Þjóðviljinn - 29.01.1958, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. janúar 1958
* I dag cr miðvikudagurinn 29.
janúar — Valerius — Tungl'
í hásuðri kl. 19.44 — Árdeg-
isháflæði kl. 12.03.
Útvarpið á morgun:
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
af plötum.
18.30 Tal og tónar: Þáttur
fyrir unga hlustendur.
18.55 Framburðarkennsla
í ensku.
19.05 Óperulög pl.
20.30 Lestur fornrita: Þcr-
finns saga karlsefnis; III.
20.55 Baráttan við höfuðskepn-
urnar, samfelld dagskrá
flutt að tilhlutan Slysa-
varnafélags íslands. Gils
Guðmundsson.
22.10 íþróttir (Sig. Sig).
22.30 Frá Félagi íslenzkra
dægurlagahöfunda: Neó-
tríóið leikur lög eftir
Steingrím Sigfússon,
Svavar Benediktsson og
Tólfta september. Söngv-
arar: Guðrún Á. Símon-
ar, Haukur Morthens og
Sigurður Ólafsson. —
Kynnir Jónatan Ölafsson.
23.10 Ðagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
12.50 Á frivaktinni, sjómanna-
þáttur.
18.30 Forns'jgulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðarkennsla
í frönsku.
19.05 Harmonikulög pl.
20.30 Víxlar með afföllum, —
framhaldsleikrit fyrir út-
varp eftir Agnar Þórðar-
son; 3. þáttur.
21.15 Tónleikar: Þýzkir lista-
menn syngja og leika
létt klassískar tónsmíðar.
21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónsson).
22.10 Erindi með tónleikum: —
Dr. Hallgrímur Helga.->on
tónskáld talar í fjórða
sinn um músikuppeldi.
23.00 Dagskrárlok.
Næturvörður
í Iðunnarapóteki, sími 17-9-11.
Slysavarðstofan
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn, sími 15-0-30
Slökkviðstöðin, sími 11100. —
Lögreglustöðin, sími 11166.
Aðalfundur Þinreyingafélassins
er í kvöld í Breiðfirðingabúð
uppi og hefst kl. 8.30.
Tómstundastarf
Öháði söfnuðurinn hefur á-
kveðið í samráði við Æskulýðs-
ráð Reykjavíkur að gangast
fyrir stofnun tómstundaflokks
stúlkna. Kennt verður í iiýja
félagsheimilinu við Kirkjubæ,
gegnt Sjómannaskólanum og
eiga væntanlegir þátttakendur
að koma þangað . kl. 8 annað
kvöld. — Þátttaka er öllum
heimil meðan húsrúrn leyfir.
Rréfasambönd — frímerki
Okkur hafa borizt bréf frá
tveim mönnum af ólíku þjóð-
erni, annar er frá Austur-
Þýzkalandi og hinn frá Indó-
nesíu. Báðir vilja þeir eignast
pennavin með frímerkjaskipti
fyrir augum. Þeir skrifa báðir
á ensku. Heimilisföng:
Wong Shian
Tjoeng,
Djalan Peiping 14,
Surabaja, BaSt Java,
Indonesia.
og
Gúnther Berger
Greifsvvald,
Stalinstr. 41,
Ðeutschland, D.D.R.
1 kvöld
I
Sýningar
Einar G. Baldvinsson, listmál-
ari, sýnir 28 málverk í Boga-
sal Þjóðminjasafnsins. Flestum
kemur saman um, að þetta sé
mjög athyglisverð sýning.
I Sýningarsalnum við Hverfis-
götu er sýning á vatnslita-
myndum og blekteikningum eft-
ir hinn þekkta bandaríska list-
málara, Dong Kingman; tvær
myndanna eru málaðar hér á
landi.
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow, Khafn-
ar og Hamborgar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur
kl. 16.30 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar 2
ferðir, Bildudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjar.ðar og Vestmannaeyja.
Ijtvarpið.
Trúlegt, er, að gaman sé að
hlusta á samfellda dagskrá: —
Baráttan við höfuðskepnurnar,
tekin saman af Gils Guðmunds-
syni, sem hefst kl. 20.55.
Kvikmyndir
Af bíómyndum er athyglisverð-
ust myndin „Japönsk ást1', hvað
snertir ágætan leik, framúrskar-
andi sviðsetningu og fallega
liti. (Nýja bíó hefur af ein-
hverjum orsökum hætt að sýna
myndina án nokkurs fyrir-
vara!) Járnpilsið er bezta
skopmyndin og „Hver hefur
sinn djöful að draga“ er um
margt athyglisverð, ekki sízt í
samanfcurði við myndina „Mað-
urinn með gullna arminn,“ sem
sýnd var fyrir nokkru í Trípólí
og fjallar í meginatriðum um
það sama: eiturlyfjanautn og
uiðurlægingu af hennar völd-
um.
Leikhús
Allir leikdómendur hafa hælt
hinu nýja leikriti „Glerdýrin11,
sem sýnt er í Iðnó í kvöld og
leikendurnir fjórir hafa hlotið
I mikið lof. Enginn er svikinn af
því að eyða kvöldinu í Iðnó.
Þjóðleikhúsið sýnir „Rómanoff
og Jú!íu“ i kvöld, gamanleik
um samskipti „austurs og vest-
urs“.
Slúpantgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík á hádegi í
dag austur um land í hring-
ferð. Esja er væntanleg til R-
víkur síðdegis í dag að austan
j úr hringferð. Herðubreið er á
. Austf jörðum. Skjaidbreið kom
i til Rvíkur í gær að vestan. Þyr-
ill er í Faxaflóa.
I
j
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Rvík. Arnarfell
!er í Khöfn. Jökulfell lestar á
1 Austf jarðahöfnum. Dísarfell
átti að fara í gær frá Stettin
til Sarpsburg og Porsgrunn.
I Litlafell er i Hamfaorg. Helga-
; fell fór frá N.Y. 21. þm. áleið-
jis til Rvíkur. Hamrafell fór frá
; Rvík 26. þm. áleiðis til Batumi.
J Alfa lestar salt í Capo de
| Gata.
Athyglisvert á erlenduin vett-
vangi í febrúar 1958.
1. —2. Evrópumeistaramót í
skautahlaupi Eskiltuna.
2. —9. Skíða heimsmeistara-
mót Bad Gastein.
3. —7. Gjafavöru- og skart-
gripa-kaupstefna
Blaekpool.
3.—8. Alþjóðleg landbúnaðar-
ráðstefna París.
6. -15. Heimssýning varðandi
nmferðarmál Brighton.
7. -11. Alþjóðleg húsgagnasýn-
ing Köln.
10.-14. Prjónavöru-kaupstefna
London.
10.-14. Pai^pírs- og bóka-kaup-
stefiia London.
10.-13. Kanadisk járnvöru-sýn-
ing Toronto.
13.-23. Alþjóðleg bílasýning
Amsterdam.
15.-16. Heimsmeistaramót í
skautahlaupi Helsing-
fors.
15.-16. Norðurþýzk vefnaðar-
vöru- og fata-kaup-
stefna Hamhorg.
17.-21. Brezk fata-kaup-
stefna London.
17.-21. Gólfteppa-kaupstefna
London.
17.-21. Leðurvöru-kaupstefna
London.
17.-22. Brezk leikfanga-kaup-
stefna London.
19.-23. Alþjóðleg ráðstefna fé-
lagsskaparins „Clefs
d’or“. Brússel.
21. -26. Alþjóðleg skipasýning
Miami.
22. -10. Alþjóðleg kaupstefna
Nissa.
23. -28. Alþjóðleg leikfanga-
kaupstefna Núrnberg.
24. -1. Járnvöru-kaupstefna
London.
25. -28. Skó-kaupstefna
Stokkhólmi.
27.-23. Alþjóðleg sýning á
ýmsu er varðar hús-
stjórn París.
27. -8. Heimsmeistaramót í
handknattleik Berlín.
28. -3. Alþjóðleg búsáhalda-
sýning Köln.
28.-9. Alþjóðlég bílasýning
Kaupmannahöfn.
Blaðinu .hefur borizt ofa.n-
greindur listi frá skrifstofum
Loftleiða sem veita nánari upp-
lýsingar.
— Heldurðu að haun viðurkenni nokkurn líma að hann hafi
doítið í p.vttinn?
— Nei, hann segist hafa verið að baða sig!
Sænski teiknarinn og rithöfundurinn, Albert Engström, skap-
aði margar eftinninnilegar persónur í teikningum sínum og
þótti bétri borgurum liann oft heldur hrjúfur. Með þessari
mynd fylgir eftirfarandi frá listamanninum:
Presturinn biður konuna að hugsa um dauðann og lýkur orð-
um sínum með þeirri hvatningu, að hún skuli iðrast synda
sinna og ástunda betri lifnaðarhætti, svo liún komist til liimna,
þar sem engiarnir syngja . . . Annars fari hún til vítis, þar
sem brennur eilífur eldur.
Konan: — Já, ég hef nú aldrei gefið mikið fyrir söng og
tónlist, en það er eitthvað annað með blessaða hlýjuna.
líúsmæðrafélag Reykjavíkur
af óviðráðanlegum ástæðum
verður afmæli félagsins frestað
til þriðjudags 4. febrúar og
hefst þá skemmtunin kl. 7 í
Borgartúni 7.
Eveéja
Nú er alveg úti um þig,
ekki minnsta bjargarvon;
fjandinn Jaunar fyrir sig,
félagi Áki Jakobsson.
Spáin í dag er svohljóðandi:
Sunnan og suðvestan gola og
smáskúrir, hiti 0 til 4 stig.
Veðrið í Reykjavík kl. 18 í
gær: S 4, skúrir, hiti 4 stig, loft-
vog 982 mb.
Hiti í nokkrum borgum kl.
17 í gær: Reykjavík 4 stig, Ak-
ureyri 3, New York 4, London 8,
París 8, Kaupmannahöfn 0,
Hamborg 0, Osló — 1 og Þórs-
höfn 8.
Þessi þraut er fyrir billjard
sérfræðinga og það á að skjóta
kúlunni I þá stefnu sem örin
vísar. Ef gert er ráð fyrir því,
að kúlan missi ckki hraða sinn,
myndi liún geta gert „kram-
búl“, en livað myndi hún
snerta oft „batta“ áður en
„krambúl“ yrði? — Lausn ann-
arsstaðar í blaðinu.
Svo virtist sem málið, sem
Pálsen hafði tekið sér fyrir
hendur að upplýsa, lægi nú al-
veg á dauðapunktl, Gimstein-
arnir voru að vísu I þeirra
höndum, en ekkert af fölsku
peningunum virtist vera í um-
ferð og engan höggstað var að
finna á „Landeigandanum".
„Sjóður", sem var eina hugs-
anlega vonin, lá helsærður á
spítaia. Það var hreint ekki
aðfufða þótt Pálsen væri ekki
í sem beztu skapi þessa dag-
ana, auk þess sem gigtin virt-
ist ágerast með degi hverjum.
Rikka reyndi allt sem hún gat
til þess að bæta skapið í Pál-
sen, en allt kom fyrir ekki,
hann hentist um herbergið
bölvandi og ragnandi út í allt
og alla, en mest var það gigt-
in, sem þjakaði hann. Nú
hringdi síminn. „Ef til vill
færðu einhverjar góðar fréttir
núna“, sagði Rikka og and-
varpaði þungan.