Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. marz 1958 Fáein orð um leikrit Einars Kristjánssonar Freys Undan straumniím ; Lengi hef ég beðið þess f nokkuð forvitinn, að einhver i okkar gáfuðu gagnrýnenda léti Ijós sitt skína yfir þessa bók,; en það hefur ekkert ljós skin- ið. Er þá þessi bók máske það i ómerkilegri flestum öðrum j: bókum á þrykk úfgefnum ! . þennan vetur, að hún sé ekki verð svo mikils sem einnar lítillar umsagnar, hvorki tii ills eða góðs? Ég held ekki. Mér finnst, að þótt ekki væri nema fyrir þser sakir einar. ' hve mjög þessi bók hins unga . skálds. stendur framar hinni fyrri bók hans. Tíndum höf- undi, útkominni aðe'ns fyrjr | ”■ tveimur árum síðan, sé þefta mjög athýglisvérð bok. Þetta í Hgikrit.. gjfears.. OPtnberaii mantji r- ' þó ekki' a.ðeins ungt skáld á t "■ fvamfarabraut'. heldur býr það manni sterkan grun um, að hér sé á ferðinni sá höfundur, sem einna mest megi af vætfa á sviði leikbókmennta okkar i náinni framtíð. Dirfska höf- undarins, að fara ótroðnar leiðir — minnstakosti hvað til íslenzkra vega tekur í leikrita- gerð —- er sérstak’ega virðing- arverð. Það er náttúrlega af minu bæjarhlaði séð, í furðu- lega mikið ráðizt af ungu skáldi uppi á íslandi, að ætla sér að fella kafla úr Hamlett á- samt með hei'um herskaræ af ferhendum Ómars Khayyans inn Einar Kristjánsson Freyr í verk sitt án ■ þéss *a<ttiriéyksí- un valdi, en ég sé þó ekki bet- ur en Einar sleppi furðu létt frá því fífldjarfa uppátæki. Raunar er of mikið af þessu gert og af haépinni smékkvísi hvað Órriar áhrærir, en Shake- áþfeáre "held’ ég megi vel við una. Vald Einars yfir sam- talsforminu og aliri' atburðarás vérksins er með ágætum, þó bregður því fyrir, að einstök •persóna, sem í aðaLatriðum er heilsteypt allt til enda, verði snögglega helzti framandleg í kynningu, ekki ó'.íkt því sem hún hafi orðið fyrir sviplegu áfalli, þannig á persónuleiki Clarks Parsons — grunnmúruð einstaklirigshyggja í fyrstu kynningu höfundar — það til, •að Ieysast uppí kontúrulausa blaðamannafí'ósófíu um húm- anisma áður en nokkur veit af. Og fleira er skrítið, til dærnis móðir Bettyar, sem kynnt er svolátandi orðum: grönn dugn- aðarleg roskin kona, sem virð- ist ekki láta sér allt fyrir þrjósti brenna, en er þó mjög viðkvæm þegar á herðir. Á mig orkar sú kona eins og fífl eingöngu. Eg held að stærsti galli þessa unga gáf- aða höfundar sé sá, hvað hann er lélegur húmoristi. Hins veg- ar býr Einar Freyr yfir ríkri hugkvæmni og skáldlegt inn- sæi hans er hafið yfir allan efa. Sem sagt, það leikrit, sem hér er með örfáum orðum leit- azt við að minna á, er ein þeirra bóka, sem hinir vitru ritdómarar ættu sízt að gleyma þegar þeir stinga niður penna af skyldurækni við híénriing- una eða þá sér til dundurs eips samans. Jón Jóhannesson. OfhreiS/S ÞjóSvilfonn Tónleilíar í ÞjóðleikMsmu Tékkneski hljómsveitarstjpr- inn Smetacek; étj|íii.^Si;'^inö5n- íuhJjómsveit Islands i Þjóðleik- húsipu á þriðjudpgskvöldið, í annaö'sinn í.'þe|sa'ri annarri ís- landsför siririi, sem verður'von- andi.ekki.sú síðasta. Fyrrr tón- leikarnir, 18. þ. m., voru nær Gnðrún Kristinsdóttir eingöngu helgaðir tékkneskri tónlist, en þessir voru vígðir • meistáranum Beethoven. Bæði hljómsveitarviðfarigsefnin, átt- unda sinfónían og Prómeþeifsfor- leikurinri, tókúst rn’eð afbrigð- um vel, en ef gera skyldi upp á milli þessara tveggja lón- verka, mætti ef til vill segja, að'fórleikurinn hefði verið enn- þá betur fluttur, þegar á allt er litið, nálpvæqpnin fuIi)rpTtin- ari og hljómuríriri, iærafi. fÞað var auðfundið, að hljómsveitin lék þetta af lífi og sál og sannri söngvagleði,, i | ;T T- Þar með er þó ekki allt gott talið, þó að þetta hefði vissu- lega mátt kallast góð uppskera eins. tónlistarkvö’ds. Hér gaf einnig að heyra fimmta píanó- konsert Beethovens, síðasta tónverk hans þeirrar tegundar. Eirileikarinn á píanóið, Guð-rún Kristinsdóttir, hefur áður hald- ið tvenna tónleika hér í bæ, en þetta er fyrsti einleikur henriar hér með aðstoð hljómsveitar, Þessir þrennir tónleikar hafa endurspeglað sívaxandi tónlist-. arþroska og kunnáttu listakon- unn.ar, og með frammistöðu sinni á þessum síðustu tón- leikum hefur Guðrún Kristins- dóttir óefað unrið. s.ér sæti á bekk með vorum allrabeztu píanóleikuv.um, Kpa&ertinn. var leikinn af þrólti og þó- mýþt og tónlistarskilningi studdum öruggri tækni. Samleikur ein- leikara og h’jómsveitar var sér- lega nákvæmur, og eflaust hef- ur ágæt aðstoð Smetaceks verið listakonunni mikils virði. Hljómleikasalurinn var fuli- skipaður, og hlaut allt það tón- listarfólk, sem þarna kom. fram, bæði ein’eikari, hljóm- sveit og hljómsveitarstjóri, á- gætustu viðtökur. B. F. Strætisvaíínafarþs.sri skrifar: „Póstur sfoll! Þú ert stund- um ?ð tala um börnin og unglinýana.. leiki þeirra o,? hepðun o" þar fram eft.ir götunum. Nú langar mig til að segja bér frá dálithi at- viki, sem ég var siónarvottur að um daginn. 'Ég var að fara heim í strætó, og var hvert sæti skmað, þecrar ég kom inn í vagninn. t nokkr- . um sætanna sátu krékkar og ekkert þeírra lét sér til hug- ar koma að bióða mér sæti sit-t, enda kannski eVki til- 'tökumál, þótt krakkarnír rými eklci sæti fvrir fuú- frískum manni á bezta aldri. En rétt á eftir mér kom inn í vagninn vama11 maður. sem sýnilesm átti erfitt með að hr» vfa sig, Iflrlega sökuní gigtar eða kölkuuar. Fkki dat krökkunum í hun að hióða • gamla manninum ssnti. þeerar hann tr'kti inn eftir vagn- gó-Ifin”, og hlutu þau þó að sjá, að honum vnr þunprt um vik. Tvær uusrlingsstelpur sátn snman öðm megin í vagninum, masandi og fliss- andi. Þær gáfu öldungmun hornnnr"' þegar hann hah.raði frambjn þeim. en ekki datt þeim í hug að bióða houum sætí. Aftan til við m'ðian vagninn stóð loks uriri ung kona og bauð gaml-a mannin- um sa?fi sitt og hann varð sýnilega guðsfeginn, enda vir,'ic't mér. nð hann mundi . eiga mjög bárrt me.ð að atanda í vagninum. <rat ekki anu- -að en þuevksiart A ónmrgætni og till’taleysi krakkanna. og og ungbngsstelrinanna, enda hef ég oftar horft unn á svin- uð afvik i strætó Það er á- gætt, að börn og unglingar séu djörf og hisnurslaus í framgörgu og láti ekki ganga á rétt sinr>, en hnð tillitsleysi Börn og unglingar í sírætó — Tillitsleysi við gamalmenni — Um innheimtu — Maðurinn, sem borgar er ekki við í dag. að hliðra ekki til fyrir hálf- farlama gamalmenni er þeim til einskis sóma. Það er sjálf- sagt að innræta börnunum að sýna mannúð og lipurð í um- gengni við aðra, þau þurfa ekki að minnkast sín neitt fyrir það“. Ég fer sjálfur að jafnaði all- langa leið í strætó tvisvar á dag, og mér virðist, að krakk- ar og nnglingar revni yfirleitt að komast í sæti og sitja sem fastast. þótt þau horfi unn á bæði eldri konur og vinnu- lúna verkamenn sanda rétt hiá sér. Og einhvem tíma datt mér í hug. að krakkam- ir væm að „taka út forskot á sæluna". þar eð þau reiknuðu með að fá nóg af því að standa í strætisvögnurium, þevar þou fæm að reskjast. Annars fir.nat mér, eins og bréfintara. þetta tiliitslevsi krakkannn leiðinlegt fyrir- brigðb Kunningi minn einn, sem fæst við innheimtustörf, kvartaði yfir þid um daginn, þegar fnndnm okknr bar saman, að erfitt væri að innheimta reikninga hjá ýmsum fyrir- tækjum. Sagði hann, að bað væri nokkurn vcgfnn öruggt, að þagar Iromið væri með reikninga, væri einn starfs- manna, ekki við, nefnilega sá, sem ætti að borga reikning- ana. Þyrfti af þessum sökum oft að gera margar ferðir eft- ir tiltölulega litlum unphæð- um, og væri slíkt ekki til að bæta skansmuni rukkar- ans. Þetta minnti Póstinn á, að fvrir nokkrum árum var hann að innheimta auglýsing- ar fvrir blað nokkurt. Meðal annarra var þar auglýsing frá víðfrægu fyrirtæki með eriendu nafni, og hljóðaði re'kninsrurinn upp á tænar þriú hundruð krónur. Þau skilaboð höfðu fylgt auglýs- ingunni frá fyrirtækisins hálfu. að reikningurinn yrði að vera í þríriti. Nú fór ég nokkrir ferðir með þennan þríritaða þrjú-hundruð króna re’kning, en aldrei var mað- urinn, sem einn manna virt- ist kunna skil á að borga slíka upphæð. við'átinn, og seinast var mér tilkynnt að hann var lagstur í inflúenzu. Þá stakk ég reikningnum upp í 'hillu og hef ekki framvísað honum síðan, né heldur spurzt . fyrir um heilsufar mannsins, sem átti að borga hann. — Annars er það ieið- inlegur ósiður hjá allof mörg- um að humma í lengstu lög fram af sér að borga rétt- mæta reikninga. Auðvitað get- ur erfiðum fjárhag verið um að kenna, en oftar hygg ég þó, að slíkt stafi af trassa- skap. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYIíJAVfKUR Árshátíð félagsins verður haldin miðvikudaginn 2. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Kvartettsöngur. 2. Gamanvísur. Baldur Hólmgeirsson. 3. Leikþábtur. Emilía Jónasdóttir og Aróra Halldórsd. 4. Dans. Aðgöngumiðapantanir á skrifstofu félagsins í síma 1—52—93. Verð aðgöngumiða kr. 65.00. — NEFNDIN Ekki samkvæmisklæðnaður ÍJtsýsiar Ferðafélagið Útsýn heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu n.k. fimmtudag, 27. þ.m., og hefst hún kl. 9 e.h. Þar mun J. A. F. Romero, sendikennari við Háskóla íslands, fiytja er- indi, er hann nefnir Svipmyndir með tilliti til ferðamanna og fjallar einkum um siði og venj- ur á Spáni, hugmyndir útlend- inga um landið og viðbrögð þeirra, þegar þeir kynnast landi og J. jóð af eigin sjón og reynd. Sendikennarinn mælir á íslenzku, enda talar hann málið ágæta vel. Á kvöldvökunni verður ýmislegt til skemmtun- ar, m.a. verða sýndar lit- skuggamyndir frá ferðum Út- sýnar um ýmis lönd Evrópu, einnig myndagetra””. Skýrt verður frá áætlunum um starfsemi félagsins á komandi sumri og að lokum dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Félags- skírteini og gestakort fást við 1 innganginn. jSveinaíálags jámiðnað- armanna á Akureyri Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Sveinafélags járn- iðnaðarmanna a Akureyri var haldinn fyrir nokkru. Stjórn fé- lagsins var öll endurkjörin og ér þannig skipuð: Jóhann Indriða- son, formaður, Stefán Snæ- björnsson, varaformaður, Ottó Snæbjörnsson ritari, Sigurður Stefánsson gjaldkeri og Þórður B.iörgúlfsson spjaldskrárritari. Félagsmenn eru 56, Eignir fé- lagsins nema nokkuð á annað hundrað þúsund krónum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.