Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 4
|) _ ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 20. febrúar 1958
ára
Framtíðin, málfundafélag
nemenda við Menntaskólann í
Reykjavík varð 75 ára 14.
íebrúar síða'stliðinn. Guð-
mundur Ásgústsson núverandi
forseti sagði einfaldlega: ,,A1-
veg sjálfsagt,“ þegar við
báðum hann um viðtal.
Hún var stofnuð 14. febrú-
ar 1883 og er elzta málfunda-
félag á landi hér. Fyrsti for-
seti var Valtýr Guðmunds-
son (forvígismaður Valtýsk-
unnar). Áður höfðu starfað í
skólanum tvö félög, Ingólfur
og Bandamannafélagið, en þau
voru lögð niður við stofnun
Framtíðarinnar.
Eflaust geturðu sagt okkur
eitthvað um starfsemi Fram-
iíðarinnar fyrstu árin?
Já blessaður, ég er búinn
sögu. Har.n var líka einu sinni
forseti Framtíðarinnar. Kon-
ungskoman 1907 var tekin til
umræðu og reyndust menn
mjög á móti henni. 1905 var
rætt um gull og meirihluti
fundarmanna taldi það mjög
óæskilegt að gull fyndist hér
— því þá drifi að soddan
'skrælingjalýð, utan úr lönd-
um! Eitt sinn bar efnið þetta
hátíðlega nafn: Er hjóna-
bandið, samkvæmt íslenzkum
lögum, liið heppilegasta fyrir
þjóðfélagsskipunina ? Um nið-
urstöðuna skal ég ekkert
segja.
Það hafa náttúrlega oft
orðið harðar deilur, en hefur
nokkurn tíma komið til stór-
átaka?
Já, einu sinni klofnaði
Þetta er merki Framtíð-
arinnar, sem Gylfi Bald-
ursson teiknaði fyrir 2
árum. Það er notað á
auglýsingar félagsins, og
fyrir afmæíið var gert
eftir teikningunni merki,
sem menn geta boriö í
• barminum.
bESKULYÞS
Ö
Ritstjórn: Loftur Guttormsson (ábm.), Hörður Berg-
mann, Sigurjón Jóhannsson.
fyrsta verk Sigurðar Gríms-
sonar, forséta 1915, var að
reka allt kvenfólk úr Fram-
tíðinni. En þá reyndust þær
miðlungi málgefnar •— i þá
góðu gHmlu daga. En mál-
gefni stúlknanna óx og náði
'hápunkti 1949, þegar Ingi-
björg Pálmadóttir (Hannes-
sonar) var forseti — og kven-
fólk hafði öll ráð Framtíðar-
innar í sínum höndum, svo
karlmehn voguðu sér tæpast
á fundi. Kvenveldi er nú horf-
ið og málsnilld þeirra er beitt
annars staðar.
En hvað segir þú af starfi
Framtíðarinnar núna?
Mikið hefur hún nú látið á
sjá, verkefni hennar hafa
færzt á fleiri hendur og félög
verið mynduð um einstaka ,
liði, sem voru áður á hennar
vegum. Samt ber hún höfuð
og herðar yfir önnur félög
vegna aldurs og auðvalds; j afmælishátiðinni voru mœttir nokkrir gamlir forsetar
hmi tekur við verkefnum fe- 0agsins 0g fátí núvflrandi forseti við þá við'töl í heyr-
aga sem lognast ut af og da Hér sést Guðmundur spjalla við fyrrverandi
heldur liftorunm í icðrum með 3 .
ýmis konar aðstoð, t. d. fjár- kolle9a sinn’ Einar Olgeirsson, og spyr: „Skeði aldrei
styrkjum. Verkefni hennar neitt 1 y'öar forsetatíð?“ „Jú, það var alltaf mjog rostu-
Framtíðin og stofnað var fé-
lagið Einherjar. En hálfu ári
seinna' voru þau aftur sam-
einuð. Það voru reyndar
Einar Glgeirsson og Thor
Thors, sem komu því í kring.
Brottrekstrar hafa nokkrum
sinnum komið til framkvæmda.
í stórum stíl og þá helzt bitn-
að á hinum óæðri bekkjum, og
eru nú, auk málfundanna, að
gangast fyrir spilakvöldum og
fyrirlestrum.
Hvað um ahnað félagslíf í
skólanum ?
Skákfélagið stendur í blóma,
enda nýtur það Framtíðarinn- ''
ar. Öþarft er að minnast á
leikstarfsemina, en vegna hús-
næðxsvandræða er ekki hægt
að sýna (skólaleikinn) eins
oft og Reykvíkingar vildu.
Skólablaðið kemur út sex
sinnum í vetur vandað að
frágangi. Á vegum þess og
samt, þegar ég var í skóla“, segir Einar brosandi.
að iiggja í þessu. Fyrir fund
gekk forseti og skrifaði aug-
jýsingu á töflu í hverja stofu.
En þá var öllum félögum í
Framtíðinni skylt að mæta á
hvei’jum fundi, og þeir sem
mættu ekki eða of seint voru
skráðir sérstaklega í fundar-
gerð. Agi var þvílíkur, að
enginn mátti fara af fundi
án leyfis forseta og þá aðeins
í tíu mínútur.
Hvernig áhrif hafði þessi
agi á félagslífið?
Það blómstraði, enda var
þá starfsemi Framtíðarinnar
miklu fjölbreyttari. Þá var
ekki til neitt sérstakt bók--
menntafélag; skáldin skrifuðu
Ijóð sín eigin hendi í sérstaka
bók, sem nefnd var Kolbrún
og síðar Hulda, en sögur og
ritgerðir í Skinfaxa. Síðan var
iesið úr þessum bókum á
fundum og fimm manna dóm-
nefnd var skylt að ritdæma
verkin í þar til ætlaða bók
og ritdómarnir voru einn-
íg lesnir upp á fundum.
Voru þá sérstakir fundir
helgaðir skólaskáldum ?
Nei, aldrei, — þetta var að-
eins einn liður á fundum. Hin- —r .
ir voru til dæmis: lesin voru
bréf frá vinafélögum erlendis, Þessi mynd er af baðstofulofti í félagsheimili því, sem nú
og auðvitað hinn eiginlegi er Verið að innrétta. Mun loftið verða fullgert á vori
maifundur. komanda. Fyriihugað er aö hafa þar setu- og lestrar-
^maÍé!"gl!! erlendis • stofu fyrir nemendur, þannig aö baðstofan verður annað
Vmafelog þessi voru skola- „ , ,
félög víða á Norðurlöndum, en ^7110 tomt lmi af ^ðstojunni er herbergi, sem
Og Stóð Framtíðin í bréfa- nn hefur verid breytt í bókaherbergi með líku sniði og
sambandi við þau. baðstofan sjálj. Loftið mun rúma áttatíu manns í sæti,
Um hvað fj'dluðu nú þessi svo dð Laugavegur 11 eignast par vœntanlega skœðan
bréf? keppinaut. — í salnum niðri eiga menn að geta svalað
Ja ha ha? Mér hefur ekki porsta sínum, bví að par verðvr útbúið eldhús, bar sem
fekizt að finna þau. reitt verður fram kaffi og öl. Vérður par ríkjandi sjálfs-
Um hvað var helzt rætt á
málfundum ?
Það var talað um allt frá
ást til þilskipa, en í dag allt
frá roðasteini til geimskipa. ,,, , , ,,
„ , * , ., / felagshf i skolanum,
T. d. urðu heitar umræður , , /
um stjórnarskrármálið
bókmenntafélagsins Braga var
nýlega efnt til smásagnasam-
keppni með góðri þátttöku.
Félagsheimili verður að lík-
indum opnað í vor svo að
skilyrði til félagslífs bjóða
upp á glæsta framtíð.
M. J.
Vinsælar bókmenníir — Tímaritið Saít á ekkert
skylt við sorprit.
afgreiðsla, eftir pví sem við verður komið. Salvrinn niðri
verður og vettvangur fyrir kynninga- og bekkjarkvöld,
málfundi og dansœfingar. Af öllu pessu má sjá, að full-
gert vei'ður félagsheimilið hin mesia lyftistöng fyrir allt
Menntskœlingar pakka pað ekki
sízt núverandi menntamálaráðherra, aö peir eignast nú
bindindismál flutti Ásgeir Ás- Pennan ákjósanlega samastað, pví að hann hefur veitt
geirsson, nú til heimilis að peim ómetanlegan stuðning í pessu máli. — Teikninguna
Bessastöðum, Álftanesi, fram- gerði Sigurjón Jóhannsson, teiknari Skólablaðsins.
um
SVERRIR KRISTJÁNSSON
sendi Póstinum eftirfarandi
athugasemd við grem í æsku
lýðssíðunni: —
Vinsælar bókmenntir. — Kæri
Bæjarpóstur! Hinn 13. febr.
síðastliðinn birti æskulýðssíða
Þjóðviljans harðorða grein, —
„Vinsælar bókmenntiri', um
sorptímarit, sem virðast nú
vera ásamt sögum hinnar á-
gætu skáldkonu Guðrúnar frá
Lundi — 'helzta lesning al-
mennings, ungra sem aldraðra.
Einnig eru þar myndamót af
forsíðu f jögurra tímarita:
Sakamál, Satt, Afbrot og Sök.
Nú má geta þess, að þrjú
þessara timarita eru þegar
dauð, og mun enginn harma
lát þeirra, en Satt lifir eitt.
Mér þykir líklegt, að þessi
þrjú sorprit hafi dáið af
þeirri uppdráttarsýki, sem
verður yfirleitt rituðu máli að
fjörtjóni: lystarleysi lesend-
anna. Að. öðrum kosti mundu
þau enn í dag mata þá á illu
fóðri sínu. En Saft lifir seir.
sagt góðu lífi, og virðist því
mega af því ráða, að það
h'ifði til fjölmenns lesenda-
hóps, er vilji ekki fyrir nokk-
um mun missa af lesmáli
þess. -- Tilvitnanir þ-ær í
sorpritin, sem iEskulýðssíðan
birtir, eru ekki teknar úr
Satt, heldur hljóta þær að
vera úr hinum þremur sorp-
ritum, þótt heimildarstaða sé
ekki getið. Þetta stafar ein-
faldlega af því, að Satt er
ekbi sorprit, þótt .það haf'
oft verið bendlað við þessa
tegund tímarita. Það er því
mjög ómaklegt að birta for-
síðumót þess í sama mund
og þessi látnu saurtímarit, og
ófróðir lesendur mega ætla,
að hin prentuðu sýnishorn um
efni og ritlist þessara tíma-
rita séu sum að minnsta
kosti úr Satt. — Fyrir nokkr-
um mánuðum létu 20 nafntog-
aðir íslendingar birta eftir
sig á prenti ummæli um Satt.
Má ég, kæri Bæjarpóstur,
eyða þínu skammtaða dálka-
rúmi í nokkur þeirra ? —
Halldór K. Laxness, sem
raunar var til skamms tíma
talinn einn með fremstu
sorprithöfundum þessa lands,
segist hafa haft óblandna á-
nægju af að lesa óncfndan
þátt tímaritsins „í þessu vand-
aða bókmenntalega formi".
Þórbergur Þórðarson segir:
„Margt af því, sem ég hef
lesið í „Satt“ s. 1. þrjú ár
finnst mér með því skemmti-
legasta, sem ég lief lesið á
íslenzku í seinni tíð“. —
Tómas Guðmundsson skáld
segir: „Sitthvað það, sem ég
lref lesið í tímaritinu „Satt“,
ber að mínum dómi af flestu
því, sem hér er skrifað, bæði
um listrænan tiásagnarhátt
og vandað málfar'1. — Bjöm
okkar Þorsteinsson, sagnfræð-
ingur, kveður svo að orði:
„Eg vil einungis biðja hátt-
virtan útgefanda að hvika
ekki af þeirri braut, sem hann
Framhald á 10. síðu.