Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 1
'¦ Föstudagur 24. jaatúar 1958 — 23. árgangur — 20. tölublað Eyðfleggið ekki atkvæði ykkar með 'því að dreifa þeim á lista smáflokkanna í Reykjavík: æfarstfórnarkosnmgarnar einví Alþýðubandalagsins og íhaldsins OlHnn viðstórsigur Alþýdubandcdogsins mófar nú kosningabaróttu íbaldsins ©g suadrungoflokkonno Útvarpsurnræðurnar og kosningabaráttan öll hafa sannað á eftirrninnilegasta hátt að bœjarstjórnarkosning- arnar i Reykjayík eru einvígi íhaldsins og Alþýðubanda- lagsins.Hafa aldrei, fyrr verið jafn skýrar línur í kosn- ingum hér, aldrei eins augijóst hvernig vinstri sinnaðir menn eiga að beita atkvasði sínu til þess að hnekkja valdi íhaldsins. Alþyðubandalagið og íhaldið, alþýðu- samtökin og auðmangaramir, eru þeeir tveir aðilar sem berjasttil úrslita á sunnudaginn kemur og aUir aðrir kostif hverfa í skuggann, verða að marklausum aukaat- riðum. Engnm er þetta betur Ijóst en inu. JÞjóðarsmán ef kommmust- ífealdinu sjálfu, og það kemur ar yHhi forustuflokku* í bæjar- gremilega í ljós í Morgunblað- stjóra Reykja^-íkur*' hljóðar fyrirsögn yfir: þvera forsiðu Morgunblaðsins í gser, og aðal- fyrirsögnin á baksíðunni er þessi: „Komnvúnisíar forystu- flókkur í vinstri stjóm í Reykja- .vík". fhaldið er ekki hrætt við I flokksmenn hafa bilazt í neinn annan flokk í Reykjavík:^ en Alþýðubandalagið, íhaldið veit að Alþýðubaíidalagið eítt megnar að leggja það að velli. verri en nokkru ¦ sinni fyrr. Að undanförnu hafa frambjóðendur Alþýðubandalagsins flett ofan af þvílíkri glundroðastjórn, að jafnvel hörðustu Sjálfstæðis- barna- trú srrmi. íhaldið hefur meira en tvöfaldað álögurnar á bæjar- búa á síðasta kjörtímabili og samt tæmt alla sérsjóði bæjar- ins. Ótrúlega mikill hluti afi Framhald á 3. síðu- Málstaður íhaldsins aldrei ömurlegri Og vígstaða íhaldsins er iin i kvöld hefsf kl 9 — Reykvikingar f]ölrrienniS Alþýðubandalagið heldur aimennan kjósendafund í Austur- bæjarbíói í kvöld qg hefst hann kl. 9. Þetta er annar Syósenda- fttndurinn sem Alþýðubandalagið héldur með stuttu millibili i stærsta samkomuhúsi bæjarins. Ræður á fundinum í kvöld verða allar stuttar. Þessir eru ræðuinenn fundarins: Guðmundur Vigfússon bæjarfulltrúi AHreð Gíslason læknir, , Guðmundur J. Guðmundsson verkamaður, Ingi R. Helgason bæjaríulltrúi, Sólveig Úlaf sdóttir Jrú, Jón Múli Árnason þulur, Adda Bára Sigfúsdóttir veðuríræðingur, Jónas Árnason rithbfundur, Einar Olgeirsson alþingismaður, Jakob Benediktsson verður fundarstióri. Guðmundur Vigfússon Alfreð Gíslason Adda Bára Sigfúsdóttir Ingi R. Helgason Guðmundur J. Guðmundsson Jónas Árnason Einar Olgeirsson Sólveig Ólafsdóttlr Jón Múli Árnason Jakob Benedikteson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.