Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. janúar 1958 — ÞJQÐV’ILJINN — (3 Sjáífstæðismenri á Akranesi mófmæSa slúðri sinna bfaða Winsiri menn á Skranesi Iröfðu forustu um merkastð áfanga sem gerðar kefur ^sriö I hafnargerð á Isiandi Nýjar tillögur í handritamálinu Meðan verið var að 1 júka á j Akranesi stærsta og merkasta áfanga sem unninn hefur verið í hafnargerð á Islandi hafa nokkrir ómerkilegir slúðurber- ar kvatt sér hljóðs í blaði Sjálfstæðismanna á Akranesi og í Morgunblaðinu fullir öf- undar og rógshneigðar. Piltur nokkur ríður síðast á vaðið Morgunblaðinu 10. þ.m. og veit sjáanlega ekkert hvað hann er að skrifa um. Grunnfærnin er svo mikil að hann hleypur með slúðursöguna um kr. 9,6 millj. sem allar hafnarframkvæmdirn- ar hefðu átt að kosta og kr. 60 millj. skuldir bæjarins. Er annað í greininni eftir því. Sannleikurinn í málinu er sá, að Akraneskaupstaður hefur engin lán tekið, nema til hafn- arinnar og \\ millj. til vatns- veitunnar. Ennfremur að fyrstu framkvæmdirnar, sem samið var um áttu að kosta 9,6 millj. Var enginn ágreiningur um það tilboð. Síðan bættist við mikil vinna eftir reikningi og að lok- um 60 m löng bátabryggja í höfninni á s.i. sumri. Allt þetta vita fulltrúar flokksins í bæj- arstjórn og hafnarnefnd mæta vel og hefur aldrei verið minnsti ágreiningur um þetta. Hér er þvi spunninn tilhæfulaus rógur, sem auðvelt er að hnekkja. Er bezt að hafnarnefnd hafi hér fyrst orðið en hún hefur gert hreint fyrir sínum dyrum —• jafnt Sjálfstæðis- menn sem aðrir — með því að samþykkja einróma eftirfarandi ályktun: ..Hafnarnefnd Akraness samþykkir á fundi sínum hinn 2. janúar 1958 að mót- mæla ásölkunum þeím, sem frani liaía komið í Fram- ta,ki og Morgunbl. á liendur bæjarstjórn fyrir þýzku samningana og skuldaaukn- ing-u bæjarins í sambandi viffi hafmarframkvæmdirnar undanfarin tvö ár sbr. eftir- farandi úr Framtaki 19. okt. s.í. ,.A saina tíma liafa svo skuldir ibæjarins vaxið stór- lega. Hafa hinir furðulegu samningar við Þjóðverjana. sem tojarstjórinn Daníel ber höfuðábyrgð á, átt stór- an þátt í að auka óreiðu- skuldir bavjarins“. Nefndin telur nefnda um- sögn og aðrar álíka ósæmi- tegar þar sem liér var um framkvæmdir bæjarstióra að r»Aa, sí>ni hafnarnefnd og aðrir aðilar höfðu gert marg- ar einróma sambvkktir um, eftir að hafa rætt Iiessi mál vandlega um lamran tíma og kynnt sér hau til hlítar. — Tvö fiinhroí I fyrrinótt í fyrrinótt voru tvö innbrot framin hér í bænum. Brotizt var irm í veitingastofuna Vestur- höfn við Grandagarð og þar stolið 500—600 kr. í peningum og 10 pakkalengjum af vindling- um. Þá var brotizt inn í iþrótta- húsið að Hálogalandi og þar stol- ið 500 króhur og gullúri. Nefndin fagnar þeim áfanga, sem unnizt hefur í liafnar- málum Akraness og telur hann mikilvægan fyrir bæ- inn, enda þótt hann hafi auiíið skuldir hans“. Þórhalíur Sæmundsson, Sturlaugur H. Böðvarsson, Þor\-. Ellert Ásmundsson, Einar Árnason, Pálmi Sveinsson. Sjálfstæðismennirnir tcku það fram að þeir hefðu skömm á blaðaskrifum þessara óábyrgu manna ogj sainþykktgf _4illögfi þessa með sérstakri ánægju. Akurnesingar munu athuga eftirfarandi staðreyndir: 1. Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn Akraness samþykktu i janúar 1946 að kaupa aðeins tvö ker til Akraness. 2. Þórhallur Sæmundsson bæjarfógeti fékk samþykkta til- lögu í bæjarstjórn 24. febrúar 1946 að bæta tveúnur kerum við. Þess vegna hafa þau ver- ið nú til umráða. 3. Sjálfstæðismenn keyptu 1 ker 1948, sem hefur reynzt svo gallað að endurbætur kosta allt að því eins mikið og ný-tt ker nú. 4. Bjarni Ásgeirsson var at- vinnumálaráðlierra 1948 og á- kvað staðsetningu sements- verksimðjunnar gegn vilja margra Sjálfstæðismanna, sem vildu liafa verksmiðjuna i ná- grenni Reykjavíkur. 5. S jálf stæðismenn liöfðu gefizt upp við hafnarfram- kvæmdirnar 1954, ]>ótt ástand- ið í höfninni væri hið alvar- legasta, enda ekkert raunhæft gert þar í mörg ár. 6. Sjálfstæðismenn skyldu við höfnina í fjárhagslegu öng'- þveiti. Námu vanskll af lánnm hennar kr. 1 millj. 1. janúar 1954. Vanrækt var árum sam- an að hælika hafnargjöldin til samræmis við aðra bæi. Þar var höfnin svikin um a.m.k. kr. 2 millj. 7. Ólafur Thors dróg ástæðu- laust í 2 mánuði að samP\ kkia fra.mkvæmdina, enda þótt mál- ið væri lagt vel undirbúið í hendur lians og liann fylgzt- með því frá upphafi. 8. Framkvæmdabankinn átti I stærsta þáttinn í að gera fram- kvæmd þessa mfgulega með lánsloforðum og áttu Sjálf- Jónassonar ákvað seinni áfang- an í hafnarmáhinuin — báta- bryggjuna — sem er einn dýr- mætasti þátturinn í hafnargerð- inni og tryggði lán til mjög langs tíma. Sú stjórn hefur ault þess gert meira en standa við allar skuldbindingar sínar við Akraneshöfn. 10. Sjálfstæðismenn byggðu liafnarmannvirki með 410 m löngu viðlegurúmi á 24 árum og kostaði sú framkvæmd kr. 15 millj. Vinstri menn bvggja háfnarmannvirki með 465 m löngu viðiegurúmi á 2 árum fyrir kr. 20 millj. á margfallt dýrari tíma. 11. Vinstri menn á Akranesi höfðu forustu um merkasta á- fanga sem gerður hefur verið í hafnargerð á íslandi. Þeim er þvi öllum freniur treystandi til skynsamlegrar forustu i þeim framkvæmdum sem eftir eru við Akraneshöfn. 12. Vinstri menn á Akranesi eiga að baki sér mesta fram- faratímahil í sögu bæjarins. Þess munu kjósendur minnast. Akurnesingar munu því við kosningarnar 26. janúar n. k. veita bandalagi vinstri flokk- anna mikinn og verðskuldaðan sigur. D. Á. Framhald af 1. síðu. Islandi sem gjöf, og er sú til- laga rökstudd með því að hand- ritin hafi komið í eigu Dana, þegar Island var undir dönsku krúnunni, og að eftir sam- bandsslitin sé eðlilegast að þau séu á íslandi. Tillöguna um breytingu á skipulagsskrá Árnasafns, þann- ig að hægt verði að flytja handritin til Islands, rökstyður nefndin sumpart með „hinum óvefengjanlega siðgæðisrétti ís- Hálftómt hús á „launþegafundi" íhaldsins! íhaldið hélt svonefndan „laun- þegaiund“ i Holstein á sunmi- cíaginn. Var fundUrinn boðaður með miklu brauki óg bramli í Morgunblaðinu og útvarpinu. Aðalræðumeim voru Gunnar frá Hlíðarenda, sá sem Bjarni Ben. lét lækka stórlega á í- haldslistanum til að konia Þor- valdi Garðari og einkanjósnar- anum í betri sæti, Magnús Há- konarson íhaldsframbjóðandi í Dagsbrnn og Jóhann Sigurðs- son, verkfallsbrjótur, kenndur við Glerverksmiðjuna. Þrátt fyrir allan undirbúning- inn og hávaðann urðu þessir „verkalýðsleiðtogar“ ílialdsins að sætta sig við að rövla yfir hálftómu húsi. Fundarmenn voru 150 l«egar þeir voru flest- ir. lendinga“, eins og komizt er að orði, og sumpart með þeim rök- semdum sem Ross prófessor túlkaði í grein sinni, en sam- kvæmt þeim hefur Kaupmannar- hafnarháskóli engan raunveru- legan eignarrétt á safninu, heldur aðeins heimild til að stjórna því í samræmi við til- gang skipulagsskrárinnar.. Að lokum segir svo í tillög- um nefndarinnar: — Þar eð það er skoðun vor, að jákvæð lausn hinnar lang- vinnu deilu um handritin hafi ekki aðeins gildi fyrir sambúð fslands o,g Danmerkur heldur og alla norræna samvinnu, auk þess sem hún gæti lalizt fyrir- mynd þess hvernig tvær þjóðir geta leyst viðkvæmt þjóðiegt vandamál með gagnkvæmuni skilningi, leggjum vér mjög eindregið til að íslenzka liand- ritavandamálið \erði mi tekið til endanlegrar lausnar. Áskorun 19 þjóðkunnra Dana Eins og áður er sagt hafa 19 kunnir danskir forustumemi jafnframt skorað á ríkisstjóm- ina og stjórnarflokkana í Danmörku að taka sem fyrst upp samninga um handritamál- ið. Þeir hafa kynnt sér tillögur nefndarinnar og benda á þær í áskorun sinni og telja að þær geti ef til vill orðið forsenda jákvæðrar lausnar. Undirskrif- endurnir eru Carl Bay stift- prófastur (formaður danska prestafélagsins), Hanne Budtz lögfræðingur (fyrrverandi for- maður Dansk Ivvindesamfund), E. Busch prófessor, Erik Dreyer sáttasemjari ríkis- ins, Caline Fuglsang-Damgaard biskupsfrú, Kr. B. Hillgaard prófastur (formaður Vinstri- manna á Jótiandi, JoV.s. Hoff- meyer lektor, Eiler Jensen, for- séti danska Alþýðusambands- ins, C.V. Jernert forstjóri (for- maður Iðnráðsins), Tage Jes- sen ritstjóri í Flensborg, Hans L. Larsen iðnrekandi fyrrver- andi formaður Vinnuveitenda- sambandsins), Einar Meulen- gracht prófessor, Johs. Peter- sen-Dalum forstöðumaður, Poul Reumert leikari, Hakon Stang- erup dósent, Frode Sörensen lektor, H. K. Rosager for- stöðumaður, Knud Thestrup dómari og H. Öllgaard biskup. Glæsileg samkoma Vinstri flokkarnir á Akra- nesi höfðu skemmtisamkomu á laugardagskvöldið var í hó- telinu á Akranesi. Húsið var troðfullt og sóttu samkomunn á fjórða liundrað manns. Konurnar í vinstri flokkun- um stóðu að samkomu þessari og stjórnuðu henni. Sigriður Ólafsdóttir setti samkomunn með stuttu ávarpi og kynnti dagskráratriði. Stuttar ræður fluttu Hálfdán Sveinsson, Signrður Guðmunds- son og Daníel Ágústínusson. Þorleifur Bjarnason las upp úr frumsamdri sögu, þeir AlfreS Einarsson og Þorgils Stefáns- son fluttu gamanþátt og Ás- gerður Gísladóttir söng gaman- vísur. Að lokum var dansað. Samstarf vinstri flokkanna á Akranesi hefur verið með á- gætum og er almennur áhugi fyrir að gera sigur vinstri list- ans sem stærstan. stæðismenn lítinn þátt i því. J 9. Ríkisstjórii Hennanns I Svo fátt á Kópavogsfundi íhalds- ins að Bjarni Ben. bannaði aðtaka mynd af söfnuðinum! 6 áheyrendur a hvern ræðumann! Ekki reyndust Kópavogsbúar forvitnir eða áhugasam- ir þótt sjálfur Bjami Ben. gerði þeim heimsókn á laugar- daginn. Fundur íhaldsins í barnaskólanum var sóttur af 65 manns! Hafði þó mikill undirbúningur átt sér sér stað og meðal annars pantaður ljósmyndari frá Reykjavík. Þegar Bjami sá fundarsóknina harðbannaði hann að tekin væri mynd af fundinum. Fundurimi var daufur og bragðlitill. Bjarni skamm- aði að vanda ríkisstjórnina og lét birta ræðu sína í Mogganum á sunnudaginn. Heimamenn íhaldsins vom að vanda máiefnalausir og frammistaða þeirra lin. Bjarni reynir eftir á að bæba sér upp vonbrigðin með þvi að láta Morgunblaðið skrökva því að fundurinn hafi verið fjöimennur, „svo að fundarsalurinn var troðfullur af fólki“!! Fíatbíllinn, sem var fyrsíi vinn- ingur í happ- drætti Þjóðvilj- ans, liefur nú fundið eigendur sína. Þeir eru Þorvaldur Thor- oddsen stud art. Hafnarfirði, Unnur Kristins- dóttir Miklu- braut 62 Reykja- vík og Skúli Thoroddsen sama stað, böm Bolla Thorodd- sens bæjarverk- fræðings.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.