Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 1
Inni í blaðinu Aíburðirnir í Indónesíu. Sjá Erlend tíðindi á 6. síðu. Fimmtudagur 20. febrúar 1958 — 23. árgangur — 43. tölublað Hvaö þýddi uðild Isieudiugu að fríverzlunarsvœði .Evrápu? ysi, yppflosnyn í sveitum, hru Ólafur Thórs felur friverzunarsvœÓi Evrópu fyrsta skrefiS i áít til ,,ÞriÓ)a rikisins"! Afleiðmgin af þátttöku íslands í fríverzlunarsvæði stöðugt 1—2 milljónir manna Evrópu mundi verða gífulegt atvinnuleysi, veruleg upp- fiosnun í sveitum landsins, hrun innlenda iðnaðarins og stórkostleg lækkun á kaupi og rýrnun á lífskjörum. Á þessa leiö mælti Einar Olgeirsson er hann ræddi á Alþingi í gær hugmyndirnar um fríverzlunarsvæöi Evrópu og hugsanlega aðild íslendinga að þehn samtök- um. Taldi hann Tslendingum vorkunnarlaust að standa utan slíkra samtaka, og eiga heilbrigð viðskipti við allar þjóðir heims sem eðlilegt væri aö hafa skipti við. Á fundi sameinaðs þings í gær flutti Einar Olgeirsson ýt- arlega ræðu um fríverzlunar- málið, en umræður um skýrslu menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasonar, stóðu allan fundar- tíma þingsins í gær. Auk Ein- ars föluðu Ólafur Thórs og Gylfi Þ. Gíslason. 1 byrjun ræðu sinnar lagði Einar áherzlu á nauðsyn um- ræðna um þessi mál, tolla- bandalag Evrópuríkjanna sex væri staðreynd nú þegar, en fríverzlunarsvæðið vissum við ekki hyort kæmist á, né hvern- ig það yrði ef það kæmist á. Vesíur-Þýzkaland yrði raðandi Ræddi Einar fyrst ýtarlega um tollabandalagið. Ekki einu sinni það væri í föstum skorð- um, um það hefði verið mikiil ágreiningur milli stjórnmála- flokka í bandalagslöndunum. •Eðlitollabandalágsins, hvað þjóðfélagsleg áhrif snerti, verð- ur að mínu áliti það, að vestur- þýzka auðmagnið verður ráð- andi í þessum löndum, sagði Einar og minnti á hvernig tvö helztu lönd tollabandalagsins, Vestur-Þýzkaland og Frakkl. hafa löngum deilt, auðmanna- stéttir þeirra hefðu deilt svo hart að hvað eftir annað hefði komið til stríðs milli landanna. En þietta ástand er að því leyti breytt, að Vestur-Evrópa er nú svo minnkandi þáttur i pólitík og viðskiptum heimsins, að eng- an veginn er óhugsandi að auðmannastéttir landanna telji sig tilneyddar að gera sam- komulag. En í því samstarfi yrði Vestur-Þýzkaland ráðandi, Frakkland er lamað af von- lausum nýlendustyrjöldum, en vesturþýzka auðvaldið í mikl- um uppgangi og hlyti það að ná alveg forystuaðst“ðu innan hinna sex ríkja tollabandalags- ins. Líískjörin mundu skerð- ast stórlega Hver yrði þróunin um lífs- kjör almennings í þessu tolia- atvinnulausar. I Vestur-Þýzka- landi hefur auðvaldinu tekizt að halda launum ailmikið niðri. Auðvaldið sem fær þessi sex iönd að vettvangi mun láta lög- mál markaðsins, hins frjálsa framboðs og eftirspurnar, gilda þar vægðarlaust. Það hugsar sér að nota atvinnuleysið, sem landlægt er í stórum hluta bandalagsins til þess að þrýsta lífskjörunum á .það stig sem þau eru verst í þessari sam- í tollabandalagi Evrópu má búast við kreppum og atvinnu- leysi, sem er eðlilegt hlut- skipti auðvaldslanda. Islending- ar hafa nokkra reynslu af því hvað slík kreppa þýðir 1930— 40. Og við fengum ofurlítinn smjörþef af því aftur 1950— ’52, og sáum þá hve valt er að byggja verzlun okkar og viðskipti á þessum löndum ein- um. Ef við tengdumst banda- lagi sem þau væru einhig í, yrðum við hluttakendur í kreppum þeirra og atvinnuleysi. Hvað er að segja um út- flutning okkar til þessa banda- Framhald á 10. síðu bandalagi? Það atriði er mik- ilvægt, því það sem ofan á verður í tollabandalaginu er! steypu. Þess varð vart meðal líklegt að endurtaka sig hvað, Norðurlandastjórnmáiamanna á fundum Norðurlandaráðsins í Helsingfors, að þeir óttuðust að afleiðingar slíks bandalags yrði til að þrýsta lífskjörum fólks- ins niður. Kreppusvæði Einar ræddi því næst þær fríverzlunarsvæðið snertir, ef það skyldi komast á. Lífskjörin 1 löndum tolla- bandalagsins eru allmismun- andi, og þau lífskjör, m.a. hjá, stærstu þjóðum þess, eru miklu ■ lakari en hjá okkar þjóð. Tilætlunin mun sú, að auð valdssamkeppnin fái óhindruð gífurlegu breytingar sem orð- að geisa innan tollabandaiags- ið hafa á iðnaðarþróun og ins. Það þýðir að bezt skipu- valdahlutföllum í heiminum frá lögðu og tæknibúnu auðsam- því að Vestur-Evrópurikin steypurnar reyna að skapa sér , drottnuðu yfir heiminum. Sú sem mestan gróða, m.a. með því, einokun Vestur-Evrópu væri að þrýsta niður kaupgjaldi j farin veg allrar veraldar, og verkamanna. | nú rísi upp þjóðir utan Vestur- I Frakklandi hafa lífskjör j Evrópu sem skapa sér stóriðju stórversnað frá því sem þau! í stórum stíl og muni skapa voru fyrir stríð. Á ítalíu er at-; hana í enn stærri næstu ára- vinnuleysi landlægt, þar eru tugi. Roðasteinninn og ritírelsið Ný bók eftir Jóhannes skáld úr Kötlum Út er komin ný bók eftir Jóhannes skáld úr Kötlum, og mun hún eflaust vekja mikla athygli og deilur. Nefn- ist hún Roðasteinninn og ritfrelsið og fjallar um hina alkunnu bók Mykles, málaferlin út af henni í Noregi og aögerðir íslenzkra yfirvalda til þess aö koma í veg fyrir útgáfu hennar hér. Bókin skiptist i nokkra kafla1 sem segja til um efnið. Fáein orð um mannlega náttúru nefn- ist h.'nn fyrsti, síðan: Skáldverk um ungan mann, Norskt klám- högg, íslenzkt klámhögg, Þér hreinsið bikarinn og diskinn að utan, Lítilla sanda lítilla sæva ........ Sérstaklega rekur Jóhann- e,s umræður þær sem urðu hér á lartdi út af Roðasteininum og svarar Kristjáni Albertssyni, Sigurb'rni Einarssyni og fleir- um af fyrirsvarsrnönnum rit- sko.ðunar á Islandi. Bók Jóhannesar er 98 síður. Hún er prentuð í Hólum á á- byrgð höfundar. Tíminn og Alþýðublaðið Jóta að vanrækt hafi verið að afla fijár til skipakaupanna Þó haíi veriS samþykkf i ríkisstjórninni ,Jyrir alllöngu” aS faka fil þess lán í Sovétrikjunum Alþýðublaðið og Tíminn viöurkenna í gær að fyrir all- löngu hafi verið samþykkt í ríkisstjórninni aö taka lán í Sovétríkjunum til greiðslu á togurum þeim og bátum sem verið er að smíöa í Austurþýzkalandi. Hins vegar hefur ekki enn veriö gengið frá þessari lántöku — af einhverjum mjög annarlegum ástæðum — með þeim afleiðingum að viðskipti okkar við Austurþýzkaland eru komin í algera sjálfheldu, eins og rakið hefur verið hér biaðinu. Frásagnir Tímans og Alþýðu- blasðsjns um lántökuna eru mjög spaugilega orðaðar. Tím- inn segir: „Sannieikurinn er sá, að fyrir allöngu var sainþykkt í ríkisstjórninni, að reyna að fá greiðslufrest á andvirði skip- anna til hæfilega langs tínia og að semja jafnframt um að |>au yrðu greidd í gegnum clear- ingviðskipti við Rússa“. Alþýðu- blaðið segir: „Mun hafa verið farið fram á við þann banka., sem Seðlabankinn, skiptir við i Moskvu, að í þessu sambandi verði notuð heimild mti yfir- drátt“; bætir blaðið því síðan við að þetta sé sem sagt ekkert lán, aðeins yfirdráttur!! Ekki er ljóst hvað þessi feimn- islegi orðaleikur á að þýða. Rik- isstjórnin samþykkti að fara frain á 50—80 milljóna króna lán í Sovétríkjunum til 15 ára, og átti lánið að hrökkva fyrir öllum kostnaði af skipasmíðun- um í Austui(þýzkalandi, jafnt austurþýzkum sem vesturþýzk- um gjaldeyri. Þetta lán átti síð- an að endurgreiða með íslenzk- um afurðum, sem við seljuni til Sovétríkjanna. Ilér er sem sé nm venjuleg lánsviðskipti að ræða, og þau mjög hagstæð ís- lendingum, en ef Guðmundi í. Guðmundssyni er mikið í mun að kalla þetta „yfirdráttarlán“ skal auðvitað ékki amast við því. Óafsakanleg vinnubrögð Hítt er aðalatriði að þessi á- kvörðun ríkisstjórnarinnar hef- ur ekki verjð framkvæmd, og hafa vinnubrögð utanrikisráð- herra í því efni verið algerlega óafsakanleg. Tíminn segir í gær að ekki geti Eysteinn Jónsson borið ábyrgð á því, og fær hann- þó ekki undan því skotizt. Er- lendar lántökur heyra undir fjármálaráðherra, og þegar ut- anríkisráðherra sveíkst um að undirbúa lántökuna á réttum tíma bar honum að taka í taum- ana. Það gerði Eysteinn Jónsson ekki, enda þótt æ ofan í æ væri bent á það í ríkisstjórninni hvað af þessum vinnubrögðum myndi hljótast, eins og nú er komið í Ijós í sambandi við austurþýzku viðskiptin. Annars mega utanríkisráðherra og fjár- málaráðherra skipta ábyrgðinnii á milli sín að eigin vild; hitt skiptir meginmáli að án tafar! Framhald á 3. síðil

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.