Þjóðviljinn - 29.01.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 29.01.1958, Page 12
Slysavarnaiélag íslands 30 á;a í clag ÍÍÍt^íHj Farizl haía í sjéslysnm á sama Sárna 1361 Slysavarnafélag íslands er 30 ára í dag. Þaö var stofn- aö 29. janúar 1928 af fámennum hóþ áhugamanna, aöal- lega sjómanna meö Fiskifélagiö og Skipstjórafélagiö Öldu í broddi fylkingar, undir fomstu Guðmundar Björnssonar, landlæknis og Jóns E. Bergsveinssonar. l'’ljótlega tóku allar stéttir þjó.'ífélagsins þátt í starfi fé- lagsins og 1 dag eru þessi sani- tök orðin fjölinennasti íélags- skapur á íslandi. Eru deildirn- ar orðnar 203 að lölu, þar af 22 kvennadeildir, með yfir 30 þúsund félaga. Þjóðviljinn hefur fengið eft- írfarandi upplýsingar í tilefni afniælisins: Björgunarstöðvar og skip- brotsmannaskýli eru orðin 91, cjg er nú varla sá staður á land- inu sem félagið ekki hefur ein- jhvern viðbúnað, til að veita aðstoð. Þegar litið er um öxl jtemur þá í ljós að þessi félags- skapur hefur mikiu áorkað á liðnum árum. Á fyrstu 25 ár- um aldarinnar strönduðu 377 skip ýmissa þjóða hér við land og 1960 menn fórust af éhcfnum þeirra. 1361 liafa fari/.t Á þeim 30 árum sem liðin eru frá stofnun Slysavarnafé- Jagsins, hafa drukknað eða far- izt í sjóslysum 1361 íslenzkur Hiaður eða 45-46 menn að með- altali á ári. Þetta er að vísu 'hörmulega há tala, en sé hún borin saman við sjóslysaslcýrslu fyrri ára þá kemur í ljós að alltaf miðar í rétta átt. Á fyrstu 10 árum félagsins fór- ust að meðaltali 43,4 menn á ári, en á síðustu 10 árum er hlutfallið orðið 26,6 menn á ári. 549 menn fórust með skipum er týndust í rúmsjó, 268 liafa drukknað við land eða í ám og vötnum, 180 hafa fallið útbyrð- is af skipum, 27 fórust af slys- förum, 257 vegna hernaðarað- gerða. Alltaf fækkar þeim sem far- ast við skipsströnd og fullvíst áð þar hefur Slysavarnafélag- ið unnið mest starf og tæki þess orðið að mestum notum. Bjargað 5683 möimum Skýrslur sýna að á þeim 30 érum sem Slysavarnafélagið hefur starfað liefur verið forð- að frá drukknun eða lifsháska Tvær íkviknanir f gær um klukkan 20 var slökkviliðið kvatt að vitaskipinu Hermóði, þar sem það lá við bryggju. Hafði kviknað í véla- rúmi skipsins út frá olíukynd- ingu. Skipverjum hafði þó sjálf- um tekizt að ráða niðurlögum eldsins með handslökkvitækjum áður en slökkviliðið kom á vett- vang. Skemdir urðú ekki telj- andi. Einnig kviknaði í gær i Sel- ásbúðinni við Suðurlandsbraut út frá olíukyndingu. Eldurinn var að mestu kulnaður, þegar slökkviliðið kom á staðinn og munu brunaskemmdir ekki hafa orðið miklar, hins vegar varð mokkurt tjón i verzluninni af reyk. Eitt mesta bankarán sem um getur var framið í Montreal í Kanada í gær. Var stolið 1.800.000 dollara í peningum og verðbréfum. 5683 mönnum. 1 þessum stcra hópi eru 1049 menn, sem bjarg-1 að hefur verið af björgunar- sveitum oft við erfiðustu skil- yrði og úr bráðustu hættu. Björgunar- og varðskipin liafa á þessum árum dregið r.ð landi 1623 skip með samtais j 10045 manns. Auk t>ess hafa! ' önnur skip veitt f jöida skipa i aðstoð, liefur slík aðstoð verið j veitt þúsundum sjómanna fyr- ir atbeina félagsins. A nú 3 björgunarskip V.s. Sæbjörgu, sem verið hef: ur stórvirkust í aðstoð við báta- flotann, lét féíagið byggja þeg- ar það var 10 ára, þegar félag- ið var 15 ára hc,f það fyrir al- vöru smíði hinna mörgu og myndarlegu skipbrotsmanna- skýla sem nú eru orðin 28 tals- ins á eyöisöndum og óbyggð- um andnesjum landsins. Þegar félagið var 20 ára hafði það endurbyggt Sæbjörgu og gert hana að nýtízku skipi. Litlu síðar var björgunarskip Vest- fjarða María Júlía byggt fyrir forgöngu slysavarnadeildanna á Vestfjörðum og nú á 30 ára afmælinu fagnar félagið hinu F'ramhaid á 10. síðn Henanótt Menntaskólans 1957 VængstýfSir englar sýndir n.k. raándags- kvóld Sýningar hafa verið 6 alltaf fyrir fullu húsi. Næsta sýning í Reykjavík er á mánudags- kvöld, og er það næstsíðasta sýning. Um heigina fer leik- flokkurinn austur fyrir fjall og sýnir á Laugarvatni á laugar- dagskvöld ki. 8.30. Á sunnudag verða tvær sýningar á Selfossi kl. 3 og 8.30. Húsnæðisskortur hefur háð mjög fjölda leiksýn- inga, og þess vegna verða sýn- ingar ekki nema tvær í viðbót, a. m. k. ekki hér í bæ. inkennileg vinnubrögð hjá Bæjarútgerðinni Bæjarútgerð Reykjavíkur hafði undarleg vinnubrögð í fiammi til þess að koma í veg fyrir að skipverjar á Skúla Magnússyni fengju að greiða atkvæði í bæjarstjómarkosn- ingunum. Skipið var á leið frá Halamiðum s. 1. laugardag, og skipstjóri tilkynnti Bæjarút- gerðinni að hann væri að koma í höfn. Honum var þá bannað að lcoma til hafnar, og lá skip- ið undir Svörtuloftum í óveðri um helgina án þess að nokkuð væri hægt að atliafna sig enda mjög gengið á birgðimar. Þóttu skipverjum þetta að von- um kynleg vinnubrögð, en skipið hafði farið það snemma út að enginn af áhöfninni hafði getað greitt atkvæði. Prófkosning hafði sýnt að fylgi íhaldsins og Alþýðu- bandalagsins var mj 'g líkt um borð. Kom skipverjum saman um að ef þeir hefðu aðeins gætt þess að greiða allir íhald- inu atkvæði í prófkjörinu, hefði ekki staðið á að þeir fengju að koma í land og kjósa, 6ðvuji» Miðvikudagur 29. janúar 1958 — 23. árgangur -— 24. tölublað. önnur misheppnuð tilraun í USA með Vanguardskeyti Sagt er aö bandaríski flotinn hafi nú gefið upp alla von um að koma gervitungli á loft með Vanguardflug- skeytinu. Önnur tilraun með skeyti af þeirri gerð mis- heppnaðist fyrir helgina. Þessi tilraun var gerð með kvöld, eða í síðasta lagi fyrír mikilli leynd á laugardaginn og vikulokin. er sagt að húii hafi mistekiztj Þetta nýja bandaríska geryi- tungl er 13,5 kíló, eða allmiklu þyngra en það sem Vanguard átti að bera á loft, en miklu minna en sovézku gérvitunglih, sem voru rúmlega 80 og rúm- ’.ega 500 kíló. - ' Moskvaútvarpið skýi-ði frá því í gær að Spútnik 2. hefði farið vegalengd sem er jafn- mikil og frá jörðu til Marz. alveg jafn hrapallega og til- raunin sem gerð var í byrjun desember, en þá sprakk flug- skeytið á jörðu niðri. Landhernmn hefur nú verið falið að reyna að koma banda- rísku gervitungli á loft. Hann mun nota til þess flugskeyti af gerðmni Jupiter C og er húizt við að tilraunin verði gerð í ögur Breta um midir- o búniiig stórveldafundar Reutersfréttastofan telur sig hafa góðar heimildir fyr- ir því að brezka stjómin hafi samiö tillögur um undir- búning stórveldafundar og verði þær ræddar á næsta fundi í fastaráði Atlanzhafsbandalagsins. Brezka stjómin er sögð leggja til að hafizt verðí handa um að undirbúa fund stjómar- leiðtoga stórveldanna og verði það annaðhvort gert eftir venjulegum diplómatískum leið- um eða haldinn til þess utan- ríkisráðherrafundur. Þegar þessar tillögur hafa verið i'æddar í Atlanzráðinu er búizt við að þær verði sendar sovétstjóminni í nýju svar- bréfí frá Mácmillán forsætisráð- herra til Biilganms. Talsxnaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í gær að Bandaríkjastjórn héldi fast við þá afstöðu að ekki komi til mála að haldinn verði fund- ur stjórnarleiðtoga nema hanu hafi verið rækilega undirbúinn. Hann sagði þetta í tilefni af þeim ummælum Krústjoffs, framkvæmdastjóra Kommún- istaflokks Sovétríkjánna, í veizlu i Moskva í fymadag að byrja axtti á að leysa hin minni deilumál austurs og vestíii's. landariska kreppan hef ur alvariegar íf leiðingar f yrir Norðmenn Búizf við oð viSskipfajöfnuBur verBi óhagsfœSur um milljarSa á nœsfu árum Norðmenn mega búast við að viðskiptajöfnuður þeirra gagnvart öðmm löndum verði óhagstæður svo milljörðum króna nemur á þessu ári og næsta, segir í efnahagsyfir- liti frá hagstofu norska ríkisins. í yfirlitinu segir að tímabil óvenjugóðs viðskiptaárferðis fyrir Norðmenn sé nú á enda að þéssu sinni. Aðstæðurnar nú minna á ástandið fyrir sex ár- um, þegar hagstæður viðskipta- jöfnuður árið 1951 og fyrra misseri 1952 breyttist í 800 mllljóna króna halla á tímabil- inu 1. júlí 1952 til 30. júní 1953 og á árinu 1954 varð viðskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um nær 1200 milljónir króna. Samdrátturinn breiðist út Á þessu ári má búast við að viðskiptajöfnuðurinn verði óhag- stæður um milljarð króna, segir norska hagstofan. Verzlunarár- ferðið mun fara versnandi smátt Eins og norskt atvinnulíf er úr garði gert rriá alltaf búast við sveiflum af þessu tági. Óhag- stæður víðskiptajöfóuður um miiljarð króna á eimi ári hefur ekki í för með sér ' óleysanleg vandamál í bráð, en þegar til lengdar lætur getur slíkur halli orðið þjóðmní fjárhagslega of- viða. Norska hagstofan rekur or- sakir versnandi viðskiptaárferð- is tit samdráttar í framleiðslu í Bandaríkjunum. Hún telur greinilegt að afleiðingar aftur- kippsins í bandarísku atvinnu- lífí eigi eftir að segja enn ræki- legar til sín en orðið er, vegna þess að viðskiptasveiflurnar eru töluverðan tíma að breiðast frá landi til iands. Þees vegna er og smátt, svo að búast má við j hætt við að tilhneigingin til enn verri útkomU á árinu 1959.1 stöðmmar og samdráttar i fram- leiðslu og viðskiptum verði enn meira áberandi í Vestur-Evrópu á þessu ári en því síðasta, og slík atburðarás hlýtur að valda norsku atvinnulífi miklum erfið- leikum. Harðnaudi sainképpni Hagstofau boðar harðnandi samkeppni á heimsmarkaðinum, og mestir erflðleikar muni þó mæta útflutningsatvinnuvegun- um. Farmgjöld hafa þegar lækk- að verulega og vaxandi hluti norska kaupskipaflotans verður þess var jafnóðum og farmsamn- íngar renna út. Útlitið hjá út- flutningsiðnaðínum er mjög mjs- munandi eftir iðngremum. Versnandi verzlunarárferði mun hafa áhrif á allan þjóðar- búskap Norðmanna, segir hag- stofan. Þjóðhagslega undirstöðu mun skorta undir aukna neyzlu og fjárfestingu, en hagstoían gerir sér vonir um að atyinnu- leysi aukist ekki verulega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.