Þjóðviljinn - 09.03.1958, Síða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1958, Síða 3
Sunnudagur 9. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN Sigurður malari 9. marz 1833 — 9. marz í dag eru liðin 125 ár frá fæðingu Sigurðar Guð- mundssonar málara og rétt öld á pessu ári frá þvi að hann settist að hér í Reykjavík. Fyrir hálfum mánuði var Þjóðminjasafn íslands 95 ára, en Sigurður málari var forvígismaður að stofnun pess og annar forstöðu- maður pess fyrstu 11 árin. vík. Einsetti hann sér að gera það sem hann gæti til að koma á ýmsum nýungum menningarlífi Reykjavíkur. að góðir. Minningarsýning um Sigurð málara í tilefni þessara afmæla honum í Bogasal . Þjóðminjasafnsins liefur verið opin liálfan mán- Hóf merki íslenzkrar uð og hafa séð liana um 2000 menningar manns. Er nú hver síðastur að Sigurður málari dvaldi svo í sjá hana. Kaupmannahöfn í níu ár og Einn daginn litaðist undirrit- eignaðist að vinum marga beztu aður um á sýningunni í Boga- Islendinga er þá voru þar. salnum og ræddi þá við arftaka Fyrir réttum hundrað árum fór Sigurðar málara, dr. Kristján hann heim til íslands og eftir Eldjárn þjóðminjavörð. og er ferðalag um Breiðafjörð settist árangurinn af þeim viðræðum hann að hér í Reykjavík, og eftirfarandi. Það sem missagt átti hér heima ólifuð ár. Málaralistin varð þolía um set Hugsum okkur menningar- ástandið í Reykjavik fyrir öld, þegar danskt kaupmannavald og danskir eða dansklærðir embættismann ríktu yfir snauðu þurrabúðarfóiki; alls í bænum um 1400 sálir. Úti í Kaupmannahöfn kynnt- ist Sigurður ýmsu í menntalífi er tóku vel við honum og voru: borgarinnar og þar liefur hann kann að vera ber liinsvegar að skoða sem sök undirritaðs. Övænlegt bóndaefni S’gurður málari fæddist að Heiluiandi í Skagafirði 9. marz 1833, en þar biuggu foreldrar hans. Snemma kom fram hiá honum Fngun og hæfileiki t.il að teikna. skera út og mála. Slíkt mnn hreint ekki hafa vorið taldir nauðsynlegast.ir eiginieikar fvrr verðandi bónda. ÞAtti S'Vurður svo ó- vænlegt. bóndaefni að tekinn var sá kostur að senda hann til Kaupmannahafnar aðeins 16 ára, o.g skyldi hann þar læra að mála. Gelck úr vistinni Þegar hinn ungi Skagfirðing- ur kom í vistina hjá málara- meistaranum í Kaupmannahöfn kom í ljós að hann átti að mála hús og annað slíkt í þeim dúr. Það var alls ekki þetta Aðalsteini sem Sigurður vildi læra, — og Sveinssyni, því gekk hann úr vistinni hjá meistara sínum. Hamingjan var þessum 16 ára pilti svo hlið- holl að hann komst inn í Lista- háskólann. Naut hann þar Konráðs Gíslasonar, er kom honum á framfæri, sýndi próf- cðlazt hinn mikla áhuga sinn fýrir menningarsögu og menn- ingu yfirleitt. Segja má að hér í Reykjavík hafi flest er laut að menningarmálum verið van- rækt, og verkefnin því óþrjót- andi þegar Sigurður kom heim, enda fór það svo að hann lagði málaralistina á hilluna að mestu þegar heirn köm, til að sinna öðrum verkefnum, er honum hafa fundizt brýnni nauðsyn að sinna. Málaði hann aðeins nokkrar mannamyndir svo og altaristöflur — eftir pöntun. (Á sýningunni í Boga- i Reykjavík einni nú. Það salnum eru níu olíumálverk og engum getum að því að j 45 teikningar). íbúar í Reykjavík voru þá um 1400 talsins, en á öllu land- inu um 65 þús., eða álíka og búa í þarf Mynd af mál- verki Sigurðar er hann gerði af vini sínum Jóni Þetta er ein af að kenna barni myndum Sigurðar málara: amma eða fóstra að lesa. Hún var birt framan á stafrófskveri sem út kom 1854. leiða að menningarlíf höfuð- Islenzki kven- borgarinnar hefur verið harla búningurinn snautt á þeim árum. Sigurður Eitt það fyrsta sem Sigurð- málari hóf þegar eftir heim- ur málari lét til sín taka var komuna að skipta sér af öllu íslenzki kvenbúningurinn. Hon- essornum teikningar Sigurðar er menningu varðaði í Reykja- um fannst búningur kvenna á mim Frá minningarsýningunni í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Nokkrár mynda hans sjást á veggj- imum. Á gólfinu eru sýningarborð með litaspjaldi hans, nokkrum bókum, bréfum frá honum og bréfum frá vinum hans, — Ljósm, Sig. Guðm, íslandi þá í senn ljótur, óþjóð- legur og óhentugur. Hann skrifaði í Ný félagsrit 1857 um það mál, og eftir heimkomuna beitti hann sér fyrir því að konur tækju upp nýjan búning, fegurri, með þeim árangri að gamli skautbúningurinn lagðist niður og tekinn var upp nýr skautbúningur er Sigurður hafði gert. Hann réði snioum og nýrri gerð af faldi og teiknaði mikið af mynstrum og baldír- ingum til þess að liafa á þess- um nýja búningi. Leyniféiag — gleðileikir Árið 1861 var stofnað hér í Reykjavík leynifélag, er hinir fáu borgarar og embættismenn bæjarins munu hafa litið mjög illu auga. Hét það Kvöldfélagið. Félag þetta mun hafa risið upp af leikstarfsemi, sem þá var hafin og nefndist gleðileikir. Var þetta menntamannafélag; hélt vikulega fundi, umræðu- efni hverskonar menningarmál og pólitík. Það var raunar kappræðufélag, en tilgangur þess var þó ekki mælskulist, heidur fyrst og fremst að halda íélagsmönnum andlega vakandi og styðja að framgangi þjóð- jrifamála. Sigurður málari var einn af itofnendum þessa félags, og þar ræddi hann áhugamál sín, menningarmálin. Frumkvöðull að stofnun Þjóðminjasafnsins Eitt af hinum mörgu áhuga- málum Sigurðar málara var varðveizla íslenzkra sögulegra minja og menningai’verðmæta Hann skrifaði fyrst um nauð- syn fornminjasafns 24. apríl 1862, í blaðið Þjóðólf .... Það carð til þess að sr. Helgi frá Jörva gaf fyrstu gripinn til þess, — og þar með var Þjóð- minjasafnið stofnað. Formleg stofnun þess var 24. febrúar 1863. Jóni Árnasö’ni var falið að stjórna safninu, en hann fékk því fljótlega til leiðar komið p.ð Sigurður málári vár gerður stjórnandi safnsins ásamt Jóni. Það var Sigurður sem vann nær allt sem unnið var við safnið. Hann skrifaði skýrslur, þar sem hann naut hinnar rniklu þekk- ingar sinnar á menningars'gu. Viðaði hann að sér miklura heirnildum, sem lionum entist ekki aldur til að v nna úr. Bók lians um rannsókn hans á Þingvöllum, alþingisstaðnum, kom út að lronum látnum. Á 1000 ára hátíð S s’an d sbyggðar Þótt Þjóðminjasafn væii formlega stofnað, átti það við milda örðugleika að etja, fvrst og fremst f járhagslega. Það gekk erfiolega að fá stjórnar- völdin til að láta fé til safns- ins. Áhugamenn voru að skjóta saman til þess að geta keypt gripi til safnsins. Auk þess var safnið á flækingi með húsnæði, -— en peningaleysið var þó verst. Siguröur málari vi'.di koma upp húsi yfir safnð. Helzt vildi hann að byggt yrði liús yfir safnið 1874, á 1080 ára hífcíð Islandsbyggð sr. Ilann talaði um það í Kvöldfé’aginu, að þjóðin þyrfti að gera- nieira en aðeins að haida Ií ítlð. Það fór hmsvegar svo aó ekkert var byggt. Vatnsinál Reykjavíkur í Kvöldfélaginu talaði S'gurð- ur nm að auka þyrfti skemmt- malífið, fegra það og bæta. Hann beitti sér einnig fyrir vatni i bæinn. í þá daga var vatnið sótt í meir og minna ó- þrifa’ega brunna.. S'gurður mál- ari flutti fyrirlestur um vatns- ástandið í bænum, reiknaði út hvað kostaði að bera vatn í hvert hús, og hvað kostaði vatnsrenna til þæiarins. Það munu menn almennt hafa skil- ið. Hann lagði einniv óherzhx , á heilsufarsléga og þrifnaðar- lega hlið vatnsmálsins, en það mun fólk hafa skilið nokkru miður. I minnisbókum Sigurðar og lausum blöðum eru gevmdar pthugasemdir hans um skipulag bæjarins. Framhald á 10. Síðu-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.