Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 11 janúar 1958 —ÞJÓÐVILJINN —- (5 Dulles hafnar viðræðum leiðtoga stórveldanna Orðrómur í Washington um að seta hans í stóii utanríkisráðherra íari að styttast Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandarikjanna, liafn- aði í gær á fundi meö blaðamönnum í Washing'ton til- lögu sovétstjórnarinnar um að innan 2—3 mánaða yrði haldinn fundur stjórnarleiðtoga í austri og vestri. Arne Thorén fréttárilari þ;e. cf allar aðrar ríkisstjcrn- eænsiöi útvarpains í Bandaríkj-rir en sú bandaríska tækju boð- anum-, sagði í gær, að blaða-j urn Sovétríkjanna um stór- manna.fundar DulJesar værij veldafund. Wðið með mikilli eftirvspntingu. j Vonir lvinna vesturlenzku j milH stórve’danna ættu bær að. Víst .væri að ein fyrsta spurn- j st.jómarcrindreka í Washington verða mflli utanrikisráðherra ingin sein lögð yrði fyrir hann i brugðust. Ekkert kom fram á þoim. mvndi .vera. eitthvað á þessa! “ fundi Dullesar með blaðamönn- um sem benti til þess að hann hefði í hyggju að skipta um stefnu. Hann sagði að Bandaríkin væru andvíg nýjum fundi stjórnarleiðtoga án viðunandi undirbúnings og vona um ár- angur, og bætti því við að síð- asta bréf Búlganíns til Eisen- liowers væri ekki annað en á- róðursbragð. I bréfinu væru aðeins endur- teknar fyrri tilJögur Sovétríkj- a.'v"a og bað hefði ver ð sent í því skyni að vega. upp á. m.óti h'-.ö'krn Eiscnhowcrs til Banda- ríkiaþings; Dulles ítrekaði ao cf nokkr- j ar viðræður vrðu teknar upp ieicS: Hvað gem Bandarík:n þegar Rússar kalla nú saman funcl. stjórnarieiðtoga í stað þ.ess að láta sér nægja að ; Ieggja til að hann verði hald- inn ? 'I’horén sagði að stjórnarer- indrekar vesturvelda í Wash- ington gerðu sér vonir um að í ljós kæmi á fundinum að ein- hverjar breytingar liefðu orðið á stefnu Dullesar og að þeir teldu að stórveldafundur væri nú orðilin óumflýjanlegur. Hann hafði eftir einum af fulltrúum Atlanzríkjanna í Washington að bréfi Búlgan- ins mætti líkja við spútnik, sem Dulies og forystumenn annarra rikja Atlanzbandalagsins yrðu að leggjast á eitt um að skjóta niður án tafar, ef Rússar ættu ekki að vinna mikinn sigur i kald.a_. stríðinu. Thorén sagði að í Washing- ton væri það mál manna að svo gæti farið að Dulles yrði að hrökklast úr embætti utan- rikisráðherra ef hann héldi á- fram að þverskallast við að taka tillit til breyttra aðstæðna, • r Búlganín íer fiam á við Erlander forsætis- ráðherra að hann sitji fund æðstu manna Sendiherrar Sovétríkjanna í Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi aihentu forsætisráðherrum Dana, Norð- manna og Svía í gær bréf frá Búlganín forsætisráðherra Sovétríkjanna. Bréfum þessum mun svipa til beirra sem í fyrra, var frumsýndur í síð- áður höfðu verið afhent í London, París og Washington. ustu víku í óperunni í Monte Bréfið til H. C. Hansen, for-’ hafsbandalagsríkja hafa fengið ^ ! ’’ ^erkinu 'ai afburða vel sætisráðherra Ðanmerkur, verð- og þegar haía verið birt. ur ekki birt fyrr en á morgun, en danska útvarpið segir það vera 13 þéttskrifaðar folíósíður. Útdráttur úr bréfinu til G_er- hardsens, forsælisráðherra Norð- manna var hins vegar lesinn í norska útvarpið í gær og mátti ráða af bonum að bréfinu svip- aði mjög til þeirra bréfa sem aðrir forsætisráðherrar Atlanz- Doktorsnafnbót veitt fyrir áSinga á dægurlöguni Það, er ekki oft sem for-.betur hefði átt við að gera eldri hefur aðstöðu til að veitaj „einhvern, sem nánari tengsl afkvæmi sínu doktorsnafnbót,; hefur við æðri tónlist nútímans“ en þetta gerðist þó í London í síðasta mánuði. Það kom í hlút Elíaabetar ekkjudrottning- ar, kanslara liáskólans í Lond- on, að tylla skarlatsrauðri hettu á kollinn á dóttur sinni, Margréti prinsessu. Höfuðbún- aðinum fylgdi nafnbótin heið- nrsdoktor í tónlist, sem hið háa háskólaráð hafði ákveðið að sæma prinsessuna. Tilefni doktorsnafnbótarinnar er að, Margrét prinessa hefur borið það við að syngja og leika á píanó og þar að auki á hi'in stóreflis plötusafn. Ekki hefur þó æðri tónlist fundið náð fyrir augum doktorsins ný- bakaða. Þeir sem kunnugastir eru söng hennar telja að henni takist bezt upp í jasslagi sem heitir „3£g ætla ekki að brytja móður mína í spað“ og öðru sem yar samið handá viðfrægu vændishúsi í New Orleans. í plötnsafm tónlistardoktorsins fer stómm meira fyrir búggí- vúggí en Bach. Sem stendur ér Margrét doktor hrifnust af rokk ’n roll. líaily Mirror, útbreiddasta dagbiað Bretlands, er ekki ýkja hrifið-áf veitingu þessarar heið- ai'sdoktorsnafnbótar. Það upp- nefnir Margréti „slagaraprins- o,ssuna“ og heldur því fram að Útdráttur úr bréfi Búlganíns til Erlanders, forsætisráðherra Svía, var einnig lesinn í sænska útvarpið í gær. I bréfinu segir Búlganín að Svíar leggi með hlutleysisstefnu sinni í utanríkismálum fram d.rjúgan skerf til eflingar friði, einkum i Norður-Evrópu. Sovét- stjórnin telji æskilegt að í þeim fundi stjórnarleiðtoga sem hún leggur tiL að haldinn verði á næstunni taki einnig þátt full- trúar ýmissa landa sem standa utan ríkjabandalaga og hafi sýnt vilja til að leggja málstað frið- ar og samvinnu lið. Þátttaka slíkra landa þ.á.m. „Stcfnumótið sem fórst fyrir” Sagan-ballett með rokk'n roll þætti frum- sýndur í Monte Carlo við mikla hrifningu Francoise Sagan lætur sér ekki lengur nægja aö rita dapurlegar ástarsögur, nú er hún einnig farin að láta búa þær í dans og tóna. Ballett. sem þessi unga, ’ sýna sig á sviðinu og þakka franska skáldkona samdi meðan viðtöitur áhorfenda. hún var að ná sér-eftir bílslys _ .. ... » .... . , Ballettinn er að ollu leyti. verk yngstu kynslóðar.. íranskra lista- manna. Sagan sj.á’f er. 22 ára, tízkumálarinn Bernard Buffet,' sem er 29 ára, sá um s.viðskreyt- inguna, tónlistin er eftir Michel Magne, 27 ára gamlan og verk- inu stjórnaðii jafnaldri hans, . Roger Vadim. Frumsýningin, valti slika at- hygli í Monte Carlo að, spilavítið mátti heita tómt sýningarkvöldið. Búizt hafði. verið við að sumir dansarnir myndu vykjo hnéyksii, ep á. því b.ar ekki á frumsýn- unni, þótt- sá ástriðufyllsti væri síðar felldur niður að boði Rain- iers fursta. Ba’lettinn lfeitir íStefnumótið sem fórst fyrir“ og á baktjaldið er letrað stórum stöfum „Kemur hútn?“. í fyrsta þætti situr ungúr stúdent í herbergi sínu og bíður óþreyjufullur ástmeyjar sinnar. Hann veit ekki hvort hún, frönslc eiginkona Banda- ríkjamanns, rnuni koma til sín fyrir fullt og allt eða fara vest- ur um haf með eiginmanninum. Óþreyja og óvissa stúdentsins eru túikaðar í blómadansi og elddansi. Annar þáttur er æðisgengin jamsessjón. Ungt fólk streymir í . handahófsveizlu með mat og kampavin meðferðis. tlraðinn eykst, hávaðinn magpast og veizlan verðnr að svalli. Lög- Francoise Sagan íekið, dansararnir voru kallaðir fram tíu sinnum og loks komst Sagan ekki lengur hjá því að Jolin Gates fer sósíalisma og væri nú aðeins Svíþjóðar myndi hafa jákvæð f vanmáttugur og gagnslaus sér- H Joltn Gates,. ritstjóri málgagns Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna, Daiiy Worker í New York, hefur sagt sig úr flokknum. I ^ viðtali við blaðamenn í gær! reglan kemur, en hrífst með af sagði hann að fiokkurám væri ! káiínunni, og loks pará gestirn- orðinn með ö’lu áhrifalaus í (ír sig á gólfinu. Andrúmsloftið er þi-ungið ástarbríma. Söguhetj- an reynir að laumast upp á loft í ^ ir sig a baráttunni fyrir friði, lýðræði og áhrif á samninga sem kynnu að verða gerðir, segir Búlganín, sem lætur í Ijós þá skoðun að þótt erfitt muni að sjálfsögðu að leysa öll deiiumál á einum slíkum fundi, muni a.m.k reyn- ast unnt að ná samkomulagi um þau mál sem mest eru aðkall- andi. trúarflokkur. Gates hafði barizt gegn þeirri ákvörðun flokksstjórnarinnar að hætta útgáfu Daily Worker, en siðasta tölublað þess kemur út á mánudaginn. Upplag blaðsins hafði minnk- að úr um 100.000 þegar það var mest í 5—7.000 nú. " . ú;- - .* * p ÍJl er ensi í óstaöfestum fréttum sem bárust frá Venezuela í gær var sagt að uppreisn hefði aftur brotizt út í landinu og Jimenez forseti væri valtur í sessi. en verður á vegi kvikmynda- dísar. í baðherbergi dansar hann við hana dans, sem lætur áhorf- endur ekki í neinum vafa um að hann tekur þarna framhjá ást- mey sinni. Gagnrýnendunum V>ykir mest koma til þriðja þáttarins. Stúd- entinn örvæntir um komu ást- mej'jarinnar og tekur inn eitur. Þegar hún loks kemur hefur hann aðeins krafta til að dansa við haná einn ástríðufullan dans áður en. hann hnígur niður ör- endur. Ballettinn er að mörgu leyii nýstárlegur, Tónlistin er blanda af tónlist í hefðbundnum stíl og rokk ’n roll, glefsur úr kvik- myndum sjást á baktjaldinu. UppreisnartiJraun var gerð í því að það hefði öruggar heim- i ■ landinu fyrir viku og stóðu for- ^ ildir fyrir því að þessar fréttir ingjar í flugher og flota að hefðu ekki við rök að styðjast. Doktor h. c. Margrct að tónlistardoktor honoris causa. Engar sögur fara af því að Margrét hafi síðasta. árið sótt neina tónlcika, þar sem fiutt var sígiid tónlist, segir blaðið og kallar allt tilstandið ógeðfelit birðsmjaður. henni. Hún var bæld niður. í gær barst frétt frá fréttarit- ara hollenzku fréttastofunnar Anéta á Curacao, að allt logaði aftúr í bardögum í Venezuela og myndu uppreisnannenn hafa betur. Fréttir hefðu borizt um að Jimenez forseti hefðí flúið land og allir ráðherrar hans liefðu sagt af sér . Allir ráðherrar í stjórn Venezu- ela liefðu að vísu sagt af sér, en þeir hefðu þar farið að ósk- um,Jimenez, sem hefði myndað nýja stjórn, sem einvörðungu væri skipuð hershöfðingjum. Engar óeirðir væru í landinu. Jimenez, einvaldi Venezuela, hrifsaði til sín völdin árið 1948, steypti vinstrisinnaðri stjórn, Eftir frumsýninguna lét Rain- ier fursti nema brott baðherberg- isatriðið, samkvæmt lagaákvæði um að allar opinberar sýningar í Monte Carlo skuli vera við hæfi barna. Sumir sögðu að þetta væri gert til þcss að gera Grace konu hans fært að sjá ballettinn, án þess að hneyksla verði borg- aralegs velsæm.'s. Ballettinn verður sýndur i París 20. jan. Meðan Francoise Sagan dvaldi í Monte Carlo og fylgdist með undirbúningi ballettsins, opínber- og ríaut til þess stuðnings banda. Bandaríska utanríkisráðuneyt- rískra auðfélaga sem mestu ráða'aði hún trúlofun sína með Guy ið slcýrði síðar um daginn frá .í ö'lu atvinnuliíi landsins. • , t-ScholIer, bókaútgefanda í París.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.