Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 27. marz 193S S) — 'TOUIVŒöIÆ — SSSÍ sw* „?£ •tusefifíífliaií^ ' □ í dag er timmtudagurinn Hamrafell fór frá Batumi 18. 27. mar/. -«■ Casta.r Þjó5- þny. ^áleiðis til Rvíljur. ^lfa, - hátíðanlagur Burma — ] losai* . á Austfjafðahöfnum. Tungl luest á lofti; í liásuðri Troja lestar sement í Álaborg kl. 18.02 — Árdegisliáflieði til Kefiavíkur. kl. 9.23 — Síðdegisháflæði kiukkan 1 22.01. íý' . ;■ k , „. t T V Á R P I Ð I D AG : 12-50 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur. (G. ErlendSd.). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Víxlar með afföllum, framlfaldsleikrit fyrir út- varp eftir Agnar Þórðar- son; 8. þáttur. 21.15 Tónleikar: Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Mendelssolin (Menuhin og Konserthljómsveitin í Köln leika; Georges Enesco stjórnar). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon kand. mag.). 22.20 Erindi með tónleikiim: Baidur Andrésson flytur síðara erindi sitt. um norska tónlist. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni t Böðvarsson). 20.35 Erindi: Dagar anna og ánægju (Ólafur Þor- valdsson þingvörður). 21.00 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Árna Björns- son.---Flytjendur Gísli Magnússon píanóleikari, Ernst Normann flautu- Kinifikip: y, ; Defctíi|oSs ffef fráíTurku áfmorg- úri til K-’hafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom tU Rvíkur 21. 3. frá Gautabórg'. Goðafoss for frá Vestfnánhaeyjivrri 23.3. til N.Y. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Gautaborgar og K-hafn- * ar. Lagarfoss fór frá Vestm.- eyjum i gærkvöldi til London Rotterdam og Ventspils. Reykja foss fór frá Hamborg 25. þm. til Rvikur. Tröllafoss kom til Rvíkur 22. þm. frá N.Y. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm. til Lysekil og Gauta- borgar. íMISLEGT Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 1-79-11. Slökkvistöðin, sími 11100. — Lögreglnstöðin, súni 11166. AFMÆLI: Sextíu ára verður fimmtudag- inn 27. marz frú Ólafía Guð- ríður SveinsdÓttir, Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húna- vatnssýslu. Hún er fædd að Barði í Miðfirði 27. marz 1898, en fluttist 8 ára gömul með ioreldrum sinum að Kárastöð-. um á Vatnsnesi og hefur átt þar heima síðan. Ólafía. er greind og skemmtileg, lcona afar gestrisin og góð heim að sækja og glöð í góðum vina- hópi. Einnig á hún á þessu ári 40 ára, hjúskaparafmæli. Hún er gift Jóni R. Jóhannes- syni, oddvita. Ég óska þeim hjónum allra heilla og bíessun- ar á komandi tímum. Og megi guð, gefa, að geislaflóð vox'sól- leilcari og söngvararnir Íarinnar gleðji hana og vei'mi, Árn> Jónsson og Guð- (þegar hún leggur upp i hinn mundur Jónsson. — Fritz sjöunda tug ævinnar. Weisshappel leikur undir söngvunum og býr þenn- an dagskrárlið til flutnings. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Smáþættir um fuglaveiði í Drangey (Ólafur Sig- urðssón bóndi á Hellulandi). 22.35 Frægar liljómsveitir pl.: Konunglegn fílharmoníu- hljómsveitin i London leilrar sinfóníu nr. 1 í e- moll eftii' Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. 23.10 Dagskrárlok. FLUGIÐ Loftleiðir h.f.: Ilúnvetnsk kona. IJ ngmennastúkan Hálogaland (eldri deild) fundur í kvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11. Hjálparsyeit skáta fær rausnarlega gjöf. Nýlega hefur Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Rvík gefið Hjálparsveit Skáta 10 þúsund krónur sem fara eiga til viðhalds og endurnýjunar á sjúkrabifreið þeirri sem Hjálp- arsveitin á, og Slysavarnafélag- ið gaf skátunum á sínum tíma. — Eins og kunnugt er, þá hef- ur þessi bifreið komið sér vel í sambandi við leitir að týndum mönnum i Reykjavík og ná- Saga er væntanSeg kl. 18,30 í .grerini, einnig hefur bifreið dag frá Hamborg, K-höfn og þessi verið notuð sem sjúkra- Osló: Fer til N.Y. kl. 20.00. S K I P I N Skipaútgerö ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan. Esja fóór frá Rvík í gær vestur um land 'til Akureyrai. Herðubfeið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðan Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum. Þyrill er væntanlegur til R- víkur síðdegis í dag að Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Rotterdam. Arn- arfell fór frá Akureyri 25. þm. áleiðis til Rotterdam. Jökulfell fór frá Keflavík 24. þm. áleiðis til N.Y. Dísarfell er í Reykja- vík. Litlafell er í Rendsburg, Helgafell fór frá Hamborg, 25. þm. ál eiðis,-, til Reyðarf jarðar. liús á hjólum til að veita fyrstu hjálp í sambandi við f jalla og skíðaferðir almennings. Aðalfundur Áíengisvarnarneíndar kvenna Áfengisvarnanefnd kvénna i i Reykjavík og Hafnarfirði hélt! aðalfund sinn 11. marz. — Á j vegum nefndárinnar er > nú j starfrækt skólaheimili fyrir ■ stúlkur á skólaaldri í Hlað- , gerðarkoti í Mosfellssveit, í hinum nýju heimkynnum j Mæðrastyrksnefndar. Skólinn j nýtur stvrks frá ríki og bæ. Forstööukona heimilisins ' er frú Jónína Guðmundsdóttir. Nefndin hefur opna skrif- stofu í Veltusundi 3 á þriðju- dögum og föstudögum kl. 3-5, þar sem veitt er hjálp, þeim sem þangað leita, Stjórn Á- fengisvarnarnefndar var öll endurkosin, liana skipa: Formaður: Guðlaug Narfa- dóttir, varaform.: Fríður Guð- mundsdóttir, gjaldkeri: Sess- elja Konráðsdóttir, ritari: Sig- ríður Björnsdóttir og með- stjórnendur: Aðalbjörg Sig- urðardóttir, Þóranna Símonar- dóttir og Jakobína Matthíesen. Á fundinum ríkti mikill á- hugi fynr bindindisstarfsemi í landinu. ASalfundur Iíven- réttindafélags Islands Aðalfundur Kvenréttindafélags íslands var haldinn 26. febrúar síðastliðinn. Úr stjórn félagsins áttu að ganga þessar konur: Sig- ríður J. Magnússon, Guðný Helgadóttir, Svava Þorleifsdóttir og Ásta Björnsdóttir. Voru þær allar endurkjörnar. í stjórn- inni eiga sæti auk þeirra: Lára Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Gisla- dóttir, Guðrún Heiðberg, Guð- björg Arndal og ICristín Sigurð- ardóttir. Fyrirhugaður er fundur Al- þjóðakvenréttindafélagsins (Int- ernational Alliance of Women) í ágúst í sumar og er íslenzkum konum boðið að senda þangað fulltrúa. Þær konur, sem vildu leita sér, upplýsinga um þennan fund, geta snúið sér til formanns K.R.F.Í. Sigríðar J. Magnússon. GENGIÐ Kaupg. Sölug. 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 100 Belgískur fr. 32.80 32.90 R-eyndu að lxlaupa dálítið til liliðar! SÖFNIN Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá 10—12 og 13—19. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13—15 og sunnudaga kl. 13—lc. Tælcnibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólantim er opið kl. 13—18 alla virka daga nema laug- ardaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A er opið til útlána virka daga kl. 14 —22, laugardaga kl. 14—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 10—12 og 13—22 á virkum dögum, 10—12 og 13—19 á laugar- sunnudögum. Þjóðmiujasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. GESTAÞRAUT Leggið tvo peninga á borð þannig að þeir snertist. Reynið nú að f jarlægja vinstri pening- inn frá þeim hægri, án þess að koma á nokkum hátt við hann eða. hreyfa þann hægri. Það. upplýsist að nota má þriðja peninginn til hjálpar. (Lausn á 8. síðu). Auglýsið í Þjóðviljanum Þegar veitingamaðurinn hafði borið þrjú glös á borðin gerð- ist Frknk óþölinmóður: „Jæja — ?“ Ég heiti Jeanne Deleourt og starfa sem fréttaritari hjá parísarblaðinu „Figaro“ og var send af blaéinu hin"að — í einskonar njósnaleiðangur .. ....“ „Já, en hvernig er próf- þá særð á svip. „Þið verðið að essorinn flæktur í það mál? fá að „vita eitt: Girard er Voruð það þér, isein hrintuð -njósnari — njósnari fyrir er- honum riiður? Hún horfði á lenda aðila

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.