Þjóðviljinn - 29.01.1958, Page 4
4)! — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. janúar 19úS
Moriioh hjá líki Kes.ii,
í dag 'vi'l kvikmyndaþáttur
Þjóðviljans vekja athygli les-
enda sinn;: á þrem myndum.
sem kvikrnyndahúsin hér í
Reykjavík Hafnarfirði hafa
sýnt að undanförnu.
★ Japön k ást í Nýja bíói
íslenzkir kvikmyndahúsagest-
ir áttu þess kost fyrir nokkrum
árum að k.. nnast á sýningum
Ganúa, bíó: á japönsku . kvik-
myncTinni Rashomon sýnishorni
af-því bezta sem kvikmynda-
gerðarmenn Japan senda nú
frá sér, en rnörg undanfarin ár
hafa Japanir staðið að dómi
þeirra serh bezt þekkja til -g
um geta dæmt framar en flest-
ir ef ekki allir aðrir á sviði
kvikmyndalistarinnar. Það var
því ekki vonum fyrr að önnur
japönsk kvik r.vnd yrði tekin til
sýninga hér. að þessu sinni í
Nýja bíói. Myndin • nefnist
Jigoku-Mon en hefur hlotið á ísleiizku heitið „Jap-
önsk ást.“
„Japönsk ást“ er ein af mörgum kvikmyndum,
sem gerðar hafa verið í Japan um efni frá léns-
veldistímum miðalda þar í iandi. Fjallar hún um
atburði, er gerðust í uppreisn gegn keisaranum
árið 1159, Heiji-uppreisninni. Þetta er harmleikur-
inn um Moritoh, hermanninn sem er trúr keisara
sínum en fellir ástarhug til Kesu hinnár fög’rul
Hún er gift og þegar Moritoh hótar að myrða
eiginmann hennar til þess að hljqta hana sjálfur,
lekst henni að koma því svo til leíðar.að hún
fellur sjálf fyrir morðvopninu í stað manas síns.
Efni kvikmyndarinnar er að sjálfsögðu austrænt
í mesta máta, en hvað sem því liður má full3rrða
að þetta sé ein fegursta mynd sem hér hefur
sézt; þeim sem þetta ritar . er nær að halda að
engin önnur litmynd, sem hann hefur séð, þoli
við hana samanburð hvað snertir myndræna feg-
urð. Litirnir eru svonefndir „Eastmancolor" og með
þeim hefur tekizt að skapa óviðjafnanleg áhrif
í myndum af skógiklæddum fjallshlíðum, skraut-
legum silkiklæðnaði, fjöruborði og leyndardóms-
fullum leik ljóss í grænu trjálaufi. Þó eru ef til
vill innisenurnar fegurstar^ þar sem persónurnar
læðast um milli grasgrænna og daufblárra veggja
og tjalda. Hvílíkur munur á' þessari mynd og
mörgum þeim óskapnaði sem auglýstur er- sem
„hrífandi stórmynd í litum og CinemaScope“ eða
eitthvað þess háttar!
Jigokumon-ástarharmleikurinn. cr byggður á
sögulegum heimildum og við gerð ínynd;.: :,nnar,
hefur sögunni veríð nákvæmlega fylgt. Le:karafn-
ir sem fram koma í myndinni eru, færustu' cg riræg- ‘
ustu Jeikarar Japana; Kazuo Hasegawa'' Kdliiv s'á
sem leikur Moritóh, Machiko Kyö,J4leikur' KéSu,:-
hina trygglyndu eiginkonu, og Ysao Yamagata mann
hennar Wataru. „Japönsk ást“ hefur vakið íriiklá
athygli þar' senl myndin héfur verið sýnd og á/
kvikmyndahátíðinni í Cannes 1954 hlgut íjún gðal-
verðlaunin. Þetta er mynd sem eindregið má
mæla með.
★ „Járnpilsið“ í Tjarnarbíói
Járnpiísið nefnist brezk skopmynd, sem Tjarn,-
arbíó sýnir. Þetta er skemmtilegur farsi og kem-
ur mönnum á-
reiðanlega í gott
skap.
Miðdepill sög
unnar í myndinn
er Katherine
Hepburn, sem
leikur sovézkan
f lugliðsf oringj a,
er lendir flugvé
sinni einn dag
bandarískum
flugvelli í Vest
ur-Þýzkalandi
vegna þess að
henni finnst húr
hafa verið rang
lega sniðgengin
í
Bob Hope er
fengið það hlut- Katherine Hepburn og Bob
verk í hendur H°PC í „Járnpilsinu“
að snúa þessum
forfallna kommúnista til réttrar trúar á vestrænt
lýðræði og skal sú saga ekki rakin lengur.
-k „Stefnumóíið“
í Bæjarbíói
Bæjarbíó í Hafn
arfirði sýnir þess:
dagana fransk-
ítalska kvikmynd
Stefnumótið (V’illr
Borghese). Þetta e:
býsna vel gerð
mynd. léttur og
þægi’egur blær yfii
henni allri. Myndi:
er í raun og ven
sex smásögur sjálf
stæðar en tengdar
saman af umhver'
inu sem þær geras'
í, Borghesegarðiri-
um, stærsta og
þekktasta skemmit-'
garðinum í Róm.
Þessir sex þættir
myndarinnar eru
allir mjög jafnir a:‘
gæðum, en einna
mesta athygli muv
þó vekja sagan urr
Hana og Hann, ser.
þau leika Michelim
Presle og Gérard
Philipe, hinir frægr
og ágætu, frönsku
leikarar. Aðrir leik
endur í myndinni
fara einnig ágæt-
lega með sín hlut-
verk, en meðal
þeirra er Vittorio
de Sica.
Úr kvikmyndinni
„Stefnumótið“
„Halaróían hans Manga Þórðar” — Hugleiðing um
Þjóðviljagrein. „Skikkanlegur heiðursmaour" —
eða ekki.
S. Á. SKRIFAR: „Ég sný mér
til þín póstur góður því línur
þessar snerta að nokkru leyti
blað þitt, og bið þig að birta
þær í þeírri góðu trú að þú
hafir pláss fyrir þær við tæki-
færi.
Þetta er smá hugleiðing
vegna ummæla í Þjóðvilja-
grein fyrir stuttu. Þar birtist
á æskulýðssíðunni upphaf
greinar um alþjóðasamtök
stúdeuta, eftir ungan stúdent
sem verið hefur starfsmaður
annars alþjóðasambandsins.
Þarna er að finna leiðrétting-
ar á sumum atríðum úr furðu-
skrifum Morgunblaðsins .s.l.
haust, varðandi mótið mikla
í Moskvu á liðnu sumri.
Greinarhöfundur í Þjóðvilj-
anum telur það samt „ofrausn
að klípa enn einu sinni í hala-
rófuna hans Manga Þórð-
ar“, og þar er ég alveg á
sama máli, slíkum skrifum
hæfir bezt að vera algerlega
hundsuð.
Einhverjir af Moskvuförun-
um urðu samt til að klípa áð-
ur í þessa nefndu halarófu, og
eftir viðbrögðum eiganda henn-
ar að dæma, komu þeir þar
við svo auma bletti að hann
barst lítt af, en nóg um það.
í Þjóðviijagreininni þykir
mér hins vegar mesta ofrausn
þegar talað er um þennan vika-
pilt Morgunblaðsins sem
„skikkanlegan heiðursmann”
og að rangfærslur hans og ó-
sannindi muni að kenna ó-
nógum eða viJlandi heimildum.
Þetta hljómar að vísu sem
fullkomið háð, því útilokað var
að sjá nokkurn slíkan heiðurs-
mann bak við áðurnefnd Morg-
unbiaðsskrif. Þau voru með
endemum, jafnvel þó miðað sé
við það lélegasta sem það blað
hefur áður birt um svipað efni.
Mjög var auðséð hvemig þau
voru tíl komin, og því í engu
hægt að taka þau alvarlega,
og mikið hefðu greinar þær
orðið að vera skikkanlegri til
að geta talizt prentunarhæfar
í blaði sem ekki viidi bjóða
lesendum sínum hvað sem
væri, og þó hefðu þær aidrei
getað afiað höfundi sínum
minnsta heiðurs.
Frammámenn Morgunblaðs-
ins gera sér auðsýnílega ekki
of háar hugmyndir um greind-
arvísitölu lesenda sinna fyrst
þeir bjóða þeim siikt og því-
líkt.
Það mun flestra álit, að tíl
hvaða lands eða borgar sem
við kæmum, rnyndi alltaf bera
eitthvað það fyrir augu sem
ekki félli okkur í geð, því sinn
er siður í landi hverju, en svo
mundum við einnig sjá margt
sem okkur þætti með ágætum;
þetta var einnig mín reynsla
á tveggja ára siglingu landa í
milli. Það gæti eftir liverja
ferð verið : efni í töluverða
skruddu ef tína ætti tit allt'
það versta sém sást, og aiika
það og margfalda í meðföfum.
Enginn er þess heldur um-
kominn eftir nokkurra daga
viðdvöl hjá erlendrj þjóð að
kveða upp neinn dóm -yfir
högum hennar og hátterni, til
þess þai’f lengri tíma og þekk-
ingu á forsögu hennar og að-
stæðum til íramþróunar, og
gildir hér einu hvort viðkom-
andi þjóð tilheyrir austri eða
vestri. Það er eitthvað bogið
við þá ferðaíanga sem kjósa
að launa veitta velvild og gest-
risni sér til handa hjá fram-
andi þjóð með rógi og sleggju-
dómum um fólk hennar og
land þegar heim kemur. Þeir
geta vart talizt neinir heiðurs-
menn.
S. Á.