Þjóðviljinn - 24.01.1958, Síða 1
Eyðileggið ekki atkvæði ykkar með því að dreifa þeim á lista smáflokkaiina í Reykjavík:
Bæ|arst]órnarkosningarnar einvígi
Alþýðubandalagsins og íhaldsins
r _
Otftixin við stórslgur Alþýðubandcdeigsins mófiar nú
«, ■ n r m « ■ ■ « mm ■ ■
Útvarpsumræöumar og kosningabaráttan öll hafa
sannað á eftirminnilegasta hátt að bœjarstjómarkosmng-
amar í Reykjavík eru einvígi íhaZdsins og Alþýðubanda-
lagsins. Hafa aldrei.fyrr verið jafn skýrar línur í kosn-
ingum hér, aldrei eins augljóst hvemig vinstri sinnaðir
menn eiga að beita atkvæöi sínu til þess að hnekkja
valdi íhaldsins. Alþýðubandalagið og íhaldið, alþýðu-
samiökin og auðmangaramir, eru þeeir tveir aðílar sem
berjast tiZ úrslita á sunnudaginn kemur og aZZir aðrir
kostir hverfa í skuggann, verða að marklausum aukaat-
riðum.
Engum er þetta betur ljóst en inu. „Þjóðarsmán ef kommúnist-
íbaldinu sjálfu, og það kemur ar yrðu forustuflokkur i bæ>jar-
greinilega í Ijós í Morgunblað- stjórn Reykjavíkur* hJjóáar
fyrirsögn yfir þvera forsiðu
Morgunblaðsins í gær, og aðal-
fyrirsögnin á baksíðunni er
þessi: „Kommúnistar forystu-
flokkur í vinstri stjóm í Reykja-
verri en nokkru ■ sinni fyrr. Að
undanförnu hafa frambjóðendur
Alþýðubandalagsins flett ofan af
þvílíkri glundroðastjóm, að
jafnvel hörðustu Sjálfstæðis-
vík“. íhaldið er ekki hrætt við I flokksmenn hafa bilazt í bama-
neinn annan flokk. í Reykjavík:^
en Alþýðubandalagið, íhaldið
veit að Alþýðubahdalagið eitt
megnar að leggja það að velli
trú sinni. íhaldið hefur meiraí
en tvöfaldað álögumar á bæjaiv
búa á síðasta kjörtímabili og
samt tæmt alla sérsjóði bæjar-
i.ns. Ótrúlega mikill hiuti afi
Framhald á 3 síðu-
Málstaður íhaldsins
aldrei ömurlegri
Og vígstaða íhaldsins er
kvöld hefsf k! 9 — Reykvíkingar fjölmennió
Guðmundur Vigfússon
Alfreð Gíslason
Ingi R. Helgason.
Guðniundur J. Guðmundsson
Alþýðubandalagið heldur aJmennan kjósendafund í Austur-
bæjarbíói í kvöld og hefst hann kl. 9. Þetta er annar kjósenda-
fundurinn sem Alþýðubandalogið heldur með stuttu millibili
í stærsta samkomuhúsi bæjarins.
Ræður á fundinum í kvöld verða ailar stuttar. Þessír eru
ræðumenn fundarins:
Guðmundur Vigfússon bæjaríulhrúi
Alfreð Gíslason læknir,
Guðmundur J. Guðmundsson verkamaður,
Ingi R. Helgason bæjarfulltrúi,
Sólveig ölafsdóttir frú,
Jón Múli Árnason þulur,
Adda Bara Sigfúsdóttir veðurfræðingur,
Jónas Ámason rithöfundur,
Einar Olgeirsson alþingismaður,
Jakob Benediktsson verður fundarstióri.
Adda Bára Sigfúsdóttir
Jónas Ániason
Einar Olgeirsson
Sólveig Ólafsdóttir
Jón Múli Ánvason
Jakob Benediktsson