Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <9l % ÍÞRÖTTIR tnTSTJÓRl; FRtMANH HELGASOH FÉLAGSLIF I. Þýðing hins innra félagslífs Austfirðingamót verður haldið í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 20.00 fyrir Austfirðinga og gesti. Skeimntiatriði: 1. Formaður, Sigmar Pétursson, setur mótið. 2. Skúli Þorsteinsson flytur erindi. 3. Tvöfaldur kvartett Austfii'ðingafélagsins syngur. 4. Leikþáttur og gaman- vísur: Nína Sveinsdóttir og Emelía Borg. 5. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 6. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðis- ■hússins kl. 5—7 í dag. Borð tekin frá á sama tíma. Stjórnin. Sendisveinn Þjóðviijann vantar röskan sendisvein nú þegar. Vinnucimi fyrir hádegi. AFGREIÐSLVN. Kjúklingasúpur Continental ERWA Soðkraftur ERWA Súputeningar Ostman peter silie UMBOÐS- & HEILDVERZLUN HVERFISGÖTU S 0 • SÍMI 10485 Suðuplötur 2 hellna kr. 515. 1 hella kr. 210,- Brauðristar VerS frá kr. 238,- Raftækjadeiid, Skélavörðustíg 6 Sfmi 16441. Við sem sitjum í stjórnum, nefndum, ráðum, eyðum, eins og yfirleitt þeir sem hafa áhuga fyrir íþróttum, mestum tíma í það að ræða um afrekin sem unnin eru og sigrana sem æski- legt er að vinna, og huga og kröftum er um of beint að þeim atriðum, en minna rætt og lagt niður fyrir sér það sem er kjarninn í öllu þessu starfi og striti, en það er sjáift félags- lífíð, tilgangurinn með því og til „hvers eiginlega allri þessari orku er varið. Flestir rnunu þo sammála urn það, að félag með iélega félagssiarfsemi getur ekki lengi verið á toppnum í- þróttalega. Það sanna og bera vitni fjölda rnörg dæmi. Þegar öllu er á botninn livolft, er það liin innri starfsemi sem skapar það sem kemur, á henni hvílir öll velferð félagsins í nútíð og framtíð. Það er því sannarlega omaksins vert að velta því at- riði fyrir sér. Hér á íþróttasíðunni verður komið inn á nokkur af þessum atriðum, svona rétt til að minna á þau í .stuttum þáttum, | í von um að það verði til þess að vekja menn til athugunar á þeim og eins til þess að fá fé- Iögin til þess að taka þetta atriði með meiri fesfu og gera ínnra starfið markvissara en það hefur verið. Á lierðum fé- laganna hvílir öll íþróttahreyf- ingin, í þeim gerist þiað sem mestu máli skiptir. Þar iðar líf- ið, þar fær æskumaðurinn út- rás fvrir orku sína, þar fær hann félaga. Það fer því eftir félaginu, sem við honum tekut'. hvernig framtíð hans verður Bandaríkjamaðiir lieimsmeistari í. skaiitalisthlaupi Heimsmeistarakeppnin í list- hlaupi á skautum fór fram um síðustu helgi í París og urðu Bandaríkjamenn í tveim efstu sætum. Sá sem varð í öðru sæt- inu varð fyrir því óhappi að detta og tapa með því titlinum að þessu sinni, en hann heitir Tim T. Brown. Sigurvegarinn, David Jen- kins, var einnig meistari í fyrra og það er sjötta árið í rcð sem heimsmeistaratitilinn í þessari grein er unninn af manni úr Jenkins-fjölskyldunni. Brown hafði forystuna í stig- um eftir bundnu keppnina, en byltan varð honum í orðsins fyilSta skilningi að faili. Keppi- nautur hans hafði ekki hug- mynd um þetta óhapp Browns, og vandaði sig svo að. liann framkvæmdi skautahlaup sitt gallalaust og er þá mikið sagt. Fimm efstu menn keppninnar voru: 1. David Jenkins USA. 2. Tim T. Brown USA. 3. Alain Giletti Frakkland. 4. D. Jackson Kanada. 5. Alai Cahnat Frakkland. sem félaga og sem íþrótta- manns, og hvort hann finnur það í félaginu sem hann leitaði að, -hvort hann verður nýtur félagi, hvort hann verður fyrir þeim uppeldisálirifum sem hafa holl áhrif á hann og miða að því að gera hann að betri borg- ara. Hvert félag getur haft þessi áhrif á hinn unga mann, ef það býr yfir því innra félags- lífi sem glæðir þroska hans, örfar áhuga hans og vilja til að „gera sitt bezta“, bæði i starfi og leik. Það er mörgum ' nokkurt á- hyggjuefni að þátttaka í íþrótt- um vex e’riri í saraa hlutfalli og aðsíaða til íþróttaiðkana batn- ar og livergi nærri því. Enginn dregur þó í efa, að leikþörf unglinga sé alltaf fyrir hendi, ef henni er beint inná réttar brautir. Á það er bent og það með nokkrum rétti að í dag sé miklu erfiðara að ná til ung- linganna en áður var og komi þar margt til, það sé margt lokkandi skemmtiefnið sem fæst fyrir lítið, en oft miður heppilegt. Einmitt vegna þess er enn meiri þörf fyrir félögin, að taka þessi mál fastari tökum og Heimsmeistarakeppnin í hrað- hlaupi á skautum fór fram í Kristinehavn í Svíþjóð fyrir nokkru. Sovézku stúlkurnar unnu öll lilaupin og öll verðlaun sem veitt voru og áttu í tveim hlaupum 5 fyrstu stúlkurnar. Samanlagt voru sovézku stúlk- urnar í fjórum efstu sætunum. Níu þúsund horfðu á keppn- ina. — Úrslit urðu þessi: — 500 m. Rylova Sovétr. 47,8 Kondakova Sovétr. 48,0 Belova Sovétríkin 48,9 Sihvonen Finnland 49,2 skipulegri. Það er líka viður- kennt af flestum að þetta sé einmitt verkefni iþróttahreyf- ingarinnar, sem er æskulýðs- hreyfíng 6g hlýtur til starfsemi sinnar mikinn styrk af opin- beru fé. Erlendis eru þessi félagsmál tekin nokkuð alvarlega og efna sambönd oft til námskeiða til þess að fræða þá menn sem taka að sér að stjórna félögum. Opinberir íþróttaaðilar hér hafa Framhald á 11. siðu Ástralramaður setur heimsmet í sundi Um síðustu helgi setti ástr- alski sundmaðurinn John Mon- ckton nýtt heimsmet í 100 m baksundi á meistaramóti Ástr- alíu. Tími hans var frábærlega góður, eða 1,01,5. Eldra metið átti landi hans David Thiele og var það 1,02,2, en það setti hann þegar hann vann gullverð- launin í Melbourne 1956. 1 það sinn var Monckton annar og fékk silfurverðlaunin. Monekton setti einnig heims- met í 100 jarda sundi. I síðasta mánuði setti Mon- ckton heimsmet í 200 m og 220 jarda sundi. Á meistaramótinu þennan sama dag var sett ann- að heimsmet til, en það var i 110 jarda fjórsundi, og Var það sveit frá Nýja-Suður-Wales sem það setti. Tíminn var 4.19,4. John Monckton var einn af þeim sem syntu boðsund þetta. Eftir sundið var Monckton ákaft hylltur eftir þessi afrek sín af hinum 6000 áhorfendum. 1000 m. Kondakova Sovétr. 1.43,3 Artamanova Sovétr. 1.44,3 Belova Sovétríkin 1.45,1 Rylova Sovétríkin 1.45,2 1500 m. I. Artamanova Sovétríkin 2.34,3 T. Rylova Sovétríkin 2.37,3 3000 m. Artamanova Sovétríkin 5.33,0 Rylova og Belova Sovétr. 5.42,8 Kondakova Sovétríkin 5.48,2 Samanlagt: Artamanova 208.483 stig Rylova 209.766 stig 3. Kondakova 4. Belova. Bæjarpósurimi Framhald af 4. síðu hefur fylgt til þessa, og fá íslenzkum almenningi til lestr- ar rit vandað að málfari og skemmtilegt, með listræn- um frásögnum um íslenzka at- burði“. Ég ætla að ljúka þess- um ummælum með orðum Guðna Jónssonar prófessors: „Satt er skemmtilegt rit og vandað að efni og frágangi. Sumar greinar, sem þar liafa birzt, einlcum um innlend efni, erii snilldai*verk. Málið á ritinu er að mínurn dómi til ‘iyrirmýndar' ‘. — Ég læt þetta nægja. Ég vona, að Æskulýðssíðan og raunar aðr- ir aðilar, sem að vonum líða önn fyrir lestrarefni það, er soi’pritin íslenzku bera á borð fyrir unglinga og öldunga, leggi ekki Satt að jöfnu við þau. Það ei' bæði rangt og ómaklegt. Reykjavík 14. febrúar 195ö, Sverrir Kristjánsson. PÓSTURINN er sammála Sverri um það, að tímaritið Satt á ekkert skylt við sorp- rit, en því miður hefur því oft verið skipað á bekk með þeim. Hlýtur slikt að stafa af ókunnugleika á efni tima- ritsins, því að engum gæti dottið i hug, að athuguðu máli, að bendla suma þá greinarflokka, sem „Satt“ hef- ur birt við sorpskrif, svo á- gæta vel sem þeir eru samdir og vandaðir að málfari. Hvað viðvíkur hinum látnu tíma- ritum sem Æskulýðssíðan birti myndamót af, þá var náttúrlega óheppilegt að velja endilega þau sem sýnishorn af þessum „vinsælu bókmennt- um“, þar sem önnur hliðstæð rit munu enn vera í fullu fjöri. Condakova, heonsmeistan í skautahlaupi kvenna 1957 (til vinstri á myndinni), óskar Ingu Artamanovu til hamingju með sigurinn. Sovézku síulkuríiar unnu öll verð- launin í HM í liraðhlaupi á skautum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.