Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Blaðsíða 12
Tala fávita senmlega um 500 - en hœli fil fyrír aSeins 115 þeirra sem nauðsylegt er og málefn- ið verðskuldar, vinnst þrennt í senn. i. Hinu vangefna fólki verða Á sunnudaginn var stofnað’ styrktarfélag vangefinna, og er tilgangur þess að vinna að því aö komið verði upp naegjanlegum og viðunandi hælum fyrir vangefið fólk. Ætla má að fávitar á landinu séu um 500 talsins, þótt á skýrslum séu þeir eigi fleiri en 350 til 360 — og hæli eru aðeins til fyrir 115. Styrktarfélag vangefinna Vaxi þessu félagi fiskur um hyggQt vinna að því að upp hrygg og njóti það stuðnings rísi fleiri hæli þar sem van- almennings og hins opinbera, gefnu fólki séu veitt ákjósan- leg Skilyrði til þess að ná þeim þroska sem hæfileikar þess lejrfa, og starfsorka þess komi að notum. Jafnframt vill fé- lagið f'Vrkja fólk til að afl? sér raenntunar til að kenn? slíku fólki og annast það. Stofnfundurinn var haldinr í félagsheimilinu Kirkjubæ í Reykiavík. Ríkti þar almennur áhugi á þessu nauðsynjamá1' og innrituðust á fundinum 120 stofnfélagar. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og kosin stjóm. Skipa hana: Hjálmur Vilhjálmsson, ráðu- lieytisstjóri, Guðmundur Gísla- Son,, múrarameistari, Aðal- steinn Eiríksson, námsstjóri, Kristrún Guðmundsdóttir, frú, Sigríður Ingimarsdóttir, frú. Á fundinum gat Jón Sig- urðsson, borgarlæknir, þess, að enda þótt ekki lægju fyrir full- komnar skýrslur um tölu van- gefins fólks hér á landi, mundi láta nærri, að það sé um 2000 talsins, þar af fávitar og ör- vitar sennilega nær 500. Er af þessu ljóst, hversu knýjandi þörf er á því að sjá þessu fólki fyrir sómasamlegum dvalarstöðum, fræðslu við þess hæfi og kennslu í hagnýtum störfum. Hefur og reynsla sú, sem þegar er fengin á þeim hælum fyrir vangefin böm, sem starfandi eru, að margt má kenna þessum olnbogábömum þjóðfélagsins, ef alúð er á lögð og völ er á sérmenntuðu fólki til þess að leiðbeina þeim. sköpuð betri Skilyrði því til heilla og blessunar. 2. Starfsorka þess verður betur uýtt, en það er þjóðar- hagur. 3. Margir einstaklingar og heimili verða leyst undan þungum vanda, sem þau ekki eru fær um að leysa af hendi, hversu góður og einlægur vilji sem þar er fyrir hendi. Að endingu skal þess getið, að nýir stofnfélagar geta lát- Framhald á 2. siðu Fiöldafuiidtir í Frankfurt var áfall fvrir Adenauer Mikill fjöldafundur var haldinn í Frankfurt í Vestur- Þýzkalandi á sunnudaginn til að mótmæla þeirri yfir- lýstu stefnu stjórnar Adenauers að búa vesturþýzka her- inn kjarnavopnum. Að fundinum stóðu ýms sam- tök sem sett hafa sér það tak- mark að koma í veg fyrir kjarnavígbúnað, þ. á. m. nýskip- uð nefnd sem 41 kunnur kaup- sýslumaður á sæti í. Meðal ræðumanna á fundinum var Erich Oilenhauer,. leiðtogi vesturþýzkra sósíaldemókrata. Hann sagði að ef vesturþýzki herinn yrði búipn kjarnavopnum mönnum á óvart hve viðbrögðin mótmælin gegn kjarnavígbúnað- inum og látið liggja við orð að þær muni boða til verkfalla ef Bonnstjórnin láti sér ekki segj- ast. I þessum verkalýðssambönd- um eru um 2 milljónir manna. ÁfaJI fyrir Adenauer Fréttaritarar í Vestur-Þýzka- landi segja að það hafi komið lUðÐVlUrNN Þriéjudagm- 25. marz 1958 — 23. árgangur — 71. tölublað. líónínMjómsveifc tóiur tónleika r 1 myndi það í eitt skipti fyrir ölJ koma í veg fyrir sameiningu þýzku landshlutanna. Sósíal- demókratar vildu sameiningu landsins í frelsi og friði. en ekki alþýzkan kjarnadauða. Annar ræðumaður var Richter, forseti vesturþýzka alþýðusam- bandsins. Hann taldi nauðsyn á að allar þjóðir heims tækju höndum saman tU að bægja kjarnadauðanum frá dyrum sín- um. Stjórnir nokkurra af stærstu verkalýðssamböndunum í Vest- ur-Þýzkalandi hafa tekið undir Krafizt aðgerða til að minnka atvinnuleysi í Bandaríkjunum Æ háværari kröfur um skattaívilnanir og og auknar opinberar framkvæmdir í því skyni Stöðugt bætast fleiri og fleiri bandarískir stjómmála- menn í hóp þeirra sem krefjast sérstakra aðgeröa ríkis- valdsins til að vinna bug á atvinnuleysinu og samdrætt- inum í atvinnulífinu. gegn yfirlýsingu Adenauers um að hann væri fús að búa vestur- þýzka herinn kjarnavopnum ef Atlanzbandalagið óskaði þess hafa orðið fljót og almenn. Fundurinn í Frankfurt sé talinn vera eitt mesta áfall sem Aden- auer hafi orðið fyrir. Stjómandi hljómsveitarinnar verður dr. Smetacek, einleikari ungfrú Guðrún Kristinsdóttir Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitai'innar í kvöld verða eingöngu leikin verk eftir Beethoven. Þetta eru fimmtu tónleikar hljómsveitarinnar á þessu ári. í .viðtali við fréttamenn í gær ( stórbrotnasti píanókonsert Beet- sagði Jón Þórarinsson, að að- sókn að tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar færi stöðugt vaxandi og væri orðin mjög góð. Var uppselt á tónleikana í kvöld um hádegi í gær. Viðfangsefni hljómsveitarinn- ar að þessu sinni eru eingöngu eftir Beethoven. Fyrst verður leikinn Promeþeusforleikurinn, opus 43, er það forleikur að balletti og eitt af fyrstu verkum Beethovens, er náði verulegum vinsældum. Næst á efnisskránni er píanókonsert nr. 5 í es-dúr, opus 73, stundum kallaður keisr arakonsertinn. Er það síðasti og Tvö innbrot? eiagtft stolið í fyrrinótt voru framin tvö nnbrot hér í Reykjavík, brot- zt var inn í skrifstofur Bygg- ingarfélagsins Bæjar rið Rauða gerði og í Vélaverkstæði Sig- urðar Sveinbjörnssonar í Skúla- túni. Á hvorugum staðnum var neinu stolið. Genqislœkkun — innbtois- þjófnaður í stœrsfa Opinberar tölur hafa enn ekki verið birtar um atvinnuleysið í marz, en talið er vist að sá spádómur Einsenhowerstjórnar- innar að úr myndi rætast í þess- um mánuði hafi ekki rætzt. At- vinnuleysingjum hefur enn fjölgað, enda þótt fjölgunin hafi ef til vill ekki orðið jafnmikil og á undanförnum mánuðum. Skattaívilnanir Varaleiðtogi demókrata í öld- ungadeildinni, Mjke Mansfield, krafðist i gær að þegar yrðu samþykkt lög um skattaívilnanir til að auka kaupgetuna. Hann Tagði til að þetta yrði gert með því að hækka lágmark skatt- skyldra tekna úr 600 dollurum í 7—800 dollara. Jafnframt yrði að hefjast handa um opinberar framkvæmdir. Tveir af öldungadeildarmönn- um repúblikana, Frederick G. Payne frá Maine og Edward J. Thye frá Minnesota hafa einnig tekið undir kröfuna um skatta- ívilnanir. Paul Douglas, öldungadeildar- maður demókrata frá IJlinois, sagði í gær að Bandaríkin ,,rið- uðu nú á barmi kreppu" og hún yrði ekki umflúin nema tekið væri í taumana. Fjórir þingmenn repúblikana úr norðausturfylkjunum hafa krafizt þess að tafarlaust verði veittur hálfur milljarður doll- ara til að útrýma óhæfu hús- næði. Gengislækkunin, sem vissir aðilar berjast nú fyrir af slúkri heift sem einu „Iausn“ efnahagsmálanna, lief- ur meðal annars álílía „kosti“ fyrir vissa aðila eins og vel heppnað innbrot fyrir aineríska bankaræningja. Tökum fv ö dæmi: Þeir, sem brjótast inn og stela: Setjum svo að einhverjir voldugir aðilar hefðu látið lána sér 250 milljónir tkróna úr bönkum ríkisins. Siðan ólmuðust þessir voldugu aðilar eins og vitlausir menn þar til þeir felldu gengið 'um helming. Síðan borguðu þeir skuldina til baka. Verðmæti skuldarinnar væri þá 125 milljónir króna. Með öðrum orðum: Hreinn hagnaður af gengislækk- unar-„innbrotinu“: 125 milljónir króna. „Vel lukkað innbrot" — án Skammbyssuhvella! Þeir, sem stolið er frá: Setjum svo að verklýðsfélögin eigi í sióðum t.d. 100 milljónir króna í bönkum landsins. Siðan er gengið fellt. Allur matur, föt og annað tvöfaldað í verði. Það þýðir að kauomáttur 100 milljónanna er orðinn aðeins 50 milljónir króna. Bankaræningjamir, sem „græddu“ 125 milljónimar hafa sem sé náð helmingnum af sjóðum verklýðsfélag- anna. „Vel lukkað innbrot" — engiim bankastarfsmaður skotinn! Þeir, sem ráðleggja innbrotið, segjast vera að tryggja eignarréttinn, — og þeir, sem mest tala um að fram- kvæma það, segjast vera verðir laganna í landinu og sérstakir verndarar heiðarieikans í borgaralegu þjóð- félagi. En ef einhver umkomulaus stæli 100-kalli færi hann í svarthoHð. hovæns, saminn árið 1809, er Napóleon sat um Vínarborg. Síð- ast á efnisskránni er sinfónía nr. 8 i f-dúr. Ilún er einna sjaldnast leikin af sinfónium Beethovens. Hún er stutt, en mjög létt yfir henni. Stjórnandi á þessum tónleik- um verður dr. Smetacek og eru þettia síðustu tónleikamir, er hann stjórnar hér að sinni, þvi að hann er á förum héðan til Prag og þaðan til Rúmeníu og siðar Ítalíu. Kvaðst Jón vona að hann kæmi hingað síðar til lengri dvalar. Einleikari með hljómsveitinni á þessum tónleikum verður ung- frú Guðrún Kristinsdóttir frá Akureyri, pianóleikari. Hún á að baki mjög glæsilegan námsferil og hefur haldið tónleika bæði hér heima og í Kaupmannahöfn og hlotið mjög góða dóma. Síð- ast lék hún hér á vegum Tón- listarfélagsins í nóvember í vet- ur, en upp úr þeim hljómleikum kom fyrst til tals, að hún íéki einleik með Sinfóníuhljómsveit- inni. Kvaðst Jón í fyrstu hafa efazt um að hún hefði nægileg- an þrótt til þess að leika jafn- erfitt verk og þennan píanókon- sert, en það hefði komið í ljós á æfingunum, að sá ótti hefði verið ástæðulaus. Spáði hann þvi, að leikur hennar mundi vekja mjög mikla athygli. Sagði hann að það mundi einsdæmi, að ung stúlka léki þetta verk á ■ fyrstu sinfóníutónleikum sínum. Ungfm Guðrún kvaðst mjög á- nægð yfir að hafa dr. Smetacek sem stjómanda, það væri mik- ils vdrði að hljóta handleiðslu jafn góðs stjórnanda á fyrstu sinfóníutónleikum sínum. léíegtir afli í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli var misjafn hjá Eyja- bátum og yfirleitt rýr. Lítið næði hefur verið hjá færabát- um, en þó fengu þeir nokkum afla, þeir sem voru á sjó. 1 fyrradag var landlega vegna storms. Gaddur yfir allt Ólafsfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hlákan sem kom um daginn hafði hér lítil áhrif. Að visu seig snjórinn en hvergi er jörð orðin auð. Norðaustan strekk- ingur hefur verið undanfarið, en i gær var sólskin og hvergi ský á lofti. Snjór er óvenju mikill inn í sveitinni og mann- heldur gaddur yfir allt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.