Þjóðviljinn - 29.01.1958, Page 5
Miðvikudagur 29. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Kuílíklædtlir Ku-Klux-Klan
menn á fimdi hermdarvcrka-
samtakanna á fjallinu Slone
Mcmiiain í Gcorgiafyljki.
Sænski ritstjárirui Ivar Oh-
n;air komst á Ku K’ux-Klan
fund, þesar hann var á ferð í
Banöarikjutuim nýlega. í
blaði síru, „Folket i Bild",
skýiir hann frá því sem fram
fór. Hópur kuflklæddra manna
safuaðist saman úti á víða-
vangi umhverfis loprandi tré-
krossa. Fyrst var sunginn sálm-
ur, „Lcí nie tell you about
Jesus" og- meun skiptust á
merkjum, med mynd af tveim
myrtu.ni svertingjum, scin
dingluðu í snörunni. „Samsuð-
an af guðrækni og kynþátta-
hati-i var hryliileg“, segir Öh-
man. „Stórdiekinn af Alabama
Indíánar reka Ku
Þúsund vopnaðir indíánar hleyptu upp ofsóknarsam-
kundu glæpafélagsins Ku-Klux-Klan á laugardaginn.
,,Klan-menn“ tóku til fótanna og flýðu sern fætur toguöu.
Þetta. er í fyrsta sinn sem kynþáttaofsækjendurnir eru
hraktir á flótta af hinum oísóttu.
Félagsdeild Ku-Kux-Klan í
Maxton í Norður-Karóiinu efndi
á laugardagínn til útifundar í
lok áróðursviku fyrir alls konar
ógnanir og kröfugöngur gegn
kynþáttablöndun indíána og
hvítra rr.anna. I Maxtonhóraði
búa 30.000 indíánar af Lumbee-
kvnþættinum og' forfeður þeirra
áttu þar heima löngu áður en
hvítir m.enn numu þar land.
Einn af möimnm
Fuchs sjúkur
Einn af vísindam'Jnnuiium í
leiðangri dr. Vivians Fuehs sem
nú er á leið frá suðurheimskaut-
inu til Soottstöðvarinnar hefur
veikzt af kolsýrueitrun og hef-
ur dr. Fuchs fengið Bandaríkja-
.menn til að sækja hann í flug-i
vél.
Leiöangurinn var í gær kom-|
inn um 190 km frá pólnum
eftir 3 daga ferðalag.
Ku-Kux-KIán-merin festu stór-
an trékross í völlínn, eins og
þeirra er vandi, en í sama mund ;
og þeir vildu kvcikja í honum,
æptu indíánamir heróp og
streymdu inn á íundarsvæðið
í
vopnaðir rifflum og haglabyss-
um. Allt lenti í upplausn á
fundinum og skothrið hófst.
Indíánarnir leiíuðust við að
skjóta upp i loftið en í allri
þeirri æsín.eu, sem ríkti særð-
ust fjórir menn lítillega af
kú’naskotum.
Höfuðpauriim flúði
skjótt
Fundarstjórinn, babtistaprest-
urinn og „stórvesírinn" James
Cole, hafði i öryggisskyni hald-
a á
íSKrá
Nasser, forseti Egyptalands,
sagði í Kaíró í gær að stefna
bæri aö því að sameina öil
Arabáríkin fyrir botni Miðjarð-
arliafs í eitt ríkjabandalag.
Þau ættu smám samari. að ger-
ast aðilar að bandalagi Sýr-
lands ,og, Egyptalands sem er
að verða til um þéssar mundir.
Fyrsta skrefið í þessa átt ætti
að vera að ríkin tækju upp
sameiginlegá utanríkisstefnu. I
I desember s.l. náði tala
atviimulausra í Bandaríkj-
unuin háœarki sínu á sf:ð-
ustu Jirem árum. Atvinmi-
og verzlunarmálaráðuneyti
Bandaríkjaima skýrði frá
því í síSustu viliu að
3.374.000 menn væru at-
vinnulausir en það eru 5.2
prósent af vinnandi fólki.
Samkv. inánaðarskýrslu
ráðuneytisins í desember á
þcíta mikla aivinnuleysi ræt-
ur sínar að rékja tii „gíi'ur-
le.gs sanulrá'tar í iðnaðar-
framleiðslunni og byggiuga-
framkvæmdum“. Hið aukna
atvinr.uleysi kemur harðast
niður á eldra verkafólld.
prédikaði á þessa leið: „Við
eismm hvíta kynstofninum allt
að þakka, frá Biblíunni til
sjónvarpsins. Ilvíti inaðuriim
hefur gruðs orð fyrir því, að
liann er öllum öðrum mönnum
æðri, bæði svörtum, gulum og
rauðuro. . . . Nú ógnar konun-
ÚDÍsminn Ameriku og læðist
yfir landið . . . því er lialdið
fram að negri hafi sama rétt
íð kyrru fyrir í bifreið sinni
allan tímann og ók með ofsa-
hraða frá fundarstaðnum er j
indíánarnir æptu herópið. Á-j
hangendur hans flúðu í mikilli
skelfingu og indíánarnir ráku
flóttann, æpandi og skjótandi.
Stundu síðar, þegar lögreglan
kom á staðinn, voru indíánarn-
ir þar einir fyrir. Þeir kváðust
vera friðsamir borgarar og sögð-
ust aðeins hafa viljað skjóta of-
sækjendum sínum skelk í bringu.
Samkvæmt skipun lögreglunnar
héldu þeir síðan heim til sín
og höfðu með sér trékrossinn að
herfangi.
Mörg félagssamtök í héraðinu
hafa vítt Ku-Kux-Klan harðlega
fyrir tilraun þess til að eyði-
leggja hina góðu sambúð, sem
ríkir milli hinna ólíku þjóða-
brota, en í héraðinu búa 40.000
hvítir, 30.000 indíánar og 20.000
negrar.
Lögreglustjórinn vill
ákæra Ku-Kux-Klan
Lögreglustjórinn McLeod hef-
ur látið þess getið að hann
hyggist höfða mál á hendur
Ku-Kux-Klan vegna óeirðanna
Sagði hann að enginn vafi léki
á því að Klan-menn ættu upp-
tcíkin að róstunum. Kvaðst hann
hafa aðvarað séra Cole fyrir
fundinn og sagt honurri að lög-
reglan gæti ekki ábyrgzt neina
reglu á fundinum, er haldinn
var á svæði þar sem indíánar
eru fjölmennir. „Indíánar af
og við til að ganga í skóla,
sækja- veitingáliús ckkar og
dansa vi j dætur okkar . . .
rauðíiðar Iiafa livarvetna
Iaumazt iun: i blöðin, i kvik-
myndirnar, í sjónvarpið, í rík-
isstjórnina, í hæstaréft. Ef við
stemmuni ekki stigu við þsim,
inun alda svertingjablcðs flæða
yfir sérhvert hjónarúm. í Iandi
okkar“.
Lumbee-kynþættinum eru komn-
ir af cherokeserum, sem búið
hafa hér frá ómunatíð og Klan-
menn hafa komið fram við þá
á svívirðilegan hátt“, mælti lög-
regiustjórinn.
Savézkur visindamaður, V.
2troy, skrifaði uý.lega grein í
aðið Komdolsiíaja Pravda og
ýrir liaiin þar frá;. því að vís-
damenn í Sovctríkjunum muni
nán skamrris áerida á ioft
lútnika, sem hafi íarþega og
ælitæki innanborðs og muni
:i!a hvorutveggja heilu á húfi
'tur tii jarðarinnar. Ýmsir aðr-
nýir spútnikar verða þannig
:búnir að frá- þeim muni falla
álmhylki niður á íyrirfram á-
/eðna staði.
Annai^-sovézkur vísindamaður,
Possysajev, hefur skýrt frá því
í blaðinu Trud, að áætlað sé
að smíða fóton-eldflaugar, sem
náð geti hraða Ijóssins, en und-
irbúníngur er enn á byrjunar-
stigi. Þessi smíði er byggð á
þeim möguleika að smíðaður
verði endingargóður atómofn
sem vegur mjög lítið.
i’iavda skýrði írá því í síð-
ustu viku að 1300 manns hefðu
boðizt til að taka þátt í fyrsta
geimfluginu.
Rúmlega 90.000 bréf hafa bor-
ist til „Spútník, Moskva“, en það
er bréfaskiptamiðstöð, sem svar-
ar spurningum um sovézku
gervitunglin.
iriks XIV,
Silkiveffur íela bein konunugs sjónum
fræðimaima
Var það eitur eða venjuleg magakveisa, sem varö Ei-
ríki XIV. Svíakonungi að bana árið 1577?
Hópur fræðimanna, sem þessa k.’læðínu hafði verið flett af
dagana er að störfum í dóm- beinagrindinni, kom í ljós að
kirkjunni í Vásterás, gcrir sér hún er sveipuð sívöfðum fiilki-
von um að geta loks aflað svars vefjum. Kom þetta fræðimönn-
Argentína semja
í dag verður undirritaður í
Moskva verzlunarsamningur
milli Sovétríkjanna og Argén-
tínu, sá fyrsti sem þau gera
með sér. Er þar samið um vöru-
skipti fyrir 3—4 milljónir
iollara, en einn af argentínsku
samnmgamönnunum sagði í
gær að vonir stæðu til að við-
skiptin gætu aukizt upp í 30-40
miíljónir dollara.
við þessari fjögurra alda gömlu
spurningu.
Eit.ruð súpa
Þegar Eiríkur dó hafði hann
í níu ár verið fangi .Tóhanns
bróður sins. Margir samtíma-
memr þeirra bræðra og síðari
tíma sagnfræðingar hafa haft
það'.'fyrir satt að Jóhann hafi
komið bróður sínum fyrir katt-
arnef með því að láta gefa hon-
um eitur í súpu, tíl þess að geta
sjálfur setið óhultur í hásæt-
inu. Aðrir hafa Iialdið því
fram, að hin ákafa iðrakveisa.
sem dró konunginn til dauða,
hafi átt sér eðlilegar orsakir.
unum mjög á óvart, en þeir
teija að þessi umbúnaður hafi
tilheyrt smurningunni á líki
konungs. Ekkert verður hróflað
við vefjunum, heldur mælingar
á beinunum gerðar utan á þeim.
Bræður berjast
Eiríkur og Jóhann bróðir hans
voru sýnir Gústafs Vasa, þjóð-
hetju Svía. Erikur var eldri og
tók við xíki 1560. Hann var mað-
ur gáfaður, listelskur og valda-
gírugur. Árið 1563 lét hann
varpa Jóhanni hertoga bróður
sínum í fangelsi og sat hann i
haldi til 1567. Það ár lét Eirík-
ur konungur myrða forustu-
Bein Eiríks hvíla í steinþró menn Stureættarinnar, Svante
í dómkirkjunni í Vásterás og Sture og sonu hans, en sú ætt
hún var opnuð á mánudaginn í hafði stjórnað Svíþjóð áður en
viðurvist tíu sagníræðinga og Vasaættín hófst til valda. Geð-
lækna auk Edenmanns kirkju- veikin náði nú tökum á kon-
málaráðherra og margra emb- ungi, og slapp þá Jóhann úr
ættismanna. Fræðimennimir j fangelsinu. Með r.ðstoð háaðals-
r.annsaka nú sem ve.ndilegast ins hóf hann uppreisn gegn Ei-
það sem eftir er af konungi. ríki bróður sínum, rak hann frá
Ætlun læknanna er að efna-1 völdum og geymdi í dýflissu til
greina sýnishom af leifunum af i dauðadags. Jóhann var tekinn
holdshlutum líksins, til þess að til konungs 1569 og varð þriðji
•leita þar að eitri. Einnig verður sænski konungurinn með því
beinagrindin mæld. Þegar liic- nafni.
• -- .^4