Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. janúar 1958 — ÞJÖÐVILJINN
(5
jss a vi
VenezueSa rekinn
frá völdum, flúinn úr landi
unnu ssgur ettir
• • ff 0 ° s
a / fvo
Mr:i’GOs Perez Jirnenez, einvaldi Venezuela, lirökkiaöist:
• • . •' , I
íra völduiri i gtjgigá&’gún og flvði knd ásarat nanustu ;
samstarfemönnum sínum og skylduliði. Höföu bá geisaö
liaioi-r bardagar í böfuðborginni Caracas og víðarn land- i
inu á ánrfari’ Jólsi’hring og talið aö um 400 manns 'hafi j
f'aUiö í þeira. en úm 2000 sæfzt.
Fréllir af áiökum þeim sem
urSu til þess. að Jimenez var
steypt aí .stóli vcru onn óljósar
í gÆerkvöld. Uppreisnin hófst á
þriðjudag og þörðust þá verka-
men.n og stúdc.ntar viö lögreglu
Jimenez á götum- Garacas;
Á þriðjudagskvöld var lýst
yfír allshérjarvérkfalli gegn
stjó'rninni. Þegar -lögreglan bjóst
til að handtaka íoringja verk-
íaltsrnanná, greip almenningur
til þeirra vopna sem hendi voru
næst og 'vóru íyrstu orusturnar
háðar í fátækrahverfum Cara-
easi Leikurinn barst brátt um
allá börgi-na og varð herlið
stjórnarinnar að iáta undan síga.
Nokkur hluti hersins gekk i lið
með hppi'eisnarmönnum og' hátt-
settir foringjar í 'hér og flota
lýstu yfir andstöðu gegn stjórn-
inhi.
!and. Ilann fór með flugvél tíl |
Dóminikanska lýðvel'disins á-
samt þr.emur ráðherrum, konu I
Pérez Jiménez
í' fyrrakvöld 'höfðu uppreisnar- j
rnehn náð allrí borginni á sitt1 sioni, tveimur dæírum og tengda
va!d og snemma í gærmorgun; roóöur sinni.
sá 'Jimenez sitt óvænna og flýði' Juan Peron, fyrrverandi ein-
valtíi Argentínu, sem átt hefur
griðland í V.ene?uela i rúmt ár, j
flýði eínnig þaðan í • gær. Mun j
hatrn hafa farið með -bifreið til j
Kóluriibíu.
Þegar lokið var vörn stjórnar- j
liðsins tilkynnti útvarpið í Cara- i
cas að við völdum hefði tekið!
nefnd fimm foringja úr her og [
flota undir forystu Wolfgangs
Larazabals flotaforirigja. Myndu
herforingjarnir íara méð . völd
f-yrst um sinn, en kosningar
yrðu látnar fara fram þegar og !
komið hefði verið áu'^ð.og reglu
í landinu aftur.
Starfsemi állra stjórnmála-
flokka nema kommúnista yrði
aftur leyfð og bundinn yrði j
endir á fjármálaspiJlingu, mis- !
beitingu valda og allar skerðing- 1
ar á almennum mannr.éttindum. j
Ritskoðun yrði aflétt og öllum j
pólitískum föngum Sleppjt úr
haldi.
í gærkvölcl bárust fréttir um
að enn hefði komið ti] átaka í
Caracas. Þúsundir marjna hefðu
ráðizt á aðalstöðvar öryggislög-
reglunnar í Caracas vegna orð-
í'óms um að allir fangar í henn-
ar höndum hefðu verið teknir
af lífi. Múgurinn reyndi að
kveikja í byggingunni og lög-
Eldhússiólar — mjög íallegir og ódýrir.
V agiistj órastólar
%míS& vaitdaða hreYÍanlega vagnstjérastéla.
Sniíða qjí geri við all.s konar sieti.
Sendi gegn póstkröfu um land allt.
Sigorður líarlsson
bifreiðasnúður — Mávalilíð 32.
Sími 117 97 — Síini 117 97.
Hallir hinna nýríku eru víoast hvar aðeins steinsnar frá
réglan hóf skothríð á hatin. Her-
iið var kallað á vettvang og
tókst því að dreifa mannfjöld-
anum.
í annarri írót-t var sagt frá að
komið hefði fil átaka við aðal-
fangelsið í Garacas, af því að
fángelsiáStjó’r'úrt' hefði néitnð' að
sleppa um 100 pólitísk’um föng-
um úr haldi. Var fangelsið tek-
ið með áhlauoi og fangarnir
leystir, en allmargir fél’.u í þeírri
viðureign.
Skjólstæðin gur Bandaríkjanianna
Perez Jimonez hefur.verið ein-
valdí Venezuela í rúman áratug.
Hann hefur, eins og aðrir ein-
valdar S-Ameríku. rikt í skjóli
bandarískra auðhringa, sem ráða
lögum og lofum í efnahagslífi
álfunnar og nolið fuílkóifU'ns
stuðni-ngs' Bandaríkjastjórnar.
Þann stuðning hefur haftn laún-
að henni ir,eð því að fylgja í
einu og Öllu fyrirmælum hennar
á alþjoðavettvangi.
Náttúruauðæfi Venezuela eru j
óhemjuleg. Þar er nú unnin úr
jörðu nær jafnmikil olía og í
öllum löndunum fyrir botni Mið- j
jarðarhafs. Öll olíuvinnslan er
í höndum bandarískra olíufélaga
sem hafa rakað saman óskapleg-
um auði þar síðasta áratuginn.
Önnur bandarísk auðfélög vinna
járn og aðra málma úr jörðu og'
fjárfesting bandarískra fyrir-
tækja í landinu mun nema um
3 milljörðum dollara.
En hagur alþýðu manna hcfur
lítið batinaðL Meira cn 9/10
þjóðarinnar hefur 50 króna dag-
laun eða minna, að sögn banda-
. . . hreysum fátælilingamm,
rískra tímaritsins Tiine. Helm-
ingur hennar er ó!æs, og hallir
hinnar nýríku forréitindastéttar
eru víðast hvar aðeins steinsnar
frá ömurlegum hreysum fátækra
hvcrfanna,
AUt bendir til þess að alþýða
Venczuela eigi enn eftir langa
baráttu áður en hcr.ni jekst að
hr sta af sér klafann. Henni hef-
ur tekizt að losna við einn hinna
erlendu leppa, og þann verst
þokkaða, en hætt er við að
Bandaríkin muni. ekki sleppa
tökum á jafngjöfuili auðsupp-
sprett.u. Ráðamenn í Washington
munu telja sig eiga greiðan að-
gang að hinum nýju valdhöfum.
í gærkvöld var skýrt frá því að
bandaríska stjórnin myndi bráð-
lega viðurkenna hina nýju stjórn
í Venezuela og taka upp stjórn-
málasamband við hana.
ill við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 26, janúar 1958
A Listí Alþýðuílokksins B Listi Framsóknarflokksins D Listi Siálfstæðisflokksins F Listi Þjóðvarnarflokksins X G Listi Alþýðubándaiagsins
1. Magnús Ástmarsson 1. Þórður Björnsson 1. Gunnar Thoroddsen 1. Bárður Daníelsson 1. Guðmundur Vigfússon
2. Óskar Hallgrímsson 2. Kristján Thorlacius 2. Auður Auðuns 2. Gils Guðmundsson 2. Alfreð Gíslason
.3- Lúðvík Gissurarson 3. Valborg Bentsdóttir 3. Geir Iiallgrímsson 3. Valdimar Jóhannsson 3. Guðm. J. Guðmundsson
4. Soífía Ingv.arsdóttir 4. Hörður Helgason 4. Þorv. G. Kristjánsson 4. Guðríður Gísladóttir 4. Ingi R. Helgason
5. Sigfús B.iarnason 5. Örlygur Hálfdáriarson 5. Guðm. H. Guðmundsson 5. Hallberg' Hallmundsson 5. Þórarinn Guðnason
ð. Ingimundur Erlendsson 0. .Eg'ill Sigurgeirsson 6. Magnús Jóhannesson 6. Sigurleifur Guðjónsson 6. Adda Bára Sigfúsdóttir
7. Siguröiir Ingimundarson 7, Jóhann P. Einarsson 7. Björgvin Frederiksen 7. Kristján Gunnarsson 7. Sigurður Guðgeirsson
8. Guðþjörg Arndal 8. Pétur Jóhannesson 8. Einar Thoroddsen 8. Karl Sigurðsson 8. Kristján Gíslason
9,. Ólafur Hansson 9. Sólveig A. Pétursdóttir 9. Gísli Halldórsson 9. Sveinbjörn Björnsson 9. Einar Ögmundsson
10.. Sigvaidi Hjálmarsson 10. Einar Ágústsson 10. Gróa Pétursdóttir 10. Guðmundur Löve 10. Sólveig Ólafsdóttir
51. Björn Pálsson 11. Ingvar Pálmason 11. Úlfar Þórðarson 11. Hafsteinn Guðmundsson 11. Skúli Norðdahl
12. Bolli .Gunnarsson 12. Sigurgrímur Grímsson 12. Höskuldur Ólafsson 12. Gunnar Bal 12. Þórunn Macnúsdóttir
13. Jón ELriksson 13. Tómas Tryggvason 13. Páll S. Pálsson 13. Hallur Guðmundsson 13. Hólmar Mag:* ásson
14. Guðmundur Sigurþórsson 14. Ezra Pétursson 14. Þorbjörn Jóhannesson 14. Þórhallur Halldórsson 14. Ingimar Sigurðsson
15. Ögmundui' Jónsson o. s. £rv. 15. Baldvin Þ. Kristjánsson o. s. frv. 15. Gunnar Helgason O. S. fl'V. 15. ÓJafur Pálsson O. S. fl'V. 15. Guðríður Kristjánsdóttir o. s. frv.
Þannig lífur kjörseðillinn í Reykjavík úl þegar lisli Alþýðubandalagsins hefur verið kosinn