Þjóðviljinn - 12.03.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 12.03.1958, Side 9
■ Miðvikudágur 12. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (» A ÍÞRÓTTtR IIITSTJORI; FRtMANH HEVCASOH Flnni þjálfar sigl- firzka skíðamenn Siglufirði, 6.. marz. 1958. Að undaníörnu hefur dval- ið hér á Sigluíirði finnskur skíðakennari, . Ale Laine, og þjálfað siglfirzka skíðamenn í göngu og stökki. Tildrögin að korhu Laine eru þau, að á síðasta þingi KSÍ kom fram tillaga um að sendir yrðu héðan 3 skíðamenn til Finnlands til að læra finnska stökkstílinn, sern nú þykir árangursríkari en sá stíll, sem áður hefur verið iðkaður, og ennfremur tjl að kynna sér göngustíl eða göngutækni þá, sem Finnar hafa skapað og nota nú almennt, eri éins og kunnugt er eiga Finnar nú fleiri afreksmenn í göngu og stökki en flestar eða allar þjóð- ir aðrar. Þegar þessi tiilaga kom fram, lögðu fulltrúar Siglufjarðar á þinginu til, að heldur yrði horfið að því að fá h'ngað finnskan þjálfara. Var ‘það samþykkt, og réði KSÍ Laine hingað. Hann hefur nú dvalizt hér i rúmar fimm vikur, og er gert ráð fyrir, að hann verði hér fram að landsmótinu, en fari heim að því loknu. En vonir standa til þess, að hann fáist hingað aftur næsta vetur, og sjálfur er hann þeirrar skoðunar, að ekki nægi minna en 2 til 3 vetra þjálfun undir ieiðsögn kennara til þess að einkunr þó göngu og stökk, gerð stökkbrauta o. fl. Þá heíur hann 1. fl. dómararéttindi. Finnar gera mjög strangar kröfur til skíðadómara, og skipa þeím í 5 flokka. Efstur er flokkur, FlS-dómara, það er dómara, sem hafa rétt til að dæma á alþjóðamótum. í hon- fjölniennu sambandi. Enda sést árangurinn gleggst á stórsigr- um finnsku stökkmannanna. Kjörorð finnsku skíðadómar- anna er eitthvað á þessa leið: „Skíðamaðurinn þjálfar mark- visst í mörg ár til .að ná full- komnun í íþrótt sinni; hið sarna ber skíðadómurunum að gera“. Siglfirzkir skíðaménn hafa borið fram tillögur um dómarareglur, sem miða í sömu átt og, finnsku reglurnar, en sú stefna hefur átt litlu fýigi að fagna jnnan SKI. Finnski stökkstíllinn, sem nefndur er ,aero-dynamiskur stíll, er svo mikið frábrugðinn norska stílnum, ’ sem hér hef- ur aðaþega verið æfður, að þess er tæplega að vænta, að aðrir en þeir, sem æfa hann frá byrjun, geti tileinkað sér hann fyllilega. Þess er því Körf uknattleiksmótið: IKF sigraði ÍS 38:34 KFR-A vaim KFR-B 47:22 Mótið hélt áfram s.l. fimmtu- dagskvöid og voru háðir 2 leikir í m. fl. ÍKF:ÍS 38:34. Þessa leiks var beðið með nokkurri eftir- væntingu, enda vitað, að hann gat ráðið miklu um úrslitin í mótinu. Áhorfendur urðu ekki vonsviknir, því að leikurjnn var tvísýnn og spennandi frá upp- hafi og sigurinn var ÍKF ekki auðkeyptur og hefði alveg ehis getað hlotnazt ÍS. Það réði úr- slitum að ÍS hitti mjög ilta úr vítaköstum, mistókst 17 sinnum. Bæði ljðin sýndu ódrepandi bar- áttuvilja. Lið ÍKF kom mjög þróttmikið til leiks, en það lýtti mjög leik þeirra, að mikil harka fæfðst í hann í seinni hálfleik. Beztur var Ingi og þá Friðrik og Magnús. Lið ÍS sýndi sem óður frísk- legan leik, en undi sýnilega jlla hörkunni í leiknum og mistókst hrapallega við vítaköstin. Drýgst- ir voru Kristinn, Þórir og’ Hilm- ar. KFR-A :KFB-B (47:22. B-liðið náði nú betur saman en síðast og sýndi oft góð tiiþrif. Guð- björn átti ágætan leik. A-liðið náði oftlega liðlegum samleik, en körfuskotin brugðust mjog. Gunnar átti ágætan leik og einnig Mattliías, sem var stighæstur. Mótið heldur áfrarn n.k. mið- vikudagskvöld kl. 8 að Háloga- landj ög ‘verðá' háðiy 2 leikir d m.fl. karla. KFR-B:ÍKF. — KFR-A:KR. Ale Laine stekkur 3G metra í Litlabola við Sigluf jörð 23. febrúar sl. (Ljósm. Jóhannes Jósefsson Sigl.) um eru nú 10 Finnar. Þó kem- ur 1. f 1., en í honum er Laine. Þann flokk skipa nú 114 menn. Hafa þeir rétt til að dæma á landsmótum og öðrum stórmótum innanlands. Dómar- ar neðri flokkanna hafa svo rétt til að dæma á minni mót- um, héraðsmótum, svæða- keppnum, jnnanfélagsmótum Skarphéðinn Guðmundsson stekkur 35 metra í Litlabola við Siglufjörð 23. febrúar sl. (Ljósin. Jóliannes Jósefsson). ná hinum nýja stíl svo að veru- legu gagni verði. Laine er frá Elemaki. Só staður er um 130 km. fyrir norðan Helsinki. Þar er mikil stund lögð á skiðaíþróttina og þaðan hafa komið margir ágæt- ir skíðamenn. Laine keppti í 11 ár i A-ílokki í norrænu greinunum, m.a. á fjnnska meistaramótinu og öðrurir stór- mótum, en fyrir 3 árum hlaut hann meiðsli í fæti og varð þá að hætta að keppa, og hefur síðan stundað skíðakennslu á vetrum. Á sumrin vinnur hann á skrifstofu hjá föður sínum, sem rekur rafvirkjunarvórk- stæði. Laine ér ágætur skíða- maður og mjög vel að sér' um allt, er íþrótt hans snertir, og svo framvegis. Dómararétt- indi eru ekki veitt fyrr en eftir allstranga skólun, og þeir, sem nóð hafa slíkum réttinö- um verða að leysa af hendi ákveð n störf á tilteknum tíma- bilum. Að öðrum kosti missa þeir réttindin eða falla niður um flokk. Telja Finnar, að þess.i ströngu ákvæði um skíðadómara séu mjög nauð- synleg og þýðingarmikil fyrir viðgang íþróttárinnar, og er það raunar auðskiiið, þegar þess er gætt, að í finnska skíðasambandinu eru nú um 200 þúsund virkir meðlimir. Nókvæmni og öryggi í dómum hlýtur að vera skilyrði fyrir glöggri yfirsýn og réttu mati á getu íþróttamannanna í svo varla að vænta, að skíðamenn hér verði almennt farnir að beita honum fyrr en eftir 2 til 3 ár í fyrsta lagi, og ólík- legt er, að stökkmenn, sem ár- um saman hafa iðkað norska stílinn, nái fullkomnu valdi á honum. Þó má getá^ þess, ,að einn af eldri skíðhmönnum Siglufjarðar, Skarphéðinn Guð- mundsson, hefur náð honum sæmilega. Margir hinna yngri virðast. hins vegar 'ætla ,að koma ' f urðanlega fi jótt til. Höfuðmunu'rinn á finnska og' norska stílnum liggur í eftir- töldum þrem atriðum: 1. Uppstökkið. í finnska stiln- um 'er stokkið fraíri, en ekki fyrst og fremst upp, e'ns og í þeim norska. 2. Höndum er haldið annað- hvort fram með höfðinu eða niður með síðunum, en ekki út. 3. Skíðastellingin er öðruvísi í svifinu, tánni hald.'ð hærra •en hælnum alveg' þangað til komið er að lendingu. 4. Öll þessi atriði miðast við það, að ná sem mestu svifi, að nota sem bezt loftupp- streymið. Bæjarpósturinii Framhald af 4. eíðu jzt, með áberandi fyrirsögn, æsandi millifyrirsögnum og loks rúsínunni í pylsuendan- um — -myndunum. Yfirleitt er öll áferð frásagnar Tímans með slíkum endemum að sam- anburð verður að sækja til sorpblaðanna og situr sízt á málgagni „rótgróinnar íslenzkr- ar bændamenningar“ að sækja þangað fyrirmyndir. Morð, er stórt orð og sting- andi og gróðavænlegt í fyrir- sögn, á bak við það felst líka langur aðdragandi og kæniegt brugg. Um orðið' slys gegnir öðru máli, það er næsta hvers- dagslegt og' sviplaust og engu blaði dettur í hug að gera sér mat úr því, nema' slá því í fyrirsögn yfir þvera forsíðu með stafastærð niður á eða niður fyrir miðja síðuna, en þó er hér raunverulega um slys ,að ræða, þar sem geðveill maður á í hlut. Skrif þessi hljóta að verða því hryggi- legri, er tekið er tillit til barns- ins, sem stendur uppi verra en foreldralaust og getur innan fárra ára lesið orðréttar frá- sagnir blaðanna í viðburða- annál, sem þá verður efalítið kominn út, (sbr. „Öldin okkar“ eða skyld rit), okkur er nú einu sinni þann veg farið ís- lendingum, að atburðum sem þessum er ekki hætt við gleymsku. Svo vikið sé aftur að deilu þeirra Sigurðar og Símonar, virðist augljóst að nafnbirt- jng í stórmálum, sé öumflýj- anleg, eða illmögulegt að kom- ast hjá henni. En þar sem þeir voru sammála um, að nafnbirting sé refsing út af fyrir sig, eða refsingarauki, þá hlýtur að vakna sú spum- ing, hvort rétt sé að leggja það í vald misvandlátra blaða- manna og illa uppiýsts („in- formeraðs" til að fyrirbyggja m:sskilning) almennings að leggja á slíkar refsingaf. Væri ekki rétt að halda nöfnum und- antekningarlítið leyndum, þar til dómsorð er fallið og gera þá nafnbirtingu að hluta refs- ingar, ef dómurunum þætti ástæða til?“ G. Ó. Göngutækni sú, sem Laine .kennir, er og nokkuð frábrugð- in þeirri, sem mest hefur ver- ið iðkuð hér, en ekki verður farið út í að lýsa henni hér. Þeir, sem læra hér hjá Laine, eru fyrstu íslendingarn- ir, sem iæra hina finnsku tækni, og hann mun vera fyrsti Finninn, sem kennir á skíðum hér á landi. Þátttakendur í námskeiðinu eru um 150. Þess skal getið, að hér fer einnig fram kennsla í svigi fyrir stúlkur og annast þá kennslu frk. Aðalheiður Framhald á 11. síðu. Nauðungaruppboð. sem auglýst var i 96., 97. og 98. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á húseigninni Selás 23, hér í bænum. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. og Héðins Finnbogasonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 17. marz 1958, kl. 2.30 síðdegis, BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á kúseigninni nr. 116 við Suðurlands- braut, hér í bænum, eign Geirharðar Jónssonar, . fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands, á eign- itrni sjálfri máttudaginn 17. marz 195S, kl. 3 síðdegis, , BOftGARíFÓGETINN 1 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.