Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 20.02.1958, Side 5
Fimmtudagar 20. februar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sameindaklukka á að sanna að tíminn sé háður hn Lagf tiI öð slik klukka verSi send úf kum i hvi sk\ Búizt er við aö þriðji sovézki spútnikinn verði töluvert stærri og þyngri en íyrirrennarar hans og búinn fieiri tuælitækjum. e.t.v sérstakri klukku sem á að færa til- raunasönnun fyrir kenningu Einsteins um að tíminn sé háður hraðanum . Fréttáritari saínska blaðsins Ny í>ag í Moskva, Kari 'Staf, ger- jr 'nokkra grein fyrir athugunum sovézkra vísiridamanna á þess- arj kenningu. llann segir að vitn- eskja sem borizt liafi frá fyrstu tveim spútnikunum hafi orð ð til þess að-þeir hafi fengið enn meiii áhuga á þessari kenningu. Það hafi nefnilega kotnið í ijós að í yztu lögum' gufuhvolfsins mégi finna öreindjr þaer sem nefndar séu ,,umbreyttar mesón- ur.“ Æviskeiðið 50-faldast Þessar öreindir, sem komi ui- an úr gsimnum með hraða sem nálgast Ijóshraðann (300.000 km á sek.), lifa aðeins 2 milljónustu úr sekúndu, og ættu því sam- kvæmt tímaákvörðun okkar jarðarbúa ekki að komast meira en 600 metra. Þær komast samt inn í yztu lög. gufuhvolfsins og heíur þess verið getið t:l, að æviskeið þeirra lengist vegna hins mikia hraða, eða u. þ. b. 50-faidist. Sameindaklukka Nú hefur sovézki eðlisfræðing- urinn V. Ginsburg, lagt til að vænlanlegir spútnikar verði bún'r sérstakrj sameindaklukku, sem starfsbræður hans N. Basoff og A. Prokoroff hafa smíðað. Þessi klukka er geysilega ná- kvæmur tímamælir og er iíka algerlega óháð hitabreytingum, sem oft gera tímamæla óáreið- anlega. Ef slíkri klukku sem tengd væri útvarpssendistöð væri komið fyrir í spútnik mætti bera gang hennar saman við gang sarr.s kon-ar klukku á jörð- inni og þannig komast að raun urn hvort mismunurinn á tírna- mæiingunum er sá hinn sami og afstæðiskenning Einstc'ns segir til um, segir Ginsburg. Hraði spútriksijis — aðdráttarkraítur jaráar Mismunurinn myndi ekki ein- ungis kominn undir hraða spútniksins, heldur einn'g undir aðdráttarkrafti jarðar, en þessi tvö öfl verka gagnstætt. Klukkan í spútnik senr íer umhverfis jörðiha í lítilli fjar- lægð með 8.000 metra hraða á sekúridu myndi samkvæmt út- ' reikningum seinka sér um 0,01 ' sekúndu á árí miðað við jarðar- k'ukkuna, en spútnikklukka sem færi umhverfis jörðina i meiri fjarlægð myndi vegna minni að- dráttarkrafts flýta sér um 0,02 sekúnaur á ári niiðað við jarð- arklukkuna. Spútnikklukka sem færi umhveríis jörðina á braut sem væri jafnlangt irá yf'rborði hen.nar og það er frá jarðar- miðju . mjindi Linsvegar hafa sama gánghraða og jarðarkiukk- ari, -Lítill nuinúi- íEins og ,sjá má af þéssúm dæmuin ev 1 timamismunuriim 'h.áriá Íit'i I þegár hrað.r.n er ekki meiri en hraði spútnikánna. | Hins vegar myndi hann nægja til að t'æra sön-nur fyrir því að tíminn líður hægar þegar nálg- ast ljóshraðann. Reynist kenn-' ingin. rétt, er hugsanlegt að mað-: urífin ' geti, þegar fram líð'a! stúndir, smíðað sér farkost1 sern geta flutt hann út fýr'r sólkerfi okkar. sál ir 128 km Sovézkir vísinda- œtla að senda 125 eídflatigar út i geiminn d jarðeðlisfrœðiárinu. Þeirti verð- ur skotið frá ýmsum stöðum í Sovétríkjunum, frá rann- sóknaskipinu Oö og frá su&urskautslandinu. í broddi slíkrar eidflaugar eru ýrniss lconar mœlitæki og annar ast ljóshraðann. Sé kenningin j útbúnaður, m.a. sérstakar Ijósmyndavélar sem taka rétt, sýna útreikningar, sem myndir af yfirborði jarötír í mikilli hœð. Myndin hér að byggðjr eru á henni, að menn ofan var einviitt tekin á pann liátt, í 120 km. hœð. sem ferðuðust í slíkri eldflaug Ljósdeila-eldflaug, .., s.ern f.engi orku sína úr sclargeis-lUrium, gæti farið með hraða sem nálg- skal fyrsta áfanganum lokið fyrir 30. apríl. Grciða fjrir sameiningu í tilkynningunni segir enn- fremur, að það sé von stjórna Kína og Norður-Kóreu að Bandaríkjastjóm fylgi þessu fordæmi og kalli sitt lið heim frá Suður-Kóreu. Myndi það greiða mjög fyrir sameiningu landsins. Fyrr í þessum mánuði lögðu. stjórnir Norður-Kóreu og Kína til að allur erlendur her yfir- gæfi Kóreu, sem síðan yrði sameinuð með frjálsum kosn- ingum undir eftirliti hlutlausra aðila. Talsmaður Bandaríkjastjórn- ar sagði ' Washington í gær, að hún hefði alls ekki í hyggju að fara með her sinn úr Suður- Kóreu, þótt kínverskur her yf- irgæfi norðurhluta landsins. Milli Kína og Norður-Kóreu væri einungis Yalufljót, en frá Suður-Kóreu til næstu banda- riskrar herstöðvar, Okinawa, væri 8000 km vegalengd. Framhald af 7. síðu ráðin í að halda stríðinu í Alsír áfram og hafna öl.lum tillögum bandamanna sinna um að reynt verði að binda endi á það með samningum. Gaillard forsætisráðherra sagoi eftir ráðuneytisfundinn í gær, að Frakkar væru stað- ráðnir í að halda aðstöðu sinni í flotahöfnmni Bizerte í Túnis. Ekki komi til mála að þeir sætti sig við að Bizerte verði A-bandalagsflotastöð. Bourguiba, forseti Túnis, sendi í gær stjórnum Bretlands og Bandaríkjanna orðsendingar. Talið er að hann veki þar at- hygli þeirra á því að svo sé að sjá sem franska stjórnin sé staðráðin í að reyna að koma Túnis á kné. Verði engin breyt- ing á afstöðu Frakka er búizt við að Bourguiba biðji Örygg- isráð SÞ að ta.ka til afgreiðslu kæru Túnisstjórnar á hendur Frakklandi fyrir loftárásina á Sakiet. Manchðster i. í gær háði enska knattspyrnu- félagið Manchester United fyrsta kappleik sinn eftir flugslysið í Múnchen, þar sem mestallt úr- valslið þess fórst. Þetta var ieíkur í fimmtu umferð bikar- keppninnar við Sheffield Wedn- esday. Manchester Un;ted vann með þrem mörkum gegn engu, einu i fyrri hálfleik. myndu eldast 70 sinnum hæg- ar en jarðarbúar. Það er því hugsanlegt að slíkir geimfarar kætu komið úr geimferð ti) jarðar aftur þúsundum ára eft- ir að þeir lögðu af stað. líjanienii ;eta alls ekki trevst baiidamönnum sínum Fríverzlun rívers Framhald af 12. síðu. Þeir m;mu hiaupa út um bakdyraar við íyrsta hættumerki og ríía dyrakarminn með" Áhrifamikill bandarískur stjórnmálamaöur, Clárence þott Bretar myndu að sumu canon, formaöur fjái’veitinganefndarinnar í fulltrúadeild. Bandaríkjaþinos, hefur nýlega sent ríkisstjóminni at- hyglisveröa viövörun. Segir hann aö Bandaríkjamenn megi ekki vænta of mikils af bandalagsmönnum sínum í Evrópu, sem væru ekki reiðubúnir aö taka þátt 1 hugs- anlegri styrjöld meö Bandaríkjamönnum. leyti hagnast á stofnun frí- verzl i/-rarsvæði §, myndi það verða mikili baggi á atv'nnu- lífi þeirrar þegar á heildina væri iítið. Brelar gætu ekki tekið i mál að leyfa frjálsan ipnflutning á landbúnaðarvör- um, væri því tómt mál urn að tala að breyta því 'atriði í tillögum þe.'rra um friverziun- arsvæði, Gordon Waiker, fulltrúi brezka Verkamannaflokksins, sagði að Bretar yrðu að setja ýmis skilyrði fyrir þátttöku í fijíverzlúnarsvæði. Eitt þeir;a væri að það yrði ekki til þess að önnur lönd tækju að flytja atvinnuleysi sitt út til Bret- lands. „Með örfáúm undantekningun' halda bandamenn okkar opinni bakdyraleiðinni og við fyrsta hættumerki munu þeir þjóta út um þessar dyr með svo miklu afli að þeir munu rífa dyra karminn með sér“, sagði Canon. Aðvaranir sínar setti hann fram í upphaíi umræðna um t 1- lögur E/senhowers um hálfan milijarð dollara í aukaframlag til landvarna. Það er ótvíræð skoðun nefnd- arformannsins, að Bandaríkja- Glettnir stúdentar hæðast að brezkum öryggisráðstcfunum Brjótast inn í kjarnorkustöð og komast und- an óséðir í annað sinn á tæpu ári Þegar starfsmenn kjarnorkustöövarinnar í Dounreay í Skotlandi komu til vinnu sinnar morgun einn fyrir skömmu uröu þeir varir við aö svartur fáni hafði veriö festur efst á einn reykháf stöðvarinnar. Þá grunaði strax hverjir hefðu verið þarna að verki: Ekki er liðið ár síðan stúdentar við tækniháskólann í Manchester ! brutust að nóttu til inn í kjam- | orkuverjð í Calder Hall, enda I þótt þess sé gætt af fjölmennu varðliði. Einnig í þetta sinn komust stúdentarnir undan án þess nokkur hefði orðið var við ferð- jr þeirra. Fjölmennt varðlið er einnig við stöðina í Dounreay, auk þess sem hún er urhg'rt hárri gaddavírsgirðingu og öll uppljómuð að nóttu tíl. Stúdentarnir sögðu þegar þe:r komu til Manchester að afrekinu unnu að tilgangur þeirra hefði verið sá að sýna fram á að mikið vantað; á nauðsynlegar öryggisráðstafanii; við kjarn- orkuverin. menn geti ekki treyst neinum nerna sjálfum sér. Telur hann að naumur tími sé til stefnu og Bandaríkjamenn verði íiú að gera míkið átak tii að efla land- varnir sínar með tilliti til hinna nýju hernaðarlegu aðstæðna i heiminum, Herstöðvar erlendis eru fallvaltar Cannon sagði að nær því all- ir bandamenn USA, hvar sem væri í heiminum hefðu í varn- arsamningum sínum við USA á- kvæði, sem leyfðu þejm að far.a í kringum þessa samninga. I þessu sambandi benti hann á það að allar bandarískar her- stöðvar erlendis styddust við „leig'usáttmála, sem hægt væri að segja upp án viðvörunar“. Og enn mælti hann: „Tíminn er naumur. Sovétríkin hafa meiri herstyrk en USA og bandalagsríki þeirra samanlagt. Sovétríkin hafa fleiri og betri skriðdreka, fleiri kafbáta og fleiri flugvélar. Og Rússar hafa byrjað friamleiðalu ijarstýrðra vopna, sem ennþá er aðeins að finna á tejkniborðum USA og bandamanna þeirra. Styrkleika- mismunurinn vex með hverjum degi, með hverri sekúndu“. Hann staðhæfði að Rússar byggðu þrefalt fleiri kafbáta og tólf sinnum flejri flugvélar en Bandaríkin. Ennfremur sagði hann að í Sovétríkjunum útskrif- uðust 50.000 tæknifræðingar á Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.