Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 3
Föstudágnr 24. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN —■ (3 Framhald af 1. síðu. þessum hundruðum milljóna hefur farið í hreint ráðleysi og fálm, að ógleymdum þeim upp- hæðum sem farið hafa í spill- íngarsukk í þágu gæðinganna. Upp hefur komizt um eítt hneykslið öðru stórfelldara, loft- varnarhneykslið, Frederiksen- hneykslið, innkaupastofnunar- hneykslið o. s. frv. Þær fram- kvæmdir sem' mikilvægastar eru bæjarbúum, hafa verið vanrækt- ar, svo sem hitaveita, vatns- veita, skynsamleg byggingar- starfsemi í .þágu almebnings, að óglejnndum atvinnumálunum. Syndabaggar íhaldsins hafa aldrei verið eins þungbærir og nú og aldrei eins brýnt fyrir bæjarbúa að veita þeim af sér. Finna að straumurinn iiggur tii Alþýðu- bandalagsins Áðan var bent á það að íhaid- ið gerir sér fullkomlega Ijóst að kosningarnar í Reykjavík eru einvígi við Alþýðubandalagið, en aðrir flokkar gera sér það einnig ljóst. Það birtist einkar glöggt i útvai-psumræðunum. Þjóðvaúnar flokkurinn eyddi mun meiru af ræðumennsku sinni til árása á Aiþýðubandalagið en á íhaldið, og Alþýðuflokkurinn gerði einn- ig Aiþýðubandalagið að aðalefni í málflutningi sínum. Ástæðan er sú að báðir þessir flokkar fhma að straumurlnn er frá þeim til Alþýðubanclalagsins, að óbreyttir kjósendur eru að tryggja þá samvinnu sem hafn- að var af þröngsýnum leiðtog- um. Árásimar á Alþýðubanda- lagiS eru til þess gerðar að reyna að stöðva þessa þróun — en með þeim auglýsa þessir flokkar að- eins haldleysl sitt í átökunum við íhaidið, r 1 -—- < Alþýðubandalagið gerir atkvæði íhalds- andstæðinga virlc Öll rök hníga að því að hverj- tim 'neiðarlegum íhaldsandstæð- ingi ber oð efla Alþýðubandalag- ið í kosningunum n.k. sunnudag, "einnig tolumar frá síðustu Al- þingiskosnrngum, .. Þær tölur sýnciu að Þjóðvarnarflokkurinn á ekki fyrir einum manni, og þa? er óafsakanlegt ábyrgðar- leysí og íhaldsþjónusta að flokk- urinn skuli leyfa sér oð bjóða frarn í Reykjayík, en úr þeirri ráðsmennsku verða kjósendur sjáifir að bœta. Þær tölur sönn- uðu einnig að Framsóknarflokk- urir-n og Alþýðuflokkurinn höfðu., samanlagt atkvæði fyrir þremur fuiltrúum, en þegar þeir bjó&a' fram hvor í sínu lagi nægja þau aðeins fyrir tveimur. Það er þv'í. einnig hætta á að 1— 2000 atkvæði f ari til ónýtis nema kjósendur taki til sinna ráða. Alþýðubandalagið var í nsðgihðldsins innkaupastofnun Reykjavíkur lotó síðustu kosningum í Reykjavík næstum því eins öflugt og allir hinir vinstri flokkarnir til sam- ans; það er því eini aðilinn sem hefur bolmagn til að sameina og gera virk þau atkvæði sein ann- ars myndu sundrast og falla ó- nýt. Allar vonír íhaldsins eru bundnar við það að þúsundir vinstriatkvæða falli dauð og ó- nýt á lista smáflokkanna, og þær vonir verða k.iósendur sjálfir að gera að engai. Geta valdið straum- hvörfum í íslenzkum stjórnmálum Átök Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins á sunnudag- inn kemur eru hin mikilvægustu fyrir alla þróun þjóðmála á ís- landi. Það er ekki .aðeins brýnt hagsmunamál bæjarbúa að losna við óreiðustjórn íhaldsins, spill- ingu hennar og valdníðslu. Það er einnig knýjandi að styrkja Alþýðubandalagið í átökunum við skuldakónga afturhaldsins, sem munu gera allt sem þeir megna til að knýja fram gengis- lækkun þegar að kosningum loknum. Styrkur Alþýðubanda- lagsins sker úr um það hvort þær fyrirætlanir takast eða ekki. Það er því mikið í húfi í kosn- ingunum á sunnudaginn; ef vinstrimenn efla enn samstöðu sína geta þær valdið eins veiga- raiklum straumhvörfum og þing- kosníngarnar 195G. — Fraiil til sóknar vinstri menn; eflum eina flokkinn sem getur borið sigur- orð af íhaldinu, eina flokkinn sem auðmangaramir óttast. an inaiaio ræ< r verða að ösl inn Ráðleysingjar íhaldsins þenja út hæinn en kiinna engin ráð til að ganga frá boðlegum götum eða gangstéttum Malbikutfu göturnar eru nú 43 km en malargöturnai 110 km og mismunurinn vex með hverju ári Vanræksla og ráðleysi ílialdsins kemur fram á öllum svið- um, einnig í gatna.gerðiniú. Bærinn er þaninn út xun liolt og móa en gatnagerðin dregst aftur úr. Með hverju ári fer ástand- ið versnandi! Ibúar heilla bæjarhverfa liafa enga von mn mal- bikaðar götur eða gangstéttir meðan íhaldið fer með völdin og sóar því fé sem sótt er í vasa bæjarbúa í liverskonar óreiðu og sukk, en lætur nauðsynleg verkefni sitja á hakanum. íhaldið kann heldur ekki að nota sér tækni nútímans eða reynslu annarra þjóða í gatna- gerðarmálum. Þess vegna er á- standið eins og það er. Malar- göturnar lengjast ár frá ári en malbikuðu göturnar dragast aftur úr. Yfirgnæfandi meiri- hluti Reykvíkinga hefur ekki af venjulegum götum að segja, heldur verða menn að ösla aur og leðju þegar út af ber með veður, innau um bila og önnur farartæki, því vanrækslu í- haldsins fyigir það einnig að gangstéttimar vantar. Af samnlagðri lengd gatna í gatnakerfi Reykjavíkur, sem er orðið 158.3 km eru aðeins 48.6 km ineð malbikslagi. Ár eftir ár verður hlutfaliið óhagstæð- ara, holóttu og gangstéttar- lausu malargöturnar lengjast. Þetta Jiekkja ekki sízt íbúar út- hverfanna og nýju hverf. en undir íhaldsstjórn eru þeár von- lausir um úrbætur a.m.k. í tið núiifandi kynslóðar. Það er víst og öruggt. Ihaldið kann að Jienja út byggð bæjarins en f Morgunblaðinu fjasar Bjarni Bén. i áberandi forsíðu- grein um „takmörkun kosninga- réttar“.„Samkvæmt lögum þeim sem vinstri stjómin knúði fram á Alþingi um takmörkun kosn- ingaréttar má ekki kjósa leng- ur en til kl. 11 um kvöldið“, segir í greininni, Á 8. síðu sama Morgunblaðs segir í lítið áherandi klausu að yfirkjörstjórnin í Reykjavik hafi ákveðið að „nota sér heim- ild i lögum“ til að láta kosn- ingarnar hef jast kl. 9 um morg- unimi. Mogga gleymdist hinsvegar að geta þess að lieimildin var það stendur ráðalaust uppi Jiegar að því keniur að sjá fólk- inu fyrir frumstæðustu þjón- ustu. Víðast livar annars stað- ar þykir jafnvel sjálfsagt að láta gatnagerð og gangstétta- lagningu koma á undan bygg- ingum í nýjuni hverfum. Og þá er átt við malbikaðar götur með gangstéttum en ekki það aur- og moldarsvað sem iluildið telur hæfa Reykvíkingum. sett í kosningalögin með þess- um söniu lögum í vetur. seni hann kallar „lög um takmi rk- im kosningaréttar“. Þangað til var í lögum að kosningin skyldi hefjast kl. 10 að morgni. Lengd kjördagsins verðnr J»ví nákvæm- lega hin saina, ef frá er dreg'ð misnotkun og lagayfirtroðslur við að teygja „kjördaginn" langt fram á mánudagsuótt. Fyrir þá misnotkun verður nú tekið, og gerir Bjarni Ben. og kumpánar sig hvarvetna að athlægi ætíi þeir að telja fólki trú um að í því felist „tak- mörkun á kosningaréttinum“, enda gáfust þeir alveg upp á því á Alþingi áður en lauk. Innkaupastofnun Reykjavíkur — sem EKKI kaupir inn fyrir bæ- inn, er lokuð inni í skáp Jó- lianns Ólafíþsonar heildsala, i húsinu sem þið sjáið liér fyrir ofan. flialdið liefur alla tíð verið á móti opinberum rekstri, sem rekinn væri með liagsmuni al- mennings, licildarinnar fyrir augnm. Stefna íhaldsins hefur verið, og og mun verða, að gefa einstaklingum frjálsar liendur til að græða á almenn- ingi. Iv jarninn í stefnu Sjálfstæðis- flokksins er og mun ætíð verða I sá að tryggja auðsöfnurum | gróða á kostnað almennings. Þess vegna var íhaldið ætíð i á móti bæjarútgerð togara, — þar til það var neytt til að taka hana upp. Þess vegna var íhaldið ætíð á móti því að bærinn byggði yfir húsnæðislausa bæjarbúa, — og það er enginn óratími síðan borgarstjóri íhaldsins kvað hús- „húsnæðismálin bænum óvið- komandi". íhaldið var þó einn- ig hraldð til undanhalds í þessu máli, •—• en allar frarakvæmdir þess í húsnæðismálunum hafa verið of seint gerðar og of litlar. s Vörur sem Reykjavíkurbær og hinar ýmsu stofnanir hennár þurfa að ’kauna nema að sjálf- sögðu tugmilljónum. Reykvik- inga skiptir þvi miklu að gerð séu sem hagkvæmust innkaup. íhaldið heifur hinsvegar ævin- lega talið það skyldu sína að skipta ágóðanum af þeim miklu viðskijitum milli gæðinga flokksins meðal heildsala og kaupmanna. En íhaldið var einnig hrakið til undanhalds á þessu sviði, og stofnuð var Innkaupastofn- un Reykjavíkur. Skyldi hún annast sem hagkvæmust inn- kaup fj’rir bæinn og stofnanir hans. íhaldið setti einn af alræmd- ustu heildsölum sínum til að Framhald »1:1. siðu. KOSIÐ FRÁ 9 AÐ MORGNI TIL 11 AÐ KVÖLDI Marklaust þvaður Morgunblaðsins um „takmörkun kosningaréttar" Aöalstrœti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 — Garðastrœti 6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.