Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 10
ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 25. marz 1958 10) — 1 héraðsdómstól voru endur- kosnir þeir: Hermann Eiríks- son skólastj. form. Tómas Tómasson lögfræðingur, Ragn- ar Friðriksson fulltrúi. , _ W _ ^ SKIPAUTGCRB RIKISINS Auglýsið í Þjóðviljanuni 22. dagur. Þórður hélt í áttina til skonnortunnar og sóttist ferð- in vel. Er hann átti ófarna um 40 metra að skip- inu, fór hann að undir búa sig að koma kaðli um borð, til þess að draga línu á milli skipanna. Er hann leit upp sá hann sér til mikillar undrunar, að kona stóð á þilfarinu og var að horfa á þá. „Hmmmm!" hugsaði hann, „þetta er skrítið. Skonnortan er auðsjáaniega elcki 'kaupskip eða skemmtiferða skip.. Hvemig í ósköpunum stendur á því að kona er um borð í slíku skipi?“ Þórður sjóari 1 þróttir Framhald af 9. síðu 100 manns æfi þar íþróttir á ihverju kvöldi. Lokaorð skýrslunnar voru: — Hér að framan hefur verið stiklað á því helzta, sem frá- farandi stjórn íþróttabanda- lagsins hefur fjallað um á s.l. starfsári. Störfin hafa verið margvísleg og unnið hefur ver- að þeim eftir beztu getu. Stjórnin skorar á alla- Kefl- víkinga, sem íþróttum unna að taka höndum saman og vinna að eflingu íþrótta hér í Kefla- vík. Verkefnin eru næg og með sameinuðu átaki er mikið hægt að gera. Takmark okkar er að gera æsku þessa bæjar að dugmikl- um og nýtum borgurum. Með auknum íþróttaiðkunum stuðl- um við að því að svo megi verða. Að lokum þakkar stjórn íþróttabandalags Keflavíkur öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa stuðl- að að framgangi íþrótta 'hér í Keflavík, og vonar að þeir leggi áfram málefnum banda- lagsins lið á komandi árum. Nokkrar umræður urðu um skýrslurnar og reikningana. Á fyrri degi þingsins var kosið í nefndir en mörgum mál- um hafði verið vísað til þeirra. Á seipni degi þingsins skiluðu nefndir' áliti og skal hér getið nokkurra ályktana sem sam- þykktar voru á þinginu: 1. Skorað var á bæjarstjórn Keflavíkur að hefja nú þegar undirbúning, að byggingu bað- og búningsklefa við íþróttavöll- inn. Jafnframt var þeim til- mælum beint til bæjarstjórnar að hafa fullt samráð við í- þróttabandalag Keflavíkur um þær framkvæmdir. 2. Stjórn I.B.K. falið að at- huga möguleika á að ráða fastan þjálfara yfir sumarmán- uðina. 3. Stjórn I.B.K. falið í sam- ráði við bæjarstjórn, að reyna að bæta aðstöðu frjálsíþrótta- manna til íþróttaæfinga. 4. Bæjarstjórn þökkuð veitt fjárhagsleg aðstoð á liðnum árum og þess vinsamlegast far- ið á leit við hana að hún hækki hinn árlega styrk til banda- lagsins, vegna hins sivaxandi starfs I.B.K. Stjórnarkosning Formaður I.B.K. kosinn á ársþingi. Var Hafsteinn Guð- mundsson endurkosinn. Aðrir í stjórn: Þórhallur Guðjónsson tilnefndur af UMFK. Hörður Guðmundsson tilnefndur af UMFK, Hjalti Guðmundsson tilnefndur af KFK, Svavar Ferseth tilnefndur af KFK. HVOR TVÍBURANNA NOTAR TONT? Sú til hægri er með TONI, en hin systirin er með dýrt stofu-permanent. t»að er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðir. Super fyrir hár sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Jfekla Reykjavík. Utanríkisverzlun Framhald af 7. síðu hefur 17 sinnum verið að ræða og 25 sinnum um aukningu. Sakir vaxtar fiskiskipastólsins og framleiðslumagns ár þessi hefur oftar verið um aukn- ingu heldur en minnkun að ræða. Ef litið væri hins vegar á málið' frá sjónarhóli miðl- ungs fiskiskips mun án efa á- líka oft hafa gætt minnkunar sem aukningar. Árlegar sveifl- ur í verðgildi innflutnings á 'mann árin 1914—1938 námu að meðaltali 15% og fyrir árin 1938—1956 um 21%. Þar sem samdráttur í verðgildi bæði út- flutnings og innflutnings varir oft bæði tvö eða þrjú ár, geta sveiflur þessar skapað erfið vandamál bæði í sjávarútveg- inum og innflutningsverzlun- inni. Reykjavík, í marz 1958. Haraldur Jóhannsson. Landlielgin Framhald af 1. síðu varðar fiskveiðilögsögu strand- ríkis. Ef lögsagan yfir fiski- veiðunum er hæfilega tryggð getur sendinefndin íslenzka fallizt á þrönga landhelgi. Við lítum einnig svo á að yFirleitt muni 12 mílna svæðj vera sann- gjarnt hámark fiskveiðilög- sögu. að því er ísland varðar myndu slík fiskveiðitakmörk að miklu leyti reynast full- nægjandi hvað þarfir Islend- inga snertir, og munnm við styðja þessa tillögu sem al- menna re,glu.“ LFSÍÐ EKKI ÞESSA AUGLÝSINGU eí þér emð í einlægni ánægðar með hár yðar Draiiffalestin Framhald af 6. siðu áherzlu. Henni hefur vaxið öryggi í léttleika sínum til orðs og æðis. Ragnar leikur stöðvarstjórann, og fær þar hlutverk mjög frábrugðið þeim sem hann hefur áður haft með höndum, og þótti áhorfendum þó, sem hann mundi ekki fyrr hafa leyst hlutverk betur af hendi en að þessu sinni. Rögnvaldur Guð- jónsson sést nú í fyrsta sinni á sviði í hluverki, sem er næsta erfitt byrjanda, alltaf á sviðinu frá upphafi til enda og oftast aðgerðalítill. En það leynir sér ekki, að með honum er efnilegur leikari kominn á sviðið, sem mikils má af vænta. Hann er ungi maðurinn í brúðkaupsreisunni og konu hans leikur Guðrún Magnúsdóttir yngsti leikand- inn. Hún kemur vel fyrir, lék smáhlutverk í fyrra og styrkir nú vonir, sem þá vökn- uðu um efnilega leikkonu. Með leik þessum hefur Leik- félag Hveragerðis sýnt, að það tekur hlutverk sitt alvar- lega. Það lætur sér ekki nægja minna en það bezta, sem í valdi þess stendur að ná, og leikendur láta mjög erfiðar aðstæður að tjaldabaki ekki hindra sig í að fóma kröft- um sínum merkilegu menn- ingarstarfi fyrir hérað sitt, Það lætur ekkert til sparað að starf þess verði sem hezt. Það fær sér lærða leikstjóra og nú fékk það sér til að- stoðar við leiksviðið sérfræð- ing í þeirri grein, og átti liið meistaralega, óhrjálega stöðv- arhús sinn þátt í þeim drauga- lega undirstmum, sem leikn- um er nauðsynlegur, evo hann njóti sín. Hafi Leikfélagið þökk fyrir sinn leik, og þá má í sann- leika segja að laun heimsins eru vanþakklæti, ef Hvergerð- ingar sjá því ekki fvrir betri aðstöðu til starfs sins áður en langir tímar líða. Guiinar Jlenedilítsson HEKLA austur um land til Akureyrar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Ak- ureyrar á morgun, miðvikudag. Farseðlar seldir á föstudag. Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kosnaðarsamt ? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefur TONI umfram önnur heimapermanent? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun. TONI er með hinum nýja ,,Ferksa“ hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). Hárbindingin er nú jafn auðveld öf vénjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt Iiár? Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund. hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja. hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. Það er því engin furða, að TONI er eftirsóttasta heimapennanentið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.