Þjóðviljinn - 19.01.1958, Side 4
2) —ÞJÖÐVILJINN
Sunnudagur 19. janúax 1958
Vinstri stjórn á Akureyri
Framhald af 12. síðu.
gjaldeyrisleyfa fari hér fram.
Að öðru leyti munu fulltrú-
arnir telja sér skylt að standa
að vexti og viðgangi þeirra at-
vinnugreina sem þegar eru
reknar með framsýni og ráð-
deild í bænum og efla nýjar
til vaxtar.
Um framkvæmdir í at-
vinnumálum verði haft sam-
ráð og samvinna við verka-
lýðsfélög bæjarins.
GATNAGERÐ — SKIPULAG
Þá er það sameiginlegt á-
Ihugamál frambjóðenda þessara
flokka að skipulagsmál og
gatnagerð bæjarins verði tekin
fastari tökum til úrlausnar en
verið hefur, og þá ekki sízt
í þeim bæjarhlutum er fram
til þessa hafa orðið afskiptir
og þörfin er mest.
Frambjóðendur lýsa yfir
stuðningi sínum við rannsókn
möguieika til hitaveitu í bæn-
um. Þeir telja sjálfsagt að
bæjarfélagið stuðli að eflingu
skólanna í bænum og bættum
húsakosti, svo sem geta er fyr-
ir hendi, og þeir líta svo á að
bygging vist- og hjúkrunar-
heimilis í bænum fyrir aldrað
fólk sé aðkallandi, einnig fé-
lagsheimili, og minna í þessu
sambandi á að bæjarstjórn sú
er situr næsta kjörtímabil und-
irbýr með störfum sínum 100
ára afmæli bæjarins.
SKIPTIR MESTU AÐ
VINNA VEL
Frambjóðendum fyrrgreindra I
flokka er hinsvegar ljóst að j
aliar framkvæmdir verður að
sníða við fjárhagsgetu bæjar-
félagsins, og telja því ástæðu-
laust að birta ítarlega skrá
um verk sem vinna þurfi, enda
skipti mestu að vinna þau vel
sem unnin verða, í þeirri röð
sem nauðsynlegast er og með
þeim hætti að fjárhagsgetu
borgaranna sé ekki ofboðið.
Undir samninginn um vinstri
stjórn á Akureyri að loknum
■bæjarstjórnarkosningum skrifa
efstu menn flokkanna.
Fyrir Framsólmarflokkinn:
Jakob Frímannsson, Guðmund-
ur Guðlaugsson og Stefán
Reykjalín.
Fyrir Alþýðuflokldnn: Bragi
Sigurjónsson, Albert Sölvason
og Jón M. Árnason.
Fyrir Alþýðubandalagið:
Björn Jónsson, Jón B. Rögn-
valdsson og Jón Ingimarsson.
FRUMKVÆÐI ALÞÝÐU-
BANDALAGSINS
Samningur þessi um sam-
vlnjiu og sameiginlega stjórn
vinstri flokkanna á bæjarmál-
um Akureyrar er árangur af
baráttu Alþýðubandalagsins
fyrir samstarfi vinstri flokk-
anna. Alþýðubandalagið átti
framkvæði að samningavið-
ræður voru teknar upp, með
bréfi til hinna flokkanna á síð-
ast liðnu hausti.
Viðræður hófust 10. nóvem-
ber, en undanfama daga hafa
verið daglegir fundir og árang-
ur þeirra funda liggur nú fyr-
ir í áður greindum samningi.
í þeim viðræðum hafa verið
rædd helztu vandamál sem
fyrir liggja og hvemig flokk-
arnir í samvinnu vilja snúast
við þeim. '
Langsamlega þýðingarmesta
og vandasamasta málið er
málefni togaraútgerðarinnar,
sem floklcarnir hafa nú kom-
ið sér saman nm að fram-
vegis verði rekin sem lirein
bæjarútgerð, og nýir menn
valdir til forustu.
ÞÁTTASKIL 1 SÖGU
AKUREYRAR ^
Þá. er vert að benda á að
þctta er í fyrsta skipti í sögu
Akureyrar sem verkalýðsfélög-
in eiga aðild að meirililuta í
bæjarstjórn. En eitt kjörtíma-
bil, eftir kosningarnar 1946,
var sameiginlegur málefna-
samningur milli allra flokka
í bæjarstjórn, og í þeim mál-
efnasamniugi var ákveðið upp-
haf togaraútgerðar frá Akur-
eyri. Þá verður það og í fyrsta
skipti nú í sögu Akureyrar sem
bæjarstjóri verður ekki íhalds-
maðuí. % i-í - 1
í gær var 31 árs maður leidd-
ur fyrir rétt í Skótlandi og sak-
aður um fjögur morð. Hann er
sakaður um að hafa banað 16
ára stúlku, en lík hennar fannst
grafið í jörðu, og hjónum og syni
þeirra, sem fundust látin í húsi
sínu eftir jólin.
/--------------------
Bretum vís
tortíming
Hailsham lávarður, fonnað-
ur framkvæjndastjórnar í-
lialdsflokksins breaka, sagði í
ræðu I Birmingham í gær, að
hveruig sem öðrum þjóðum
kynnl að reiða af í kjarnorku-
styrjöld, væri engum bliiðum
um það að fletta að Bretum
yrði útrýint.
v____________________/
Bjarni Ben og Isægri kraíarnir
æíir við Dansbrúnarmenn!
Bæði íhaldsblöðin, Moi-gun-
blaðið og Alþýðublaðið, halda
látlaust fram þeirri lýgi að
hundruðum verkamann sé
neitað um kosningarétt í
Dagsbrún. Síðast i gær skrif-
ar Bjami Ben. í leiðara stóra
Moggans:
„Um kosningarétt neita þeir
hundruðum verkamanna, sem
fulla kröfu eiga til hans.“
Tugir launaðra kosninga-
smala frá öllum kosninga-
skrifstofum íhaldsins í bæn-
um hafa vikum saman verið
látnir dreifa út sömu lygasög-
unni. „Kommúnistar" eiga að
hafa fundið upp eitthvért ægi-
legt aukameðlimakerfi til að
níðast á blessuðum, saklaus-
um verkamönnum
Þjóðviljinn skýrði frá því í
gær, að aukameðlimakerfið
hefðj árum saman verið í
gildi og framkvæmd þegar
stjóm Sigurðar Guðnasonar
tók við vðldum.
Síðasta ári® sc*n samstjórn
íhalds og krata sat að völdum
í Dagsbrún voru aukameð-
limagjöld 35,9% af tekjum fé-
lagsins, en núverandi stjórn
hafði tekizt að lækka þetta
niður í 22,6% 1954.
Vitanlega er engum starf-
aridi verkamanni neitað um
full réttindi í Dagsbrún, og
það vita mennirnir sem stjóma
lygaverksmiðju íhaldanna of-
urvel.
Það er þvi ekki út af rétt-
indum verkamanna sem
Bjami Ben. og hægri kratarn-
ir eru æfir. í*eir cru æfir af
reiði við Dagsbriinarmenn yf-
ir því að Dagsbrúnarmenn
liafa staðið trúan vörð um
heiður og framtíð félags síns
og aldrei síðan 1941 látið
hlekkjast til að afhenda at-
vinnurekendum völd yfir fé-
lagi sínu, lieldur vísað sendl-
um íhaldsins heim til föður-
liúsanna með fyrirlitningu.
Dagsbrúnarmenn oru nú
staðráðnari en nokkru sinni
að reka atvinmaekendaþjóu-
ana af höndum sér.
SCveiiRðdssld Siysavarnar-
félagsins í Reykjavík
heldur skemmtifund þriðjudaginn 21. janúar
ldukkan 8.30 i Sjálfstæðishúsinu,
Til skemmtunar:
Kvennakóriim syngur. Stjórnandi Herbert Heibursliik
SKenuntiþáttur: Hjálmar Gislason.
Dans.
Fjölmennið Stjórnin
Gluggað í íslenzka fyndni — Prjónað meðan við
vísu — Bjarni — Gunnar — Áki — Thorlacius
BORGARI SICRIFAR: „Nýlega
var ég að blaða í íslenzkri
fyndni, og rakst m.a. á vísu
þessa um innlimun Áka
Jakobssonar í Hræðslubanda-
lagið:
„Víða er á skötu sbreypt,
skítugt inargt eitt hræið.
Hefur Áka heilan gleypt
Hr æðslubandalagi ð“.
Mér datt í hug, að það mætti
halda áfram með söguna ú
þessa leið:
Þessu fylgdi þjáning stór,
þannig hermir saga:
Bölvanlega bitinn íór
í bandalagsins maga.
Óttast tóku hjnin hrjáð
um heilsufarslegt gengi,
unz þau loksins eygðu ráð
og ældu vel og lengi.
‘W
Með liinu get ég liuggað
menn;
— hér fer allt að vonum:
Bitinn er í boði enn,
og Bjarni er að nasa af
honum.
FJÓRÐI MAÐUR á íhaldslist-
anum við bæjarstjói’narkosn-
ingarnar núna, er Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, og hef-
ur Bjarni sérstakar mætur á
honum, líklega af þvi að hami
sveik jafnvel hægrj kratana
til þess að komast á mála hjá
íhaldinu. Eftirfarandi kviðling
setti ég saman fyrir munn
Bjarna, er ég hafði lesíð hrós-
yrðin um Þorvald í Moggan-
um um daginn:
Engan veit ég ofan jarðar
yndislegri en Þorvald Garðar;
ekki skulu um haim sparðar
ýkjugreinar, skáldað hól.
Upp hjá krötum alinn var
hann,
eliki hugðust þeir að spar’
’ann,
en framsækniiinar bára bar
hann
beint í oldtar iiáðarskjóí“
NOKKRU EFTIR forsetakosn-
ingarnar, þegar Ásgeir Ás-
geirsson var fyrst kjörinn
forseti, var komizt þannig að
orði í gamankvæði:
,,Og hermálaráðherrann,
Bjarna kemþuna Ben.,
bið ég að forláta Gimnari
Thoroddsen
sitt fyrsta og einasta víxlspor
á flokksins vegi“.
En eins og kunnugt er, brauzt
Gunnar undan flokksaganum
í þessum kosningum, — raun-
ar af fjölskylduástæðum ein-
um saman, — og átti Bjami
bágt með að ■fyrirgefa hon-
um það. Kunnugir telja meii-a
að segja, að Bjarni hafi ekki
enn fyrirgefið Gunnari ó-
hlýðnina, og sé honum lítið
um að hampa borgarstjóran-
um meira en nauðsynlegt er.
Telja ýmsir, að Bjarni óttist
að Gunnar kunni að langa til
að verða formaður Sjálfstæð-
isflokksins, þegar Óafur Tliors
hættir, en þann frama ætlar
Bjarni sjálfum sér. Er og
auðséð á ýmsum skrifum
Morgunb1 n ðsins undir rit-
stjórn Bjarna, að dálætið á
Gunnari er eltki fölskvaláust.
En nú er ekki útilokað, að
annar maður geti orðið
Bjarna hættulegur keppinaut-
ur um formannsstöðuna; það
er Áki Jakobsson. Allt bendir
til ao Áki sigli hraðbyri imi
í innstu raðir Sjálfstæðis-
/lokksins, og eins og segir i
vísunni liér að fratnan, þá er
Bjarni þegar farinn að nasa.
allgíruglega a.f honum.
ÞÁ VIL ÉG skora á kollega
mína, Dagsbrúnarmenn, að
fjölmenna á kjörstað og
hafna krcftuglega íhlutun at-
vinnurekenda í innanfélágs-
mál þeirra. Okkar gamli, góði
formaður, Sigurður Guðna-
son, sagði eitt sinn að af-
stöðnu verkfalli, að enn einu
sinni hefði það ásannazt, að
við værum dagsbrúnarmenn,
Látum það ásannast i kosn-
ingunum núna um lielgina,
rækilegar en nokkru sinni
fyrr.
KÆRI Bæjarpóstur, Er það
sem mér sýnist, að það sé
hann Kristján Thorlacíus, deild-
arstjóri í fjármálaráðuneytinu,
sá sem hefur launamál starfs-
manna ríkisins á siilni könnu og
sem ríkisstaxfsmenn eiga mest
undir högg að saékja í launa-
málum sínum, sem er í öðru
sæti á lista Fi'amsóknarflokks-
ins í bæjarstjórnarkosningun-
um ? Vart trúi ég því að flokkur-
inn fái mörg atkvæði út á
hann, minnsta kosti ekki frá
kvenþjóðinni. — Og rétt fvnd-
ist mér af þér, Bæjarpóstur
Framh. á 11. síðu
VjEfé/D lcGAA/fiÚ!) € |Q)