Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 3
Fimmtudagur 2(>. febrúar 1958 ~ ÞJÓÐVILJINN — (3
Sandgræðslulögin orðin 50 ára
iræðslan hverfi frá vörn í
Afrcítarlönd þarf að rækta í stað þess aS ofbeita þan
Fimmtíu ár eru liðin frá því fyrst voru sett lög um græðsluna. Þá mætti hann
sandgræöslu. Á þessum 50 árum hefur uppblástur víða þrjózku og skilningsleysi úr
verið stöðvaöur og sandauðnir endurheimtar í tölu gróins öllum áttum. Timmn og reynsl-
lands. Ný sandgræðslulög hafa nú veriö samin — en ekki
samþykkt.
Sandgræðslunefndin sem land-' á illa að fara — einmitt fyrir
búnaðarráðher.ra skipaði ræddi bændum sjálfum.
í gær við blaðamenn, í tilefni
þess að 50 ár eru frá setn-
ingu sandgræðslulaga, og
nefndin hefur nú samið frum-
varp að nýjum lögum, um all-
mjög breytta stefnu í sand-
græðslu.
í nefndinni eru Björn Krist-
jánsson form. Páll Sveinsson
sandgreiðslustjóri, Árni Ey-
iands, Arnór Sigurjónsson,
Steingrímur Steinþórsson bún-
aðarmálastjóri.
Komið hefur til orða að bera
áburð á afréttina, og þá með
flugvél, því á annan hátt yrði
það ekki gert. Sandgræðslu-
nefndin fór fram á það við
fjárveitinganefnd að ríkið legði
fram helming andvirðis flug-
vélar, en fékk ekki áheyrn að
þessu sinni.
Starf brauíryðjandans-
Gunnlaugs Kristmundssonar
Páll Sveinsson sandgræðslu-
an sýndu hinsvegar að Gunn-
laugur hafði rétt fyrir sér: —
auðnirnar sem hann girti fyrst
eru nú orðnar, eða að verða,
gróið land. Og nú hafa fleiri
skilning á landgræðslu.
Stefnir í óefni
Sandgræðslustjóri kvað verk-
efnin f ramundan geysimikil.
Öll ræktun, og hún hefur verið
mikil, hefur miðazt við það
eitt að auka heyfeng til vetrar-
notkunar. Búpeningur lands-
manna hefur því stóraukizt.
Enginn efi er á því að með
Ný verkiiámsdeild tekur til
starfa við Iðnskólann
Neínist hún raímagnsdeild
f gær tók til starfa ný deild við Iðnskólann í Reykjavík.
Mun þar fara fram ýmiskonar verkleg kennsla í raf-
magnsfræðum fyrir þá, sem þau stunda, svo sem raf-
virkja og útvarpsvirkja.
um síðustu helgi tók tn
staría fyrsta verknámsdeildin
við Iðnskólann, Prentskólinn.
Og í gær hóf hin næsta í röð-
inni starfsemi sína. Er það raf-
magnsdeild ætluð rafvirkjum,
útyarpsvirkjum og öðrum þeim,
er leggja stund á einhvers kon-
ar raffræðinám við Iðnskólann.
Við setningu deildarinnar í
gær talaði skólastjóri Iðnskól-
ans, Þór Sandholt fyrstur og
bauð gesti velkomna, en síðan
tók til máls formaður skóla-
sama áframhaldi vofir stórfelld nefndarinnar, Sigmundur Hall-
Sandgræðslan
Þá kemur út rit í tilefni
þessara tímamóta, er Arnór
Sigurjónsson hefur haft um-
sjón með. Er það mikið rit,
um 3G0 bls., með allmörgum
myndum. Er það safnrit greina
Um sandgræðslumál fyrr og
síðar, og er þar að finna flest-
ar upnlýsingar um sögu sand-
græðslunnar — og verkefni
framundan.
Var þeim opinberun
Björn Kristjánsson skýrði
frá því að nefndin hefði á s.l.
ári ferðazt nm öll helztu sand-
græðslusvæði landsins, og
„fyrir okkur sem héldum að
sandurinn væri snauður og ó-
nýtt land var þessi ferð op-
inberun. Það er ekki nema lít-
ili hluti þjóðarinnar sem veit
að söndunum má breyta í gró-
in lönd“, sagði hann.
Afréttarlönd í hættu
Fyrir nokkrum árum var
fenginn hingað kanadískur
vísindamaður, Campell að
nafni, til að athuga afréttár-
lönd. Komst liann að þieirri nið-
urstöðu að afréttirnir þyldu
750 þús. sauðfjár (talan mið-
ast við fé sett á vetur.)
Að sjálfsögðu hefur rannsókn
þessa eina manns ekki verið
tæmandi, en er þó slík að ekki
má virða að vettugi.
Haustið 1957 var sauðfé sett
á vetur orðið 712 þús., og mun
komið yfir 750 þús. nú. Við
blasir því ofbeit og þar af leið-
andi uppblástur afréttarland-
aima.
Ræktun afrétta
Álit bænda á þessu máli mun
vera mjög skipt. Sumir munu
telja að afréttarLöndin þoli
miklu meira sauðfé, aðrir þvert
á móti. Samt verður ekki fram-
hjá þvi gengið að hér þarf
fullrar athugunar við, og vissa
að fást í þessu efni, ef ekki
Gunnlaugur Kristmundsson
fyrsti forustumaður sand-
græðslunnar.
stjóri ræddi um hve viðhorfið
væri breytt frá fyrstu starfs-
hnignun yfir afréttarlöndunum.
Með sama áframhaldi rekur að
því að afla verður fóðurbætis
ekki aðeins til vetrarnotkun-
ar heldur á sumrin líka.
Ræktanlegt land
Talið er að meginhluti lands-
ins undir 400 m hæð yfir sjó,
geti verið gróið land. Af ó-
grónu landi er talið að auðvelt
sé að.breyta um 4000 ferkm. í
gróið land, en 3500 ferkm. séu
erfiðari viðfangs. Tölur þess-
ar munu þó að verulegu leyti
vera ágizkanir. — Gróið land er
talið 17000—20000 ferkm.
Stærsta tún landsins
var áður auðn
Aðalstöð sandgræðslunnar er í
Gunnarsholti á Rangárvöllum.
Sá bær var kominn í eyði vegna
dórsson og gerði nokkra grein
fyrir stofnun dejldarinnar.
Hann sagði, að forráðamönn-
um Iðnskólans hefði lengi ver-
ið ljost, að mikil þörf var á
að endurbæta kennslufyrirkomu
lagjð
nota þyrfti á verkstæðum og
eínnig fágætari tæki ýmis, til
þess að sýna nemunum þau og
kenna þeim á þau. Hann sagði,
að um öflun tækjanna hefði
félagið leitað til margra fyrir-
tækja og hefðu þau brugðizt
vel við og livert um s:g gefið
ýmis tæki. Flutti hann þeim
þakkir félagsins. Tækin yrðu
síðan e:'gn skólans og notuð til
kennslunnar, en jafnframt yrðu
þau vísir að raftækjasafni, er
orðið gæti að miklu gagni fyr-
ir starfandj rafvjrkja.
Þessu næst fluttu stutt ávörp
og færðu skólanum og hinni
nýstofciuðu deiild árnaðaróskir
formaður Félags útvarpsvirkja,
Sigurste'nn Hersveinsson, for-
maður Félags ísl. rafvirkja,
rafmagnsfræðum, en Oskar Iíallgrímsson, Helgi Her-
það var fyrst eftir að skól-
inn fékk hið nýja húspæði,
sem möguleikar sköpuðust fyrir
slíkt. Félag ísl. rafvirkjameist-
ara hefði þá snúið sér til skóla-
stjórnarinnar varðandi þetta
mál og m.-a. lofað að gefa öli
þau tæki, er til kennslunnar
þyrfti.
Hann gat þess síðan, að vjð
bóklegu fræðsluna hefði nýlega
verið bætt ýmsum fræðsluþátt-
um. í fyrsta lagi hefði verið
farið með nemendurna í heim-
sókn í ýmís fyrirtæki, í öðru
uppblásturs. Nú mun þar vera lagi hefðu sérfróðir menn kom-
búið að rækta stærsta tún
árum Gunnlaugs Kristmunds- landsins, sem gefur af sér 7000
sonar, er 'hann hóf sand- hesta á ári.
Víunda umferð Skákþiegs Reykjavík-
ur tefld í kvöld — íugi enn efstur
Keppni í drengjaflokki er þegar lokið
Átta umferöum er nú lokiö á Skákþingi Reykjavíkur og
9. umferöin veröur tefld í kvöld. f efsta flokki heldur
Ingi R. Jóhannsson enn forystunni, hefur unniö allar
sínar skékir.
mann Eiríksson, fyrrverandi
skólastjói'i og Helgi Elíasson
f'ræcplumáý'aStjóiÁ E'pnig tal-
aði fyrir hönd Ríkisútvarpsins
Stefán Bjarnason og hét tækj-
um til kei^nslu útvarpsvirkj-
anna.
Að lokum" talaði skólastjórinn
Þór Sandholt og færðj raf-
fræðikennara skólans, Jóni
Sætran, sérstakar þakkir' fyr-
ir vei uhnin störf í þágu skól-
ans.
Láuamálin
Bæjarstjórnar-
fuudur í dag
Bæjarstjórn Reykjavíkur
heldur fund kl. 5 í dag í Skúla-
túni 2. Á dagskrá eru fundar-
gerðir byggingarnefndar, bæj-
arráðs og framfærslunefndar og
auk þess tillaga frá bæjarfull-
trúum Alþýðubandalagsins um
vatnsveitumál og tillaga frá
Alfreð Gíslasyni um stofnun
dagheimilis fyrir vangefin börn.
Næstur Inga er Jón Þorsteins-
son með 7 vinninga, hefur unn-
ið 6 skákir en tapað fyrir Inga.
í 3. til 5. sætj eru Stefán Briem,
Eggert Gilfer og Gunnar Ólafs-
son með 5Vá vinning, 6.—7. eru
Ólafur Magnússon og Benóný
Benediktsson með 5 vinninga
hvor, en 8.—15. eru þessir með
4 V2 vinnjng hver: Óli Valdimars-
son, Guðmundur Ágústsson,
Ágúst Ingimundarson, Haukur
Sveinsson, Kári Sóhnundarson,
Haraldur Sveinbjörnsson, Eíður
Gunnarsson og Jónas Jónsson.
í 2. flokkj er Bragi Björnsson
efstur eftir 8 umferðir með 6V2
vinning, í 2.—3. sæti eru Guð-
jón Sigurðsson og Steinar Karls-
son með 6 vjnninga hvor, og 4.
—6. Árni Jakobsson, Friðbjörn
Guðmundsson og Jón Hálfdánar-
son með 5 V2 vinning' hvpr.
Keppnj í drengjaflokkj er nú
lokið. Teflt var í tveimur riðl
um og urðu þessir efstir: I A-
riðli Guðmundur Þórðarson og
Pétur B. Pétursson með 7 v.
hvor og þriðjj Páll B. Kristjáns-
son með 6V2 vinning. I þessum
riðli kepptu 10 drengir. í B-
riðli urðu efstir Alexander Árna-
son með 6 vinninga, 2. Jóhann
L. Helgason með 5 V2 vinning og
3. Kristinn Sölvason með 5. í.
B-riðli voru keppendur 9. Tveir
efstu drengirnir úr hvorum riðli
flytjast upp í 2. flokk.
Níunda umferð Skákþings
Reykjavíkur verður sem fyrr
segir tefld í kvöld í Þórskafíi.
Þá tefla m.a. sam-an í efsta
flokki Ingi og Stefán, Jón og
Gunnar, Óli og Eggert, Benóný
og Ólafur, Ágúst og Guðmund-
ur, Haraldur og Haukur, Eiður
og Kári, Jónas Þorvaldsson og
Jónas Jónsson.
Ingi R. Jóhannsson og Jón
Þorsteinsson mega teljast nokk-
uð öruggir með tvö efstu sætin,
en baráttan um þau næstu er
jöfn og hörð. Þess má geta, að
þe r tveir efstu í meistaraflokki,
sem ekki hafa landsliðsréttindi
á næsta Skákþingi íslands öðlast
þau í þessu móti. Ingi, Eggert
Gjlfer og Haukur Sveinsson hafa
þessi réttindí fyrir.
ið í heimsókn í kennslustund-
irnar og loks hefðu verið sýnd-
ar kpnnáukvikmyndir. Með
hinu aukna húsnæði hefði opn-
azt leið iil þess að efna til
námskelða og kynna ým;s kon-
ar nýjungar, er fram kæmu.
Að lokum þakkaði hann marg-
ar góðar gjafir, er deildinni
hefðu borizt.
Næstur tók til máls Árni
Brynjólfsaan, formaður fé’.-ags
'löggjltra nafvirkjameistara. —
Sagði hann, að það hefði lengi
verið m.ikið áhugamál félags-
ins, að tengja betur saman bók-
legu fræðsluna í Iðnskólanum
og verklega námið hjá meistur-
unum. Nú væri loks fullbúin til
notkun-ar kennslustofa, er ætl-
uð væri til verklegrar kennslu
eingöngu og búin nauðsynlegum
tækjum til þeirrar fræðslu.
Ætlunin væri iað þarna yrðu til
öll þau tækj er til daglegra
Aðalfundur
Verkalýðsfélags
Bolungarvíkur
Aðalfundur Verkalýðsfélags
Bolungarvíkur var haldinn 18.
þ.m. Við stjórnarkjör í félaginu
varð listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs sjálfkjörinn. Hina
nýju stjórn skipa þessir menn:
Karvel Pálmasom, formaður,
Páll Sólmundsson, varaformað-
ur, Hávarður Olgeírsson, ritari,
Geir Guðmundsson gjaldkeri og
Sævar Guðmundsson, með-
stjórnandi.
Framhald af 1. síðu _
verði tryggt fé til þess að greiða
togara okkar og báta í Austur-
þýzkalandi.
Útflutningurinn er
undirstaðan
Þjóðviljinn benti á það í sam-
bandi við þessi mál að öðruvísi
hefðj verið unnið að öðrum láns-
útvegunum til annarra þarfa en
sjávarútvegs, og þá fyrst og
fremst til neyzluframkvæmda.
Tíminn spyr hvort Þjóðviljinn
eigi við mál eins og rafvjrkjan-
ir, sementsverksmiðju og rækt-
unarsjóð. Já, Þjóðviljinn átti
meðal annars við það. Það
ætíi ekkj að þurfa að benda
blaði forsætisráðherrans á jafn
sjálfsagða hluti og þá, að
því aðeins liöfum við efni
á að framleiða sement til liús-
bygginga, rafmag-n tll aukinna
lífsþæginda og að auka frain-
leiðslu á landbúnaðarvöriun, að
útflutningsatvinnuvegir okkar
styrkist og eflist. Yfírbygging
þjcðfélagsins stenzt ekki, ef
sjálf undirstaðan brestur, og þær
ágætu framkvæmdir sem við
erum stcltir af hér innanlands,
verða þjóðinni til einskis gagns
ef hún eykur ekki útflutnings-
framleiðslu sína. Þess vegna er
það skammsýn og skilningslaus
stefna að Iáta lánsfjárútveganir
til sjávarútvegsins sitja á bak-
anum, á sama tínrn og unnið er
að því af miklum dugnaði að fá.
lán til að geta aukið lifsþægindi
okkar. Þetta frumatriði þurfa
ráðherrar Alþýðuflokksins og
Framsóknar að skilja til hlítar.