Þjóðviljinn - 19.01.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 19.01.1958, Side 7
Sunnudag'ur 19. janúar 195S — ÞJÓÐVILJINN —<-) (7 Hannibal Valdimarsson: Lntið engum tnknst Munið landráðabrigzlin Munið um Hér eru stórgjafir gefnar íslenzkum verkalýð! Afskipt- um launþegasamtakanna af þjóðhollum aðgerðum í dýrtið- armálum er líkt við það, að sjálfum innbrotsþjófnum sé samlíkinguna fenginn fjársjóðurinn, sem hann ætlaði að stela!! Hvort mundi nú standa skap- lyndi ísl. verkamanna og sjó- manna nær, að láuna þessi sjúklegu geðofsabrigzí íhalds- foringjans með afhendingu nokkurra verkalýðsfélaga til íhaldsins og auknu fylgi við Sjálfstæðisflokkinn — eða með því að skera upp herör stjórnarskrárbrotið gegn Þ08811111 höfuðandstæð- ingi verkalýðshagsmunanna bæði í stéttarbaráttu, sve'tar- stjómarmálum og stjórnmála- átökunum ? Við bíðum og sjáum hvað setur. Ég veit raunar, að islenzkur verkalýður trúir aldrei á tudda náð, en tekur í hornin á bola. innbrotsþjófinn Munið ummælin um Munið ávallt að íhaldið sem kallar sig Sjálfstæðisflokk, er höfuðandstæðingur verkalýðssamtakanna að sundra kroftunum Á seinni árum hefur ihald- íð stundum verið að hræsna vináttu. við verkalýðssamtök- in. Þessi fláttskapur hefur þvi einu áorkað, að auka ó- Ibeit verkafólks á íhaldinu. Það er nefnilega staðreynd, áð enginn vérkamaður hversu vél sem hann hefur fylgzt íneð i starfi og baráttu verka- lýðsfélaganna getur bent á nokkurt dæmi þess, að Sjálf- stæðisí I okku ri n n hafi stutt málstað veriialýðsfélaganna í Miúttu þeirra fyrir hættum kjörum vinnandi fólks. í hvert skipti, sem verkalýðshreyfing- in béitti sér fyrir einhverri kjarabót, hvort heldur um var :að ræða smávægilega kaup- hækkun, aukinn hvíldartíma, bætta vinnuaðstöðu, orlofsrétt, atrinnuleysistmggingar eða annað, beitti Sjálfstæðisflokk- urinn sér ætíð og ævinleea á íiióti með klóm og kjafti. BTórgunblaðinu var ávallt héitt af a.lefii genrn kian»bót- lunum. Allri flokksvél S.iálf- ■■ stæðisfíokksins var beitt <mgn umbótavið’eitni t ■" ’-ha 1 ýðsf«- laganna. Og ölln fiárhegsnfli floklcsins og atvin>>Mre>“”<1a var beitt ve”n verkaivðsfé- lögunnm í ki^ga^aráttunni. Einskis v>r í Kpoc!í>i-í hams'atjsu og trvllfu bará++'i iha'dsins em'nurri við- i Iftitni verkolýðains tii h'"4 t ''S lífs’’i->ro f|" mik>”S iofnréttis í >r- ”"oft var s grimð iil örþrifar^ðq, svo sem hótnnn. - fvi”nnkúcrtt”qv Og jafnvel líkamlegs ofheldis. Um það er ekki að villast, sað Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrsta og fram á þenn- an dag alltaf staðið \ „and- skotaflokknum miðjum“ gegn vferkalýðshréyfingunni, svo að það sé sagt með oi’ðum Þor- steins Erlingssonar. h' Er það svo ekkí furðulegt, að nokkur maður með fullu viti í verkalýðsstétt, skuli . vera svo villtur, að veita Sjálfstæðisflokknum og hags- munapólitík hans gegn verka- . lýðsstéttinni, stuðning sinn ? Og er það ekki enn furðu- legra, að þeir verkamenn skuli vera til, sem styðja að , því opnum augum að staur- Windiun íhaldsmönnum sé . jafnvel falin forusta stórra • og þýðingarmildlhi verkalýðs- félaga? Víst' er þetta furðulegt — óskiljánlégt. En riú hefur gríman fallið af íhaldsfésinu. Síðan umræð- ur tóku að harðna undir bæj- arstjórnarkosningarnar, hefur íhaldinu ekki tekizt að gæta tungu sinnar og dylja hið sanna eðli sitt. Nú hafa þau orð verið sögð, sem sýna ber- lega hið rétta innræti íhalds- ins gagnvart verkamönnum og stéttarsamtökum þeirra. Björgvin Frederiksen heitir sérhyggjumaður einn, sem í- haldið hefur nú tyllt í eitt af efstu sætum framboðslista síns í vændum þess að verka- lýður Reykjavíkur skuli kjósa hann sem bæjarfulltrúa sinn næstu 4 ár. — Þessi íhalds- maður hefur nú fyrir fáum dögrum kallað víðtækustu og fómfrekustu verkfallsátök ís- lenzkra verkamanna „land- ráðaverkfalT*. Gjafir eru yður gefnar, verkamenn, og eruð þér menn að minni, ef bér Iaúnið engu. Þá hefur Bjami Benedikts- son, sem nú hefur tekizt á hendnr aðalforustu Sjálfstæðr. isflokksins. ksl’að þá bvðing-^ srmik'ii vfirlýsinmi uúverandi rík>sstió”nnr stiórn" rskrár- brnt, pð fullt, sirnráð skuli haft við verkalvðsþrevíinguna um lausn efnahagsmá'anna. Að dómi þessa greinda, en ofsafengna íhaldsmanns er það hrein goðgá af ríkisstjórn að hafa samráð við verkalýðs- hreyfinguna um úrlausn þýð- ingarmikilla þjóðfélagsvanda- mála. Áhrifaleysi, skal vera hlutskipti vinnustéttanna og samtaka þeirra. Það er ekki aðeins lögbrot, heldur stjórn- arskrárbrot — allt að því landráð — að hafa samneyti og samstarf við verkalýðs- hreyfinguna, segir aðalleiðtogi íhaldsins. Þetta yerður ekki misskilið. Þarna er ekki viðhöfð tæpi- tunga. Hér er ekkert hræsn- ishjal á ferðinni — ekki tal- að um hug sinn þvert. Með þessu liefur aðalritstjóri og aðalleiðtogi íhaldsins sairt lijartans meiningu sína. Og hann er sá, sem mótar stefnu Sjálfstasðisflokksins, a. m. k. gagnvart verkalýðslireyfing- unni. Með hessa yfirlýs'ngu Bjarna Benediktssonar í huga getur envinn verkamaður veitt Sjál fstæðisflokk inun stu ðn' n g, nema hánn vilji, að álirifa- levsi og útilokun á gang þjóðmála skuli verða hlut- skipti veriialýðssamtakanna. Og hvaða heiðarlegur og hugsandi verkamaður vill ætla stéttarsamtökum sínum það hlutskipti ? Ofan á þetta allt saman hefur það svo hent Bjarna Benediktsson, eins og oft áð- ur, þegar ti'ylltur skapofsinn hleypur með hann í gönur, að kasta brigzlyrðum að verkamönnum. Hann ræddi í Morgunblaðinu 12. þessa mán- aðar um viðleitni verkalýðs- samtaka og ríkisstjórnar til að stemma stigu við vaxandi dýrtíð. Kom þá í ljós, að verðstöðvunarstefnan á ekki aldeilis upp á pallborðið hjá þessum foringja heildsala- flokksins, þvi að í því sam- bandi fékk verkalýðslireyfing- in svohljóðandi blekgusu úr pehha aðalritstjórans. „Þa5 er eins og innbrots- þjófnum sé fenginn fjársjóð- urinn, pem hann brauzt inn til a5 ná í (stela) í þeirri von, að hann láti af innbrot- unum“ Eg hefi að undanf"mu ótt þess kost að sitja tvo miög f jölmerna fundi i Verka- mannafélaginu Dagsbrún. Það hafa verið mjög hressandi og ánægjulegir mannfuudir, fjöl- mennir og þróttmiklir. Að einu leyti varð ég þó sorglegri reynslu ríkari á þessum verkalýðsfundum. Þama komu sem sé fram verkamenn. seni börðust um á hæl og hnakka, að hvi er virtist ef mik’um vil.ia, en .iafnframt augljóslesra af lítilli þekkingu og enn getu fyrir þeirri „hugsjón“. að koma s+'”-sta og sterkasta verkalvðsfé’ogi landsíns und- ir áhrifaýald íhalds'us. Hiulík hörirmnv! En mann- valið, sem gef'ð hafði kost á sér til þessarrar hjónustu, var þá heldur ekki næsta burðugt. — Það eru hóflítiar ýkjur. að kalla formannsefn- ið „hálflæsan mann“. Hann var ólæs með ollu á vélritað ræðuhandrit, sem hann hafði meðferðis. — Og þessari kemnu ætluðu fhaldið og Al- bvðuflokkurinn að fela for- mennskn f stærsta verka- ma.nnafélairi landsins!! T>»ð er naiimast hæ<rt að svna verVolýðshrevfingunni meiri fvririitningu og smán, en með þessn tiltæki. Og víst er um það að þetta fram- boð talar enn skýrara máli um sanna afstcðu ihaldsins til> verkalýðssamtakanna, en jafn- vel fáryrði Bjarna Benedikts- sonar, þau sem vitnað var til hér að framan. Og var þó tæpast hægt að misskilja þau. — Þarna var bersýnilega ver- ið að velja forustu f.vrir verkalýðssamtök, sem vera skyldu vil.ialaus og áhrifalaus með öllu. Og út frá því sjón- armiði var sannarlega vel val- ið formannsefni Dagsbrúnar á B-Iistanum. Ekkert sannar iíka be*-ur, að hér er ekki farið roeð ýkj- ur, heldur en það, að Dags- brúnarstiórnin hyllt’st t’l að láta formannsefnið ólæsa halda lokaræðuna á seinni fundi fvrir kosningarnar. —- flann sk',,rli með frammis+öðu sinni þjanna Dagsbrúnar- mönnum enn betur saman "m stiórn S'na. en pnarn"r v<»ðu- maður úr p’gin liði! O" be++a var svo sannarlega hárrétt ,,taktik“. Af ræ*"m íhaldsk.and’<lc'+- anna varð ekki annað ráðjð en að þe’m væri ókunnngt með öllu ”m allt, sem ri°-zt hefur í is’°nzkrí verka'-'ðs- breyfinmi hín síðari ér. e>air létu a.m.k. svo. sem þe’r v'qpu ekkert um neinn ároogur v'erkfa'lsins mikla 19!>,5 — verkfallsins, °em f'okkoV^ð. jr þeirm ■— 'hqriarfu"+r”o<'f’'- ið — v’" láta k°"a ..'''odVðo- verttfallið“. — Við p'!1m mo”u befur hnv++"p«q vorið ið um á þv' að "0!” af<íö1”?!u sér 11% af ka”0’ sínn. +■”'-"1 a'drei brio-oia v’k"a orio+ o*q. or'ofsfó nqf >iQrð”o;+”*U öllum bótum a+v!”"”'o<’'”'s- frvggin.o'i'm. bó rð boi” mohverntVn r'rvir ógæfu at- vinríulevs’s’”0!1 En æt'i bað "ó uok'o" v.a>4-+'i á, að svooa "i’+or r-ó” áv"xt.’ioum af fórnum fé'aga sinoa ? Þyí síðlir vi+.P V'r OPÍ+1 Vð, að félav beirro, D,’rrs- bvún. m' ’imrn C'T’IAy^ T>oP’sbn^^r. ^tt Tiq.tt í vnn’i'foric-- j 70 q 395^5._rr fqq ’V.o’y* að mun,q bað. iEtli bo!r ’"'fl Framhald á 10 síðu. Ilmur daganna ★ Fyrir nokkrum árum skoraði ein af forustukonum íhaldsins á Reykvíkinga að kjósa D-listann vegna þess hve sólarlagið væri fagurt í vestur- bænum. f gær birtir önnur Hvatarkona, Gróa Pétursdóttir, söniu röksemd, fegurð vestur- bæjar, til framdráttar Sjálí- stæðisflokknum. Ekki kemst hún þó hjá því að minnast á framlag íhaldsins til þeirrar fegurðar, sorphaugana miklu þaðan sem ruslið feykist oft yfir vesturbæinn ásamt ólýsan- legum fnyk af úrgangi bæjar- búa. ~k Greininni fylgir mynd af frú Gróu, og er hún næsta harðneskjuleg á svipinn. Er auðséð að á langri æfi í vestur- bænum hefur hinum sérkenni- lega ilmi Sjálfstæðisflokksins oft slegið fyrir vit henni. Bágstaddir ’ii *' milljonarar ★ Vísir segir frá því að út- reikningar hafi sýnt að stór- eignaskatturinn. jnyndj ekki verða 80 mllljónir eins og á- ætlað var, heldur 360 milljónir króna. Þennan skatt á sem kunnugt er ekki að leggja á lægri eign en eina milljón skuldlausa. Sé útreikningur Vísis réttur táknar hann aðeins að milljónaramir eru margfalt ríkari en talið var. ★ Það er ekki að furða þótt heildsalamir hafi kveinkað sér að undanförnu og vilji nú fá verkamenn í Dagsbrún til að bjarga milljónörunum undan skattinum. Finnst verka- menn máttlausir! ★ Morgunblaðið segir í gær að atvinnurekendur ráðist nú að Dagsbrún vegná þess að „kommúnistar hafa gert þetta stærsta verkalýðsfélag Iandsins máttlaust í kjarabaráttunni“. ★ Máttlaust? Hvemig væri að íhaldið teldi á.sér örin? Það fer hrollur um mann ★ Þótt margt sé látið fjúka í kosningum fer sem betur fer lítið fyrir því að menn beri upp á andstæðinga sína að þeir séu haldnir fárlegustu sjúk- dómum. Þó bregður svö við í gær að Alþýðublaðið ber rit- stjórn Þjóðvi'jans á brýn að hún sé heltekin af meinsemd sem er ömurlegri en fiestir þeir siúkdómar sem marinkindin hefur ástæðu til að óttast af langri reynslu. ★ Blaðið seg'ir að ritstjóm Þjóðviljans „haíi Áka á heil- anum“. Þetta hefur íhaldið líka alltaf sagt ★ Eitt af dagblöðum bæjar- ins segir í gær að Hannibal Valdimarsson féla'ísmálaráð- herra sé „mesti svikari og ó- heillafugl íslenzk’a st.iórnmáia og mesti óþurftarrnaður ís- lenzkrar verklýðshreyfingar fyrr og síðar.“ ★ Nei, það er ekki Morgun- blaðið. Það er Albýðublaðið sem þannig kveður fyrrverandi ritstjóra sinn, einn helzta. leið- toga Aiþýðuflokksins frá upp- haíi vega og fyrrverahdi ; for* mann hans,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.