Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. mara 1958-----23. árgangur — 71. tölublað Inni í blaðinu j Vöxtur utanríkisverzlunar íslands 1914—1956 síðari grein Haralds Jóhanns- sonar hagfræðinss — 7, síða. ar geta fallizt á gu skvei Strandríki ber forgangsréttur til íiskveiða allt að nauðsynlegri f jarlægð frá ströndum landsins til að fullnægja þörfum sínum, segir fulltnii Islands / rœðu sem Hans G. Andersen flutti á ráöstefnunni um j Haus G. Andersen: „Svo sem réttarreglur á hafinu lýsti hann yfir að íslendingar gœtu ég *-?£ áður tekið fram feiist fallizt á 12 mílna fiskveiðilögsögu og myndu styðja fram- komna tillögu um pað. Ennfremur sagði hann að greina pyrfti skarglega milU réttarins til að vernda fiskimiðin og réttarins fíl aðnota pau. sína á fiskveiðum, heldur grundvallar allt efnahagslíf sitt á þeim, Það er ekki of djúpt tekið í árinni að segja, að án fiskveiða undan strönd- um Islands væri Island óbyggi- legt land." Síðar sagði hann: „En jafn- vel þótt fhllnægjandí ráðstaf¦ anir til fiskiverndunar séu framkvæmdar yrði samt úr vöndu að ráða ef þá kæmi í ljós að himi mesti fáanlegi' afli til frambúðar nægði ekki Jöku,feUið **k «* «r »>aðum fyrir þörfum allra þeirra, sem frystihúsunum til útflutnings. stimda vildu veiðár á tiltekn-1 Allir bátar héðan hafa nu stöðum." Hann kvað ibúa tekið net nema brín EinT1 batur • Þjóðviljanum barst í gær- kvöld frá utanríkisráðuneytinu inu ræða sú sem Hans G. And- ersen ambassador flutti á land- helgisráðstefnunni í Genf á miðvikudaginn var. Um líf eða dauða að teíla. 1 ræðu sinni skýrði Ander- sen sérstöðu Islands, þar sem flestar nauðsynjar landsmanna yrði að flytja inn og greiða fyrir með útfiutningsvörum, en 97 /0 þeirra væru siávarafurðir. Þá rakti hann hvernig geng- ið hefur á fiskstofnana vegna ofveiði við íslandsstrendur og sagði s'ðan m.a. „Með slíkri þróun er um að tefíá liíf eða dauða þjcðar, scm ekki aðeins byggir afkomu íslenzka sendinefndin algerlega á það, að ekki sé þörf á að færa landhejgina út að því er ^ramh, á 10. siðu Óhemju vinna í Ólaísvík Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mjög mikil vinna var hér um helgina. Unnið var í báðum frystihúsujium og einnig vora afgreidd 2 flutningaskip. Her- móður losaði vörur hingað, en Ðæmdnr í Hæstarétti í 16 óro fcmgelsi í gær kvað Hæstiréttur upp dóm í máli ákæruvalds- ins gegn Sigurbirni Inga Þorvaldssyni, sem réð ungri stúlku bana með byssuskoti í húsakynnum garðyrkju- skólans að Reykjum í Ölfusi 6. janúar í fyrra. Þyngdi Hæstiréttur refsingu Sigurbjörns úr 12 ára fangelsi, eina og hún var ákveöin í héraðsdómi, í 16 ár. um er laugardaginn með 20 lesta afla. Tekst-að bjarga norska sjémann- inum í dag? I gærkvöld hafði enn ekki tek izt að koma slasaða skipverj-1 manna amun á norska selfangaranum sem Drott undir læknishendur. fram eru grundvöllur að efna- Standa vonir til að unnt verði að hag og afkomu landsins. Að strandríkis verða að hafa er a stembrtsvmoum, og meiri rétt til veiða á miðum lanSt að sækja. Kom hann á við strendur lands síns, held- ur en framandi þjóðír, og því yrði „að greina skarplega milli ráðstafana til að vemda fiski- miðin og réttarins til að nota þau. Þegar ágreiningur rís um síðara atriðið telur seudinefnd fslands að strandríkinu beri forgangsréttur til fiskveiða allt að na,uðsynlegri f jarlægð frá ströndum landsins, til þess að fullnægja þörfum lands- að minnsta kosti þar fiskveiðar með ströndum Ekki er ástaeða til að rekja málsatvik frekar en gert er í dómi Hæstaréttar, en hann er svohljóðandi: „Eftir uppsögn héraðsdóms hafa framhaldspróf verið háð í málinu og vitni verið eiðfest, semhéraðsdómara hafðj láðst að láta vinná eiða að vætti. sínu. Það er sannað, að ákærði hleypti af ráðnum hug skoti úr byssu á stúlkuna Conkor- díu Jónatansdóttur hinn 6. janúar 1957 í eMhúsi Garð- yrkjuskóla ríkisins að Reykj- um í Ölfusi, en eigi þykir verða síaðhæft, aft haiui. hafi verið i'HHiáöimi. að fremja verkið, fyrr em hann k.om, inn i eMhusið, þar sem stúlkan var fyrir. Conkordia lézt örskömmum tím^ síðar af afleiðingmn skotsársins. Verknaður á- kærða varðar við 211. gr. hegnúj«arlaga nr. 19/194», og þykir réfsing hans hæfilega ákveðiii. fangelsi 16 ár1. Akyæði héraðsdóms um frá- drátt á vist ^kærða í gæzlu- varðhaldi frá refsingu, um sviptingu réttinda og málskostn- að í héraði eiga að vera ö- röskuð. Ákærði greiði allan áfrýjun-< arkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sæ^janda og verjanda í Hæstarétti; kr. 6000,00 til hvors. l>að athugast, að eigi verðu» séð, að héraðsdómari hafi tekið í sínar vörzlur skotvopn það, sem ákærði framdi verknaðinn: með. Ðómsorð: Ákærði, Sigurbjöm Ingi Þor- vaidsson, sae>ti fangelsi 16 ár. Óröskuð eiga að vera ákvæði héraðsdðms tun frádrátt á yist ákærða í gæzluvarðhaldi frá. refstngu, um sviptingu réttindai og máiskostttað í héraði. Ákærði greiði allan afrýjun- arkostnað maIsins. þar með taliw málflutningslaun sækjanda ag verjanda fyrir Hæstarétti, Guð- mundar Péturssonar og Svem-1 bjarnar Dagfinnssonar liéraðs- dómslögmanina, kr. 6000,00 t.ill hvors. Dóminum ber að fullnaegjat með aðför að iögum." nú til hans í dag í þyrilvængju. Norska eftirlitsskipið Draug því er ísland varðar verður því t.d. ekkj neitað, að allur efna- um 40 mílur ófarnar, fiskveiðum landsins." var í gærdag komið inn í ísinn j hagur og átti þá að Drott. Þá var brezka eftirlits- skipið Russell komið að ísrönd-/ inni og hafði um borð litla þyr- ilvængju. Þyrilvængja þessi er þó svo lítil að óvíst er hvort unnt verður að nota hana til flutninga miHi H.M S. Russell og Drott, um 80 mílna lejð. Var því stór flutningaflugvél banda- ríska hernárrisliðsins — Globe- maáter — send frá Keflavíkur- flugvelli í gær' til Meistarav.íkur á Grænlandi með þyrilvængju af stærri " gerð; í' nótt átti að senda Globemaster-flugvélina aftur til Grænjands með ýmis- konar - útbúnað . í :,sambandi við Jjyrilvængjuna: í- gærkvöldi var gert; ráð íyrir; að -.þyrilvængjan yrðí i flygfær yra. kl.. 10 árdegis í dag og verður hún þá send að selveiðiskipinu Drott í fylgd tveggja björgunarflugvéla. þjóðarinnar undan hyggist á ströndum Fylgja 1 ? mílna íisk- veiðilögsögu, Undir lok ræðu. sinnar sagði Uppreisnarmen taídir vonEaysir sigur Stjórnarherinn sœkir hvarvefna fram á Súmöfru, hefur oliusvœoin á valdi sinu Her Indónesíustjórnar sækir hvarvetna fram á Sú- mötru og kunnugum ber saman um að uppreisnaxmenn geti ekki lengur gert sér vonir um að halda velli. Fréttaritari brezka útvarpsins i Suðaustur-Asiu símaði þannig í gær að kaupsýslumenn í Singa- pore segðu að stjórninni hefði tekizt að sétja hafnbann á þau strandhéruð á Mið-Súmötru sem hafa verið á valdi uppreisnar- manna og frámfylgja því svo, að þeir hefðu ekki gatað aflað Bann verði sett við k jarna- sprengingum á höf um úti Á alþjóðaráðs'tefaunni i Genf sem f jallar um réttar- reglur á hafinu hafa iulltrúar Sovétríkjanna, Póllands, Tékkóslóvakíu og J'úgóslavíu borið fram tillögu um að gerður verði alþjóðasáttmáli sem banni tilraunir með kjarnavopn á höfum útí. Á það er bent að reynslan sýni að bæði farmönnum og fiskimönnum stafi hætta af slikum tilraunum, auk þess sem mikilvægir fískistofnar hal'í orðið geislavirkir og þvi óhæfir til manneiáis. sér nauðsynlegra vista og vopna. Hann sagði að í Singapore teldu menn að uppreisnarmenn væru nú orðnir vonlausir um sigur í viðureigninrn við stjórn- arherinn. Olíusvæði teMn Stjórnarherinn hefur tekið tvö mikilvæg olíusvæði á Súmötru og um leið lokað flutningaleið- um uppreisnarmanna. Útvarpið í Jakarta segir að allt sé nú komið aftur í samt horf á olíusvæðunum á Mið- Súmötru, . olíuvirrhsla sé aftur hafin af fullum krafti og full- hlaðnir olíuprammar séu nú á leið niður SiakfIjót til; strandar. Þetta er staðfest í aðalstöðv- um Caltexölíufélagsins bánda- ríska í Manila og tvö önnur olíufélög sem vinnsluréttindi hafa á þessum slóðum munu einnig vera i þann mund að hefja vinnslu aftur. „Ráðstafanir gerðar" Indónesiska fréttastofan Ant^ ara skýrir frá því eftir stjóm- arheimiidurn að „gerðar verðf ráðstafanir" gegn stjórn Sjang Kajséks á Formósu vegná að- stoðar hennar við uppreisnar- menn. Ekki var skýrt frá um hvers konar ráðstafanir væii að ræða. Indónesíustjórn hefur áður tilkynnt að sannanir hafj fengizt fyrir því að uppreisnar- mðnnum hafi borizt bandarísk vopn sem þeim voru send meðl flugvélum frá Formósu. Mðtmælafundir Samtök stúdenta í Jakartaí hafa í dag boðað til mótmæla- funda fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna, Ástralíu og Fil- ipseyja í borginni. Fundimit verða haldnir til að mótmæla af- skiptum Bandalags Suðaustur- Asíu af innanlandsmálum Indó- nesa og einkum til að krefjast þess að 7. flotinn bandarísldi verði á brott frá Singapore þa* sem hann hefur haldið sig; sið- an Up©reisnin hófst.:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.