Þjóðviljinn - 29.01.1958, Side 1
Miðvikudagur 29. janúar 1958 — 23. árgangur — 24. tölublað.
Hannibal Valdimarsson um úrslit bæjarstjórnarkosninganna:
i frá er Alþýðubandalagii sá flokkur al-
unnar sem sameina verður af I hennarog þrótt
AlþýSuhaiidalagMl miasa ekki þola þad a<l traékað í
ýmsum stærstu máluau þess og lólksius í laiadimi
se a
I fréttaauka ríkisútvarpsins í gær geröu formenn
stjórnmálaflokkanna grein fyrir mati sínu á bæjarstjórn-
arkosningunum. Hannibal Valdimarsson kvaö kosning-
amar hafa staöfest þaö á eftirminnilegan hátt aö stefna
Alþýöubandalagsins, sameining vinstri aflanna, getur ein
fært vinstri mönnum árangur í baráttunni viö íhaldiö.
Ólafur Thórs var hávær og um hverfur Þjóðvamarflokkur-
stjómin eigi að segja af sér,
rjúfa þing og boða til kosn-
inga vegna úrslita þessara
sveitarstjórnarkosninga. Þetta
heimtaði þingrof og nýjar
kiosningar! Emil Jónsson vildi
aem minnst gera úr áhrifum
kosninganna. Hermann Jónas-
son kvað kosningamar sanna
nauðsyn þess að vinstri menn
stæðu sem bezt saman. Valdi-
mar Jóhannsson baðst ekki af-
sökunar.
Ræða Hannibals Valdimars-
aonar, formanns Alþýðubanda-
lagsins, fer hér á eftir:
Góðir hlustendur!
Vissulega vann Sjálfstæðis-
flokkurinn í Reykjaví'k mikinn
kosningasigur, enda gengu and-
stæðingar hans fram í fjómm
fylkingum — þ.e. margsundr-
uðu liði.
Hitt virðist mér þó ekki síð-
Ur athyglisvert, að andstæðing-
inn af sjónarsviðinu og Alþýðu-
flokkurinn hefur orðið fyrir
miklu áfalli, vegna samstarfs
við íhaldið í verkalýðsfélögum.
Að öðm leyti er það augljóst
mál, að héðan í frá er Alþýðu-
bandalagið sá flokkur alþýð-
unnar, sem sameina verður afl
hennar og þrótt í baráttunni
fyrir bættum lífskjörum og
bjartari framtíð — og ber?
merki hennar fram til sigurs
gegn íhaldsöflunum. Per vel é.
því, að það sé gert í nánu sam-
starfi við nóíitisk samtök al-
þýðufólksins i sveitum lands-
ins. En hins vegar verða sam-
starfsmenn Alþýðuhándálagsinp
að vita það, rð Albýðubanda-
lasr'ð mun ekki þola það, að
traðkað sé á ýmaum stærstu
mé.lum bess fó'ksins, sem
ar Sjálfstæðisflokksins sigruðu þ"ð hefur um'ooð fvrir.
í öllum þeim kaupstöðum, þar Nú hefur sú furðuiega krafa
sem þeir höfðu vísað sundrung- yerið borin frami að ríkis.
inni á bug og báru fram sam-»,— ------ ----------—;—-------
eíginlegan lista.
í þriðja lagi er sigur íhalds-
andstæðinga t.d. í Kópavogs-
kaupstað, á Akranesi, Selfossi
og í Neskáupstað engu óglæsi-
legri, en sigur Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, þó að
hann veki e.t.v. meira umtal,
sökum f jölmennis höfuðborgar-
innar.
Alþýðubandalagið lítur svo 4,
að sú hugsun, sem lá til grund-
vallar stofnun þess: nauðsyn á
sameiningu vinstri aflanna í
landinu, gegn höfuðandstæð-
ingnum, Sjálfstæðisflokknum,
hafi fengið svo eftirminnilega
staðfestingu, sem hugsazt get-
ur í þessum kosningum. Hér
: í Reykjavík er ekki hægt að fá
skýrari mynd af afleiðingum
sundrungarinnar, en þessi kosn-
ingaúrslit gefa okkur. At-
kvæðamagn, sem nægir fyrir
tveimur bæjarfulltrúum, fellur
dautt niður í fjórum pörtum.
Kosningaúrslitin í Reykjavík
eru því kröftug áminning til
allra vinstri mairna um. að
standa betur saman næsta
sínn.
Það er því í rauninní þung
og réttmæt reiðialda fólksins
yfir sundrung vinstri manna í
Reykjavík, sem færir Sjálf-
stæðjsmönnnm í höfuðborginni
sigurinn heim í þetta sinn.
Með þessum kosningaúrslit-
Hannibal ValtUmarsson
er slík firra, sem engu tali
tekur.
1 fyrsta lagi hefur styrkleik-
ur stjórnmálaflokka í sveitar-
stjórnum engin áhrif á mynd-
un ríkisstjórnar, og þá auðvit-
að lieldur ekki á það, hvort eða
livenær hún biðst lausnar.
I annan stað fóru nú aðeins
fram kosningar í 14 bæjum og
33 kauptúnahreppum af rúm-
lega 200 sveitarfélögum alls,
svo hér er um enga heildar-
mynd að ræða.
Og í þriðja lagi er heildar-
niðuistaðan í þessum kosning-
Framhald é 10. síðu
Á annað hundrað
símastaura
I livassviðrinu um síðustu
helgi urðu miklar símabilanir
! á Suð-Austurlandi. I Nesjun-
um í Hornafirði brotnuðu 64
í símastaurar og í Lóni um 50.
Einnig ui'ðu allmiV ar skemmd-
ir á simalínum á Norðurlandi
aðfaranótt sunnudags.
Tveir nngir mm
Mkna vii
Vestfirði
Aðfaranótt s.l. laugardags tók
út tvo- menn á v.b. Sæbirni, IS
16, þegar hann var að ieggja
línu úti af Dýrafirði.
Sjómennirnir sem þama fór-
nst, Bergur Böðvarsson I. vél-
stjóri og Bjarni Þorsteinsson II.
vélstjóri, voru báðir ungir menn,
rúmlega tvítugir.
Slysið vildi til með þeim hætti
að báturinn fékk á sig straum-
hnút er tók báða mennina út.
Hríðarveður var og myrkur, og
fundust þeir ekki þótt leitað
væri hátt á annan klukkutíma.
Kosningaúrslii á
Höfn í Hornafirði
Úrslit í kosningunum á Höfn
í Homafirði urðu þau að
B-listi, Framsókn, fékk 129
atkv. og 2 kjöma.
D-listi, íhaldið, fékk 93 atkv.
og 2 kjörna.
G-listi, Alþýðubandalagið, fékk
47 atkv. og 1 kjörinn. — 316
voru á kjörskrá. Árið 1954 var
ekki listakosning á Höfn.
Leiðrétting
í blaðinu í gær voru mis-
hermd nöfn þeirra er stóðu að
listunum á Þóx-shöfn. A-listinn,
sem fékk þrjá menn, var þorinn
fram af Vilhjálmi Sigtryggssyni
o. fl., en B-listinn, sem fékk
tvo kjörna, var borinn fram at
Aðalbirni Arngrímssyni o. fl.
Þá hefur og reynzt að H-list-
inn, listi sjómanna og verka-
manna í Ólafsvík, fékk 7 atkv.
fleira en fyrst var sagt, fékk
hann því 73 atkv. og 1 kjörinn.
Tekjur Utflutningssjéðs vegna ársins
1957 verða um 383 milljónir króna
Sjéðtirinn tók við 110 milljóna skuld sern arfi frá íhaldinu; um ára-
mótin voru skuldir sjóðsins komnar niður í 34 milljónir
Þegar útflutningssj óð'ur var stofnaður tók hann viö
110 milljóna króna skuld sem arfi frá íhaldinu. Nú um
áramótin voru skuldir sjóðsins komnar niöur í 34 millj-
ónir.
Tekjur sjóðsins vegna ársins 1957 veröa um 383 millj-
jónir króna. Nú um áramótin hafði sjóöurinn greitt
Ivegna framleiöslu ársins 1957 263% milljón króna —
þar af 32 milljónir vegna útflutnings á landbúnaöar-
vörum. Af hinum gamla skuldahala íhaldsins haföi
sjóöurinn greitt 95 milljónir króna.
Þjóðviljanum þarst í gær svo-
hljóðandi yfirlit yfir tekjur og
gjöld Útflutningssjóðs til 31.
desember 1957:
TEKJUH:
í Úflutningssjóð 348.356.644,91
í Framleiðslusjóð 14.544.336,60
Kr. 362.900.981,51
ÚTGJÖLD :
Vegna framleiðslu ársins 1956:
B-skírteini, keypt af
SÍS og SÍB 44.152.702,83
B-leyfi, keypt af
innfiytjendum 16.801.182,19
Vextir af B-leyfa
iánum 271.328,94
Greiðslur vegna
Framleiðslusjóðs 33.970.983,50
Kr. 95.196,197,46
Vegna framleiðslu ársins 1957:
Verðbætur á útfluttar
sjávarvörur 126.745.239,85
Rekstrarframlög
til togara 70.391.131,65
Vinnslubætur
á smáfisk 10.308.397,91
Iðgjöld fiskibáta 7,532.220,00
Verðbætur á
Norðuriandssíld 6.000.000,00
Verðbætur á beitu-
síld við Húnaflóa 54.600,00
Niðurgrelðsla brennsiuolíu:
Fuelolía 6.085.769,58
Gasolía 4,393.771,02
--------10.479.540,60
Verðbætur á útfluttar
landbúnaðarvörur 32.000.000,00
Kr. 263.511.130,01
Rekstrarkostnaður og annað:
Kostnaður 452.435,67
Áhöld 93.784,83
Fyrirfr. gr. húsal, og ó-
innh. v. endurl. 49.945,61
Kr. 596.166,11
Kr. 359.303.493,58
í sjóði 31. des. 3.597.487,93
Til 31. desember 1957 námu
tekjur Útflutningssjóðs 363 mill-
jónum króna og greiðslur 359
milljónum króna, en inneign í
sjóði dag þennan var 3,6 mill-
jónir króna.
Fyrstu daga ársins innheimti
Útflútningssjóður um 5 milljón-
ir króna af tekjum ársins 1957.
Enn á Útflutningssjóður óinn-
heimtar um 15 milljón króna
tekjur vegna ársins 1957, (þ. e.
söluskatt síðasta ársfjórðungs
og ýmislegt fleira). Tekjur Út-
flutningssjóðs vegna ársins 1957
verða bannig um 383 milljón
krðnur.
Ógreiddnr, gjaldfallnar kröfur
á Útfíutningssjóð voru taldar 31.
desember 1957 um 57 milijónir
króna eða um 34 milljónum
króna meiri en samaniögð inn-
eign í sjóði dag þann og óinn-
heimtar tekjur vegna ársins
1957.