fjölgun sauðfjárins; Tala kúa og framleiðsla mjólkur eft- ir sýslum; Skuldir bænda í árs- lok 1955 cg 1956: Kjarnfóð- urkaup 1955 og 1956; Afl og ræktun, niðurlag á grein Árna G. Evlands: Áætlun um fjár- tölu í vetur og siátrun að| hausti: Skýrslur um mjólkur- framleiðshma, o.fl. Sveitastjórnarmál, 16. hefti 1957. flvtur efni um sveitarstjórnarkosningarnar. Fulltrúafund kaimstaðanna á V- N,- og Austurlandi, ennfremur sérfiokkinn: Tryggingamál. félag 9 í próförk 10 vitfyrring 11 leit 13 fangamark 14 kæn 17 snjólaus. Lóðrétt: 1 grózkutimi 2 forsetning 3 fiskafæða 4 tonn 5 á samlagn- ingavél 6 skartgripir 7 fóta- veiki 12 spíra 13 tóm 15 fæddi 16 fangamark. Lausn á nr. 73. I.árétt: 1 skall 6 flaggar 8 óó 9 KÖ 3 0 stó 11 ná 13 vi 14 arfsvon 17 metin. Lóðrétt: 1 sió 2 KA 3 ágætast 4 LG 5 lák 6 fórna 7 rósin 12 arm 13 Von 15 fé 16 vi. Snarimerki Snarimerki eru seld í póststof- nnni í Revkjavík. nnnarri hæð, ki. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. líómkirkja Messa kl. 11 árd. Séra Jon Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. — Séra Óskar J. Þor- láksson. Laugarnesldrkja Messa kl.. 2 e.li. Barnaguð- þjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavai’sson. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Aðalsafnaðarfundur eftir messu væntanlega tekin ákvörð- un um kirkjubyggingu. Messa í Háagerðisskóla kl. 5 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn Messa í Hátíðasal sjómanna- skólans kl. 11 (at.: breyttan messutíma vegna utvarps). Séra Jón Þorvarðarson. Frikirlcjan Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Langhóltsprestakall Barnaguðþjónusta í Laugarás- bíói kl. 10.30 f.h. Messa í Laug- arneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Munið skemmtisamkomu A-listans á Akranesi í kvöld 1 kvöld kl. 8.30 hefst skemmti- samkoma stuðningsmanna A- listans að Hótel Akranesi. Þrjú stutt ávörp verða flutt, síðan upplestur, gamanvísur, gamanþáttur, kvæðaflutningur og að lokum verður dansað. Stuðningsmenn A-listans eru hvattir til að f jölrnenna og taka með sér gesti. Rakarastofur baijarins eru opnar til kl. 4 síðdegis á laugardögum, en aðra virka daga vikunnar eru þær opnar til kl. 6. G-lista kjósendur ic Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem vilja aðstoða við undirbúning bæjarstjórnarkosninganna eru beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni að Tjamargötu 20. it Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá ki. 14—18. ir Símar: Kjörskrársímar eru 2 40 70 og 1 90 85. Utan- kjörstaðaatkv.sími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13. ic Stuðningsmenn Alþýöubandalagsins, hafið samband við skrifstofuna. SKIPULAGSNEFND ALÞYÐUBANDALAGSINS Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan Kosið verður alla virka daga frá kl. 10—12 f.h,, 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.h. Kosn- ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum sendiráðum og hjá útsendum aðalræðismönnum eða vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og tala íslenzku. Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. At- hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðsluna sími 17511. XG. Ægir mótmælir imgviðisdrápi Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Ægir í Reykjavik, vill að gefnu tilefni mótmæla þeirri veiðiaðferð sém beitt hefur ver- ið suður í Keflavikurhöfn und- anfarið, er smáufsi hefur geng- ið í torfum inn á höfnina. Hef- ur ufsinn verið snurpaður í stórum stíl, en slíkt telur félag- ið að skaðlegt geti verið, þegar þess er gætt að um er að ræða uppvaxandi fisk. Opið til kl. 11.30 Vill félagið minna þá aðila á, sem um þessi mál f jalla á einn eða annan hátt, að með al- þjóðasamþykkt fyrir nokkrum árum, var möskvastærð allra gerða af botnvörpu stækkuð, til verndar ungviðinu á veiðisvæð- um í Norðurhöfum. Meðan fiskifræðingar ekki skera úr um það á ótvíræðau hátt hvort slíkar veiðar séu ekki skaðlegar f.vrir fiskistofn- inn vill Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Ægir, ekki láta hjá líða að vara alvarlega við þessum ufsaveiðum í Keflavík- urhöfn og raunar hvar sem er í landinu, þegar um er að ræða hreinan uppmokstur á ungviði. Þökkum birtinguna. F.h. Skipstjóra- ogstýrí- mannafélagsins Æ.eris Einar Tíioroddsen Tímarit Verkfræðingafélags Isíands, 4. hefti 1957. flvtur eftirtebðl efni: Sveinn E’nnrqson VFl j 45 ára; Jón E. Vestdal: Sem- entsverksm’ðjan á A krane^í • Hjalti Einarsson on- Haraiinr Ásgeirsson: Ihuvanir um ísnn lestum: Hinrik Guðmnndsson: os; gildi einp'-vrnnar í tovara- iestum; Hinrik Gnðmundsson: Þekking og iaunakjör. & „ 0/L Yj tv — ztéc&iSL /iiimcA og. áauAt~ HAPPÐjfiÆTTi HÁSKOLANS ¥0 02 óezt Er „Sjóður“ kom til yfir- heyrzlu á nýjan leik voru gimsteinarnir komnir í örugga vörzlu hjá Pálsen. Hann hafði kveikt sér í nýjum vindli og lét fara vel um sig í sætinu. „Jæja, góði, nú þurfum við að vita hjá : hverjum þú fékkst þesfia gimsteina1'. ,,Ég hélt áð ég hefði sagt ykkur allt sem ég veit uro þetta“, svaraði „Sjóður“ íínugur, „en ef þið eruð nokkru nær þá keypti ég þá af manni sem gengur undir nafninu „Landeigand- inn“. „Hvað ertu að segja", hrópaði Pálsen upp yfir sig. „Kannist þér við hann?“ „Já og nei“, svaraði Pálseni „én ég held að ég viti við hvern er átt“. Hvernig er hann í hátt?“ „Hann er dáiítið minni vexti en þér, samanrekinn, um fertugt, farinn að hærast. Óaðfinnanlega ldæddur, hatt- nr, frakki, skór, allt svart. Gráskotið yfirskegg og með gleraugu. Það fór sem mig varði, þetta er mað.urinn" sagði Pálsén þungur á brún. „Hvár kynntistu honum ?“ spurði hann áfram .„í veitingahúsi. Þér vitið hvernig þetta er. Hann sagði að hann liefði talsvert af gimsteinum með höndum og áliuginn vaknaði hjá mér. Hann sýndi mér nokkur stykki — falt fyrir þrjú þúsund gyllini .... “

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.