Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. jauúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — 0 # ÍÞRÓTTIR HrrSTJÚRl; FRlMANN HELGÁSOti Hverfakeppnin á þriðjudagskvöldið: Vesíurbœr - HlíSor 18:14 - Ausfurbœr - úthverfl 23:20 í kvennaflokki vann Austurbær úthverfin 13:10 Hverfakeppnin hélt áfram á þriðjudagskvöldið og hófst keppn- in með leik í kvennaflokki milli úthverfa og Austurbæjar og lauk honum með sigri Austurbæjar 13:10. Leikur Austurbæjár var mun betri að 'þessu sinni en í leiknum á sunnudagfnn, að vísu var mótstaðan elcki eins mikii en þó voru sterkir einstaklingar í liði úthverfanna, en það féll ekki eins vel saman og voru stúlkurn- ar heidur einhaeíar í leik sínum. 1 liði Austurbæjar voru þær beztar Lise Lotte, Aldis Einars dóttir, og markmsðurinn, María Guðmundsdóttir, kom lika nokk uð á óvaft. Vesturbær—Hiíðar 18:14. Leikur þessi var mun jafnari, en maður hafði gert ráð fyrir því að minnsta kosti á pappírn- um var Hlíðaliðið veikara, en það náði oft nokkuð góðum leik og munaði aldrei miklu. Hörður Fel- ixson var ekki með Vesturbæ að þessu sinni og hefur það ef til vill veikt liðið nokkuð. Aftur á móti var það lið sem Hlíðar tefldu fram sterkara en á sunnu- daginn. Vesturbær byrjaði á því að skora og ná eftir stuttan leik 3:1 en Hlíðamenn jafna það 3:3. Aft- ur taka Vesturbæingar forystuna .en aldrei munar nema einu marki og enn verður jafnte.fli 6:6. Munar oftast eftir það lengi vel aðeins 2 mörkum og jafnt verður það 13:13, en þá er eins og Hlíðamenn gefi heldur eftir og gera vestanmenn nú 4 mörk í röð. Lauk leiknum sem fyrr seg- ir 18:14. Verulega fjörugur var leilcur- inn aldrei, en þó voru kaflar í honum sem létt var yfir. Aðeins brá fyrir ljótum leik einstaka , manns og voru það sérstaklega Vesturbæingai" sem sýndu hann, en það á ekkert skylt við hand- knattleik og þó menn leiki það sumstaðar erlendis, er varhuga- vert að taka það upp hér. Dóm- arinn var nokkuð á verði, en sá þó ekki allt. Beztir í liði Vesturbæjar voru Reynir, Karl og Heinz. Þorbjörn vinnur líka vel og er sterkur í vörn. Böðvar í markinu varði vel. Mörkin skoruðu: Heinz, Karl, Olafur Thorlacíus og Reynir 4 hver, Þorbjörn og Pétur 1 hvor. í liði Hlíðanna var Helgi Jóns- son bezti maðurinn, Þorgeir og Hilmar óttu einnig góðan leik, Auslurbær — úthverfin 23:20. Síðari karlaleikurinn þetta kvöld var á köflum vel leikinn og nú ætluðu Austurbæingar ekki að láta það henda sig að taka mótherjann ekki alvarlega, enda var um að ræða mun sterk- ara lið. Þó var það svo að það voru úthverfin sem skoruðu fyrstu 4 mörkin og höfðu foryst- una allan fyrri hálfleik, þar til síðustu mín. að Austurbær komst yfir. í hálfleik stóðu leikar 12:13' fyrir Austurbæ. Síðari hálfleik- ur var af hálfu útlivcrfanna miklu lakari og tóku Austurbæ- ingar hann til að byrja með al- veg í sínar hendur, og stóðu leik- ar um hríð 13:13 og 20:14. En er á leið sækja úthverfin á og er leik líkur munar aðeins 3 mörk- um. Virðist fjarvera Hermanns í seinni hálfleik (meiddur?) hafa haft sín slæmu áhrif. Af 12 mörk- um í fyrri hálfleik hafði hann skorað 5 og með hann í liði út- hverfa hefði leikurinn orðið mjög jafn og úrslit óviss. Leikur Austurbæjar var nú mun þetri heldur en leikurinn á sunnudagskvöldið. Karl, Gunn- laugur, Guðjón og Kristinn fundu nú hvern annan og auk þess höfðu þeir náð í öruggari markmann. Úthverfin náðu á köflum góð- um leik, sérstaklega í fyrri hálf- leik. Það var líka nokkurt skarð fyrir skildi, að Þórir Þorsteins- son lélc ekki með, en hann var einn bezti maður Rðsins á sunnu- daginn, og ekki heldur Geir Hjartarson. Valur Benediktsson, Pétur Sigurðsson, Jóhann Gísla- son og Gunnar í markinu voru beztu menn úthverfanna. Mörkin skoruðu Jóhann 7. Hermann 5 og Pétur 5, Valur Ben., Valur Tryggvason og Guðmundur Ax- elsson 1 hver. Mörk Austurbæjar skoruðu Gunnlaugur Hjálmarsson 9, Karl Jóhannsson 9, Guðjón Jónsson 3 og Kristinn og Jón G. 1 hver. Dómari í fyrri leiknum var Óskar Einarsson og í þeim síð- ari var það Daníel Benjamínsson. II „Gagnkvœm samvinna milli norrœnu þgóðanna nauðsyn Ávarp Benedikts G. Waage, forseta ÍSÍ, í Norsk Idrett um áramótin fremur, að þegar ég hugsaði um þetta noi’ræna samstarf fyndist mér að líkja mætti liinum nor- rænu löndum við hendi með fimm fingur: Finnland, Noreg, Svíþjóð, Danmörk og litla ís- land. Ef litlifingurinn mundi í nóv.—des. hefti málgagns íþróttasambands Noregs fluttu allir formenn íþróttasamþanda Norðurlanda stutt ávörp í tilefni af áramótunum. Ilér fer á eftir ávarp Benedikts Váge, forseta Í.S.Í.: Á íundi norrænu samvinnu- nefndarinnar í Kaupmannahöfn 1955 kom ég fram með tillögu um gagnkvæma samvinnu innan í- þróttanna, milli hinn norrænu þjóða. í þessu samstarfi mátti enginn gleyma íslandi sem lá svo langt í burtu frá hinum Norður- löndunum. Samvinna okkar skyldi gera alla stóra og sterka. Kæmist þetta samstarf á, þyrfti maður ekki að hugsa svo mikið um t. d. gjaldeyrisvandræði, sem maður hefur gert áður, því sú þjóð sem býður íþróttafólki til brotna mundi styrkur handarinn- ar ekki eins mikill og áður. Þess- vegna er það nSliðsynlegt að halda saman, og munið að gleyma ekki íslandi í þessari samvinnu. í dag á ísland framúrskarandi íþróttamenn, t. d. í frjálsum í- þróttum, þá gleymist ísland ekki — vörðurinn í vestri —. Þá er okkur boðið heim af því að við eigum „Stjörnur“ sem draga að sér áhorfendur. En getur litil þjóð gert ráð fyr- ir að eiga alltaf slíka ágætis íþróttamenn? Athugið að við er- sín ætti að greiða uppihaldið í um aðeins 160 þúsund, og allir eigin gjaldeyri. Þessvegna yrðiverða að hugsa um vinnu sína. það aðeins vandinn urn ferðaút-Getum við gert ráð fyrir að við gjöldin milli landanna sem yrðieigum alltaf íþróttamenn af bezta að leysa — og borga. flokki? Það getum við ekki. Og Með flugsamgöngunum er ís- ef við höfum enga verður þá ckki land nú komið nær hinum Norð-uuðvelt að gleyma íslandi aftur? urlöndunum en það hefur verið Það er þetta sem félagarnir í hin- nokkru sinni fyrr. Maður er núum Norðurlöndunum mega ekki álíka marga klukkutíma frá ís-gleyma, að ísland fái einnig að landi til Skandinavíu og sólar-Vera með í þróun íþróttanna með- hringa áður. En það er ennþáal bræðra vorra þrátt fyrirþað að dýrt að ferðast með flugvélum við höfum ekki alltaf „stjörnur“ og erfitt að fá gjaldeyri; þess-'iil að sýna. vegna verðum við að finna leiðir Að lolcum vil ég segja að við sem henta hinum norrænu þjóð-viljum og skulum vera áhuga- um, að minnsta kosti að því ermenn í íþróttum og hið norræna snertir gjaldeyrismálin. Þessa leið höfiím við fundið í hinu gagnkvæma samstarfi eða gagn- kvæmu skiptum á eins breiðum grundvelli og hægt er. í ræðu sem ég hélt í Finnlandi fyrir mörgum árum, sagði ég m. a., að það mætti ekki gleyma verðinum í vestri: íslandi, sem bæði var og er eitt af hinum norrænu löndum. Eg sagði enn- samstarf á m. a. að hjálpa til þess að halda þessari háu hugsjón í heiðri. ' - Eg 'sendi beztu íþróttakveðjur til hinna mörgu vina minna í Noregi og á Norðurlöndum. Megi hugsjónir okkar fyrir íþróttalegu heilbrigði og íþróttasigrar vorir yerða til gagns og gleði fyrir fólkið sem byggi hin norrænu Jönd. nnp ___msném "'^XELGARINNAR.^’ Spaðsaltað dilkakjöt og gulrófur, Nýtt dilkakjöt, Hangikjöt, Nautakjöt í buff og gúilash, Niðurskorið álegg. O Kjötbúöir Skólavöröustíg 12, — Sími 1-12-45, Barmahlíö 4, Sími 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12, Vesturgötu 15, — Sírni 1-47-69, Þverveg 2, — Sími 1-12-46, Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fálkagötu, — Sími 1-48-61. "’R ; "tt *\ Blíðarvegi 19, Kópaixrgi. ALLT I MATINN Gjörið svo vel að líta inn SS Kjötbúð Vesturbæjar Bræðraborgarstíg 43 Sími 14-879 TRIPPAKJÖT, reykt — saltað og nýtt Svið — Bjúgu Létt saltað lcjöt Verzlunin Hamraborg Hafnarfirði Sími 5-07-10. Nýtt, reykt hangikjöt, Svið, lifur, hjörtu, blóðmör og lifrapylsa, SS Kjötverzlunin Grettisgötn 64 HúsmæÖur. Reynið viðskiptin í kjörbúð okkar. Rúmgóð bílastæði. Sendum heim. Verzlunin Straumnes Nesvegi 33. Sími 1-98-32. Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í buff, gúllasch og hakk. Trippakjöt — nýtt — saltað — reykt. BúrfelL Kjötborg h.f. Skjaldberg við Skúlagötu Sími 1-97-50. Búðagerði og Háaleitisvegi Sími 34-999 og 32-892. Úrvals hangikjöt, nýtt kjöt og svið. DILKAKJÖT nýtt og saltað Nýir ávextir. Shjólahjötbáðin, BæjarbúÖin. Sörlaskjóli 9 Sími 1-96-53 HUSMÆÐIiR gerið matarinnkaupin hjá okkur Kaiiplélag Kðþavogs Álfhóisvegi 32 Sími 1-96-45 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.