Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 12
Þrjú atriði úr gerðabék bæjarsSjcrrar. 1. afriði: „Bárður Daníelsson bar fram svohljóðandi tillögu: Bæjarstjórnin felur bæjarráði að láta rannsaka. eftirfarandi atriði: 1. Hvort fært sé að láta þá, sem fá uthlutao- ar byggingarlóðir undir íbúðarhús hjá Reykjavíkurbæ, greiða hluta af kostnaði við að gera þær byggingarhæfar." 2. atriði: „Frá borarstjóra: 1. liður orðist svo: Hvaða leioir séu til- tækastar til að standa undir kostnaði við að gera lóðir sem fyrst byggingarhæfar cg fullgera götur og gangstéttir." 3. atriði: Breytingartillaga borgarstjóra við 1. lið sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. Á bæjarstjórnarfundi í september 1957 boöaöi Bárður Daníelsson flutning' tillögu um aö bærinn seldi byggingarhæfar lóöir undir íbúðarhús. Fékk sú hugmynd engan stuðning á fundinum en mjög hörð mótmæli, sem jafnframt komu fram í tveimur dagblöðum bæjarins. Hinn 19. sept. 1957 flutti Bárður tillögu sína en vegna hinnar miklu andstööu, sem hugmynd hans hafði fengið, þá oröar hann hana syb, aö bæjarráö skuli rann,saka hvort lóöárhafar eigi að greiða hluta af kostnaði við að gera lóðirnar bygg- ingarhæfar, sbr. 1. atriði hér að.ofan. Borgarstjóri flutti breytingartillögu, sem eins og menn sjá, er alger umorðun og efnisbreyting á tillögu Bárðar Danielssonar, sbr. 2. atriöi hér að ofan. Breytingartillaga borgarstjóra var samþykkt með samhljóða atkvœðum, og þar með kom hinn upprunalegi tillöguliður Bárðar Dardelssonar (nr. 1 um íbúðarlóðir) ekki til otkvœða, en málinu pannig breytt vísað til bœjarráðs til athugunar. Með vísun til framanritaðs vil ég enn frábiöja mér það, að hafa á nokkurn hátt léð máls á stuðn- ingi við hugmynd Bárðar um lóðasölu eða sér- stakt lóðargjald frá rétthöfum lóðanna undir íbúðarhús, eins og ég tók skýrt fram í útvarps- umræðunum. Til frekari undirstrikunar þessari yfirlýsingu minni vísa ég til staðfests eftirrits úr fundargerða- bók bæjarstjórnarinnar, sem birt er á 10. síðu í blaðinu. Ingi R. Helgason. igendur G-listinn Þeir sem vilja aka fyrir G-listann á kjördag eða lána bíia sína eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofu Aiþýðubandalagsins að Tjarnargötu 20. Boimstjórnin Iiafnar tiilögum Rapackis Baéði von Brentano, utanríkis- ráðherra og Adenauer, forsaetis- ráðherra Vestur-Þýzkalands, höfnuðu í gær tillögum Rapac- kis, utanríkisráðherra Póllands, um kjarnorkuv’opnalaust svæði í Evrópu. Gerðu þeir það í um- ræðum um utanríkismál á þing- inu í Bonn. Fulltrúar stjómarandstöðunn- ar; leiðtogar sósíaldemokrata og Frjálsa lýðræðisflokksins, deildu hart á þessa afstöðu stjórnarinn- ar oe þá yfirlýstu stefnu hennar að ætia að leyfa flugskeyta- stöðvar á þýzku landi. Ollen- hauer. leiðtogi sósíaldemokrata, sagði að með því myndi skapast hæt'ulegra ástand en ríkt hefði frá stríðslokum. Forvextir læfeka í Hollandi og Bandaríkjunum Ríkisbankamir í New York, Richmond, Chicago, Cleveland, Cfc St. Louis og Kansas City lækk- uðu í gær forvexti úr 3 í 2%%. Áður hafðí, ríkisbankinn í Phila- delpia Ifckkað • forvexti sína. Lækkun þessi er afleiðing af þeim sanfarætti sem gert hefur vart við sig í bandarísku efna- hagslífi atj undanfömu. Hollenzkí seðlabankinn lækk- aði í gær forvexti sína úr 5 í HlðÐVU.JINN Föstudagur 24. janúar 1958 — 23. árgangui- — 20, töiuhlai Hverfaskrifstofur G-listans Hverfaskrifstofur G-listans á kjördag verða a þess- um stöðum: Tjarnaiqötu 20 Sími 18077 Nesvetr 10, 2. hæð — 12785 * Lynghaga 4« 2. hæð — 19207 Skólavörðustíg 19 — 17501 Boilagötu 10. 2. hæð — 24119 Miklubraut 34. l.hæð — 14575 Háteigsveg 30,1. hæð — 14172 Laugaxnesveg 94, 4. h. — 33548 J . Langholtsveg 63 — 33837 Nökkvavog 8 — 33519 Bxeiðagefði 31 — 32492 Víðir v/Breiðholtsv. — 34644 • Háagerði 20 34332 • Hverfaskrifstofurnar ásamt aðalskrifstoíunni í Góð- templarahúsinu veita kjósendum hverskonar upp- lýsingar um kosningamar. 1 Hafið samband við vandamenn, vinl og kunningja fyrir og á kjördag. Fáið þá til að kjósa snentnta* fyrsta lotan getur valdið úrslitum. Alþýðubandalagið, G-listinn treystir hverjum kjós- anda sínum til að gera skyldu sína. XG-LISTINN. Borgcorstjóm CoventffY neitaði þáptöku í gervilo BIl- • - ' - - ' • • .... ...... . .... i Qagnsleysi gamaldags loftvarna i nú- tímahernaSi almennt viSurkennt Mikið af lokaræðu Gunnars Thoroddsen í útvarpsumræð- unum í fyrrakvöld fór í vandræðalega v"m fyrir loft- varnahneykslið. Ekki tréysti borgarstjórinn sér þó til að mótmæla einstökum atriðum í ádeilu Þjóðviljans og Inga R. Helgasonar á ráðstöfun varnarnefndar á tíu milljón- um króna af fé bæjarbúa. Það sem hann hafði fram að færa var að nefndin væri „hrein emhættismannanefnd“ (rétt eins og embættismenn séu ó- skeikulir og friðhelgir), og að loftvarnir af sama tagi þyki „í öllurn vestrænum lönd- um“ sjálfsagðar ráðstafanir til að vemda örvggi borgar- anna. Þarna fer borgarstjórinn með rangt mál. Víða um lönd hafa staðið og standa enn harðar deilur um loftvarnir. í Bandaríkjunum hafa ýmsir aðilar, svo sem Edward Tell- er og Rockefellemefndin, lýst yfir að gamalda.gs loftvarnir, eins ög hér hafa verið undir- húnar, séu vitn gagnslausar.; eins' og nú er komið vopna- búnaði. I'Bretlandi hafa borg- arstjómir rieitáð nð taka þiátt j í slíkum „loftvörnúm"; sem Bpjkýla-Bjöngviii: Reykvíldngar, ég skora á ykkur að kjása að þeirra dómi em ekki til lista einkaframtaksins. annars en að slá rj'ki í augu fólks og sóa fé til einskis. I þessum hópi er borgar- stjórnin í Cöventry, þeirri borg, sem harðast varð úti í Frarnhald á 4.;'síðu [fvörnum Alþýðubandalagsfólk: eflið kosningasjóðinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.